Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Qupperneq 4
LAUGAKDAGUR 10. OKTÓBER 1992. Fréttir Keflavíkurflugvöllur á „svörtum“ llsta vegna vankanta á aðflugi: Þurf um að fljúga þotum eins og DC-3 hér áður fyrr - við aðflug á einni brautinni segir Kristján Egilsson, formaður FIA Astæða þess að Keflavíkurflug- völlur er á „svörtum" lista alþjóða- samtaka flugmanna er óánægja ís- lenskra flugmanna með aðflug að einni af þremur brautum vailarins. Breska dagblaðið Today birti „svarta“ listann 30. september síð- astliðinn. „Þessi listi segir ekki að flugvell- irnir séu hættulegir heldur að um vissa vankanta sé að ræða,“ segir Kristján Egilsson, formaöur öryggis- nefndar Félags íslenskra atvinnu- flugmanna, FÍA. „Við höfum lengi barist fyrir því að fá nákvæmnisað- flug inn á braut sem hggur yfir Njarðvíkur. Nú er flogið inn á þessa braut eftir fjölstefnuvita en við höf- um ekki aðflugshallaupplýsingar af þessu tæki. Við óskum eftir sams konar búnaði og er inn á tvær braut- ir þama, annars vegar meö lendingu til suðurs og hins vegar með lendingu til austurs. Með slíkum búnaði get- um við nýtt til fullnustu þá sjálf- virkni sem nýjar flugvélar bjóða upp á til aðflugs. Það er tilgangslítið aö vera að kaupa fullkomnari flugvélar ef við þurfum að fljúga þotum eins og DC-3 hér áður fyrr.“ Pétur Guðmundsson, flugvallar- stjóri á Kéflavíkurflugvelh, segir far- ið eftir öryggisstöðlum Alþjóða flug- málastofnunarinnar í einu og öhu. „Blindflugslágmörkin fara eftir búnaðinum við hvem brautarenda. Ef menn fara eftir þeim reglum er engin hætta á ferðum og engu öryggi stefnt í voða,“ fullyrðir hann. „Menn geta náttúrlega endalaust rifist um það hvort einn tækjabúnaður eigi að vera frekar en einhver annar,“ bætir Pétur við. „Það má vel vera að þetta lítí. vel út á skrifboröinu fyrir þá sem vinna við skrifborð en fyrir okkur sem þurfum að fljúga þarna inn er um aht aðra hluti að ræða,“ segir Krist- ján. „Með tilliti til þess aö þessi flug- völlur er notaður sem leiðarvaravöh- ur fyrir tveggja hreyfla flugvélar, sem eru stöðugt á flugi yfir landinu og mihi Bandaríkjanna og Evrópu, þá þjónar hann ákveðnu öryggishlut- verki. Við sem erum svo lánsamir að þekkja aðstæöur þama og fljúga þama inn reglulega gemm okkur grein fyrir vanköntunum á þessu aðflugi. Við teljum hins vegarástæðu th að benda kollegum okkar erlendis á að þarna er ekki sá fullkomnasti búnaöur sem um er að ræða.“ Kristján segir það samdóma áht allra innan öryggisnefndar FÍA og þeirra sem þar hafa setið undanfarin ár að búnaðurinn, sem óskað er eft- ir, auki mjög á öryggi. „Þetta mál hefur verið á borðum fuhtrúa hers- ins á Keflavíkurflugvelh. Það hefur einnig verið rætt við utanríkisráðu- neytið og varnarmálanefnd. Undir- tektimar hafa ýmist verið jákvæðar eða neikvæðar en ekkert hefur gerst í málinu í nokkur ár. Þegar fara á út í einhveijar fjárfestingar, sem varða flugöryggi, fáum við oft þá spurningu hvaö þaö þýði marga flugdaga í viö- bót. Ef við getum ekki sýnt fram á að það verði flogið oftar innanlands þá verðum við varir við ákveðna tregöu." Hvorki Kristján né Pétur töldu að Keflavíkurflugvöhur hefði verið eða yrði sniögenginn vegna viðvörunar íslenskuflugmannanna. -IBS Dómarinn fellst ekki á kröfu verjandans Guðjón Marteinsson, héraðs- Veijandinn tilkynnti í dómsaln- augljóst sé aö ríkissaksóknari geti dómari í Reykjavík, hafnaði í gær um í gær að hann mundi sennilega ekki gert grein fyrir ákæm sinni kröfu verjanda Steins Ármanns ekki kaha fyrir vitni þegar að aðal- fyrir dómi sé hún ekki studd nein- Stefanssonar um að nánast allar meðferð málsins kæmi. Egih um gögnum sem heimilt er aö lögregluskýrslur í kókaínmálinu Stephensen sækjandi hefur þegar leggja fram við máishöfðun. Hér- verði dregnar til baka. Þegar dóm- skilað hsta yfir fjölmörg vitni, svo aösdómur telur ekki að með nýjum arinnlasuppúrskurðumþetta við sem lögreglumenn og fleiri sem lögum um meöferð opinberra mála þinghaldímáhnuígærkærðiveij- hann mun yfirheyra. Yfirlýsing hafi orðið nein breyting um fram- andinn, Ragnar Aðalsteinsson hrl., veijandans, sem reyndar var með lagningu dómskjala af hálfu úrskurðinn til Hæstaréttar. Sækj- fyrirvara, þýðir því aö hann mun ákæruvalds sem gefur tilefiti til að andi i raálinu benti þá á að sam- Mast á kröfu veijandans. kvæmt lögum væri ekki heimilt aö r _ , _ Ragnar Aðalsteinsson sagði við kæraúrskurðinnþarsemlögreglu- 1 nfimSflJTHim DV í gær að meö kærunni til skýrslumar, sem máhö snýst um, ________________________________ Hæstaréttar vildi hann láta reyna hafa þegar verið lagöar fram. Verj- Óftar Svpinsson strax á ákvæði nýju réttarfarslag- andanum var gefinn þriggja sólar- ^lldr ove ______________ anna. Þannig væri girt fyrir að hringa frestur til að skila greinar- þessu eða einhveiju öðru máh lyki gerðmeðútskýringumákærunni. að líkindum ekki kalla fyrir önnur athugasemdalaust, færi siðan til Dómarinn ákvaö í gær aö byijun vitni en þau sem fuhtrúi ákæru- Hæstaréttar eftir marga mánuði og á aöalmeðferð málsins, það er valdsins hyggst yfirheyra. þar yrði málsmeðferðin hugsan- dómsyfirheyrsiur þar sem vitni í úrskurði dómsins er útskýrt lega dæmd ógild. Ef Hæstiréttur verðayfiriaeyrö,hæfust29.október nákvæmlega hvers vegna hann fjallar um kæruna mun æðstadóm- - með þeim fyrirvai-a þó að Hæsti- fellst ekki á kröfu veijandans um stigiö taka afstööu til meöferöar réttur yröi þá búinn að úrskurða í aö lögregluskýrslumar verði kókaínmálsins áöur en efnisleg kærumáhnu. dregnar til baka. Þar segir m.a. að meðferðþesshefsL -ÓTT Ævar Petersen séglr aö gæsastofninn í Reykjavík muni stækka: Skammtímalausn að skjóta f uglana - máekkiveröaallsherjarskyttiríáhveijuhausti „Þótt þama séu skotnar hundrað gæsir eða svo skiptir þaö í sjálfu sér engu máh fyrir grágæsastofninn í landinu. Sannleikurinn er að sumir veiðimenn skjóta yfir hundrað gæsir yfir eina helgi. íslenski grágæsa- stofninn er mn 170 þúsund fuglar á þessum tíma. Gæsunum, sem halda sig við Tjömina, hefur hins vegar fjölgaö á undanfömum árum, em um 600 núna og þeim mun fjölga enn meir. Ef ekkert er gert th að stemma stigu við þessum 100, sem halda tíl við flugvöhinn, má búast við að þeim fjölgi enn meira þar í kring," sagöi Ævar Petersen fuglafræðingur að- spurður um aðgerðir flugmálayfir- valda th að stemma stigu við umferö gæsa við Reykjavíkurflugvöh. „Það er spurning hvort það sé endi- lega hepphegasta leiðin að skjóta gæsimar. Þetta er ákveðin skamm- tímalausn en dugir ekki th frambúð- ar. Ég tel að flugmálayfirvöld eigi að athuga hvemig leysa megi vandann th langs tíma þannig að þetta verði ekki ahsheijarskyttirí á þessum árs- tíma,“ sagði Ævar. Hann sagðist ekki hafa lausn á tak- teinum en benti á að fyrir nokkrum árum hefðu verið gerðar rennisléttar grasflatir meðfram flugbrautum í öryggisskyni. „Flatimar em sléttar og slegnar og þama er grænt og fahegt gras, það hepphegasta sem th er fyrir gæsir á þessum árstíma. Þetta virkar eins og seguh á gæsimar. Það er langheppi- legast að hafa þetta í órækt eöa hafa möl þama,“ sagði Ævar. -ÓTT Við friöargæslustörf i Líbanon á vegum Sameinuðu þjóðanna mun Linda Ósk Wiium, 21 árs Reykvíkingur, aka vörubíl og hafa eftirlit með birgðum og búnaði. íslensk kona í ftiðargæslusveit 1 Iibanon Eg get varla beðið eftir að komast aftur í herþjónustu - segirLindaÓskWiium íslensk kona, Linda Ósk Whum, veröur í norskri friðargæslusveit Sameinuðu þjóðanna í Líbanon næsta hálfa áriö. „Ég hlakka óskap- lega mikið th þó ég viti ekki hvemig þetta verður fyrr en ég er komin þangað. En þá verður kannski of seint aö snúa við,“ segir Linda sem er 21 árs og hefur lokiö ársþjónustu í norska hemum. Linda flutti th Noregs fyrir tveimur árum „th að reyna eitthvað nýtt“ eins og hún orðaði það. Eftir nok- kurra mánaða atvinnuleysi sótti hún um inngöngu í norska herinn. Hún fékk jákvætt svar við umsókn sinni og gekk fyrst í nýliðaskóla hersins. Vistina í hemum "Segir hún hafa verið ákaflega gefandi. „Ég get varla beðiö eftir að komast aftur í herþjón- ustu. í hemum finnst mér ég vera að gera eitthvað mikhvægt, mér finnst ég skipta máh. Og svo lærir maður hluti sem maður gerir ekki í veujulegi lífi. Það er mikh samheldni í hernum og mikhl agi sem ég kann vel við. Þetta er skemmthegt líf en eifitt.“ í hemum 1 Noregi var Linda flokks- stjóri og vömbhstjóri. Hún mun einnig keyra vörubh í Líbanon en auk þess hafa eftiriit með birgðuin og búnaði. Með henni fara nokkur hundruð Norðmenn sem valdir voru úr þús- undum umsækjenda. „Það er mikiö atvinnuleysi í Noregi og því er starf í friðargæslusveitunum mjög eftir- sótt. Launin eru ágæt eöa um 190 þúsund íslenskar krónur á mánuði og skattar Uthr aö því að mér skhst. -IBS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.