Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Page 42

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Page 42
54 LAÚGARDÁGÚR 10. ÖKTÖBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Benz 309, árg. ’86, ekinn 180 þ., með háum hurðum að aftan. • VÆS hf„ sími 91-674767. Pontiac 6000 special touring edition ’88, ekinn aðeins 27 þús. km. Bifreiðin er búin öllum hugsanlegum aukahlutum og þægindum, sem ný. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur, Skeifunni 11, sími 91-678888. Mazda 626 GTi, árg. '88, til sölu, 16 ventla. dökkbrúnn, ek. 105 'þús. km, sumar- og vetrardekk, digital mæla- borð, álfelgur, rafmagn í rúðum, sam- læsingar. Góður bíll. Verð 850 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í s. 91-35999. Suzuki Fox SJ 413, ’85, til sölu. Ekinn ca 107 þús. km, upphækkaður á 31" dekkjum. fslenskt hús, allur bólstrað- ur að innan. V. kr. 700 þ. kr„ skipti á ódýrari. S. 97-81961 og 97-81361. Toyota 4Runner EFi SR-5, árg. ’87, ek- inn 160 þúsund km, innfluttur ’89, 36" mudder, upphækkaður, læsingar, topplúga, kastarar, rafmagn í rúðum, samlæsingar, cruisecontrol. Einstak- ur fjallabíll. Uppl. í síma 91-682564. Camaro Z28, árg. ’80, innfluttur '90, til sölu. T toppur, rafmagn í rúðum, ný- skoðaður. Verð 470.000 kr. Upplýsing- ar í síma 91-652884. Mazda 3500 '85, ekin 190 þús., meö kassa og lyftu. Burðargeta 4 tonn. Uppl. í síma 91-675665. i tilefni af fjögurra ára afmæli Aðalstöðvarinnar verður boðið upp á sér- stakan afmælismatseðil á Grillhúsi Guðmundar vikuna 11.-17. okt. Frá- bærir réttir á góðu verði. •Chevrolet Scottsdale K20 '82, 350, beinsk., 40" dekk, krómfelgur, nýtt fjöðrunarkerfí, læstur, talstöð, góðar græjur og margt fl. Mjög gott ástand. Einn sá besti í bænum. Sjón er sögu ríkari. •Öll skipti ath„ jafnvel á bíl sem þarfnast lagfæringar. S. 673635. Stopp! Suzuki Swift, rauður, eins árs (’91), ekinn 17 þ„ kostar nýr kr. 752.000, selst með eða án geislaspilara (nýtt Kenwood tæki kostar 47 þ.). Verð kr. 620 650 þús. staðgr. Uppl. í s. 91-76351 e.kl. 16 (Hrafn og Kristín). • Hino FD, árg. ’84, til sölu, 1,0 tonns vörulyfta og vörukassi. Tilboð. • VÆS hf„ sími 91-674767. Suzuki SJ413 ’86(’87).33" Armstrong dekk, lækkuð hlutföll, vel með farinn bíll, ekinn 80 þús. Staðgreiðsluverð 720 þús. Skipti ath. á fólksbíl. Uppl. í síma 91-671869. Til sölu Ford Econoline 150 4x4 ’88, læstur, ekinn 43 þús., mílur, 36" dekk, 12" álfelgur, plussklæddur, sjónvarp + video, fullkomnar Pioneer græjur (1200w). Ásamt mörgu öðru. Tilboð. Uppl. í síma 96-21131 e.kl. 20. Til sölu Mitsubishi L-300 4x4, árg. ’87, ekinn 93 þús. km, vel með farinn bíll. Verð kr. 950.000 staðgreitt, skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-656454. Til sölu Toyota disil LandCruiser, árg. ’86, ekinn 160 þús. km, upphækkaður, 35" dekk, sjálfskiptur, rafinagn í rúð- um, centrallæsingar. Upplýsingar í sfina 91-31589. Þessi gullfallegi Cherokee '87, til sölu. Ekinn 167 þús. km. Nánast eingöngu á malbiki. Rafin. í öllu nema sætum, sjálfvirkur hraðastillir, aircond., útv/segulb., ný sumardekk og negld vetrardekk. Verð 1.250 þús. stgr; Skipti athugandi. Uppl. í síma 91-54475 laugard. og sunnud. Chevrolet Blazer Silverado, 6,2, dísil, svartur og grár, ek. 100 þús. mílur. Rafmagn í rúðum, topplúga, 33" dekk, álfelgur o.fl. Bíll í toppstandi, skipti möguleg, verðhugmynd 1350 þús. Góð- ur staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í sím- um 91-39373, 91-20160 og 91-22701. Chevrolet Blazer Sport ’85 til sölu, sjálf- skiptur, overdrive, velti- og vökva- stýri, centrallæsingar, rafmagn í rúð- um, cruise control, 31" dekk. Skipti, skuldabréf, stgrafsl. S. 91-658140. Hi-Lux, árg. '82, langur, disil til sölu. Ekinn 1000 km á vél, 170 þús. frá upp- hafi. 5 gíra, vökvastýri, upphækkun, sérskoðun, 35" dekk 10" felgur, 4,88 hlutföll og aukaljós_. Fallegur og góð- ur bíll. Verð 730 þús„ skipti á ódýrari ath. allt. Uppl. í síma 671229 e.kl. 19. LandCruiser '85 til sölu, 3,4 lítra dísil m/mæli, sk. ’93, 5 gira, vökvast., fljót- andi öxlar. Einnig til sölu Mustang ’79, sk. ’93, í toppstandi. S. 27626. Suzuki Fox 413, árg. '87, til sölu, 5 gíra, ek. 69 þús. km. Óbreyttur toppbíll. Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11, s. 813150 og 813085. Toyota 4Runner SR5 ’84, rauður, 36" dekk, hlutföll 5:71, flækjur, 4 tonna spil o.fl. Gott eintak. Verð 1090 þús. staðgreitt. Skipti möguleg. Til sýnis á Bílamarkaðnum, Smiðjuvegi 46E, Kópav., sími 671800, hs. 642569. Til sölu stórglæsilegur BMW 518, árg. ’91, grár metallic, ek. 30 þús., með sóllúgu, álfelgum, lituðu gleri, rafin. í öllu, arm- og hauspúðum og þjófavörn og fleira. Uppl. í s. 45807 eftir hádegi. Pickup, árg. ’84. Mitsubishi 2000L, drif á öllum hjólum. Uppl. gefur Tómas í sfina 22757 á laugard. og sunnud. og mánud. og síðar Tómas eða Hörður í síma 621030. Daihatsu Charade TX '88 til sölu, útv/segulb., gullfallegur og vel með farinn bíll, yfirfarinn af umboði, skoð- aður '93, verð 345 þús. stgr. Einungis stgr. kemur til greina. Uppl. í síma 91-652973 og 985-21919. Suzuki Fox 410 JL, árg. 1987, til sölu, ekinn 37 þús. km, blár, verðhugmynd ca 500 þús. Staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-623034. VW Golf GTi '87 til sölu, ek. 90 þús. km, nýyfirfarinn og í toppstandi, staðgrv. 650 þús. Á samá stað til sölu Opel Kadett GSi 2000 ’87. Uppl. í hs. 91-75550 og vs. 91-605176. Valdimar. Mercedes Benz 280 S, árg. 1970. Þessi eðalvagn er nú til sölu á hálfvirði en eingöngu umhyggjusömum aðila. Verð kr. 400-450.000. Upplýsingar í sfina 91-79356. BMW 316 '87 (special edition), 1800 vél, ekinn 85 þús. km, verð 780 þús. staðgreitt. Ath. 200 þús. kr. fylgihlut- ir. Uppl. í síma 91-42367 eftir kl. 17. MMC L-300 ’87, skráður 5 manna, til sölu. Skipti eða góður staðgreiðsluaf- sláttur. Uppl. í sfina 91-54317. nýyfirfarinn, ný sumar- og vetrardekk, góð hljómtæki, þjófavöm. Mjög góður og fallegur bíll. Upplýsingar í síma 96-24980. Ford Econoline 350 XLT, 4x4, dísil, árg. ’88, ekinn 230 þús. km, sæti fyrir 15. Verð 2,3 milljónir staðgreitt. Tvílituf,’' blár. Upplýsingar í símum 9612190 og 985-23188. Range Rover '74, blásanseraður, ný 35" dekk/krómfelgur, 3" boddíhækkun, uppt. vél o.fl. Fallegur jeppi, þarfnast smálagf., skipti á ód. S. 91-643078. Honda Prelude EX, árg. ’88, steingrá, til sölu, ekin 60 þús. km, toppeintak, sjálfskipt, álfelgur, ALB-bremsur, sumar- og vetrardekk. Uppl. í síma 91-73282. Til sölu Volvo F610 ’85, ekinn 110 þús., með sturtupalli, pokalyfta aftan á, hefur verið notaður við sorphreinsun. Uppl. í síma 94-4563 og 91-674275. ■ Ýmislegt Töfrandi kynlif. Kynlíf verður því aðeins töfrandi að elskendur leggi sig báðir fram, jafn- ræði sé með þeim og báðir virkir í ástarleiknum. Þó er það svo að elsk- endur eru mismunandi hvað varðar hæfileika, hneigðir og viðbrögð. Reynsla karla í kynlífi er allt önnur en reynsla kvenna og þarfir og lang- anir kvenna eru frábrugðnar þörfum og löngunum karla. I þessari bók er hvert atriði skoðað jafnt frá sjónarhóli karla og kvenna. Fjallað er um kynsvörun karls og konu, hvers konar ástarleiki þau kjósi helst hvort um sig, hvemig kynörvun þau vilja fá og því er lýst hvernig hvort um sig skynjar kynlífið. Verð kr. 2.980,- (sendingarkostnaður innifalinn). Pöntunarsími: 91-684866 kl. 9-12 og 13-18 (símsvari eftir kl. 18). Fæst einnig hjá bóksölum. Öm og Örlygur hf„ Síðumúla 11. ■ Þjónusta Þarftu að komast i form fyrir veturinn? Við getum aðstoðað með Trim Form, sogæðanuddi og megmn. Uppl. í World Class, s. 35000. Hanna Kristín. t Wat'rihðk fotefdr* utti tnsö&nsu ogLvXn&i og : ' umCmswft twr»* tó ita aidíi Móöir og barn. Hér er allt í einni bók, ráð og leiðbein- ingar um meðgöngu, umönnum barna og uppeldi og heilbrigði þeirra. Handhægt uppflettirit. Ríkulega myndskreytt með yfir 800 glæsilegum litmyndum, þar á meðal er myndræn lýsing á meðgöngunni og fyrstu sex vikunum í lífi barnsins. Ómissandi bók fyrir alla foreldra ungra barna. Verð kr. 4.480. (sendingarkostnaður innifalinn). Pöntunarsími: 91-684866 kl. 9-12 og 13-18 (símsvari eftir kl. 18). Fæst einnig hjá bóksölum. Öm og Örlygur hf„ Síðumúla 11. P»wbi-rti Foiwv:l MÓÐIR BARN,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.