Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Page 51

Dagblaðið Vísir - DV - 10.10.1992, Page 51
LAUGARDAGUR 10. OKTÓBER 1992. 63 Kvikmyndir HASKÓLABÍÓ SÍMI22140 HÁSKALEIKIR ★★★ Æsispennandi og afar vel gerð mynd. Fordarinn i essinu sinu S.V. Mbl. ★★★ Háskaleikir er ekki aðeins geysispennandi kvikmynd heldur er hún sérlega vel gerð... H.K. DV. ★★★ Stórmynd sem veldur ekki vonbriggðum ... Pottþétt. F.l. Biólínan. Sýnd kl.5,7,9 og 11.15. Sýnd í sal-1. Bönnuð börnum innan 16 ára. <7 KIVIHAVfK Grín- og spennumynd úr undir- heimum Reykjavíkur. Sýndkl.3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Númeruðsæti. SVOÁJÖRÐU SEMÁHIMNI Spennandi saga. Marseille-kvikmyndahátíðin: BESTA KVIKMYNDIN að mati áhorfenda (Prix du Public) BESTA KVIKMYNDIN að mati ungra áhorenda og stúd- enta (Prix des Etudiants) Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Verð kr. 700, lægra verð fyrir börn Innan 12 ára og ellilifeyrisþega. VERÖLD WAYNES Sýnd kl.3,9.10 og 11.10. STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR Sýnd kl. 5 og 7.05. GOTT KVÖLD, HERRA WALLENBERG Sýndkl.5,7,9og11.10. 3-SÝNINGAR: LAUGARD. OG SUNNUD. SKJALDBÖKURNAR LUKKU-LÁKI ADDAMS-FJÖL- SKYLDAN Mlðaverðkr. 100. LAUGARÁS Frumsýning: LYGAKVENDIÐ •Slí'Ví' Marlin GokiieUawn ... ."■''■■W'í■■"íí-"" :■ GOLDIE HAWN OG STEVE MARTIN FARA HÉR Á KOSTUM í NÝJUSTU MYND SINNI. HOUSESITTER ER SVO FYND- IN AÐ ALLT ÆTLAÐIUM KOLL AÐ KEYRA Á FORSYNINGUNNI UM SÍÐUSTU HELGI. VERIÐ ÞVÍ VIÐBÚIN HINU BESTA. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. FERÐIN TILVESTUR- _______HEIMS_______ T0M CRUISE NIC0LE Frábær mynd með Tom Cruise ogNicoleKidman. Sýnd i B-sal kl. 5 og 9. Fyrsta mynd Vanilla lce. TÖFFARINN STAF.R-KG IN HIS FíRST MCTIÖK PICTUBF. yjmiiLiti WW-íftl ks 3 to': Ú 'lWf, líisre'i cftí? »3v g Iflraáth. Jjs; oii k«. i Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. KRISTÓFER KÓLUMBUS hristopherColumbus THE DISCOVERY *. iw-lís/.s. “■U7, kvr Stórmynd með Marlon Brando, Tom Selleck og fleirum. SýndiC-sal kl.9. Bönnuð börnum Innan 12 ára. BEETHOVEN Sýndkl.3. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Frumsýning á grin- og spennu- myndinnl: Sýnd kl.3,5,7,9.10 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. RUBY Aðeins einn maður vissi sannleikann. Rödd hans mátti ekki heyrast. Þetta er saga Jacks Ruby. Spumingin er ekki hver drap Kennedy eða Oswald heldur hvers vegna þeir voru drepnir. Framleidd af Slgurjóni Slghvatssyni og Steve Golin. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Sýnd kl.9. Mlðaverðkr. 500. 14, sýnlngarmánuðurinn. OFURSVEITIN Sýnd kl. 5 og 1 Bönnuð börnum innan 16 ára. BINGÓ Sýndkl.3. Miðaverðkr. 300. ® 19000 Frumsýning á grin- og spennumyndinni: Sýnd kl. 5,7,9 og 11 i A-sal. Sýndkl. 9.10 og 11.10 íB-sal. Bönnuð börnum innan 12 ára. PRINSESSAN OG DURTARNIR Islenskar leikarar. Sýnd i dag kl. 3,5 og 7. Sýnd sunnud. kl. 1,3,5 og 7. Miðaverð kr. 500. ÓGNAREÐLI Sýndkl. 5,9 og 11.15. Stranglega bönnuö innan 16 ára. LOSTÆTI Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð börnum Innan 14 ára. HVÍTIR SANDAR TOPPSPENNUMYND Sýndídagkl. 7,9og11. Sýnd sunnud. kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. FUGLASTRÍÐIÐ í LUMBRUSKÓGI Sýnd i dag kl. 3. Sýnd sunnud. kl. 1 og 3. Miðaverð kr. 500. ALLTÁFULLU Sýnd i dag kl. 3. Sýnd sunnud. kl. 1 og 3. Miðaverðkr. 200. LUKKU-LÁKI Sýnd i dag ki. 3. Sýnd sunnud. kl. 1 og 3. Mlðaverðkr. 200. Ríkustu konur Bretlands Út er kominn listi yfir 250 ríkustu kon- umar í Bretlandi. Þar kemur ýmislegt fróðlegt í Ijós og fyrir áhugasama karl- menn er sjálfsagt að upplýsa að margar þeirra eru enn ólofaðar. Samkvæmt listanum er Anita Roddick kvenna ríkustu en auðæfi hennar eru metin á 45 milljónir punda. Fimm millj- ónum minna á Barbara Cartland og á hæla henni er Sheena Easton en banka- bók hennar inniheldur þijátíu og niu milljónir og fjögur hundruð þúsund pund. Cilla Black á tólf milljónir punda, Margaret Thatcher níu og hálfa milljón og Samantha Fox fimm og hálfa. Konumar á listanum fást við mismun- andi störf og því greinilegt að fleiri en leið er möguleg fyrir þær sem vilja sjá um sig sjálfar. Leikhst, söngur, stjóm- málavafstur og fjölmiðlastörf er meðal þess sem ríkustu konur Bretlands hafa haft fyrir stafni. Thatcher ætti að eiga fyrir salti í grautinn. Sljörn Ný stjörnuspá á hverjum degi. Hringdu! 39,90 kr. mínútan Svidsljós SAMBÍ EÍéoCR<l|. SlM111384 - SN0RRABRAUT 37 Ein vinsælasta og besta mynd árslns HINIR VÆGÐARLAUSU FERÐIN TIL VESTUR- HEIMS A.L. Mbl. - ★★★★ F.I. Bíó- línan. „Ómlssandi mynd fyrir Eastwood og vestra aódáendur.. „Unforgiven" fór á toppinn í Lon- don í síöustu viku og var þaö sterkasta opnun á Eastwood- mynd í Engíandi frá upphafi. „Unforgiven" nú á atoppnum í Sviþjóð. „Unforgiven" var í toppsætinu í Bandarikj unum í 3 vikur. „Unforgiven", myndin sem gagn- rýnendur segja eina bestu mynd ársins. „Unforgiven", frábærmynd sem klikkar ekki með spennu og góð- um „húmor". Sýnd kl. 5,6.50,9 og 11.20. Sýnd i sal-2 kl. 6.50. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýndkl.9. SEINNIMAT Sýnd kl. 5,7 og 11.20. Bönnuö bömum innan 16 ára. VEGGFÓÐUR Sýndkl.5,9.10 og 11. Bönnuð Innan 14 ára. BATMAN SNÝR AFTUR Sýndkl. 2.50. Mlðaverð kr. 350. 3-SÝNINGAR: LAUGARD. OGSUNNUD. LEITIN MIKLA MJALLHVÍT OG DVERGARNIR SJÖ Miðaverð kr. 300. 11111111111 rrrTTTi 111111 n. ........... BtaMÖftÍlÉ, SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LT Frumsýning á toppgrinmyndinni: LYGAKVENDIÐ V ýSh‘\c Marliii tioldie llawn RUSH Sýnd kl. 6.55,9 og 11.10. BURKNAGIL - SÍÐASTI REGNSKÓGURINN Leikstjórinn Frank Oz (What about Bob) og framleiðandinn Brian Grazer (Backfraft og Far and Away) koma hér með frá- bæra grínmynd þar sem Steve Martin og Goldie Hawn fara á kostum. „Housesitter“ skemmtileggrín- mynd sem þú sérð aftur og aft- ur... „Housesitter" ein fyndnasta grín- mynd í langan tíma. Aðalhlutverk: Steve Martln, Goldie Hawn og Dana Delaney. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11ITHX. Sýnd kl. 101 sal-A ISAGA-BÍÓITHX: HVITIR GETAEKKI TROÐIÐ! Sýndkl. 4.50,6.55,9 og 11.04. 111111 iti rm'nr Sýnd kl. 3 og 5. Mlðaverð kr. 350. Á HÁLUM ÍS Sýndkl.5. TVEIR Á TOPPNUM 3. Sýndkl.7. 3-SÝNINGAR: LAUGARD. OG SUNNUD. BEETHOVEN Miðaverð kr. 350. KALIFORNÍU- MAÐURINN 33 I \\i\- Frumsýning á toppgrinmyndinni: LYGAKVENDIÐ SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTl Hin geggjaða grinmynd KALIFORNÍU- MAÐURINN WHERfTHESTOHEAGE MEETS THERfXK/ Sýnd kl. 5,7,9 og 111THX. ALIEN 3 ★★★Mbl. ★★★★ Pressan. ickirk Biólinan. Sýnd ki. 7,9 og 11.05 iTHX. ttti 11111111II11111 Sýnd kl. 10 i A-sal í THX. SýndJ Bióhöllinnl kl. 5,7,9 og 11ITHX. MJALLHVÍTOG DVERGARNIR SJÖ ★★★★MBL Sýnd kl. 3 og 5 i THX.j Mióaverð kr. 300. LEITIN MIKLA Sýndkl.3. I I I I I I I I I I I I I I I I I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.