Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992. 23 Olafsvikingar unnu mjög sannfærandi sigur á Söndurum i snóker fyrir skömmu. Sigurlið þeirra var þannig skipað: Sigurður Scheving, Sigurður Águstsson, Sigurður Gunnarsson, Sigurður Hervinsson og Guðlaugur Rafnsson og hampa þeir hér verðlaununum. DV-mynd Ægir _______________________Sviðsljós Ólsarar tóku Sand- arana í bakaríið Ægir Þórðarsan, DV, Hellissandi: Á Hellissandi og í Ólafsvík hafa snókerspilarar nú tekið upp kjuðana sína eftir sumarfrí. Á báðum þessum stöðum eru starfræktir snóker- klúbbar og var í síðasta mánuði ákveðið að halda keppni á milh HeUi- sands og Ólafsvíkur í fyrsta skiptið. Fimm stigahæstu spilarar mættu frá Hellissandi en Ólafsvíkingar spiluðu um hveijir kepptu fyrir þeirra hönd. Dregið var um hveijir spiluðu saman og leiknir voru þrír rammar unnir. Það er skemmst frá því að segja að Ólsarar tóku Sandarana í bakaríið, unnu 5-0 og alls íimmtán rammar gegn tveim. En Sandarar segjast hafa lært af reynslunni og eru staðráðnir í að rétta sinn hlut næst. Bæði lið fagna þessu fyrirkomulagi og vonast menn til að æfingar verði markviss- ari í framtíðinni því gamli bæjarríg- urinn blundar enn innst inni. Glæsi- legur bikar ásamt verðlaunapening- um var í verðlaun og var það versl- unin Virkið sem gaf þau en bikarinn er eignarbikar. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Málari tekur að sér verk. Hagstæð til- boð. Upplýsingar í síma 91-28292. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92. Bifhjólakennsla. S. 76722, bílas. 985-21422. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’91, sími 77686. Ólafur Einarsson, Mazda 626 ’91, sími 17284. Valur Haraldsson, Monza ’91, s. 28852. Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur og verkefni. Kenni allan dag- inn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250. Gylfi K. Sigurðsson. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa/Euro. Hs. 689898, vs. 985-20002, boðs. 984-55565. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla æfingatímar. Förum ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ■ Irmrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. ■ Garðyrkja Afbragðs túnþökur i netum, hífðar af með krana. 100% nýting. Hífum yfir hæstu tré og veggi. Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430. ■ Húsaviðgerðir Breytingar, milliveggjauppsetningar, gólfalagnir og hljóðeinangrandi gólf, hljóðeinangrunarveggir, brunaþétt- ingar. Sími 91-652818, kvs. 74743. ■ Velar - verkfæri Snittvél. Til sölu gömul Ridgid 535 með uppteknum mótor. Upplýsingar í síma 91-46439. ■ Nudd Svæðanudd, svæðanudd. Er í Selás- hverfi, kvöldtímar, helgartímar. Upplýsingar í síma 91-673016 e.kl. 20. ■ Tíl sölu BFCoodrích mmmmmmmm^mmmmmmm^^^^mamiDekk GÆDI Á GÓDU VERDI Verðlækkun - Verðlækkun. AU-Teirain 30"-15", kr. 9980 stgr. All-Terrain 31"-15", kr. 11.353 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.301 stgr. All-Terrain 33"-15", kr. 12.591 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.175 stgr. Bílabúð Benna, sími 685825. ffusfneyjxw a Hausthefti timaritsins Húsfreyjunnar er komið út. Meðal efhis eru greinar um konur og Evrópumálin, alþjóðlega ráðstefnu kvenna í Dublin, kvennaat- hvarfið, viðtöl við tvær húsfreyjur í Svarfaðardal o.fl. Leiðbeiningar eru um meðferð bauna og uppskriftir að baunaréttum. Handavinnuþáttur með sérhannaðri handavinnu, m.a. upp- skrift að dömupeysu, barnahúfu og vettlingum. Blaðinu fylgir nýtt og vandað fræðslurit um gerbakstur með úrvals uppskriftum. Árgangur blaðs- ins kostar kr. 1.650 og fá nýir áskrif- endur 3 eldri jólablöð í kaupbæti. Áskriftarsími er 91-17044. ■ Verslun Stórkostlegt úrval af nýjum sturtuklefum og baðkarshurðum frá Dusar með ör- yggisgleri og plexigleri. Stgrv. frá kr. 15.905, 25.954 og 10.747. Opið laugard. 10-14. A&B, Skeifúnni 11, S. 681570. RAUTT RAUTT LJÓS yUMFERÐAR RÁÐ 20% afsláttur á Hafa baðinnréttingum. Poulsen, Suðurlandsbraut 10, sími 91-686499. Dráttarbeisll, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. ■ BDar til sölu Pontiac 6000 special touring edition ’88, ekinn aðeins 27 þús. km. Bifreiðin er búin öllum hugsanlegum aukahlutum og þægindum, sem ný. Til sýnis og sölu á Bílasölu Reykjavíkur, Skeifunni 11, sími 91-678888. Cherokee Pioneer 1987, 4,0 1, 5 gíra, ek. 88 þ. km, vökvastýri, útvarp/segulb., 30" dekk, krómfelgur, fallegur bíll, skipti á ód., helst station. Stgrverð kr. 1.390.000. S. 624205. Toyota Corolla LB 1300, árg. '88, til sölu, svartur, sjálfskiptur, ekinn 45 þús., útvarp, segulband, 4 hátalarar, vetrar- og sumardekk, einn eigandi. Upplýsingar í síma 91-628132. Gott verð. Trans Am '84, vél 305, nýupp- tekin, 5 gíra, beinskiptur, T-toppur, ný dekk, sk. ’93, verð 790 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 672847 e.kl. 18. Helgi Björnsson syngur af innlifun. Sólin á Hressó <. . ■ ■ Undirbúningur fyrir tónleika er heljarinnar mál eins og ljósmynd- ari DV varð vitni að um daginn þegar Síðan skein sól tróð upp á Hressó. Lágmarkstími sem fer í að koma hljómsveitargræjunum fyrir er um þrjár klukkustundir enda eru þær ekki nein smásmíði. Hátal- araboxin eru t.d. 160 kg hvert um sig og því verða rótaramir að vera vel hraustir. Tónleikamir á Hressó vom vel sóttir og var stemningin góð en Helgi Bjömsson og félagar buðu tónleikagestum upp á blandað efni. Jakob Magnússon bassaleikari er hér kominn í létta sveiflu fram í and dyri en rótarinn Ólafur Stefánsson fylgist meö. Hljómsveitargræjumar eru ekki nein smásmíöi og t.d. eru hátalarabox- in 160 kg hvert um sig. DV-myndir RaSi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.