Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. Leíkhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smiðaverkstæðið kl. 20.30. STRÆTI eftir Jim Cartwright. 2. sýning i kvöid, nokkur sætl laus, mlð- vlkud. 14. okt, nokkur sæti laus, föstud. 16/10, lau. 17/10. Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum i sallnn eftir aö sýning hefsL Litla svlðlð kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, uppselt, mlðvlkud. 14/10, fáeln sæti laus, fimmtud. 15/10, uppselL laug* ard. 17/10, uppselt, mlðvikud. 21/10, löstud. 23/10, laugard. 24/10. Ekki er unnt að hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýnlng hefst. Stórasviðlðkl. 20.00. H AFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson 8. sýn.í kvöld, uppselt, sunnud. 18/10, fáein sæti laus, laugard. 24/10, uppselL laugard. 31/10, uppselt. KÆRA JELENA eftir Ljúdmíiu Razumovskaju. Á morgun, uppselt, miðvd. 21/10, upp- selt, fimmtud. 22/10, uppselL fimmtud. 29/10, uppselL EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Á morgun kl. 14.00, fáein sæti laus, sunnud. 18/10 kl. 14.00, sunnud. 25/10 kl. 14.00. ATH. SÍÐUSTU 3 SÝNINGAR. SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV- BALLETTINUM. Þrlðjud. 13/10 kl. 20.00, uppselL miðvd. 14/10 kl. 16, uppselL miðvd. 14/10 kl. 20.00, uppselt, flmmtud. 15/10 kl. 14.00, limmtud. 15/10 kl. 20.00, uppselL föstud. 16/10 kl. 16.00, uppselL föstud. 16/10 kl. 20.00, uppselL laugard. 17/10 kl. 16.00, uppselL laugard. 17/10 kl. 20.00, uppselt. Mlðar verði sóttir vlku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðlelkhússins er opln alla daga nema mánudaga frá 13-18 og og fram að sýningu sýnlngardaga. Mlðapantanir frá kl. 10 vlrka daga í sima 11200. Grelðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSUNAN 991015. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson i kvöld. Örfá sæti laus. Fimmtud. 15. okt. örfá sæti laus. Föstud. 16. okL Laugard. 17. okt. Föstud. 23. okt. Stóra sviölð kl. 20. HEIMA HJÁ ÖMMU eftirNeil Slmon. Frumsýnlng sunnud. 18. okt. 2. sýn. miðvikud. 21. okt. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 22. okL Rauð kort gilda. Litla sviðið Sögur úr sveitinni: PLATANOV eftir Anton Tsjékov Frumsýning laugardaginn 24. okt. KL. r/.oo. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov. Frumsýning laugard. 24. okt. KL. 20.;o. Kortagestir ath. að panta þarf miða á litla sviðið. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir I sima 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslinan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavikur- Borgarleikhús. TJHll ISLENSKA OPERAN __inii ettir Gaetano Donizetti Sunnudaginn 11. október ki. 20.00. örfá sæti laus. Föstudaginn 16. október kl. 20.00. Sunnudaginn 18. október kl. 20.00. Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til ki. 20.00 sýnlngardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. l Svipmyndin Hún fæddlst í Strassborg árið semtekiðvaraflífi.Þærurðusiöar 1761 og hét Marie Groshaltz. Móðir hluti af sýningum hennar. hennar var ráðskona hjá Philippe Marie giftist Francois Tussaud Curtius. Hann tók eftir því að árið 1795 og fiuttist til Englands Marie var mjög vel gefin og hann árið 1802. Sýning hennar fékk þó kenndi henni að búa til vaxmyndir. ekki fast aðsetur í London fyrr en Þegar franska sijórnarbyltingin árið 1834. Hún lést árið 1859, þá stóð yfir fór Marie að gefa eftir- áttatíu og niu ára. myndir af andlitum kunns fólks Útboð Norðurlandsvegur um Bakkaselsbrekku Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í lagn- ingu 3,3 km kafla á Norðurlandsvegi um Bakkaselsbrekku. Helstu magntölur: Fyllingar og burðarlag 225.000 m3, skeringar 89.000 m3, þar af berg- skeringar 13.000 m3. Verkinu skal lokið 15. október 1993. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á Akureyri og Borgartúni 5, Reykjavlk (aðalgjaldkera), frá og með 12. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 26. október 1992. Vegamálastjóri Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren Leikstjóri: Þráinn Karlsson. Tónlist: Georg Riedel. Þýóing: Þórarinn Eldjárn. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Búningar og dýr: Anna G. Torfadóttir. Tónlistarstjórn: Michael Jón Clarke. Dansar: Lína Þorkelsdóttir. Lýslng: Ingvar Bjömsson. Sýningarstjórn: Hrelnn Skagfjörð. Lelkarar: Bryndis Petra Bragadóttir (Lina langsokkur), Aóalsteinn Bergdal, Dis Pálsdóttir, Egg- ert Kaaber, Gestur Einar Jónasson, Guð- rún Jóhanna Ólatsdóttir, HjörleHur Hjálmarsson, Ingvar Már Gíslason, Jón Bjarni Guðmundsson, Jón Sturla Jóns- son, Kristjana N. Jónsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Sigurþór Albert Heimisson, Sunna Borg, Tómas Jónasson, Þórdís Steinarsdóttir, Þórey Aóalsteinsdóttir, Þráinn Karisson. í dag kl. 14.00. Frumsýning. Su. 11. okt. kl. 14.00.2. sýning. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leik- ársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari ailan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Andlát Einar Halldór Einarsson frá Skammadalshóli í Mýrdal, andaðist 7. október á dvalarheimilinu Halla- túni í Vík. Tilkyimingar Möguleikahúsið í Keflavík Leikhópurinn Möguleikahúsið er um þessar mundir í leikfor um Suðvestur- land með barnaleiksýninguna Tvö mögu- leg ævintýri (og ekkert ómögulegt) og verður sýning í Fjölbrautaskóla Suður- nesja í dag kl. 14. Sýningin er ætluð böm- um á aldrinum 3-10 ára. Leikarar eru Alda Ámadóttir, Bjami Ingyarsson, Pét- ur Eggerz og Stefán Sturla Sigurjónsson. Afríkubasar Afríkubasar verður haldinn sunnudag- inn 11. október kl. 13-17 í Kringlunni. Ýmsar vörur frá Afríku og öðrum lönd- um þriöja heimsins veröa til sölu á vægu verði. Agóðinn rennur til alþjóðastarfs Ungmennahreyfmgar Rauða kross ís- lands. Hafnargönguhópurinn fer söguferð inn gamla hafnarsvaBðiö í ReyRjavík í dag, laugardag. Skoðunar- ferðin hefst kl. 14 í Hafnarhúsportinu, síðan verður farið gegnum Bryggjuhúsið (Álafossbúðina) út á gamla Bólvirkið og gengið eftir „Duusbryggjunni" niður á miðbakka með viðkomu á Afmælissýn- ingu Reykjavikurhafnar. Á miðbakkan- um verður fjallað um gerð hafnarbakka fyrr og nú. Að lokum verður farið um borð í Magna gamla og litið á sælífskerin á Grófarbakka og fjallað um vistkerfi haíha. Fólk er beðið um aö vera vel klætt því þetta er hæggeng skoðunarferð sem taka mim um tvo klukkutíma. Ailir eru velkomnir með Hafnargönguhópnum. Ekkert þátttökugjald. Beðist velvirðingar í bréfi, sem DV hefur borist frá umhverfisráöuneytinu, er greint frá því að blaðinu hafi orðið það á að birta mynd af amarungum í laugar- dagsblaðinu 3. oktober. Þar var um að ræða Ijósmynd í ljósmyndasam- keppni blaðsins. í bréfinu er bent á að óheimilt sé að birta ljósmyndir af amarhreiðrum, auk þess sem myndatakan sjálf hafi verið brot á fuglafriðunarlögunum. DV harmar mistökin og biðst vel- virðingar á þeim. Jafnframt lifir sú von að mistök af þessu tagi komi ekki fyrir aftur. Ritstj. Félag eldri borgara Reykjavík og nágrenni Danskennsla í Risinu í dag kl. 14 fyrir byrjendur og kl. 15.30 fyrir lengra komna. Opið hús í Risinu á morgun, sunnudag. Kl. 13 bridge, kl. 14 félagsvist. Dansað í Goðheimum, Sigtúni 3, kl. 20. Námskeið í teiknun og vatnslitamálun hefst nk. miðvikudag, innritun stendur yfir á skrifstofu félagsins í síma 28812. í undir- búningi er ferð til Benidorm 2. nóvem- ber, upplýsingar í síma 28812. Opið hús í Risinu á mánudag kl. 13-17. Borgarkringlan lokuð á sunnudag Á fundi kaupmanna í Borgarkringlunni 7. október sl. var ákveðið að falla irá sunnudagsopnun rnn tíma. Meginástæða þessarar sameigjnlegu ákvörðunar er til- komin vegna eriðleika einstakra kaup- manna við að hafa opið sem aftur helgast af tiltölulega skömmmn undirbúnings- tíma. Þó svo aö nú veröi fallið frá áöur ákveðinni opnun er Ijóst að opið verður á sunnudögum í desember og einnig 25. okt. og 1. nóv. Nýja kökuhúsið í Borgar- kringlunni verður áfram opið á sunnu- dögum. Alþýðuleikhúsið Sunnudagskvöldið 11. október frumsýnir Alþýöuleikhúsið leikritið Fröken Júlíu eftir August Strindberg í nýrri þýöingu Einars Braga. Alþýðuleikhúsiö hefur að þessu sinni fengið inni í Tjamabæ og eru sýningar kl. 21. Kirkjuvika í Laugar- neskirkju Laugameskirkja býöur upp á fjölbreytta dagskrá í tileíhi af kirkjuviku í Reykja- vikurprófastsdæmum. Fastir hðir verða að sjálfsögðu á sínum stað en auk þeirra verðvu: ýmislegt annað í boði. Þar má nefna að Ieikið verður á orgel í hádeginu alla dagana, bænastund verður í kirkj- imni kl. 18 nema á miðvikudaginn þá mun Drengjakór Laugameskirkju vera með aftansöng. Að kvöldi mánudags kl. 20.30 verður foreldrakvöld. Á föstudags- kvöld verður safnaðarkvöld og í lok kirkjuvikunnar simnudag 18. okt. verður fjölskyldumessa kl. 11 og einnig verður messað kl. 14. Árleg kafifisala kvenfélags- ins verður sama dag. FR félagar Bingó sunnudaginn 11. október í Duggu- vogi. Bingóiö hefst kl. 14. Kaffidagur Bolvíkinga- félagsins verður á morgun, sunnudag, og hefst kl. 15 í félagsheimilinu við Suðurströnd á Seltjamamesi. Félagsvist í Kópavogi Kvenfélagið Freyja heldur félagsvist aö Digranesvegi 12 sunnudaginn 11. októ- ber. Félagsvistin hefst kl. 15. Kaffiveiting- ar og góð verðlaun. Listamenn frá Keníu í Kringlunni Listamenn frá Keniu verða í Kringlunni á sunnudaginn og sýna „chuka“ dans og útskurðarmeistari sker út í tré. Allir veit- ingastaðir og meirihluti verslana em opnar kl. 13-17. Áhersla er lögð á að sunnudagurinn sé fjölskyldudagur og að öll tjölskyldan geti farið saman í inn- kaupaferö. „Chuka“ dansamir frá Keníu koma fram kl. 14. Með þeim verður ken- ískur útskurðarmeistari, sem sýnir út- skurð í tré. Karl Jónatansson harmón- íkuleikari og erlendur töframaöur verða einnig á ferð á sunnudag og kl. 15 munu dansarar frá Danskóla Dagnýjar Bjarkar sýna listir sínar. Ennffemur er í Kringl- unni frímerkjasýning á vegum póst- stjómarinnar. Tapaðfundið Kettlingur í óskilum Mjallahvítm' kettlingur, ca 3 mánaöa, fannst 1 Síðumúlanum á fimmtudaginn sl. Hann er ómerktur. Upplýsingar í síma 628514 eða 54121. Fundir Kvenfélag Grensássóknar heldin- fund í safnaðarheimilinu mánu- daginn 12. október kl. 20.30. Tupperware kynning. Eftir kl. 15 sama dag verður kynning á starfsemi félagsins. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur iyrsta fund vetrarins nk. mánu- dagskvöld í Kirkjubæ kl. 20. Rætt verður um kirkjudaginn. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! M & u UMFERÐAR RÁÐ Hjónaband Þann 5. september sl. vom gefin saman í hjónaband í ísafjarðarkapellu af séra Magnúsi Erlingssyni Guðfinna Sigur- jónsdóttir og Máni Sigurjónsson. Þau era til heimiiis að Urðarvegi 80, f safirði. Ljósm. Myndás, ísafirði. Þann 15. ágúst vom gefín saman í hjóna- band 1 Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Sóley Stefánsdóttir og Þor- steinn H. Kristvinsson. Heimili þeirra er að Skálagerði 17, Reykjavík. Ljósm. Bama & fjölskylduljósmyndir. Þann 15,. ágúst vom getin saman i hjóna- band í ísafjarðarkapellu af séra Siguröi Ægissyni Marta Hlín Magnadóttir og Rúnar Már Jónatansson. Þau em til heimiiis að Múlalandi 12, ísafirði. Ljósm. Myndás, ísafirði. Þann 15. ágúst vom gefin saman í hjóna- band í ísafjaröarkapellu af séra Sigurði Ægissyni Harpa Magnadóttir og Bald- ur Trausti Hreinsson. Heimili þeirra er að Múlalandi 14, fsafirði. Ljósm. Myndás, ísafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.