Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Blaðsíða 49
Vestlægar áttir á landinu
Jóhann Eyfells.
Jóhann
Eyfells í
Iista-
safni
íslands
Nú stendur yíir sýning á verk-
um Jóhanns Eyfells í Listasafni
íslands. Á sýningunni, sem ber
heitið „Vellandi hraun eða brim
við sléttan sand“, er úrval af
verkum Jóhanns frá síðasta ára-
tug og hún er sú stærsta sem
haldin hefur verið hér á landi á
Sýningar
höggmyndum hans.
Jóhann fæddist árið 1923. Hann
nam byggingarlist, skúlptúr,
málarahst og keramík í Banda-
ríkjunum á árunum 1945 til 1953.
Fram til ársins 1969 starfaöi hann
sem teiknari, hönnuður, arkitekt,
listamaður og kennari ýmist í
Bandaríkjunum eða á íslandi.
Frá 1969 hefur hann haft fasta
búsetu í Flórída og verið prófess-
or í myndhst við University of
Central Florida auk þess að starfa
sem hstamaður.
Sýning Jóhanns stendur th 22.
nóvember og er opin aha daga
nema mánudaga frá kl. 12 th 18.
Bcikciðcir
baunir
Matvælaframleiðandinn H.J.
Heinz fæddist þennan dag árið
1844. Hans verður eflaust roinnst
sem mannsins semfannupp bök-
uðu baunimar en átta mihjónir
dósa af því „gæða"-fæöi seljast
árlega.
Maöurogandi
Menn af nígeríska ættbálknum
Ibo mála hálfan likama sinn
svartan og hinn helmingin hvítan
til að leggja áherslu á að þeir eru
að hálfu líkami og að háífu sál.
Blessuðveröldin
Verðmaetar hundatennur
Tennur hunda voru notaðar allt
þar til nýiega sem gjaldmiðill á
Salómonseyjum.
Wagner
Richard Wagner klæddist
furðufötum þegar hann samdi
sum afsínum merkustu tónverk-
um.
Amen
Orðið „arnen" er ekki aöeins
notaö af kristnum mönnum held-
ur einnig af gyðingum og músl-
imum.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestlæg átt, gola eða kaldi. Skýjað
og dáhtil súld öðru hverju. Hiti 7-10
stig.
A landinu er búist við vestlægum
áttum, talsverðmn strekkingi, eink-
Veðrið í dag
mn norðvestan- og suðaustanlands,
fram eftir kvöldi. Annars yfirleitt
mun hægari vestlæg átt. Súld eða
rigning verður öðru hverju um vest-
anvert landiö en þurrt að mestu og
víöa bjart verður austanlands.
Áfram hlýtt í veðri.
Á morgun verður vestlæg átt og
nokkuð hlýtt á landinu. Rigning eða
súld við suðvestur- og vesturströnd-
ina en annars bjart veður.
Kl. 15 í gær var suövestan- og vest-
anátt á landinu, ahhvöss á stöku stað
vestan- og norðanlands en víöast
hægari annars staðar. Léttskýjað var
suðaustan- og austanlands, annars
skýjað og þokuloft víða um landið
vestanvert. Hiti á bilinu 8 tíl 15 stig^
Um 600 km suður af Homafirði er
víðáttumikh 1036 mb. hæð sem þok-
ast suðsuðaustur en 1005 mb. lægð
viö Jan Mayen fer austur. Yfir Norö-
ur-Grænlandi er 1025 mb. hæð sem
þokast austur.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri léttskýjað 15
Egilsstaöir úrkoma 9
Galtarviti skýjað 13
Hjaröames skýjað 7
Keíla vikurflugvöUur þoka 8
Kirkjubæjarklaustur skýjað 9
Raufarhöfn skýjað 6
Reykjavík skýjað 10
Vestmannaeyjar súld 9
Bergen léttskýjað 10
Helsinki skýjað 6
Kaupmannahöfn úrkoma 13
Ósló léttskýjað 13
Stokkhólmur léttskýjað 8
Þórshöfn skýjað 7
Amsterdam skúr 12
Barcelona skýjað 18
Berlín súld 11
Chicago alskýjað 7
Feneyjar þokumóða 18
Frankfurt alskýjað 12
Glasgow hálfskýjað 12
Hamborg hálfskýjað 14
London skýjað 13
Lúxemborg alskýjaö 10
Madrid skýjað 16
Malaga skýjað 16
Mailorca skýjað 21
Montreal skýjað 11
New York alskýjað 18
Orlando þokumóða 22
París alskýjað 14
eðrið kl. 12 á hádegi
Púlsinn:
Aðalréttur Púlsins í kvöld er
blúsarinn frá Chicago, Tommy
McCracken. Áður en hann stígur
Su iOSUwÍDS SlIiTi ulUnU §vSUl irUÍS ins fá Ijúffengan forrétt, Afro - Láve
Band.
bKemmtanauno
Hér er um að ræða fjögurra
nmUim IlOþ uU jwiluuOi^uui iunu um, þ.e.a.s. Jamaica, Dóminiska
lýðveldinu, Hollandi og íslandi. ' ('...kc 'óLU'': Ví L: ■■:
hæfðir í vestur-afrískri tónlist en
hún byggist á trumbuslætti og
dansi.
Hljómsveitina skipæ Orville
Pennant, danskennari og danshöf-
undur; Pieter, sem ber afrískar
bumbur og hefur Lann m.a. leikið
með þekktura hollenskiun hljóm-
Afro - Live Band hilar upp fyrir Tommy McCracken á Púlslnum i kvötd
og annað kvötd.
sveitum og Júpiters, Rockers, sem viö Kramhúsið.
þykir snillingur á bongótromm- Afro - Live Band kemur fram í
urnar og hefur hann komiö fram kvöld kl. 22 og hitar upp mann-
bæði austan hafs og vestan, og skapinn og annað kvöld kl. 21.30,
MR-ingurinn Þórdís, sem barið hef- Miðaverö á tónleikana er kr. 1500.
ur bumbur í mörg ár. Öh starfa þau
Myndgátan
'' /f•* hi
f'Ml
> r VEHÍ-Ð &HRÆDD.-7
\ V 'E6- B3AR6A
V
&a 1 T3*
Borðkrókur
Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn.
61
Goldie Hawn í hlutverki sínu í
Lygakvendinu.
Lygakvend-.,
ið í Laugar-
r i f r •
asbioi
Laugarásbíó hefur hafið sýn-
ingar á myndinni Lygakvendinu
(Housesitter) með Steve Martin
og Goldie Hawn í aðalhlutverk-
um.
Goldie Hawn varð heimsfræg
Bíóíkvöld
er hún fékk óskarsverðlaun fyrir
leik sinn í Kaktusblóminu árið
1969 en þar lék hún á móti Walter
Matthau og Ingrid Bergman.1 *
Margir muna einnig eftir henni
úr There’s a Girl in My Soup þar
sem mótleikari hennar var Peter
Sellers. Nýjasta mynd Goldie er
Death Becomes Her en Meryl
Streep leikur líka í þeirri mynd.
Goldie er fædd í Maryland,
byrjaði að læra dans aöeins
þriggja ára og 17 ára rak hún eig-
in dansskóla
Nýjar myndir
Stjömubíó, Háskólabíó og Regn- j
bogiirn: Sódóma Reykjavík M
Bíóborgin: Hinir vægðarlausu
Saga-Bíó: Rush
Laugarásbíó: Lygakvendið
Gengið
Gengisskráning nr. 192. - 9. okt. 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 55,830 55,990 55,370
Pund 94,414 94,685 95,079
Kan. dollar 44,789 44,918 44,536
Dönsk kr. 9,7733 9,8013 9,7568
Norsk kr. 9,2687 9,2953 9,3184
Sænsk kr. 10,0385 10,0672 10,0622
Fi. mark 11.9448 11,9790 11,8932
Fra.franki 11,1271 11,1589 11,1397
Belg. franki 1,8326 1.8378 1,8298
Sviss. franki 42,7423 42.8648 43,1063
Holl. gyllini 33,5386 33,6347 33,4795
Vþ. mark 37.7523 37,8605 37,6795
It. líra 0.04280 0,04292 0,04486
Aust. sch. 5,3650 5,3804 6,3562
Port. escudo 0,4245 0,4257 0,4217
Spá. peseti 0,5274 0,5289 0,5368
Jap. yen 0,45951 0,46082 0,46360
Irskt pund 98.875 99,158 98,957
SDR 80,2171 80,4470 80,1149
ECU 73,7961 74,0076 73,5840
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Kumho-
rallið um
Kumho-ralhð verður á fullri
ferö um helgina og stendur allan
daginn, bæði í dag og á morgun.
f dag er einn leikur í 1. deild
karla í handbolta, HK og Valur
keppa i Digranesi kl. 16.30. A
morgun er svo leikur FH og
Stjörnunnar í Kaplakrika kl. 20
íþróttír um helgina
og á sama tfma hefst leikur Fram
og Vikings f Höliinni og leikur ÍR
og KA í Seljaskóla.
Körfuholtaaödáendur ættu aö
leggja leið sinn í íþróttahúsiö að*f
Hhðarenda í dagþví þar mun fara
fram leikur Vals og Grindavíkur.
Á morgun er það svo leikur ÍBK
og UMFT í íþróttahúsi Keflavik-
ur kl. 20 og leikur Hauka og UBK
í íþróttahúsinu við Strandgötu kL