Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1992, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1992, Qupperneq 7
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1992. 7 Sandkom Fréttir Þrjútöpcftir þtjárumferðir hefurÍBVþurft aðsættasigvið íhandboltan- um. Lands- málablaðiðtví Vestmannaeyj- umcirucurþa.r afleíöandiþá sjálfstraustið hjáÍBV-mönn- lunséekldal- veguppá það besta um þessar niundir. Sej»ir blaðið þjálfara þeirra hafa ællað að hressa upp á sálartötríð hjá stráktmum meö því að hengja upp utn alla veggi í búningsklefanum í íþróttamiðstiið- inni Ijósrit úr Morgunblaðinu þttr som er að ftnna spá þjálfara 1. deildar liðanna. Þar er ÍBV spáö falli i 2. deild. „Þetta á víst að hleypa íllu blóði i strákana okkar. Það veitir víst ekki af,“skrifartv. Eyjamonn mttuetrilvil] aðreynamátt bænarinnar. Húnhefurver- iðsptiundir smasjána sam- kvannt pistia- höfundiílands- : málablaðinu : Dttgiervitnarí f bmglt-ra oa niðurstöður rannsóknar fyrrumpró- fessors við Kaliforníuháskóla. Rann- sóknin fór þannig fram að tölva skipti 393 sjúklingum í tvo hópa. Alln- lágu áhjartadeiid. Fyriröðrum hópnum var ekkert beðíð en bænahringir báðu fyrir hinum. Fimm til sjö manns báöu fýrir hvetjum sjúklingi. Niður- stöðurnar voru þær að þeir sem beð- ið var fyrir voru fimm sinnum ólík- legri en hinir til þess að þurfa sýkla- lyf. Þeir voru þrisvar sinnum ólík- legri til þess að fá lungnabjúg. Af þeim sem beðið var fyrir þurfti eng- inn að fara í öndunarvél. Aftur á móti þurftu tólf af hinum bænalausu áöndunarvélaöhalda. Baunir Á rannsóknir hafamiðastvið baunir. Stór munurvará haunumsem ■3-Cr,, beðiövarfyrir ogþeimsem ekki varbeðið fyrir, segír í pistlinum. Heil- brigðarogört vaxandibamúr sýndu minni munlárangri Aðrartona- heldur en þegar þær voru iátnar vaxa við erfiðar aðstajður. Þannig þótti sýnt að bænir virka betur þegar veik- indi eðaeinhvers slags óheilindi eiga í hlut heldur en þegar allt er í góðu gengi. Vaskur Sigurður HóhnFreys- son,3.maöurá li.staFram- soknarllokks- insíbæjar- stjórnEski- íjarðar, bar þaö uppnUlfarSig- nrðssotuoru- bílstjóraað hannskilaði ekki viröis aukaskattiaf akstri í iþrótta- völiinn sem verið er að byggja. Úlfar er skapmikiil og sotti saman eftirfar- andivisuíreiðisinnii Á míg þjófnað þræilinn ber enþaðskalfærtíletur að undanrennu orðstír fer afþér SíggatetUr. : ; f Þegar fyrrnefndur Sigurður var bóndi norður í Eyjaiirði kom það eitt simt fyrir að míólkin frá honum stóðsf ekki iyllstu gæðakröfur. Umsjón; Ingibjörg Bára Svoinsdöttir Fjárlagafrumvarpið fyrir 1993: Ríkið eykur vaskinn um 1,8 milliarða króna I fjárlagafrumvarpi Friðriks Sop- hussonar fyrir næsta ár er gert ráð fyrir að virðisaukaskattur skili ríkis- sjóði 41,4 millörðum. í ár er hins veg- ar gert ráð fyrir að 39,6 milljarðar innheimtist af þessum skatti. Aukn- ingin er upp á tæplega 1,8 miUjarða, eða 4,5 prósent. Hlutfall skattsins af heildartekjum ríkisins eykst úr 38,4 prósentum í 39,5 prósent milli ára. í fjárlagafrumvarpinu er boðað að aimenna skatthlutfallið verði lækkað úr 24,5 prósent í 23,5 prósent. Auknar tekjur af virðisaukaskatti eru skýrð- ar með hertum innheimtuaðgerðum, auknu eftirliti og væntanlegum laga- breytingum ríkisstjórnarinnar. Samkvæmt frumvarpinu stendur annars vegar til að draga úr skatt- frelsi ýmissa neysluþátta en í dag er húshitun, bækur, blöð, tímarit, sjón- varp og útvarp undanþegið virðis- aukaskatti. Hins vegar stendur til að draga úr endurgreiðslum á skattin- um vegna vinnu iðnaðarmanna við íbúðarhúsnæði. Þá er stefnt að því að afnema greiðslur til sveitarfélaga vegna kaupa á ýmiss konar þjónustu, svo sem ræstingu, snjómokstri, sorp- hreinsun og margs konar sérfræði- Tekjur af virðisaukaskatti — sem hlutfall af heildartekjum ríkisins — Reikningur 1991 Fjárlög 1992 i r Áætlun Frumvarp 1992 1993 --------------------ISSb vinnu. Til að bæta sveitarfélögum út- gjaldaaukann verður sérstakt gjald vegna þátttöku þeirra í löggæslu- kostnaði fellt niður. í ár er áætlað að gjaldið skih ríkissjóði um 600 milljónum króna í tekjur. Að sögn Friðriks Sophussonar er þaö yfirlýst stefna hans að fækka sem mest öllum undanþágum frá virðisaukaskatti og lækka skatthlut- falhð. Mikill fjöldi undanþága og við- tækar endurgreiðslur torveldi skattaeftirht og stuðh að undanskot- um. -kaa m m Gyffi Kristjánsscm, DV, Akureyri; „Stjóm Rjúpnaverndarfélags- ins lýsir yíir undrun sinni á því að enn er því haldiö fram að veið- ar þessar hafi engin áhrif á fjölg- un rjúpunnar enda er sú kenning andstæð við allar kenningar um veiðar, bæði á landi og í sjó," seg- ir m.a. í ályktun frá stjórn Rjúpnavemdarfélagsins. í ályktunni er lýst vonbrigðum með að ekki skuli gripið til frið- unaraögerða af hálfu yfirvalda. Friðun rjúpunnar sé nauðsynleg til að minnka álagið á stofninn og eru stjórnvöld hvött til að veita þessu málí athygh. Þá segir í ályktun stjórnarinnar að rjúpnastofninn sé nú í aigjöm lágmarki og við það bætist að Jónsmessuhretið sl. sumar hafi valdiö því aö lítið hafi komist upp af ungum. Megi því ætla að varp- stofninn á komandi vori verði of lítill verði ekkert að gert. Því hvetur stjórn Rjúpnaverndarfé- lagsins landeigendur og aðra umsjónarmenn lands að friöa lönd sin og veita ekki leyfi til veiða og skotveiðimenn em hvattir til að fara ekki til veiða á þessu hausti. ...nei aldeilis ekki, ^ ÞETTA ER OKKAR ÁRLEGA s HLJOMTÆKJASAMSTÆÐA VERÐ ÁÐUR 55.00 FISHER 25" STEREO SJÓNVARPS- TÆKI VERÐ ÁÐUR 99.950 28" STEREO SJÓNVARPS- TÆKI VERÐ ÁÐUR 108.775 MYNDBANDSUPPTOKUVEL É VERÐ ÁÐUR 66.6 II C r HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA U QPA VERÐ ÁÐUR 6I.056 xLlív SJONVARPSMIÐSTOÐIN HF SÍÐUMÚLA 2 • 68 90 90 Opið laugardaga

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.