Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Qupperneq 4
4
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÖBER 1992.
Fréttir
Búvömsamningurinn í flárlagafrumvarpinu:
Hverjum bónda færðar
1,5 milljónir úr ríkissjóði
- framlög til stofnana landbúnaðarins aðeins skert um 12 prósent
skörun milli nýja og gamla búvöru-
Til sauðfjár- og mjólkurfram-
leiðslu verður varið tæplega 5,5
milljörðum úr ríkissjóði á næsta
ári samkvæmt fjárlagafrumvarpi
Friðriks Sophussonar. Þetta sam-
svarar því að hver bóndi í landinu
fái að meðaltali um 1,5 miUjónir
úr ríkissjóði á næsta ári. Kæmu
þessar greiðslur ekki til myndi íjár-
lagahalli næsta árs lækka úr 6,2
milljörðum í 740 milljónir.
Alls eru starfandi tæplega 3.600
sauðíjár- og mjólkurbú á landinu.
Hrein mjólkurbú eru um 410, hrein
sauðfjárbú eru um 2.100 og blönduð
bú eru um 1.080.
Til landbúnaðarmála verður aUs
varið tæplega 7,5 mUljörðum á
næsta ári. Miðað við fjárlög þessa
árs lækka þessi útgjöld um tæplega
2,6 miUjarða. Að óverulegu leyti er
þó um beinan niðurskurð að ræða
eða einungis um 600 mUljónir.
Að stærstum hluta má rekja
þessa útgjaldalækkun, eöa um 1.800
núlljónir, tU þess að í ár fengu
sauðfjárbændur beingreiðslur frá
1. mars vegna framleiðslunnar í ár
auk þess sem framleiðsla þeirra frá
1991 er niðurgreidd. Ástæðan er
sammngsms. Þa stendur tíl að
draga úr endurgreiðslum á virðis-
aukaskatti á nauta-, svína-, hrossa:
og alifuglakjöti um 200 miUjónir. í
ár nema þessar niöurgreiðslur
samtals 460 miUjónum en verða á
næsta ári um 260 milljónir.
Hvað varðar beinan niðurskurð
tU landbúnaöarmála munar mest
um 96 miUjón króna lækkun á
framlagi ríkissjóðs tU Lífeyrissjóðs
bænda. Samkvæmt ijárlagafrum-
varpinu er stefnt að því að ríkis-
sjóður hætti að greiða tíl sjóðsins
fyrir aðra bændur en þá sem
stunda mjólkur- og sauðfjárfram-
leiöslu. Þá lækka framlög til sauð-
fjárvarna um rúmar 100 mUljónir
og stafar lækkunin af lægri afborg-
unum lána vegna niðurskurðar-
samninga við bændur.
Flestar stofnanir landbúnaðar-
ráðuneytisins sæta lítUs háttar
skerðingu en ekki eru fyrirhugaðar
neinar umtalsverðar skipulags-
breytingar á hinu svokallaða fé-
lagslega umhverfi. TU búnaðar-
málastofnana á aUs að veija tæp-
lega 1,1 miUjarði á næsta ári. Séu
skert framlög til sauðfjárveiki-
varna undanskUin er lækkunin
milh ára upp á rUlega 12 prósent.
í fj árlagafrumvarpinu er gert ráð
fyrir að veija aUs 410 miUjónum til
Landgræðslu ríkisins og Skórækt-
ar ríkisins sem er 24 miUjóna króna
lækkun mUU ára. Stofnunum á þó
að bæta upp skerðinguna með því
að heimUa þeim sölu eigna, svo sem
Stóðhestastöð ríkisins og hlutabréf
ríkisins í Barra á EgUsstöðum.
-kaa
Báturinn er nýmálaður og klár hjá þessum heiðursmönnum. Myndin var
tekin í Reykjavíkurhöfn. DV-mynd GVA
Alþýðubandalagið:
Fjársöfnun vegna
væntanlegs málgagns
- sem á að koma út 1 byrjun næsta mánaðar
Nú er hafin fjársöfnun meðal al-
þýðubandalagsmanna vegna undir-
búnings að útkomu væntanlegs
Qokksmálgagns þeirra. Er stefnt að
því að fyrsta tölublað komi út í byrj-
un næsta mánaðar.
Þetta kom m.a. fram í máli Guð-
mundar Bjamleifssonar á stofnfundi
kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins
á sunnudag. Guðmundur hefur
ásamt Ólafi Þórðarsyni unnið að
imdirbúningi útkomu blaðsins. Er
gert ráð fyrir að um vikublað verði
að ræða, 8-16 blaðsíður að stærð eft-
ir því í hvemig broti það verður.
Áskriftargjald verður 1000 krónur á
mánuði. Hefur um 1000 Qokksmönn-
um verið sent bréf og gíróseðill upp
á 3ja mánaða áskriftargjald, eða 3000
krónur, sem þeir eru beðnir um aö
greiða fyrirfram. Er fyrirhugað að
senda slík bréf á höfuðborgarsvæðið
á næstu dögum. Með því fjármagni
sem safnast á að fjármagna útgáfu
blaðsins til að byrja með.
Að sögn Guömundar er tahð aö
hvert tölublað þurQ 2000 áskrifendur
og 400.000 krónur í auglýsingatekjur
tQ að standa undir sér.
Ekki hefur verið ráðinn ritstjóri
enn en gert er ráð fyrir að 3-4 starfs-
menn veröi viö blaðið. Ekki er gert
ráð fyrir að það blandi sér í sam-
keppni annarra fjölmiöla hvað varð-
ar daglegar fréttir en segi meira frá
því sem er að gerast í Qokknum o.þ.h.
Blaðið verður sent í pósti til áskrif-
enda og er miðað við að það komi út
á miðvikudögum og verði komið til
þeirra á föstudegi.
-JSS
í dag mælir Dagfari___________
Oktoberfest
Mikið var um dýrðir í höfuöborg-
inni um helgina. Enda ekki að
ástæðulausu. íslendingar voru að
æfa sig aö halda oktoberfest að
þýskum sið og var meira að segja
generalprufa haldin á Eiðistorgi
vestur á Nesi á fostudagskvöldið.
Þar var margt um manninn, mikið
drukkið og sungið og Dagfari sá
ekki betur en að ein ráðherrafrúin
hefði haft þai' veislusfjóm enda um
að gera fyrir ráðherrana og ríkis-
sfjómina að fylla þjóðina og láta
hana flippa út. Það er helst þannig
sem íslendingum tekst að gleyma
yfirstandandi erQðleikum og þeim
móðuharðindum sem fylgja þessari
ríkisstjóm.
Já, það var drukkið og sungið á
Eiðistorgi og svo var nágrennið ælt
út og útmigiö líka enda gengur
bjórinn hratt niður og sem betur
fer em menn Qjótir að ná sér eftir
bjórfylhrí. Tekur oftast ekki nema
tvo, þijá daga og þaö verða allir
komnir á fullt sving um næstu
helgi þegar oktoberfest heldur
áfram og breiðist út.
Á Akureyri var sömuleiöis efnt
til oktoberfest og bjórdrykkju af
miklu kappi og er það mál manna
miðað við gubbupestina að norðan-
menn haQ verið sýnu duglegri við
drykkjuna og má af þessu sjá að
vel kemur til greina að efna tU
landsíjórðungakeppni í bjór-
drykkju og jafnvel hafa beinar
sjónvarpsútsendingar og allt er
þetta tQ að létta mönnum skapið
og draga úr erQðleikunum sem
hverfa eins og dögg fyrir sólu á
fimmta bjórglasi.
En það var Qeira skemmtQegt um
helgina á þessari oktoberfest. Lög-
reglan lokaði tveimur eða þremur
spQavítum og Stöð tvö hafði viðtal
við einn eigandann sem var alveg
steinhissa á þessu ólöglega athæQ
lögreglunnar. SpQavítið var sam-
kvæmt ströngustu reglum og eig-
endumir höfðu sérstaklega kynnt
sér lögin tQ að geta sniðgengið þau
og þama var ekki spUað upp á pen-
inga, nema rétt tQ að fá bónus sem
var frítt glas af brennivíni eða bjór
eins og hæQr á oktoberfest. Því
miður höfðu ekki margir unnið
bónus, vegna þess að lögreglan
lagði hald á mikið magn af víni og
bjórfongum, sem eUa hefði verið
geQð frítt til þeirra örfáu manna,
sem þama áttu sér samastað í
móðuharðindunum.
Samkvæmt frásögn eigandans
var tap á þessu spUaviti, sem sýnir
að spQavítið var rekið af hugsjón
og með þeim göfuga tUgangi að
veita þeim útrás sem háðir em
spUafíkn og kunna casinó. Ekkert
má nú, segir maður bara. Þegar
nokkrir góðir og grandvarir menn
koma sér upp spUavíti fyrir vini
sína og gera það ókeypis og gefa
jafnvel vín í bónus þá kemur lög-
reglan og lokar á þá í miðri oktob-
erfest. Geta þeir ekki fengið ráð-
herrarfrúr tíl að stjóma spUavítinu
ef það leiddi tU þess að löggunni
yrði ekki sigað á þessa saklausu
afþreyingu, mitt í móðuharðindun-
um? Ríkisstjómin mundi áreiðan-
lega gleðjast yQr því ef spUavíti
festu hér rætur enda væri þá kom-
in tU skjalanna ný íþrótt og ný stór-
iðja sem hægt væri að skattleggja.
Ekki veitir af.
í öUum harðindunum hefur
nefnUega komið í ljós að fólk
drekkur minna en áður og tekjur
ríkisins minnka ískyggUega af
þeim völdum. Forstjóri Áfengis-
verslunar ríkisins segir að áfengi
sé of dýrt og það sé ástæðan fyrir
minni drykkjuskap og rUcisstjórnin
verður að bregðast við þessum
bráða vanda tafarlaust. Hún hefur
þegar ákveðið að draga úr fjárveit-
ingum til endurmeðferðar áfengis-
sjúkhnga og nú hafa ráðherramir
gert eiginkonur sínar út af örkinni
tU að hvetja tU bjórdrykkju á okto-
berfest og þá kemur það úr hörð-
ustu átt þegar lögreglan tekur upp
á þeim fjanda að loka spilavitum
sem em upplögð uppspretta auk-
innar víndrykkju. Alveg sérstak-
lega þegar brennivínið er veitt
ókeypis, að sögn ábyrgra eigenda.
Oktoberfest er komin til að vera.
Veislan tókst vel og hún mun
standa næstu tíu dagana, þar sem
hvatt er tU þess að fólk drekki sem
allra, aUra mest og húsbændur
hafa lögmætar skýringar á
drykkjuskap sínum þegar þeir
koma fullir heim og ríkisstjómin
hvetur til drykkjunnar í nafni
móðuharðindanna af mannavöld-
um.
AUsheijarfyUirí er eina raun-
hæfa ráðið til aö leysa úr móðu-
harðindunum eða að minnsta kosti
aögleymaþeim. Dagfari