Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Qupperneq 17
16 ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992. ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992. 17 Iþróttir Fimmti dýrasti leikmaður heims í rússneska Hðinu -10 leikmenn, sem leika utan Rússlands, í iiði Rússa sem mætir Islendingum á morgun Víðir Sigurðsson, DV, Moskvu: Fimmti dýrasti knattspymumaöur heims frá upphafi verður í rússneska landsliðinu sem mætir því íslenska á Lenin-leikvanginum í Moskvu á mið- vikudaginn. Það er ígor Shalimov, sem Inter Milano keypti fra Foggia á Italíu í sumar fyrir 8 milljónir punda, eða tæpar 800 milljónir íslenskra króna. Þeir fjórir sem greitt hefur verið hærra kaupverð fyrir eru Gianluigi Lentini hjá AC Milan, Gianluca Vialh hjá Juventus, Jean-Pierre Papin hjá AC Milan og Roberto Baggio hjá Ju- ventus. Shahmov lék með Spartak Moskva áður en hann hélt vestur á bóginn th frægðar og frama í ítölsku knattspym- unni. Hann er 23 ára gamah og lék 25 landsleiki fyrir Sovétríkin, þann síð- asta gegn Þjóöveijum í úrshtum Evr- ópukeppni landshða í Svíþjóð í sumar. Leikurinn gegn íslandi verður hans íyrsti fyrir hönd Rússlands en hann var ekki með gegn Mexíkó í ágúst, frekar en aðrir „útlendingar" í rúss- neska liðinu. Tveir aðrirfrá ítölskum liðum Shalimov er einn þriggja leikmanna rússneska hðsins sem leika í ítölsku 1. dehdinni. Hinir em ígor Dobro- volski, sem leikur með Genua, og ígor Kohjanov, sem leikur með Foggia. Þrír Rússanna spha með portúgalska topphðinu Benfica, þeir Sergej Juran, Alexandr Mostovoj og Vasih Kulkov. Andrej Mokh er hjá Espanol á Spáni, Sergej Gorlukovitsj hjá Uerdingen í Þýskalandi, Sergej Kirjakov hjá Karlsruhe í Þýskalandi og Vladimir Tatartsjuk leikur með Slavia Prag í Tékkóslóvakíu. Það em því alls 10 úr rússneska landsliðshópnum sem leika erlendis og fleiri gætu verið á fórum. Dimitrí Khar- in, markvörður Rússlands og CSKA, sagði t.d. við DV eftir leik Víkings og CSKA í haust aö hann hefði mikinn hug á að komast vestur á bóginn þegar samningurinn við CSKA rynni út. Sjö léku í Evrópu- keppninni í Svíþjóð Sjö þeirra, sem nú eru í rússneska hópnum, léku með hði Samveldisins í Evrópukeppninni í Svíþjóð í sumar. Kharin markvörður lék aha leikina, Dobrovolski, Kirjakov, Juran og Vikt- or Onopko léku tvo og þeir Shahmov og Kohjanov einn hvor. Auk þeirra vom Stanislav Tsjertsjesov markvörð- ur og ígor Ledjakov í 20 manna hópi Samveldisins í Svíþjóö. Það er því ljóst að Rússar tefla fram sterku liði en þó em öflugir leikmenn Samveldisins og Sovetríkjanna úr leik þar sem þeir em frá öðrum lýðveldum. Þar má nefna Alexej Mikhahtsjenko, Andrei Kantsjelskis, Oleg Kuznetsov, Sergej Aleinikov og Akhrik Tsveiba, en þessir menn koma frá Úkraínu, Hvíta-Rússlandi og Georgíu. Togstreita Rússlands og Úkraínu Það kom í hlut Rússa að taka við sæti Samveldisins í 5. riðh undankeppni HM. Það var ákveðið í haust eftir nokkrar deilur en Úkraínumenn voru óhressir með þá ráðstöfun og vhdu að fyrrum sovésku lýðveldin lékju um sætið. Talsverður rígur er á mihi Úkraínu og Rússlands, enda hefur Dynamo Kiev, öflugasta félag Úkraínu, löngum verið í fararbroddi i sovéskri knattspymu, og var á tímabih með aht landshðið innanborðs. Kiev hefur selt flestar stjömur sínar th Evrópu, og leitar nú í auknum mæh th rússnesku hðanna th að fá leikmenn í staðinn. Það hefur skapað aukna togstreitu enda er htið á Úkra- ínu sem erlent ríki, en Kiev getur borg- að, og það fá félög eins og Spartak, Dynamo og CSKA ekki staðist enda standa þau ekki vel fjárhagslega. Sergej Juran lék t.d. með Kiev áður en hann fór th Benfica. Annar leikur hjá Rússunum Rússar hafa aðeins leikið einn leik undir eigin nafni eftir að Samveldið lauk keppni í Svíþjóð í sumar. Það var gegn Mexíkó í Moskvu 17. ágúst og Rússar unnu, 2-0. Þar léku níu af þeim sem nú em í 19 manna hópi Rússa og Ásgeir Ehasson, landshðsþjálfari ís- lands, fór og fylgdist með leiknum. I lok ágúst fór rússneska hðið síðan til ítahu og lék tvo leiki. Það vann Fior- entina, 1-0, en tapaði, 1-2, fyrir Juvent- us. Rússar vora í vandræðum með mannskap í þessum leikjum þvi ekki mættu alhr „útlendingamir" sem áttu að koma, og þeir vom því aðeins með 11-12 menn í leikjunum! Óskrifað blað sem landslið Rússamir em því nánast óskrifað blað þó þeir séu með marga leikmenn sem hafa sýnt sig og sannað á erlendum vettvangi. Það er eftir að sjá hvort þeir ná strax sterkri hðshehd en vafalítið hugsa þeir sér gott th glóðarinnar með að hefja undankeppni HM á heima- velh gegn íslandi. Þar hafa þeir hefðina heldur betur með sér því Sovétmenn töpuðu aldrei heimaleik í undankeppni HM eða í Evrópukeppni landshða. ísland náði einmitt einstæðum árangri á Lenin- leikvanginum árið 1989 - gerði þá 1-1 jafntefli við Sovétríkin, og það var að- eins annað stigið sem Sovétmenn töp- uðu á heimavehi í þessum mótum frá upphafi. Líklegt byrjunarlið Pavel Sadirin landshðsþjálfari mun ekki tilkynna byrjunarhð sitt fyrr en á síðustu stundu. Rússneskir blaða- menn frá Sport Expressen, íþróttadag- blaði sem kemur út fimm sinnum í viku, töldu hklegt að byrjunarhðið yrði þannig: Kharin eða Tsjertsjesov í marki, Onopko, Kulkov og Gorluko- vitsj í vöminni, Karpin, Dobrovolski, Borodjuk, Lediakov og Shahmov á miðjunni og Kohjvanov og Juran eða Kirjakov frammi. Ásgeir Eliasson landsliðsþjálfari, til vinstri, og aðstoðarmaður hans, Gústaf Björnsson, eiga erfiðan leik fyrir höndum gegn firnasterku liði Rússa á Lenin-leikvanginum í Moskvu á morgun. John Barnes með Liverpool á nýínóvember Enski landshðsmaðurinn John Barnes hjá Liverpool er byrjaður að æfa eftir langvarandi meiðsh og ef allt gengur að óskum er búist við að hann leiki aö nýju með hðinu í nóvember. Bames hefur verið sárt saknað og eru margir áhangendur liðsins vissir að honmn takist að rífa hðið upp. Liverpool hefur ekki byrjað deildina jafn afleitlega um áratugaskeið. -JKS 13 mörk Júlla í þremur leikjum Júlfus Jónasson, sem leikur meö franska liðinu Paris Saint Germain Asnieres, hefur skorað 13 tnörk í fyrstu þremur leikjum liðsins. Júlíus og félagar unnu Bordeaux í fyrsta leiknum, 28-24, og gerði Júlíus sjö mörk og flögur mörk í jafnteflisleik, 17-17, gegn Gany. Um helgina tapaði hðið svo fyrir Creitei, 25-17, á útivelh og gerði Júhus tvö mörk. Júlíus sagði í samtali við DV í gær að hann væri ekki ennþá kominn í sitt besta leikform en hann væri að öðm leyti bjartsýnn á framhaldiö. -JKS Sigurður vann styrktarmótið Sigurður Óli Jensson, GR, sigraði á styrktarmóti GR í golfi sem haldið var i Grafarholti á sunnudaginn. Sigurður lék á 68 höggum. Jónas Kristj- ánsson, GR, varð annar með 69 högg og Guðmundur Jónasson, GR, varö þriðji með 70 högg. «GH Haustmót TBR í badminton var haldiö um helgina. Keppt var meö forg- jöf í öhum gremum karla og kvenna. Mike Brown, TBR, sigraöi Ragnar Jónsson, TBR, í einhöaleik karla, 15-13 og 15-13. Elsa Nielsen, TBR, sígr- aði Vigdísi Ásgeirsdóttur, 1-11,11-10 og 11-9. Árni Þór Hahgrímsson og Huang Waicheng, TBR, sigruðu Sigfús Ægi Árnason og Harald Kornehus- son, TBR, í tvfhðaleik, 6-15,15-13 og 15-13. Kristín Magnúsdóttir og Inga Kjartansdóttir, TBR, sigruðu Sue Brown, TBR, og Maríu Thors, KR, 15-11 og 15-12. Loks sigruöu Elsa Nielsen og Tryggvi Nieisen Jóhannes Helga- son og Maríu Thors í tvenndarleik, 4-15,15-14 og 15-14. -GH Ágúst Hauksson hefur verið ráðinn þjálfari 2. defldarliðs Þróttar í Þrótti. á síöasta tímabih og hefúr meðal annars þjálfaö í Noregi. -SK/-KG Enn óvíst um Eyjólf Víðir Sigurðssan, DV, Moskvu: í morgun var enn óljóst hvort Eyjólf- ur Sverrisson yrði með íslenska landshðinu gegn Rússum í undan- keppni HM í knattspymu þegar þjóð- imar mætast í höfuöborg Rússlands annað kvöld. Eyjólfur taldi í gærkvöldi að enn væm líkur á aö hann gæti sphað þrátt fyrir meiðsli sem hann varð fyrir í leik Stuttgart gegn Leeds á fóstudagskvöld- ið. Hann átti að fara í læknisskoðun í Stuttgart í morgun og komist hann í gegnum hana fer hann til Moskvu í dag. Ljóst er aö Ásgeir Elíasson beitir leikaðferðinni 4-5-1 í Moskvu annað kvöld, eins og í öðram útileikjum. Birkir Kristinsson verður í markinu og vömina skipa væntanlega Arnór Guðjohnsen, Guðni Bergsson, Kristján Jónsson og Andri Marteinsson. Tengi- hðir verða þá Rúnar Kristinsson, Arn- ar Grétarsson, Þorvaldur Örlygsson, Baldur Bjamason og Eyjólfur Sverris- son, og frammi Sigurður Grétarsson. Geti Eyjólfur ekki leikið er viðbúiö að Ragnar Margeirsson komi inn í hðið í staðinn. Aðrir í hópnum eru Svein- björn Hákonarson, Valur Valsson, Haraldur Ingólfsson og Ólafur Gott- skálksson. Leikið í snjókomu? í gær snjóaði nokkuð í Moskvu og jörð var gráhvít í gærkvöldi. Þegar íslenska liöið æíöi á Lenin-leikvanginum var snjómugga fyrri partinn og þannig aðstæðum má búast við annað kvöld. Á þessum árstíma er tvísýnt að leika landsleiki í Moskvu og stjómarmenn KSI vissu það þegar samið var um dagsetningar leikja. Að sögn Guð- mundar Péturssonar, varaformanns KSÍ, var lögð áhersla á að leikið yrði í námunda við alþjóðlegan flugvöh, til að lenda ekki í innanlandsflugi eins og áður hefur komið fyrir, og þá varð að taka áhættuna með veðrið. Vöhurinn virtist þó þokkalegur en Birkir Kristinsson markvörður sagði að hann væri erfiður í vítateigunum, lítið gras þar og erfitt að fóta sig. „Verjumst og sækjum hratt“ - íslendingar mæta Rússum í dag í leik u-21 árs liöa Víðir Sigurðssan, DV, Moskvu: „Við erum búnir að fá á okkur þijú mörk í öllum leikjum til þessa og reynum að fá á okkur minna, helst ekkert, í þessum leik við Rússa,“ sagði Ásgeir Ehasson, landsliðsþjálf- ari í knattspymu, um 21 árs lands- leik Rússa og íslendinga í Evrópu- keppninni sem fram fer á leikvangi Dynamo í Moskvu í kvöld. „Ég veit ekkert um rússneska höið, aðeins að það em þrír leikmenn frá CSKA og ég sá þá á móti Víkingi, en það er ekki neitt til að byggja á. Við spilum aftarlega, veijumst og sækj- um hratt,“ sagði Asgeir. Steinar Guðgeirsson, fyrirhði 21 árs hðsins, æfði með liðinu í gær- kvöldi en var ekki orðinn fyllilega hress eftir flensuna sem hann fékk á sunnudaginn. Það skýrist því ekki fyrr en síðdegis í dag hvort hann verður með. Lið íslands verður þannig skipað: Ólafur Pétursson í markinu, Óskar Hrafn Þorvaldsson, Láms Orri Sig- urðsson og Steinar Guðgeirsson í vöminni, Hákon Sverrisson og Stur- laugur Haraldsson kanttengiliðir, Finnur Kolbeinsson aftastur á miðj- unni og Ágúst Gylfason, Þórður Guð- jónsson og Bjarki Gunnlaugsson fyr- ir framan hann, og Arnar Gunn- laugsson fremstur. Leikaöferðin verður því 3-6-1. Ef Steinar spilar ekki em tveir möguleikar í stööunni. Annaðhvort leikur Gunnar Pétursson í hans stað, eða þá aö Sturlaugur fer í hans stöðu og Asmundur Amarsson á kantinn. Fyrirhðastaöan fehur þá í skaut Finni eða Lárasi Orra. Ekki er reiknað með að nema 300-500 manns fylgist með leik þjóð- anna í kvöld enda er veður hráslaga- legt í Moskvu þessa dagana. Óli Gott í körf una? Víðir Sigurðsson, DV, Moskvu: Ólafur Gottskálksson, markvörð- ur KR og varamarkvörður íslenska landshðsins í knattspymu, hefur hug á að taka upp þráðinn á ný sem körfuknattleiksmaður og spila með KR í úrvalsdeildinni í vetur. „Ég ætla að taka mér vikufrí eftir fótboltann og ákveða mig síðan. En ég hef mikinn áhuga á körfuboltan- um enda er hann mjög góð æflng fyrir markverði. Ivan Sochor, þjálf- ari KR í knattspyrnunni, er því fylgjandi að ég verði í körfunni í vetur. En til þess þarf ég samþykki hjá knattspymudeild KR, vegna samnings míns, og þar hefur af- staðan alltaf verið neikvæð," sagði Ólafur við DV í gærkvöldi. Ólafur lék um skeiö með KR í úr- vaisdeildinni í fyrravetur og þar áð- ur með Keflavík. KR hefur ekki far- ið vel af stað í vetur og ljóst er að hann myndi styrkja hðið talsvert. „Það yrðu ákveðnir árekstrar þegar hður á veturinn, en það er hægt að leysa það vandamál ef vilj- inn er fyrir hendi,“ sagði Ólafur Gottskálksson. Helgi Sigurðsson verður liklega áfram hjá Vik- ingum. Helgi Sig og Guömundur Ingi: Lftt hrif nir af B1909 Víðir Sigurðsson, DV, Moskvu: „Þetta er áhugamannahö og hefur ekkert að bjóöa. Það er neðst í úrvalsdeildinni og miðað við það sem við sáum fehur það beint niöur," sagði Helgi Sigurðsson úr Víkingi og leikmaður með 21 árs landshðinu við DV í gær. Helgi og Guðmundur Ingi Magnússon, félagi hans úr Víkingi, dvöldu á dögunum hjá danska úrvalsdeildarliðinu B1909. Að sögn Helga var ht- iö upp úr dvölinni að hafa, enginn æfingaleikur settur upp fyrir þá, þannig að ljóst er að Víking- ar missa þá ekki tíl Danmerkur að svo stöddu. Eyjólfur Sverrisson meiddist í leik Stuttgart gegn Leeds á dögunum og I morgun var enn óvíst hvort hann gæti leikið gegn Rússum. Kantsjelskis ekki með gegn íslandi Víðir Sigurðssan, DV, Moskvu: Rússar gerðu sér vonir um það að Andrej Kantsjelskis, hinn snjalli kant- maður frá enska hðinu Manchester United, myndi leika með þeim gegn ís- landi í Moskvu annað kvöld. Kantsjelskis getur vahð um að spila fyrir þijú fyrrum lýðveldi Sovétríkj- anna vegna flölskyldustöðu sinnar. Hann getur leikið fyrir Rússland, Úkra- ínu og Litháen og Rússar vonuðust eftir því að hann tæki ákvörðun í gær um að spila fyrir þeirra hönd. Samkvæmt reglum FIFA, Alþjóða knattspymu- sambandsins, hefur Kantsjelskis þessa þijá möguleika en spih hann fyrir eina þjóðina er hann bundinn henni eftir þaö. Kantsjelskis svaraði Rússum engu í gær og því virðist borin von að hann spih gegn íslandi. Hann hefur þó enn möguleika á að velja um þjóðemi en til þessa hefur þótt liklegast að Ukraínumenn hreppi þennan snjaha leikmann. VíðirSigurðsson íþróttafréttamaður DV skrifarfrá Moskvu Víðir Sigurðsson, DV, Moskvu: >egar Rússar léku Igegn Mexíkó þann 17. '«I ágúst voru þeir að ' leika sinn fy rsta lands- leik undir eigin nafni frá árinu 1913. Eftir það kom fyrri heims- styijöldin og byltingin, og Sovét- rxkin tóku við. Sadirin tekinn við Pavel Sadirin tók við þjálfun rússneska landshðsins í sumar. Harrn hefur þjálfaö CSKA Moskva undanfarin þrjú ár og er að hætta með hðið en hann stýrðl því einmitt gegn Víkingi í Evr- ópukeppni meistaraliða á dögun- um. Sadirin hefur náö mjög góð- umárangrisem þjálfai'ienCSKA varð tvisvar meistari undir hans stjóm og áöur gerði hann Zenit Leningrad tvívegis að sovéskum meisturum. Helsti höfuðverkur Sadirins er að rússneska Uöið hefur fengið mjög htla samæfingu. í gær var hann í fýrsta skipti kominn með allan hópinn sem hann á kost á og hefur því Mtinn tíma til að stilla saman strengina. Rússar í Novogorsk Rússneska hðið dvelur í æfmga- búðum I Novogorsk sem er út- hverfi Moskvu en þó í um 30 km flarlægð frá miöborginni. Spartak á toppnum Flestir „heimamannanna“ í rúss- neska hðinu leika með Spartak Moskva sem er meö örugga for- ystu í úrshtakeppninni um rúss- neska meistaratitillnn. Spartak er með fhnm stiga forskot á Spar- tak Vladivazkaz og dugar að vinna næsta leik til að verða meistarí. EinnfráOssetiu Síanislav Tsjertsjesov, annar markvarða Rússa, kemur frá átakasvæðinu Óssetiu sem er rússneskt sjálfstjórnarhérað i Georgiu. Hann leikur hins vegar með Spartak og hefur valið að leika fyrit hönd Rússlands. Mörg sæti laus Reiknað er með að það verði mörg sæti laus á Lenin-leikvang- inum annað kvöld. Hann tekur rúmlega 100 þúsund manns en reiknað er með að áhorfendur verði 20-25 þúsund - gætu þó ver- ið færri ef veðríð versnar. Aö- gangseyrir er 50 rúblur, sem eru aðeíns um 9 krónur íslenskar en þess ber að geta að mánaðarlaun verkamanns eru aðeins um 600 krónur. Æft á Luzniki íslensku landsliðin tvö æfðu í gærmorgmi á Luzniki æfmga- svæðinu, sem er í eigu rússneska knattspymusambandsins og er rétt við Lerún-leikvanginn. CSKA og Spartak nota þetta svæði mik- ið til æfinga. í gærkvöldi var síð- anæftá keppnisvöhunum á leik- tíraa, A-landshðið á Lenin og 21- árs liðið á veHi Dynamo. Rússar tala um Luzniki en ekki Lenfn Þegar Rússar tala um aðalleik- vang sinn kalla þeir liann Luzniki frekar en I.enín, Ástæðan er sú að svæði það sem völlurinn er á hét Luzniki og þar stóð hverfl með því nafni sem var jafnað við jörðu á sínum tíma til að rýraa til fyrir íþróttamannvirkjunum. Á Luzniki svæðinu voru ólymp- íuleikamir haldnir árið 1980 en þar eru hallir og vellir fyrir allar greinar íþrótta. Góðuradbúnaður en mikil keyrsla íslensku Uðin búa á Hótel Novot- el, sem er rétt við flugvöhinn, skammt utan við Moskvu. Það er ur þar er tyrsta flokks. Þaðan er um 45 mínútna ákstur til Lenin- leikvangshis, og þvi fór mikill um, eða samtals um 3 klukku- tímar,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.