Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Side 20
20
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Snni 632700 Þverholti 11
Gott verð. Trans Am ’84, vél 305, nýupp-
tekin, 5 gíra, beinskiptur, T-toppur,
ný dekk, sk. ’93, verð 790 þús. Ath.
skipti á ódýrari. S. 672847 e.kl. 18.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
talandi dæmi um þjónustu!
Litla bónstöðin, Síðumúla 25,
S. 812628. Alhliða þrif á bílum, hand-
þrif og handbón. Ópið virka daga 8-
18, laugardaga 9-16. Góð þjónusta.
Til sölu tveir ódýrir, Suzuki Alto, árg.
’83, og Lancer, árg. ’81, á sama stað
óskast 20 feta gámur. Uppl. í síma
98-34299 og 98-34417.
BMW
BMW 520i, árg. 1981, til sölu, hvítur,
skoðaður ’93, bíll í toppstandi, skipti
möguleg. Upplýsingar í símum 91-
689686 og 91-616416. Ingi Þór.
Fallegur BMW 318i, árg.’82, til sölu,
spoiler framan og aftan, nýskoðaður,
nýsprautaður, litað gler, álfelgur.
Uppl. í síma 91-42557 e.kl. 19.
Chevrolet
Daihatsu
Daihatsu Charade TX, árg. '88, ekinn
60 þús., 3 dyra, blásanseraður, til sölu.
Skoðaður ’93, allur nýyfirfarinn, verð
345.000 staðgreitt. S. 626205 e.kl. 19.
Daihatsu Charade, árg. ’87, til sölu,
ekinn 89 þús. Staðgreiðsla eða skipti
á dýrari. Upplýsingar í síma 91-654266
e.kl. 18.
Fiat
Fiat 127, árg. ’82, ekinn 44 þús. km, sk.
’93. Verð 45 þús. Volvo, árg. ’79, sjálf-
skiptur, vökvastýri, sk. ’93. Verð 40
þús. Uppl. í síma 91-39567.
Ford
Ford Escort 1300 GL, árg. ’82, til sölu,
ekinn 130 þús. km, verð kr. 70.000
staðgreitt, þarfnast smá lagfæringa.
Uppl. í síma 91-11032 eftir kl. 18.
GÍ3 Pontiac
Landsins glæsilegasti Pontiac Phoenix
’78 er til sölu. Upplýsingar í síma 91-
612990 eða 91-46613 e.kl. 18.
H Lada
Lada Lux station, árg. ’89, til sölu, 5
gíra, ekinn 56 þús. km, vel með farinn
bíll, nýskoðaður, verð kr. 250-280.000.
Upplýsingar í síma 91-653020.
Lada Samara. Til sölu mjög vel útlít-
andi Lada Samara, árg. ’86, verð
aðeins kr. 70.000 staðgreitt. Uppl
símum 91-688151 og 91-39820.
Lada Lux '87, ekinn 42 þús., km, selst
ódýrt gegn staðgreiðslu. Upplýsingar
í síma 91-620760 e.kl. 17.
Lada Lux station 1500, árg. '91, til sölu,
5 gíra, reyklaus bíll. Upplýsingar í
síma 92-68794 eftir kl. 19.
Til sölu Lada Samara '86 í góðu standi,
lítur vel út, góður bíll. Verð 50 þús-
und. Upplýsingar í síma 91-16203.
Lancia
Lancia Y10 '86 - vél ekin 50 þús. km, í
góðu ástandi, skoðaður ’93, einn eig-
andi frá upphafi. Gott verð. Tilvalinn
fyrir skólafólk. S. 91-620702/620701.
Mazda
Til sölu Mazda 929, árg. '80, sjálfskipt,
vökvastýri, útvarp og segulband,
skoðuð ’93. Verð 70.000 stagreitt. S.
680970 og 44169 e.kl. 19 næstu kvöld.
Mitsubishi
MMC Lancer GLXi 4x4, station, árg. ’91,
til sölu, ekinn 25 þús. Upplýsingar í
síma 91-54682 eða e.kl 19 í 91-656140
og 985-34654.
I#a Nissan / Datsun
Nissan Sunny 1,6 SLX ’92, ek. 16 þús.,
m/álfelgur, þokuljós, spoiler, geislasp.,
kraftmagnara o.m.fl. Til sýnis og sölu
á Borgarbílasölunni, Grensásvegi 11,
eða sími 685082. Verð 950 þ. stgr.
0 Renault
Renault Clio ’92 til sölu. Skipti mögu-
leg, helst á bíl ca 650 þús., t.d. Toyota
Corolla, VW Golf. Upplýsingar í síma
91-676424 eða 93-71276.
Til sölu Malibu Classic '81, ekinn 2
þús. km á vél, 8 eyl., einstakur bíll,
sjón er sögu ríkari. Úppl. hjá Bílum,
Skeifunni 7, sími 91-673434.
Chevrolet Camaro, árg. '82, ný vél,
þarfnast smáviðgerða. Verð 500 þús.
Upplýsingar í síma 91-79240.
© NAS/Ðistr. BULLS BZJ
/EG SKAL GERA ÞAÐ! \ l ÉG SKAL ALDREI ] I GLEYMA ÞVI! J
aSjföv Siggi
k—