Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Qupperneq 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Er að leita að 130-150 m2 íbúðarhús- næði, helst á jarðhæð í vesturbænum. Aljörri reglusemi heitið, góð með- mæli. Uppl. í s. 91-14796 allan daginn. Ungan reglusaman mann austan af landi bráðvantar einstaklings- eða 2ja herb. íbúð. Öruggar greiðslur. Uppl. í s. 672400, Jóhann, eða 812492 e.kl. 18. 2ja herbergja íbúð eða einstaklings- íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í sima 91-74805 eftir kl. 19. 3-4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst, algjör reglusemi. Upplýsingar í síma 91-685024 eftir kl. 14. Húsahverfi. 3-5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst, fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 91-671668. Reglusöm móðir með eitt barn vantar 3ja herbergja íbúð, helst í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í síma 91-620662. ■ Atvinnuhúsnæói Fyrsta flokks verlunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis í Rvk, til leigu í einu eða tvennu lagi. Góðir gluggar og bílastæði, hituð gangstétt. S. 91-23069. Til leigu glæsilegt 127 m1 verslunar- húsnæði, nýstandsett. Laust strax. Sími 91-688715 milli kl. 10 og 18 alla virka daga og á kvöldin 91-657418. Verslunar- og iðnaðarhúsnæöi í Skeifu- húsinu, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, er til leigu. Húsnæðið er 220 m2 (möguleik- ar á stærra húsnæði). Sími 91-31177. Óskum eftir ca. 25 m1 herbergi undir hávaðasama starfsemi til leigu. Fyrir- framgreiðsla ca 1 mán. Uppl. í síma 91-50427 milli kl. 17 og 20. Fiat Uno 84-92 • Boddfhlutir • Ljós • Stuðarar • Stýrisendar • Þurkur • m.m.fl. • Sérpantanir Gerið verðsamanburð GJvarahlutir HAMARSHÖFÐA 1 • SlMI 91-676744 FAX 91-673703 Glade ilmker eru fallega skreytt, handunnin leirker sem gefa jafnan ilm í fjórar vikur og möguleika á áfyllingu sem inni- heldur náttúrulegar blómaolíur. Vinningstölur 10. okt. 1992 (8)„ (3) FJOLDI VINNINGAR viNNINGSHAFA UPPHÆÐ A HVERN VINNINGSHAFA 1. 5al5 | 2 1.310.636 2. 4a.5»^S 2 227.809 3. 4al5 105 7.486 4. 3al5 3.411 537 ' Heildarvinningsupphæðþessaviku: 5.694.522 kr. M , /ÉSÉ UPPLYSINGAR SIMSVARl91 -681511 lukkulina991 002 65 m1. Til leigu er 65 m2 skrifstofu- húsnæði í Ármúla 38, annarri hæð. Uppl. í síma 91-812300 frá kl. 9-16. ■ Atvinna í boði Lelkskólinn Holtaborg, Sólheimum 21. Fóstra, kennari eða myndmennta- kennari óskast eftir hádegi á 16 barna deild. Aldur 5 ára. Upplýsingar hjá leikskólastjóra í síma 91-31440. Atvinna erlendis, allt frá ávaxtatínslu í Frakklandi upp í vinnu á olíubor- palli í Norðursjó. Póstsendum. Uppl. í síma 652148 milli kl. 18 og 21. Bakari. Óskum eftir að ráða bakara, góð vinnuaðstaða, góður vinnutími. Hafið samband við auglýsingaþjón- ustu DV í síma 91-632700. H-7554. Barngóð stúlka/kona óskast til að hugsa um heimili í stuttan tíma. 3 börn í heimili. Þarf að búa á staðnum. Upplýsingar í síma 91-657485. Græni stminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Mig bráðvantar ráðskonu, helst eldri manneskju, nota hvorki tóbak né vín. Öll heimilisþægindi, sérherbergi/ kaup e. samkomul. S. 93-81393 e.kl. 17. Sölumennska. Viltu auka tekjur þín- ar? Erum að selja frábæra vöru í heimahúsum. Vantar gott fólk strax. Hringdu í dag til kl. 17.30. Sími 653016. Sölumennska. Skemmtilegt, vel laun- að og sveigjanlegt starf. Síminn er 91-625233.__________________________ Óskum eftlr að ráða sölumenn í kvöld- sölu. Upplýsingar í síma 91-687900. ■ Atvinna óskast 34 ára karlmaður óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina, er vanur sölu- mennsku. Vinsamlegast hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-7537. Eldhraustur og traustur 33 ára fjöl- skyldumaður óskar eftir starfi, er jafn- vígur á alla hluti. Upplýsingar í síma 91-642980. Háseti. Óska eftir starfi sem háseti á togara, óvanur, er menntaður karl- kyns hjúkrunarfræðingur. Hafið sam- band við DV í síma 91-632700. H-7551. 2 ungir og öflugir múrarar óska eftir vinnu. Uppl. í síma 91-30656 e.kl. 19. BRæstingar____________ Tek að mér þrif í heimahúsum, er rösk og ábyggileg. Upplýsingar í síma 91-71006 eftir kl. 18. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og samninga um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur, önnumst bókhald minni fyrirtækja. Rosti hf., sími 91-620099. Greiðsluerfiöleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Einkamál Myndarlegur lifsnautnamaður óskar eft- ir að kynnast skemmtilegri og huggu- legri konu á aldrinum 30-40 ára, sem hefur áhuga á tónlist, ferðalögum, leikhúsferðum o.fl. Skrifaðu nú línu, þú fallega kona. Mynd æskileg en ekki skilyrði. 100% trúnaði heitið. Svör sendist DV, merkt „Líf ’92-7549.“ ■ Kennsla-námskeiö Kennsla - námsaðstoð. Stærðfræði, bókfærsla, íslenska, danska, eðlis- fræði o.fl. Einkakennsla. Uppl. í síma 91-670208.____________• Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. K-dagur: Ákall til þjóðarinnar Fimmtudagskvöldið 15. okt. og næstu tvo daga ganga Kiwanis- menn fyrir dyr landsmanna og bjóða til sölu K-lykilinn. Þetta verð- ur í sjöunda sinn sem Kiwanishreyf- ingin gengst fyrir svokölluðum K- degi. Alltaf hefiir ágóðinn runnið til að bæta aðstöðu geðsjúkra og kjör- orð dagsins „Gleymum ekki geðsjúk- um“ eru orðin vel kunn. Verkefni Að þessu sinni verður byggt nýtt hús á lóð Kleppsspítalans sem ætl- aö er sem stækkun á aðstöðu Berg- iðjunnar en svo nefnist verndaður vinnustaður sem rekinn er í tengsl- um við spítalann. Bergiöjan er eini vemdaði vinnustaðurinn sem ein- göngu er ætlaður geðsjúkum. Allir þeir sem heilbrigðir teljast vita hversu mikilvægt það er að hafa vinnu, þó að því miður njóti ekki allir landsmenn þeirra mannrétt- inda í dag. Ekki síður er það mikil- vægt þeim sem náð hafa bata, eftir erfiðan sjúkdóm, að geta stundað vinnu við sitt hæfi. Það er enda viðurkennt að einn mikilvægasti þáttur í endurhæfingu geðsjúkra er vinna. Mig langar einnig að gera að umtalsefni þann þátt K-dags sem snýr að umfjöllun um geðsjúk- dóma. Alltof lengi hefur þögn og pukur umlukið geðsjúkdóma. Al- menningiu- hefur verið fordóma- fullur í garð geðsjúkra og aðstand- enda. Mikils misskilnings gætir víða um eðli og meðferð geðsjúk- dóma. í því ljósi er svo mikilvægt að upplýsingum sé komið á fram- færi til almennings um að stór hóp- ur sjúklinga kemst sem betur fer til fullrar heilsu og getur hafið störf og tekið á annan hátt fullan þátt í störfum samfélagsins. Stuðningur Kiwanishreyfingin hefur notið mikillar velvildar landsmanna á fyrri K-dögum og þessar góðu við- tökur hafa gert kleift að styðja myndarlega við bakið á þeim hópi fólks sem lent hefur í því myrkri sem geðsjúkdómar skapa. Víst er að sá hópur er stór og kannski sá hópur sjúklinga sem erfiðast á með að vinna sjálfur að úrbótum sinna mála. Þaö er öllum ljóst að sá sem sjúkur er á geði, hvort sem um er að ræða um stund eða langvar- andi, gengur ekki fram fyrir alþjóö og biður um hjálp. Þess vegna er svo mikilvægt að njóta velvildar KjaUaiinn Ástbjörn Egilsson formaður K-dagsnefndar þegar slík söfnun fer fram. Það er vegna velvildar landsmanna að hægt var upphaflega að koma á fót vemduðum vinnustað, að hægt hefur verið að byggja áfangaheim- ili og sambýli, og að unglingageð- deildin við Dalbraut var tekin í notkun. Margar safnanir Nú er öllum ljóst að margar safn- anir fara fram á íslandi ár hvert. Allir era að berjast fyrir góðum málstað og íslendingar ávallt til- búnir að leggja eitthvað af mörk- um. Víst er einnig að þannig háttar til í þjóðfélaginu að margir eru at- vinnulausir og vonlitlir um að úr rætist. Engu aö síöur eru Kiwanis- menn bjartsýnir á að vel gangi að selja K-lykilinn að þessu sinni sem endranær. Það er varla til sú fjöl- skylda í landinu sem ekki þekkir einhvem sem gengið hefur í gegn- um þá erfiðleika sem geðsjúkdóm- ar leggja á fólk. Sú staðreynd verð- ur enn ljósari þegar þess er gætt að langstærsti einstaki hópur, sem nýtur örorkubóta, eru einmitt geð- fatlaðir en á síöari árum hafa geð- sjúkdómar einmitt verið skil- greindir sem fótlun. Kiwanismenn á íslandi vilja gjama hjálpa þessu fólki til endurhæfingar en við get- um aðeins gert það með því að biðja þig, kæri lesandi, að hjálpa okkur. Ástbjörn Egilsson Kiwanismenn eru bjartsýnir á að vel gangi aö selja K-lykilinn nú sem endranær. „Kiwanishreyfingin hefur notiö mikill- ar velvildar landsmanna á fyrri K- dögum og þessar góðu viðtökur hafa gert kleift að styðja myndarlega við bakið á þeim hópi fólks sem lent hefur í því myrkri sem geðsjúkdómar skapa.“ ■ Spákonur Spái á kassettu, tæki á staðnum, spái í spil og bolla á mismunandi hátt. Uppl. í síma 91-29908 eftir kl. 14. Geymið auglýsinguna. Vilt þú vita um framtíðina og hvaða straumar eru ráðandi í lífi þínu í dag? Ég spái í spil, rúnir og ræð drauma þína. Dís, s. 91-11236 milli kl. 18 og 20. Spái i spil, bolla og skrift eða bara í bolla, ræð drauma, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Spái i spil, bolla og stjörnurnar, les í liti kringum fólk. Góð reynsla. Uppl. í síma 91-43054. Steinunn. ■ Skemmtanir A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. Karaoke, karaoke (diskótek). Fyrir árshátíðir, þorrablót og alls kyns mannfagnaði. Erum með dúndur- græjur, t.d. 2000 W hátalarakerfi. Nú er að vera fljótur að bóka sig. Sími 651728 e.kl. 17. Geymið auglýsinguna. Dansstjórn - skemmtanastjórn. Fjöl- breytt danstónlist, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbún- ingi með skemmtinefndum. Miðlum sem fyrr uppl. um veislusali. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó- tekið Dísa, traust þjónusta frá 1976, sími 673000 (Magnús) virka daga og 654455 flesta morgna, öll kv. og helgar. Diskótekið O-Dollý! 114 ár hefur Diskó- tekið Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynninga símsv. í s. 64.15.14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pantanir í s. 4-66-66. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Rósemi hf., s. 679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 9145636 og 642056. örninn hf„ ráðgjöf og bókhald. Ódýr bókhaldsþjónusta - vsk-uppgjör. Fyrir einstakl. og fyrirtæki. Boðið upp á tölvuþjónusta eða mætt á staðinn, vönduð og ömgg vinna. Föst verðtil- boð ef óskað er. Reynir, s. 91-616015. ■ Þjónusta Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. - Múrverk. Alhl. smíðavinna. Háþrýstiþvottur. Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulvana múrara og smiði. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjömu verði. Uppl. í síma 985-33573 eða 91-654030. Málning er okkar fag. Leitið til okkar og við gerum tilboð í stór og smá verk. Málarameistaramir Einar og Þórir, símar 21024, 42523 og 985-35095. Pipulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Trésmíði. Uppsetningar - breytingar. Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir. Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841. Tek að mér úrbeiningu, vacuumpakka og geng frá að vild. Upplýsingar í síma 91-654962. Þorbjörn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.