Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. Utlönd Major sterkur í lok flokksþings breskra íhaldsmanna: Áhrif Thatcher að engu orðin - landsmenn samt vantrúaðir á hæfíleika forsætisráðherrans John Major, forsætísráðherra Breta og leiðtogi breskra íhalds- manna, tryggði framtíð sína innan flokksins á þingi hans í gær. Honum tókst að sannfæra flokksmenn um að hann einn gæti leitt flokkinn og kvað jafnframt niður draug thatc- herismans sem hefur fylgt honum þau tvö ár sem hann hefur verið leið- togi. Major lauk sigiu-göngu sinni á þinginu í gær með stormandi ræðu þar sem hann hét því að ekki yrði vaðið yfir Breta í Evrópumálunum. Flokksmenn fógnuðu og niðurstaðan þýðir að Mgjor getur haldiö áfram á sömu braut og fyrir þingið. Landsmen eru þó að því er virðist jafn vantrúaðir á hæfileika hans til forystu og áöur. Major á enn eftir að vinna upp mikið fylgistap frá síðustu þingkosningum ef marka má skoð- anakannanir. Margrét Thatcher fékk ekki nema í meðallagi góðar viðtökur þegar hún ávarpaði þingið. Stuðningsmenn hennar höfðu þó látið hátt fyrir þing- ið og haft í hótunum um að óhjá- kvæmilegt væri að knýja fram breytta stefnu. Þeir reyndust ekki hafa fylgi til breytinga þegar til kom. Major gerði mikið úr að túlkun Thatcher og stuðningsmanna henn- ar á Maastricht-samnignum lýsti for- dómum sem ekki ættu við rök að styðjast. Bretar yrðu að standa við samninginn. Margir veikleikar eru þó í stjóm Majors. Norman Lamont fjármála- ráðherra þótti ekki sannfærandi í máli sínu á þinginu. Háværar kröfur hafa verið um afsögn hans en ekki verður af henni í bráð. Hann lagði áherslu á að halda verðbólgu niðri en haföi fátt annað fram að færa. Reuter Það er eins gott að voriö verði gott ef ungar konur ætla að nota vor- og sumartískuna frá ítalska tískuhönnuðin- um Gianni Versace. Hann sýndi framleiðslu sína í Mílanó í gær. Simamynd Reuter Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtr. Sparísj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Allir nema ísl.b. 3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b. 6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema isl.b. Sértékkareikn. 0,75-1 Allirnema Is- landsb. vfsrröLua. reikn. 6mán. upps. 1,5-2 Allirnemaísl.b. 15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb., Húsnæðisspam. 5-7 Landsb., Bún.b. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ISDR 5,75-8 Landsb. IECU 8,5-9,4 Sparísj. ÖBUNONIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Överðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPT1KJARARDKN. Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb. överðtr. 5-6 Búnaðarb. INNLENDIR QJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,15 islb. £ 8,25-9,0 Sparisj. DM 7.5-5,1 Sparisj. DK 8,5-9,0 Sparisj. Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UTLÁN överdtryggð Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)’ kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viöskskbréf’ kaupgengi Allir ÚTlAN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn Lkr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj. SDR 8-8,75 Landsb. $ 5,5-6,25 Landsb. £ 12,5-13 Lands.b. DM 11,5-12,1 Bún.b. Húsnœðislán 4,9 Lífeyrissjóðslón g_g Dráttarvextir 18,5 MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig Lánskjaravísitala september 3235 stig Byggingavísitala október 188,9 stig Byggingavísitala september 188,8 stig Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig Launavísitala í september 130,2 stig H úsaleiguvísitala 1,9% í október var1,1%íjanúar VERÐBRÉFASJÖÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6,456 Einingabréf 2 3,456 Einingabréf 3 4,231 Skammtímabréf 2,141 Kjarabréf Markbréf Tekjubróf Skyndibréf Sjóösbréf 1 3,094 3,109 Sjóðsbréf 2 1,937 1,956 Sjóðsbréf 3 2,134 2,140 Sjóösbréf4 1,734 1,751 Sjóósbréf 5 1,298 1,311 Vaxtarbréf 2,1803 Valbréf 2,0436 Sjóðsbréf 6 620 626 Sjóósbréf 7 1008 1038 Sjóðsbréf 10 1064 1096 Glitnisbréf islandsbréf 1,337 1,362 Fjórðungsbréf 1,134 1,150 Þingbréf 1,344 1,363 Öndvegisbréf 1,329 1,348 Sýslubréf 1,308 1,326 Reiðubréf 1,306 1,306 Launabréf 1,009 1,024 Heimsbréf 1,065 1,098 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengl á Veróbréfaþlngl islands: HagaL tilboö Lokaverö KAUP SALA Olis 1,96 1J0 2,00 Hlutabréfasj.VÍB 1,04 isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10 Auölindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,42 1,20 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,95 Árnes hf. 1,85 1,20 1,85 Bifreiöaskoóun islands 3,42 3,42 Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,20 1,60 Eignfél. lönaðarb. 1,50 1,40 1,60 Eignfél. Verslb. 1,20 1,10 1,20 Eimskip 4,30 4,30 4,50 Flugleiöir 1,45 1,45 1,62 Grandi hf. 2,20 2,10 2,60 Haförnin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,40 1,25 1,40 Haraldur Böðv. 2,60 2,40 2,60 Islandsbanki hf. 1,20 1,70 isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1,87 Marelhf. 2,50 2,45 2,90 Ollufólagið hf. 4,50 4,50 4,65 Samskip hf. 1,12 S.H. Verktakar hf. 0,80 0,90 t Slldarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,25 7,00 Skagstrendingurhf. 4,00 3,00 4,00 Skeljungurhf. 4,40 4,10 4,50 Softis hf. Sæplast 3,25 3,55 Tollvörug. hf. 1,45 1,35 1,95 Tæknival hf. 0,50 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,00 ÚtgeröarfélagAk. 3,80 3,30 4,04 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. 1 Við kaup á viðskiptavixlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriöja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast I DV é fimmtudögum. Skaðsemi óbeinnareyk- ingasönnuð Læknar í Bandaríkjunum segj- ast hafa aflað sannana fyrir því að rekja megi krabbamein til óbeinna reykinga. Til þessahefur einungls grunsemdum um skað- semi óbeinna rykinga verið hald- iö á lofti. Að því er segir í tímariti banda- rísku læknasamtakanna voru lík 206 manna krufin. Valin voru hjón þar sem annar makinn reykti eða hvorugur. í lungum maka reykingamanna máttí í ótrúlega mörgum tilvikum finna krabbameln á forstigi Þegar hvorugt hjóna reykti kom þetta ekki fyrir. Þrjárkonur nauðguðu karlmanni Þrítugur karlmaður kom á dögun- um illa til reika inn á bráðaþjónustu fyrir fómarlömb nauðgara í Haifa í ísrael og sagöi að þijár konur hefðu nauðgað sér. Að verknaðinum lokn- um skildu þær hann eftir nakinn á víðavangi. Maðurinn hugöist í fyrstu kæra konumar fyrir lögreglunni en hætti við það af ótta við að verða almennt aðhlátursefni. Hann játaði fyrir yfir- manni bráðaþjónustunnar að eiga nokkra sök á ógæfu sinni því að hann hefði áður stigið í vænginn við kon- umar. Flugbanná SerbaiBosníu enekkerteftáiit Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna samþykkti í gær að setja flugbann á hervélar Serba i Bosn- iu. Þetta er gert til að gera aö engu yfirburði Serba í loftí í stríð- inu um Bosniu. Engar ráðstafanir voru þó gerð- ar um leiö til að fylgja banninu eftir. Gæsluliðum Sameinuðu þjóðanna er ætlaö að hafa eftiriit með banninu en þeir hafa engin tök á aö stöðva Serba í aðgerðum þeirra. Banniö var samþykkt með öllum atkvæðum neroa Kínveija sem sátu hjá. Reuter Fiskmarkadimir Faxamarkaður 9. októbfer setdust etlfe 23.446 tom. Magn Verðíkrónum tonnum MoOai Lægsta Hæsta Þorskur, smár ósl. 0,023 40,00 40,00 40,00 Blandaö 0,311 x 8,76 6,00 45,00 Hnísa 0,139 30,00 30,00 30,00 Karfi 0,329 30,00 30,00 30,00 Keila 0,750 37,30 30,00 42,00 Langa 0,236 41,40 16,00 50,00 Lúða 0,226 183,67 150,00 200,00 Lýsa 0,999 14,11 10,00 20,00 S.f. bland 0,011 104,00 104,00 1 04,00 Skata 0,017 95,00 95,00 95,00 Skarkoli 1,101 43,29 40,00 70,00 Skötuselur 0,022 210,00 210,00 210,00 Steinbítur 0,914 77,42 66,00 90,00 Steinbítur, ósl. 0,135 69,91 68,00 70,00 Tindabikkja 0,012 20,00 20,00 20,00 Þorskur, sl. 6,231 96,22 92,00 105,00 Þorskur, ósl. 3,115 81,28 77,00 87,00 Ufsi 0,633 38,00 38,00 38,00 Ufsi, ósl. 0,336 26,00 26,00 26,00 Undirmálsf. 1,648 59,96 20,00 71,00 Ýsa, sl. 3,686 98,33 70,00 112,00 Ýsuflök 0,041 170,00 170,00 170,00 Ýsa, ósl. 2,925 61,67 39,00 82,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 9. októbur scldust alls 26,188 towi Gellur 0,040 235,00 235,00 235,00 Blandað 0,014 20,00 20,00 20,00 Tindaskata 0,038 5,00 5,00 5,00 Smáýsa, ósl. 0,063 25,00 25,00 25,00 Lýsa, ósl. 0,390 10,00 10,00 10,00 Lúða, ósl. 0,035 310,00 310,00 310,00 Bland, ósl. 0,243 20,37 20,00 29,00 Smáýsa 0,017 30,00 30,00 30,00 Smárþorskur 0,559 75,00 75,00 75,00 Smáþorskur, ósl. 0,100 71,00 71,00 71,00 Steinbítur, ósl. 0,044 47,00 47,00 47,00 Langa, ósl. 0,247 52,00 52,00 52,00 Keila, ósl. 0,351 37,00 37,00 37,00 Karfi, smár 0,061 5,00 5,00 5,00 Þorskur, st. 1,177 96,67 712,00 103,00 Ufsí.ósl. 0,100 28,00 28,00 28,00 Smáufsi 0,716 23,00 23,00 23,00 Lýsa 0,031 10,00 10,00 10,00 Ýsa.ósl. 3,225 76,64 50,00 91,00 Þorskur, ósl. 1,644 81,35 79,00 83,00 Ýsa 2,316 99,00 83,00 108,00 Ufsi 0,036 26,00 26,00 26,00 Þorskur 11,776 98,85 81,00 103,00 Steinbítur 0,136 65,17 56,00 57,00 Lúða 0,104 173,67 100,00 300,00 Langa 0,608 67,68 52,00 75,00 Keila 0,966 43,01 37,00 44,00 Karfi 0,046 30,00 30,00 30,00 Fískmarkaóur Þorlákshafnar 9, októbet scldust alls 23,291 tonri. Háfur 0,021 5,00 5,00 5,00 Karfi 0,159 44,00 44,00 44,00 Keila 2,860 42,09 36,00 46,00 Langa 1,356 51,94 47,00 63,00 Lúða 0,099 216,52 200,00 260,00 Skata 0,289 119,00 119,00 119,00 Skarkoli 0,034 83,00 83,00 83,00 Skötuselur 0,392 220,00 220,00 220,00 Steinbítur 4,003 70,13 65,00 78,00 Tindabikkja 0,036 20,00 20,00 20,00 Þorskur.sl. 0,854 92,58 77,00 98,00 Þorskur, smár 0,311 51,00 51,00 51,00 Þorskur, ósl. 1,050 78,58 77,00 81,00 Ufsi 1,932 38,00 38,00 38,00 Ufsi, ósl. 0,030 20,00 20,00 20,00 Undirmálsfiskur 0,924 33,92 16,00 40,00 Ýsa, sl. 8,150 116,77 100,00 125,00 Ýsa, ósl. 0,792 94,11 90,00 109,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 9. október seldust alls 9,616 tonn. Blandað 0,375 20,00 20,00 20,00 Gellur 0,067 214,33 170,00 280,00 Langa 0,038 35,00 35,00 35,00 Lúða 0,463 137,19 100,00 205,00 Skarkoli 0,060 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,320 39,00 39,00 39,00 Þorskur, sl. 4,899 92,82 82,00 95,00 Ufsi 0,047 6,00 6,00 6,00 Undirmálsf. 0,246 49,00 49,00 49,00 Ýsa, sl. 3,001 96,95 80,00 107,00 Ftskmarkaður Skagastrandar 9. októbfef Sfeldua allí 4,116 tonn. Lúða 0,140 230,00 230,00 230,00 Steinbítur, 0,015 15,00 15,00 15,00 Þorskur, sl. 3,160 93,00 93,00 93,00 Undirmálsf. 0,635 64,0 64,00 64,00 Ýsa, sl. 0,165 60,00 60,00 60,00 Fiskmarkaður Vestmannaeyja 9. oklóbef seldust slls 41,487 totm Þorskur, sl. 1,627 90,30 84,00 92,00 Ufsi, sl. 36,639 40,30 40,00 41,00 Langa, sl. 0,038 50,00 50,00 50,00 Blálanga, sl. 0,393 50,00 50,00 50,00 Karfi, ósl. 0,608 43,00 43,00 43,00 Ýsa, sl. 0,141 97,00 97,00 97,00 Skötuselur.sl. 2,041 182,51 180,00 190,00 Fískmarkaður Suðurnesja 9. október seldust alls 51,188 tam. Þorskur, sl. 2,268 105,16 90,00 120.00 Ufsi, sl. 12,781 38,82 20,00 39,00 Þorskur, ósl. 15,071 108,60 50,00 136,00 Ýsa, ósl. 4,850 103,98 50,00 113,00 Usi, ósl. 3,145 30,32 26,00 33,00 Lýsa 0,200 20,00 20,00 20,00 Karfi 0,710 56,00 38,00 58,00 Langa 4,800 62,00 62,00 62,00 Blálanga 1,037 62,36 45,00 63,00 Keila 6,000 35,50 29,00 45,00 Skata 0,036 65,00 65,00 65,00 Ósundurliðað 0,086 20,00 20,00 20,00 Lúða 0,106 100,00 100,00 100,00 Skarkoli 0,030 80,67 70,00 150,00 Undirmálsýsa 0,013 40,00 40,00 40,00 Sólkoli 0,050 80,00 80,00 80,00 Fiskmarkaður Breíðafjarðar 9. októbet setdust alls 41,358 tonn. Þorskur, sl. 18,125 91,03 70,00 113,00 Þorskur.ósl. 0,576 70,00 70,00 70.00 Undirmálsþ. sl. 2,159 65,00 65,00 65,00 Undirmálsþ. ósl. 0,026 65,00 65,00 65,00 Ýsa, sl. 10,620 83,65 40,00 115,00 Ýsa, ósl. 0,483 94,47 58,00 96,00 Ufsi, sl. 1,457 30,00 30,00 30,00 iKarfi.sl. 0,024 20,00 20,00 20,00 Karfi, ósl. 0,182 20,00 20,00 20,00 ‘Langa.sl. 1,233 45,00 45,00 45,00 Langa, ósl. 0,028 45,00 45,00 45,00 j Blálanga, sl. 0,042 45,00 45,00 45,00 Keila.sl. 0,902 25,00 25,00 25,00 Keila, ósl. 0,986 7,00 7,00 7,00 Steinbítur.sl. 0,923 49,00 49,00 49,00 Steinbltur, ósl. 0,038 40,00 40,00 40,00 Tindaskata 0,065 10,00 10,00 10,00 Hlýri, sl. 0,210 49,00 49,00 49,00 Háfur.sl. 0,140 15,00 15,00 15,00 Blandað, sl. 0,140 15,00 15,00 15,00 Lúöa.sl. 0.483 167.65 100.00 210,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.