Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Page 24
nonni og manni
24
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992.
leikurinn á
Aðalstöðinni
stendur yfir
Á hverjum virkum degi leggur Siggi Sveins tvær
spurningar fyrir hlustendur Aðalstöðvarinnar.
Spurningarnar eru bornar upp milli kl. 10:00 -12:00 og
13:00 -15:00 og er svörin að finna í DV. daginn áður. Allt
sem þú þarft að gera er að hringja í síma 62 60 60, svara
einni spurningu rétt og þá verður þú einn af þeim fimm
hlustendum sem komast í pott hverju sinni.
Ath. aðeins 10 komast í pottinn á dag, fimm fyrir hádegi
og fimm eftir hádegi. Það verða því einungis 420 í
pottinum þegar Siggi Sveins dregur hinn heppna á
athafnasvæði Bílaumboðsins laugardaginn 28.
nóvember. *
•Vinningshaíi eða fulltrúi hans þarf að vera viðstaddur þegar dregið
er elia fyrirgerir hann rétti sínum til vinnings.
AÐALSTÖÐIN
Bílaumboðið hf
Krókhálsi 1, Reykjavík sími 686633
Merming
Edda Arnljótsdóttir í hlutverki fröken Julie.
Fröken Julie er alveg 6ð
Leikrit Strindbergs um Fröken Júlíu, eða Fröken
Julie, eins og hún nefnist í nýrri þýðingu Einars
Braga, hefur oft orðið tilefni heitrar umræðu um
valdabaráttu kynjanna.
Hefur þá sitt sýnst hverjum og tíðarandi hverju sinni
gjama sett mark sitt á viðhorf og niðurstöðu.
Leikritið oili hneykslun
Strindberg skrifaði verkið fyrir rétt rúmri öld og
flallar þar vun ástarsamband greifadóttur og þjóns föð-
ur hennar. Slíkt samband þótti í sjálfu sér alveg fá-
heyrt og nægði til að hneyksla yfirborðssiðavanda
samtíðarmenn stórlega.
Sennilega hefði enginn deplað auga ef leikritið hefði
fjallaö um svipað samband greifa og griðku hans, enda
byggist sálræn togstreita og spenna verksins á því að
í upphafi virðist Juhe (konan) hafa tögl og hagldir í
léttum daðurleik við þjóninn Jean.
Hún er jú í hinu hefðbundna hlutverki karlmanns-
ins, aðalborin húsmóðir og drottnari hans. Hann er
bara þjónsgrey.
Þama snýr Strindberg viðteknum gildum við í þeim
tilgangi að skerpa átökin.
En örlög Juhe em ráðin þegar hún rýfur þá bann-
helgi sem er á því að heldra fólk blandi um of geði við
almúgann. Og hún bætir um betur með því að stíga í
vænginn við Jean. Hann verst fimlega í byijun en
eygir fljótlega þá möguleika sem felast í því að ná tök-
um á Juhe.
Eftir það er leikritið eins og skáktafl á mihi þeirra.
Þau tefla, stundum útsmogin, stundum af hörku, jafn-
vel grimmdarlega og sjást ekki fyrir.
Sigrún Valbergsdóttir stýrir nútímalegri útfærslu á
upphaflegu skáldverki Strindbergs en textinn mun nú
að sögn loksins vera laus við innskot og breytingar
annarra penna en hans.
Ástarbrími í eldhúsi
Gerla hannar verkinu ágæta og einfalda umgjörð í
Tjarnarbæ. Sviðið sýnir opið og rúmgott eldhús þar
sem dramatískir viðburðir næturinnar eiga sér stað
og framan úr anddyrinu berast ómar frá Jónsmessu-
gleði vinnufólksins. Sviðsmunir eru fáir en vandlega
grundaðir og gegna vel sínu hlutverki.
Búningamir eru líka verk Gerlu en þar fannst mér
henni bregðast bogahstin í hönnun kjóla fyrir Juhe.
Greifadóttirin átti nú skárra skihð en þetta. Aðrir
búningar voru ágætlega útfærðir og vel viö hæfi.
Edda Amljótsdóttir leikur hlutverk Juhe og nær
ahgóðum tökum á því þegar hður á leikinn. Hún var
hins vegar fuhþvinguð og óeðlileg, sérstaklega í hreyf-
ingum og svipbrigðum framan af þegar Julie er að
gera sig til fyrir Jean. Tök hennar þéttust og túlkunin
varð betri í seinni hlutanum en þá gerir hlutverkið
líka meiri kröfur um blæbrigðaríkari túlkun og skap-
gerðarleik.
Jean er alinn upp í sárri fátækt og þykist hafa kom-
ist ágætlega áfram. Hann er drjúgur með sig, séður
og ófyrirleitinn, en alveg eins og Juhe er hann að vissu
leyti fórnarlamb aðstæðna.
Leiklist
Auður Eydal
Valgeir Skagfjörð er vaxandi leikari og hefur hlut-
verkið ágætlega á valdi sínu með vel útfærðum smá-
atriðum, ef frá er skilinn smávegis ofleikur rétt undir
lokin þegar húsbóndinn kemur aftur heim. Gagnvart
honum verður Jean ahtaf undirlægja, þó að hann geri
sig gildandi viö þá sem hann þykist hafa í fuhu tré
við, en viðbrögðin þama vom samt óþarflega ýkt og
úr stíl.
Valgeir leikur sér að því að láta áhorfendur togast á
milh samúðar og andúðar, rétt eins og handritið gefur
tilefni til, en fyrst og fremst kemur hann til skha lif-
andi mannlýsingu.
Það sama má segja um Jóranni Sigurðardóttur, sem
fataðist hvergi í gegnheilh lýsingu á Kristínu. Hún
segir ekki margt en Jórann þurfti ekki orð til að hafa
sterka návist á sviðinu og aht fas, svipbrigði og hreyf-
ingar var vel unnið og skapaði mótvægi við ástarbrím-
ann og átökin á milli þeirra Juhe og Jeans.
Ný þýðing Einars Braga hljómaði vel, enda ekki
hætta á öðra, málfarið hvarvetna við hæfi, þjált og
eðblegt. Wilma Young skapaði réttu Jónsmessustemn-
inguna með þýðum fiðluleik og kom fram með hópi
kátra leikara í hlutverkum vinnufólks.
Alþýðuleikhúslð sýnlr í Tjarnarbæ:
Fröken Julie
Höfundur: August Strindberg
Þýðing. Einar Bragi
Lýsing: Árni Baldvinsson
Tónlistarumsjón: Wilma Young
Leikmynd og búningar: Gerla
Leikstjórn: Sigrún Valbergsdóttir
Popp
Magnús og Jóhann - Afmælisupptökur:
Yf irbragðið kyrrt og rólegt
Tuttugu ár era um þessar mundir hðin síðan Magn-
ús Þór Sigmundsson og Jóhann Helgason sendu frá
sér sína fyrstu plötu. Þeir halda upp á afmæhð með
útgáfu tíu laga plötu sem þeir kalla Afmæhsupptökur.
Þar era tíu lög, blanda gamaha laga og nýrra. Meöal
annars er þama fyrsti smellur Magnúsar og Jóhanns,
Mary Jane, sem einmitt á 20 ára afmæh á þessu ári.
Eins og á fyrri plötum Magnúsar og Jóhanns er yfir-
bragðið kyrrt og rólegt. Utsetningar era látlausar
þannig að söngrn- þeirra nýtur sín th fullnustu. Fáir
söngvarar ná betur saman en Magnús og Jóhann þann-
ig að engin ástæða er th að fela raddir þeirra með
skrautmiklum hljóðfæraleik.
Ekki veit ég hvers vegna Magnús Þór og Jóhann
Helgason völdu þá leið th að halda upp á starfsaf-
mæh sitt að taka gömul lög og ný og rúlla þeim inn á
band. í fljótu bragði sýnist manni einfaldasta leiðin
hafa verið sú að safna saman þekktustu lögum þeirra
tvo síðustu áratugina og gefa út safn bestu laga ásamt
tveimur th þremur nýjum. Þannig hefðu sjálfsagt flest-
ir haldiö upp á afmæhð. Það er að segja ef þeir hefðu
úr átt jafn miklu efni að moða og Magnús og Jóhann.
En hér era Afmæhsupptökur sem sagt komnar. Af-
Hljómplötur
Ásgeir Tómasson
skaplega kurteislegur gripur. Svo kurteislegur að
manni finnst hálfpartinn að Magnús og Jóhann séu
aö biðjast afsökimar á því að hafa verið að syngja sam-
an og semja í tuttugu ár. Rétt eins og húsmóðirin sem
fyhir kafiiboröið af tertum og brauði og biöst svo afsök-
unar á að eiga ekki meira.