Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Qupperneq 7
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992.
7
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
innlán överðtr
Sparisj. óbundnar 0,75-1 Allir nema Isl.b.
Sparireikn.
3ja mán. upps. 1,25 Sparisj., Bún.b.
6 mán. upps. 2,25 Sparisj., Bún.b.
Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Allir nema isl.b.
Sértékkareikn. 0,75-1 Allir nema is-
landsb.
VlSITÖLUB. REIKN.
6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b.
15-24 mán. 6,0-6,5 Landsb.,
Húsnæðissparn. 6-7 Landsb., Bún.b.
Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj.
Gengisb. reikn.
ISDR 5,75-8 Landsb.
ÍECU 8,5-9,4 Sparisj.
ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN.
Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b.
Ó.verðtr., hreyfðir 2,75-3,5 - Landsb.
SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR
(innan tímabils)
Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb.
Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb.
BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN.
Vísitölub. 4,5-6 Búnaðarb.
Óverðtr. 5-6 Búnaðarb.
INNLENDtR $ AiDEYRISl 1,75-2,15 TEIKN. Isib.
£ 8,25-9,0 Sparisj.
DM 7,5-8,1 Sparisj.
DK 8,5-9,0 Sparisj. Landsb.
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
ÚTLAN óverðtryggð
Alm. víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b.
Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir
Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb.
Viðskskbréf1 kaupgengi Allir
CitlAn verðtryggð
Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb.
AFURÐALÁN
l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.,Sparsj.
SDR 8-8,75 Landsb.
$ 5,5-6,25 Landsb.
£ 12,5-13 Lands.b.
DM 11,5-12,1 Bún.b.
HOsnæðlslán 49
Ufeyrissjóðslén 5,9
Dréttarvoxtir 18.6 ;
MEÐALVEXTIR
Almenn skuldabréf september 12,3%
Verðtryggð lán september 9,0%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala ágúst 3234 stig
Lánskjaravísitala september 3235 stig
Byggingavísitala október 188,9 stig
Byggingavísitala september 188,8 stig
Framfærsluvísitala í ágúst 161,4 stig
Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig
Launavísitala í september 130,2 stig
Húsaleiguvísitala 1,9% f október
var1,1%íjanúar
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengl bréfa verðbréfasjóða
KAUP SALA
Einingabréf 1 6,456
Einingabréf 2 3,456
Einingabréf 3 4,231
Skammtímabréf 2,141
Kjarabréf
Markbréf
Tekjubréf
Skyndibréf
Sjóðsbréf 1 3,094 3,109
Sjóðsbréf2 1,937 1,956
Sjóðsbréf 3 2,134 2,140
Sjóðsbréf 4 1,734 1,751
Sjóðsbréf 5 1,298 1,311
Vaxtarbréf 2,1803
Valbréf 2,0436
Sjóðsbréf 6 620 626
Sjóðsbréf 7 1008 1038
Sjóðsbréf 10 1064 1096
Glitnisbréf
islandsbréf 1,337 1,362
Fjórðungsbréf 1,134 1,150
Þingbréf 1,344 1,363
Öndvegisbréf 1,329 1,348
Sýslubréf 1,308 1,326
Reiðubréf 1,306 1,306
Launabréf 1,009 1,024
Heimsbréf 1,065 1,098
HLUTABRÉF
Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands:
Hagst. lilboð
Lokaverð KAUP SALA
Olís 1,96 1,70 2,00
Hlutabréfasj. VÍB 1,04
isl. hlutabréfasj. 1,20 1,01 1,10
Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09
Hlutabréfasjóð. 1,42 1,20 1,42
Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,95
Árnes hf. 1,85 1,20 1,85
Bifreiðaskoðun islands 3,42 3,42
Eignfél. Alþýðub. 1,60 1,20 1,60
Eignfél. Iðnaðarb. 1,50 1,40 1,60
Eignfél. Verslb. 1,20 1,10 1,20
Eimskip 4,30 4,30 4,50
Flugleiðir 1,45 1,45 1,62
Grandi hf. 2,20 2,10 2,60
Hafömin 1,00 1,00
Hampiðjan 1,40 1,25 1,40
Haraldur Böðv. 2,60 2,40 2,60
islandsbanki hf. 1,20 1,70
isl. útvarpsfél. 1,40 1,40
Jarðboranir hf. 1,87 1,87
Marel hf. 2,50 2,45 2,90
Olíufélagið hf. 4,50 4,50 4,65
Samskip hf. 1,12
S.H. Verktakarhf. 0,80 0,90
Síldarv., Neskaup. 3,10
Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,25 7,00
Skagstrendingur hf. 4,00 3,00- 4,00
Skeljungurhf. 4,40 4,10 4,50
Softis hf.
Sæplast 3,25 3,55
Tollvörug. hf. 1,45 1,35 1,95
Tæknival hf. 0,50 0,95
Tölvusamskipti hf. 2,50 3,00
Otgerðarfélag Ak. 3,80 3,30 4,04
Útgerðarfélagið Eldey hf.
Þróunarfélag islandshf.
1 Við kaup á viðskiptavíxlum og viðskipta-
skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er
miðað við sérstakt kaupgengi.
Nánari upplýsingar um peningamark-
aðinn birtast i DV á fimmtudögum.
Fréttir
Niðurskurður á framlögum til Heilsustofnunar NLFÍ:
Katastróf a ef við
fáum ekki peninga
- segir Ami Gunnarsson framkvæmdastj óri
„Það yrði katastrófa ef við fengjum
enga peninga upp í þá fjárhæð sem
upp á vantar í fjárlagafrumvarpinu.
En mér dettur ekki í hug að trúa því
að það sé ætlan ráðuneytisins að fara
þá leiðina," segir Ami Gunnarsson,
framkvæmdastjóri Heilsustofnunar
NLFÍ í Hveragerði.
Samkvæmt fjárlagafrumvarpi
Friðriks Sophussonar verða framlög
til heilsuhæhs Náttúrulækningafé-
lags íslands skert um tæplega 46
milljónir milli ára, eða úr tæplega
227 miiijónum í 181 miUjón. Til stend-
ur að endurskoða gjldandi samninga
við NLFÍ og fella niður styrk til
heilsuhæhsdeildar.
í vikunni mun Ami eiga fund með
Sighvati Björgvinssyni varöandi
endurskoðun samnings sem ríkiö
gerði viö Heilsustofnun NLFÍ í jan-
úar síðastliðnum. Ákvæði er mn end-
urskoðun í samningnum og kveðst
Árni vænta að í kjölfar hans fáist
auknir íjármunir úr ríkissjóði. Um
sé að ræða 60 rúm sem NLFÍ rekur
til hhðar við endurhæfingarþátt
stofnunarinnar.
„Ég ht svo á að það sé einfalt vinnu-
atriði hjá fjármálaráðuneytinu að
setja ekki neina fasta íjárhæð til
þessara rúma fyrr en búið er að
semja upp á nýtt. Þangað til gildir
fyrri samningur," segir Ámi.
-kaa
Guðjón Guömundsson, framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suður-
nesjum, og Charles T. Butler, yfirmaður flotastöðvarinnar á Keflavíkurflug-
velli, við minnisvarða um endurnýjuðu flutningavélina.
DV-mynd Ægir Már
Keflavlkurflugvöllur:
Fræg flugvél
endurnýjuð
Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum;
Yfirmaður flotastöðvar vamarliðs-
ins á Keilavíkurflugvelli, Charles T.
Butler kafteinn, endumýjaði gamla
flutningavél vamarhðsins á dögun-
um. Véhn stóð lengi á stalii til heiö-
urs hðsmönnum Bandaríkjahers
sem starfað hafa á íslandi í gegnum
árin.
„Flugvélin, sem er af gerðinni Dou-
glas C-117D, er endurbyggð útgáfa af
hinum fræga Douglas Dakota DC-3
„Þristi" eða C-47/R-4D eins og hann
hét hjá flugher og flota, varð að víkja
fyrir íbúðabyggð á síðasta ári en hef-
ur nú verið endumýjuð og komið
fyrir nærri upprunalegmn stað.
Flugvélar af þessari gerð vom í
notkun hjá vamarhðinu við fólks-
og vöruflutninga milh Keflavíkur-
flugvallar og Hafnar í Hornafirði
vegna ratsjárstöðvarinnar á Stokks-
nesi á árunum 1973 til 1977 þegar
Flugfélag íslands tók við þessum
flutningum frá Reykjavík.
Flugvélin var einnig notuð til að
taka þátt í hjálparflugi vegna gossins
í Vestmannaeyjum og hefur verið
verðugur minnisvarði um þessa at-
burði og það samstarf sem verið hef-
ur með íslendingum og Bandaríkja-
mönnum um langt árabil. Flugvéhn
átti yfir 20.000 flugstundir að baki er
henni var komið fyrir á stalli sínum
árið 1977,“ sagði Friðþór Eydal,
blaðafulltrúi vamarhðsins, 1 samtali
viðDV.
Bjórhátíö á Akureyri:
Menn „dauðir“ af bjór-
drykkju um allan bæ
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyii;
Það var ekkert hálfkák á hlutunum
þegar „bjórhátíð á íslandi" hófst sl.
fóstudagskvöld. Akureyringar riðu á
vaðið og þar var ódýr bjór á boðstól-
um á veitingastöðum meö þeim af-
leiðingum að menn lágu síðan um
nóttina afvelta og „dauðir" vegna
bjórdrykkjunnar um allan bæ.
„Þetta var alveg hræðilegt fyllirí.
Það var enginn ófriður með mönnum
en við vomm í stanslausum akstri
með dauðadrukkna menn langt fram
á morgun að reyna að koma þeim
heim til sín,“ sagði varðstjóri hjá lög-
reglunni á Akureyri.
Lítrinn af bjór kostaði 500 krónur
á veitingastöðum og menn teyguðu
sem mest þeir máttu. Þegar veitinga-
stöðunum var lokað komu menn svo
út í 15 stiga hita og sumarveður og
fóru að reyna að komast heim. Marg-
ir þeirra urðu örmagna á leiðinni og
víða um bæinn lágu menn sofandi
eftir þambið og sváfu langt fram á
morgun, að sögn lögreglu.
Bækur
til sölu
Hitler er der Karikatur der Welt, Berlin 1933, Kommunismus ohne Maske
e. dr. Goebbels, Miinchen 1935, frumútgáfa, íslenzk myndlist, 1-2, e.
Bjöm Th. Bjömsson, listaverkabækur Ásgríms, Kjarvals, Sverris Har-
aldssonar, Ríkarðar Jónssonar, Jóns Engilberts, Halldórs Péturssonar,
Erros, Finns Jónssonar, Nínu Tryggvadóttur, Ásmundar Sveinssonar, o.fl.,
Ferðabók Olaviusar, 1-2, bækur Pálma Hannessonar, Þjóðsögur Guðna
Jónssonar, 1-12, Ævisaga Gunnlaugs Briem, ættföður Briem-ættar, 1838,
Iðnsaga ísiands, 1-2, skb., Árbækur Reykjavíkur 1786-1936, e. Jón biskup
Helgason, Sóknaiýsingar Vestfjarða, 1-2, Stjórnarráð íslands, 1-2, e.
Agnar Kl. Jónsson, tímaritið Vaka, 1-3, Fjölnir, 1-9, skb., Ármann á
Aiþingi, 1-4, Rauðir pcnnar, 1-4, skinnband, kápueintök, Salomonsens
leksikon, 1.-26. bindi, úrvalseintak í skinnbandi, Samiede verker e. Knut
Hamsun, 1-15, Dansk Biografisk Lcksikon, 1.-19. bindi, skb., Kvæði og
dansieikir, 1-2, e. Jón M. Samsonarson, ísl. bókmenntir í fornöld e. Einar
Ól. Sveinsson, Sturlungaöld e. sama, Um Njálu, doktorsritgerð sama,
Merkir íslendingar, 1.-6. bindi, báðir flokkar, tsienzk sálmasöngs- og
messubók e. Pjetur Guðjohnsen, Drauma-Jói, e. Ágúst H. Bjamason,
Sagan um Natan og Rósu e. Brynjúlf frá Minna-Núpi, Lýsing Vestmanna-
eyja sóknar e. Brynjólf Jónsson, aðeins 150 eintök útgefin, Amerísk ráð,
útg. Margrét Jónsdóttir, Ragnarok (talið vera eftir Knud arveprins
Dana heitinn), Land og stund, rit til Páls Jónssonar bókavarðar, sáralít-
ið upplag, Sturlunga, 1-2, útg. Kaalunds, Die Geschichte der islándisc-
hen Vulkane e. Þorvald Thoroddsen, Lýsing íslands, 1-4, e. sama, í áföng-
um, ævisaga hins merka hestamanns, Daníels í Stjómarráðinu, Bókin um
veginn e. Lao Tse, frumútg. og seinni útg., Tao Te King, bókin um dyggð-
ina og veginn, sáralítið upplag, Hvað er á bak við myrkur lokaðra
augna?, Símaskráin 1917, Bíldudalsminnig um Pétur Thorsteinsson e. dr.
Lúðvík Kristjánsson, Islands Kortlægning, stóra útgáfan, 1944, ib., Deild-
ir Aiþingis e. Bjarna Benediktsson, Bókin um Finsens-ættina, stóra útg.
danska, bingeysk Ijóð, gamla útgáfan, Rit Jóhanns Sigurjónssonar, 1-2,
skb„ Heilagra manna sögur, 1.-2. bindi, útg. Ungers, Plágan e. Camus
og Útlendingurinn e. sama, Snæfríður íslandssól e. Halldór Laxness, tölu-
sett útg. frumútg., Þjóðsögur Jóns Árnasonar, 1-2, skinnband, Hesturinn
okkar, 1.-30. árg., handb. skb., Afmælisrit til próf. Ólafs Lárussonar, fj-
greina um lögfræði, Húsagerð á tsiandi é. Guðmund Hannesson prófess-
or, Bellum Gallicum e. Julius Caesar, skb., Bergsætt, 1-3, e. dr. Guðna
Jónsson, ib., Rit Jónasar HaUgrímssonar, 1-5, skb., útg. Matthíasar
þjóðmenjavarðar, Íslenzkir samtíðamcnn, 1-3, e. Harald Pétursson og
Jón Guðnason, Hver er maðurinn?, 1-2, skb., e. Brynleif Tobíasson,
islenzkt málsháttasafn Finns Jónssonar, Vestur-Skaftafellssýsla og íbúar
hennar e. Bjöm O. Bjömsson o.fl., handb. skb. með kápu Jóh. Kjarv-
als, Fuglarnir e. Bjama Sæmundsson, handb. skb., Austantórur, 1-3, e.
Jón Pálsson, skb., Njála, 1-2, útg. 1875-1889, stórglæsilegt handb. skinn-
band og ótal, ótal nýlega komnar bækur á öllum aldri.
Við kaupum og seljum íslenzkar bækur frá öUum tímum, gömul myndverk,
íslenskan útskurð og smærri verkfæri, gamalt silfur, íslensk og erlend póst-
kort, smáprent, heiUeg blöð og tímarit, einnig gömul erlend blöð, gamla
íslenska grafik, handrit og fleira.
Við höfum til fjölda skemmtilegra mynda frá Íslandi og öUum heimi, róman-
tískar myndir fyrir ungmennin, gömul póstkort og bækur í öUum greinum
fræða og fagurfræða.
Gefum reglulega út bóksöluskrár og sendum ókeypis til aUra sem þess óska
utan höfuðborgarsvæðisins.
Vinsamlega hringið, skrifið - eða lítið inn.
Bókavarðan
- bækur á öllum aldri -
Hafnarstræti 4, Reykjavík, sími 29720, telefax 629720