Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Qupperneq 31
LAUGARDAGUE 10. OKTÓBÉR 1992.
43
Leifur fær öðru hvoru mikil höfuðverkjarköst, sem liggja eins og band eða belti um höfuðið. Þá leggst hann
i rúmið og vill sig ekki hræra í nokkrar klukkustundir heldur liggur bölvandi og ragnandi á skítugum, Ijósblá-
um hlýrabol og alltof litlum gulleitum nærbuxum, étur magnyl og segist vera að deyja.
Drykkfelldur pípari
með höfuðverk
Tjörvi læknir á sér frænda sem
svarar nafninu Leifur. Frændi þessi
er vinnusamur, drykkfelldur pípu-
lagningameistari sem á að baki tvö
hjónabönd og þrjár trúlofanir. Með
þessum konum á hann 5 böm á öll-
um mögulegum aldri sem búa á víö
og dreif um aUt land. Leifur hefur
átt í stappi við Innheimtustofnun
sveitarfélaganna um árabil vegna
vangoldinna hamsmeðlaga og svim-
andi dráttarvaxta. Hcrnn hefur
þrisvar orðið gjaldþrota, á sjoppu-
rekstri, lakkrísinnflutningi og út-
leigu á pípulagningaverkfærum.
Einhvem veginn hefur þó Leifi allt-
af tekist að rísa upp úr öskunni eins
og fuglinum Fönix og hefja sig til
flugs á vit nýrra ævintýra.
Seint á síðasta ári náði hann sér
í sætbrúna, tælenska ungfrú frá
Bangkok og giftist henni. Með þeim
hafa tekist ágætar ástir þrátt fyrir
tungmnálaörðugleika og nokkur
fyllirí sem endað hafa í kvennaat-
hvarfi og lögreglustöð.
„Mér fínnst það gott að hún talar
enga íslensku. Þá rífst hún ekki á
meðan!" sagði Leifur eitt sinn í
góðravinahópi.
inn pípulagningameistari á góðum
aldri, vísaði honum þá á ágætan
taugasjúkdómalækni. Sálæknir
skoðaði Leif gaumgæfilega með til-
hti til krafta í útlimum, reflexa og
snertiskyns. Hann sendi síðan Leif
í heilahnurit og sneiðmyndatæki.
Niðurstöður ahra rannsókna vora
eðlilegar og læknirinn sagði Leifi
það.
„Þessi höfuðverkur stafar af
streitu og spennu,“ mælti hann.
Leifur misskhdi flest sem þessi
læknir sagði, enda brást hann
ókvæða við og og kahaði hann aht-
af, „stamandibjána".
Skömmu síðar fór Leifur th vel
klædds lyflæknis sem sendi hann í
hjartarit og lungnamynd. Leifur var
hrifnari af þessum lækni en hinum
tveimur enda minntist hann ekki á
stress eða vinnuálag.
„Þú ert með eðhlegt hjarta en
blóðþrýstingurinn er í hærra lagi,“
sagði lyflæknirinn þreytulega enda
búinn að standa í móttöku á stof-
unni sinni marga klukkutíma þenn-
andag.
Hann boraöi annars hugar upp í
Leifurog
höfuðverkurinn
Leifur fær öðm hvom mikh höf-
uðverkjarköst sem hggja eins og
band eða belti um höfuðið. Þá leggst
hann í rúmið og vih sig ekki hræra
í nokkrar klukkustundir heldur
hggur bölvandi og ragnandi á skít-
ugum, ljósbláum hlýrabol og ahtof
htlum guheitum nærbuxum, étur
magnyl og segist vera að deyja.
Tjörvi hefur stundum komið th
Leifs í slíkum köstum th að virða
fyrir sér þær kpnur sem Leifur hef-
ur búið með. „Ástalifið hans Leifs
er eins og spennandi framhaldssaga
í Ársriti pípulagningameistara,"
segir Tjörvi stundum.
Yfirleitt hefur hann þó reynt að
vísa Leifi með ahan sinn höfuðverk
á aðra lækna th að flækja ekki um
of samband sitt við frændann.
Margir læknar
Þeir era ófáir læknamir, sem hafa
reynt að lækna Leif. Samviskusam-
ur og gleðisnauður heimihslæknir
sagði honum strax að verkina mætti
rekja th streitu og spennu og
drykkju.
„Þú verður að hafa hægar um þig
og vinna ekki svona mikið og lifa
reglusamara lífi,“ sagði hann og
sauguppínefið.
Leifur hefur ekki talað við heimh-
islækninn sinn síðan og kahar hann
„helvítis mjóróma hottíntotta“.
Einhver vinnufélagi Leifs, riðvax-
Álæknavaktiimi
Óttar
Guðmundsson
læknir
nefið og bölvaði í huganum blank-
heitum sínum og lélegu gengi í nýaf-
stöðnu golfmóti hjartalækna. Leifur
fékk almennar leiðbeiningar varð-
andi blóðþrýstinginn. Hann fór ekk-
ert eftir þeim og ekki lagaðist höfuð-
verkurinn.
Beinalæknirinn
og hálsliðimir
Hann fór næst th beinalæknis.
Einhver frænka Leifs hafði lesið um
það í dönsku kvennablaði að Bengt
Pedersen trésmíðameistari í
Næstved á Sjálandi hefði verið með
stöðugan höfuðverk eins og Leifur.
Hann fékk sig alveg góðan þegar
menn komust að raun um að ein-
hverjir hálshðir ýttu á eitthvert
taugabúnt í hálsinum.
Beinalæknirinn skoöaði Leif
gaumgæfhega og sagðist ætla að
taka myndir af hálshðunum og öxl-
unum. Leifi fannst beinalæknirinn
ágæturmaður.
„Hann er eins og einn af okkur í
pípulögnunum," sagði hann síðar,
„besti drengur th orðs og æðis, fljót-
ur th verka og ekkert hangs. Ekkert
kjaftæði!" sagði hann.
Myndatakan sýndi einhveriar
smá-breytingar á hálshðum og
beinalæknirinn sagði að kannski
væru verkir Leifs þeirra vegna.
Hann gaf honum vöðvaslakandi lyf
sem hétu Norgesic og svo kvöddust
þeirmeðvirktum.
Leifi batnaði ekki svo hann hélt
áfram að leita lækna. Einn vinnufé-
laganna sagði honum að fara th geð-
læknis og gerði hann það eftír
ákveðið þóf. Hann kom af þeim
fundi hinn reiðasti og talaði hrak-
lega um þöglan geölækninn sem
haföi reynt að ræða við hann um
streitu og álag eins og heimihslækn-
irinn.
Leifur fór svo th hnykklæknis sem
hnykktí honum th og lagaðist hann
eitthvað við það um tíma. Hryss-
ingslegur háls-, nef- og eymalæknir
skoðaði í eyra og nef og sendi Leif
í myndatöku af ennisholum. Hjá
honum fékk hann einhveija nef-
dropa sem gerðu htið gagn. Vinaleg-
ur augnlæknir skaffaði ný gleraugu
en verkurinn færðist þá ahur í auk-
ana og lagaðist ekki fyrr en Leifur
týndi gleraugunum drukkinn í
pípulögn í Glæsibæ. Snaggaralegur
magasérfræðingur speglaði öh inn-
yflin í Leifi en fann ekkert sem ekki
áttiaðveraþar.
Tjörvi kemur
til skjalanna
Nokkram sérfræðingum síðar
hittust þeir Leifur og Tjörvi í brúð-
kaupi inn við Sundahöfn. Fjarskyld
frænka og borgfirskur ofurhugi létu
gefa sig saman neðansjávar í frosk-
mannsbúningum. Tælenskakonan
var að fijósa í hel í norðangarranum
en Leifur bar sig vel að vanda.
„Ég er hættur að fara th lækna í
bili,“ hvíslaði hann að Tiörva. „Þeir
geta ekki hjálpað mér. Á hinn bóg-
inn tókst mér að fá helling af nýjum
kúnnum. Alhr þessir læknar virtust
hafa leka pípulögn einhvers staðar
sem ég er að gera við. Svo hafa þeir
ekkert vit á peningum eða eðh við-
gerða þrátt fyrir alla sína menntun.
Mér hefur eiginlega aldrei hðið bet-
ur enda græði ég kvittanalaust á tá
og fingri. Og hún Kom-Pol-Fus er
ólétt svo að aht leikur í lyndi. Ég fer
aftur ástjátíl læknanna þegar vinn-
anminnkar.“
Hann tók hlýlega utan um konuna
sína og kyssti hana á hálsinn.
Tjörvi læknir tók hendi um ennið
og langaði mest th að hoppa út í
helkalt djúpið á eftír brúðhjónunum
ungu.
Hjúkrunarfræðingar
Heilsugæslustöðina í Laugarási vantar
hjúkrunarfræðing að heilsugæsluselinu á
Laugarvatni. Staðaruppbót - íbúð.
Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri í síma
98-68880, rekstrarstjóri í síma 98-65523 og oddviti
Laugardalshrepps í síma 98-61199.
ÉBBIinHBálBFftBC feUmD5
LAUGAVEG1103, 105 REYKJAVÍK, SlMI 696000, NNR. 1486-8968
Heiðurslaun
Brunabótafélags íslands 1993
Stjórn Brunabótafélags íslands veitir einstaklingum
heiðurslaun samkvæmt reglum sem settar voru árið
1982 í því skyni að gefa þeim kost á að sinna sérstök-
um verkefnum til hags og heilla fyrir íslenskts samfé-
lag, hvort sem er á sviði lista, vísinda, menningar,
íþrótta eða atvinnulífs.
Reglurnar, sem gilda um heiðurslaunin og veitingu
þeirra, fást á skrifstofu Bl að Ármúla 3 í Reykjavík.
Þeir sem óska að koma til greina við veitingu heiðurs-
launanna 1993 þurfa að skila umsóknum til stjórnar
félagsins fyrir 1. nóvember 1992.
Brunabótafélag íslands
AUGLYSING
um kosningarrétt íslenskra ríkisborgara
sem búsettir eru erlendis
Samkvæmt lögum um kosningar til Alþingis hafa
Islendingar, sem flust hafa af landi brott og sest að
erlendis, kosningarrétt hér í átta ár frá því þeir fluttu
lögheimili sitt, talið frá 1. desember næstum fyrir
kjördag. Þeir eru því sjálfkrafa á kjörskrá þann tíma.
Að þessum átta árum liðnum falla menn af kjörskrá
nema sérstaklega sé sótt um að fá að halda kosning-
arrétti.
Því þurfa þeir sem vilja vera á kjörskrá en fluttu af
landi brott fyrir 1. desember 1984 og hafa verið
búsettir erlendis síðan að senda umsókn til Hagstofu
íslands fyrir 1. desember 1992 til þess að halda kosn-
ingarrétti. Kosningarrétturinn gildir þá til 1. desemb-
er 1996 en endurnýja þarf hann með nýrri umsókn
fyrir lok þess tíma.
Umsókn skal senda Hagstofu Islands en eyðublöð
fást í sendiráðum íslands erlendis, sendiræðisskrif-
stofum, skrifstofum kjörræðismanna og hjá fasta-
nefndum við alþjóðastofnanir. Einnig er hægt að fá
eyðublöðin á afgreiðslu Hagstofunnar.
Umsækjandi verður sjálfur að undirrita umsókn sína.
Einungis þeir sem einhvern tíma hafa átt lögheimili
á íslandi geta hgft kosningarrétt hér. Kosningarréttur
fellur niður ef (slendingur gerist ríkisborgari í öðru
ríki. Kosningarréttur miðast við 18 ára aldur. Reglur
þessar gilda með sama hætti um kjör forseta Islands
en ekki um kosningar til sveitarstjórnar.
Sé umsókn fullnægjandi skráir Hagstofa Islands
umsækjanda á kjörskrá þar sem hann seinast átti
lögheimili samkvæmt þjóðskrá.
Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. október 1992