Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Page 43
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992.
■ 55
Hjónaband
Þann 25. júll voru gefin saman í hjóna-
band í Glerárkirkju af séra Hafliða Krist-
inssyni, forstöðumanni Fíladelflusafhað-
arins, Erdna Varðardóttir og Ólafur
Zopaníasson. Heimili þeirra er að
Kambsmýri 14, Akureyri.
Ljósm. Norðurmynd.
Þann 22. ágúst voru gefm saman í hjóna-
band í Selfosskirkju af séra Kristni Ág-
ústi Friðfinnssyni Kristín Björk Jó-
hannsdóttir og Guðmundur Gylfa-
son. Heimili þeirra er að Fossheiði 52,
Selfossi.
Ljósm. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long.
Þann 22. ágúst voru gefm saman í hjona-
band í Hólskirkju í Bolungarvík af séra
Sigurði Ægissyni Margrét Halldórs-
dóttir og Jón Arnar Hinriksson. Þau
eru til heimilis að Hafnargötu 120, Bol-
ungarvík.
Ljósm. Myndás, ísafirði.
Þann 6. júní voru gefin saman í
hjónaband í Hólskirkju í Bolungarvík
af séra Sigurði Ægissyni Sigríður
Hjálmarsdóttir og Hjálmar Gunnars-
son. Þau eru tfl heimflis að Miðstræti 3,
Bolungarvík.
Ljósm. Myndás, ísafirði.
Þann 8. ágúst voru gefm saman í hjóna-
band í Grenjaðarstaðarkirkju af séra
Kristjáni Val Ingólfssyni Margrét Val-
geirsdóttir og Hermann Pétursson.
Heimfli þeirra er að Laugagerði, Reykjad-
al, S-Þing.
Ljósm. Norðurmynd.
Þann 15. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Akureyrarkirkju af séra Birgi
Snæbjömssyni Ragnheiður Baldurs-
dóttir og Sigfus Aðalsteinsson. Heim-
ili þeirra er að Beykilundi 10, Akureyri.
Ljósm. Norðurmynd.
Þann 22. ágúst voru gefin saman í hjóna-
band í Selfosskirkju af séra Kristni Ág-
ústi Friðfmnssyni Sigríður Björk
Gylfadóttir og Sigurður Loftsson.
Heimili þeirra er aö Steinsholti, Gnúp-
veijahreppi.
Ljósm. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long.
Þann 25. júli voru gefm saman í hjóna-
band í Lystigarðinum á Akureyri af full-
trúa sýslumannsins á Akureyri, Eyþóri
Þorbergssyni Elísabet Guðman og
Geir Haukaas. Heimili þeirra er að Jen-
svoll Gárd, 3400 Lier, Norge.
Ljósm. Norðurmynd.
Þann 8. ágúst voru gefm saman í hjóna-
band í Hóladómkirkju af séra Boila Gúst-
afssyni vígslubiskupi Ingibjörg Jóns-
dóttir og Reynir Jónsson. Heimili
þeirra er að Djúpavogi 20, Höfnum.
Ljósm. Norðurmynd.
Þann 12. september voru gefm saman í
hjónaband í Bústaöakirkju af séra Pálma
Matthíassyni Svala Arnardóttir og Ei-
ríkur Leifsson. Heimili þeirra er að
Frostafold 6.
Ljósm. Nærmynd.
UPPB0Ð
Framhald uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
UPPB0Ð
Framhaid uppboðs á eftirtöldum
eignum verður háð á þeim sjálf-
um sem hér segir:
Digranesvegur 94, þingl. eig. Elías B.
Jóhannsson, gerðarbeiðandi íslands-
banki hf., 16. október 1992 kl. 15.30.
Fagranes v/Vatnsenda, þingl. eig.
Magnús Hjaltested, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, Landsbanki
íslands, Lifeyrissjóður Tæknifræð-
ingafélags íslands og Þorsteinn Birg-
isson, 16. október 1992 kl. 13.30.
Hlíðarhjalh 65, 024)2, þingl. eig. Ingi-
björg A. Kristensen, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Kópavogs og Ríkisút-
varpið, 16. október 1992 kl. 14.45.
Kópavogsbraut 99,1. hæð, þingl. eig.
Birgir Tómasson, Rúna Geirsdóttir og
Gylfi Pálsson, gerðarbeiðendur Bæj-
arsjóður Kópavogs, Húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar ríkisins, S. Mel-
steð hf. og íslandsbanki hf., 16. októb-
er 1992 kl. 16.15.
Sýslumaðurinn í Kópavogi
Furugrund 62, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Lúðvík Halldórsson, gerðarbeiðandi
Lífeyrissjóður Verkfiræðmgafélags ís-
lands, 14. október 1992 kl. 13.00.
Furugrund 8, þingl. eig. Rúnar Ingi
Finnbogason, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins og Landsbanki
íslands, 14. október 1992 kl. 15.15.
Melgerði 20, austurendi, þingl. eig.
Hannibal Helgason, gerðarbeiðendur
Bæjarsjóður Kópavogs og íslands-
banki hf., 14. október 1992 kl. 16.45.
Sýslumaðurmn í Kópavogi
Þann 15. ágúst voru gefrn saman í hjþna-
band að Borg á Mýrum af séra Ama
Pálssyni, Kristín Ólafsdóttir og Gunn-
ar Gunnarsson. Heimfli þeirra er að
Kveldúifsgötu 26, Borgamesi.
Þann 18. júní vora gefm saman í hjóna-
band í Hólskirkju í Bolungarvík af séra
Magnúsi Erlingssyni Gyða Jónsdóttir
og Finnbjörn Eliasson. Heimili þeirra
er að Árvöllum 1, Hnifsdal.
Ljósm. Myndás, Isafirði.
Þann 29. ágúst vom gefin saman í ísa-
fjarðarkapellu af séra Magnúsi Erlings-
syni Svanhvit Jóhannsdóttir og Ólaf-
ur Þór Gunnlaugsson. Þau era tfl
heimflis að Fjarðarstræti 55, ísafirði.
Ljósm. Myndás, ísafirði.
Þann 8. ágúst vora gefin saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af séra Hjalta Guð-
mundssyni Sigríður Jóhannesdóttir
og Björgvin Ragnarsson. Heimili
þeirra er að Gaukshólum 2.
Ljósm. Nærmynd.
Þann 5. september vora gefin saman í
hjónaband í Laugameskirkju af séra Sól-
veigu Lára Guðmundsdóttur Þorbjörg
Sigurðardóttir og Sigurður Helgi
Hlöðversson. Heimfli þeirra er að Engi-
hjalla 23, Kópavogi.
Ljósm. Ljósmyndarinn - Jóhannes Long.
Þann 5. september vora gefin saman í
hjónaband í Garðakirkju af séra Jóni
Þorsteinssyni Brynja Brynjarsdóttir
og Árni Pétursson. Heimili þeirra er í
Garðabæ.
Ljósm. Svipmyndir.
fHundahreinsun og greiðsla
árgjalds í Reykjavík
Samkvæmt 5. gr. reglugerðar nr. 201 /1957 um varn-
ir gegn suliaveiki skulu allir hundar eldri en 6 mán-
aða hreinsaðir af bandormum í október eða nóvemb-
er ár hvert.
Eigendum hundanna er bent á að snúa sér til starf-
andi dýralækna í Reykjavík með hreinsun.
Einungis þeir hundaeigendur sem senda heilbrigðis-
eftirlitinu gild hundahreinsunarvottorð fyrir 15. des-
ember nk. fá heimsenda gíróseðla til greiðslu árgjalds.
Gjalddagi árgjalds er 1. janúar og eindagi 1. mars.
Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur