Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992.
11
pv____________________________________________Sviðsljós
Eiginmaður Gabor fylgdi konu sinni til Þýskalands og
gekkst undir sömu „meðferð".
Gabor er alltaf jafn ungleg og alltaf jafn leyndardóms-
full um eigin aldur.
Baráttan fyrir æskublómanum:
Zsa Zsa Gabor á hress-
ingarhæli í Þýskalandi
BRETTAKANTAR
VÖRUBÍLSBRETTI
Mitsubishi pickup L-200, M. Pajero, Toyota Hilux, double cab,
■■■■i extra cab, LandCruiser, Fox, Lada. f
Skyggni á Pajero og Lödu.
Útvegum og framleiðum vörubílabretti og skyggni á flestar
tegundir.
Boddíplast
Uppl. alla daga í símum
91-684045 - 670043 - 677006
Kvikmyndastjaman og kynbom-
ban Zsa Zsa Gabor beitir öllum ráð-
um til að halda sér unglegri og í því
skyni dvaldi hún á hressingarhæU í
Þýskalandi fyrir stuttu. Það er líka
eins gott að Uta vel út ef þörf gerist
á að krækja sér í nýjan mann en
Gabor hefur verið gift átta sinnum
og miðað við fyrri hjónabönd er óvíst
að það áttunda endist um aldur og
ævi.
Með í fór kvikmyndastjömunnar
var eiginmaðurinn, prinsinn Frede-
rick von Anhalt, en þau hjónin fóm
bæði í nudd, leirböð og annað sem
boðið var upp á. Það hefur reyndar
lengi vakið athygU hversu vel Gabor
Utur út eftir að aldurinn fór að færst
yfir en erfitt er að bera hana saman
við jafnöldrur hennar því enginn
veit með vissu hvenær hún er fædd.
Þó er vitað að leikkonan kom í heim-
inn í Búdapest í Ungverjalandi þann
6. febrúar en ártahð er mönnum
huUn ráðgáta og í þeim efnum hefur
Gabor Utið vUjað Uðsinna.
Leikarinn Jerry Lewis og Sam, konan hans, hafa ættleidd litla stúlku sem ber nafnið Danielle. Lewis er eng-
inn nýgræðingur í barnauppeldinu enda á hann sex syni frá fyrri hjónaböndum sínum. Leikarinn segist ekki
vera orðinn leiður á bleiustandinu enda hafi hann alltaf dreymt um að eiga stelpu og eftir hvem vinnudag
í stúdíóinu flýti hann sér heim til að vera með Danielle.
DALEIÐSLA
Hef opnað fyrir bókanir í einkatíma. Dóleiðsla getur hjálpað
þér á fjölmörgum svi&um eins og t.d.: Hætta að reykja, losna
viö aukakílóin, streitu, flughræðslu, lofthræðslu, kynlífsvanda-
mál, bæta minni og einbeitingu, ná meiri árangri í íþróttum,
öðlast aukinn viljastyrk og margt fleira.
Friðrik Páll er viðurkenndur í alþióðlegum fagfélögum
dáleiðara eins og International Medical and Dental
Hypnotherapy Association, American Guild Of
Hypnotherapists og National Society Of
Hypnotherapists.
Friðrik PállÁgústsson R.P.H. C.Ht.
Vesturgata. 16, Sími: 91-625717
... OQ 200 BILAR TIL
VWBÖTAR A STAÐNUM!
N0TAÐIR BÍLAR
BYGGIR Á TRAUSTI
HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174
SÍMAR 695660 OG 695500