Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Síða 25
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992. 25 ÞJOÐLEEKHÚSIÐ Sími 11200 Smíöaverkstæðið kl. 20.30. STR/ETI eftir Jim Cartwright. Miðvikud. 14/10, nokkur sæti laus, föstud. 16/10, lau. 17/10. Ath. -ð sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Litla sviðiö kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Wílly Russel. Miðvikud. 14/10, fáein sæti laus, fimmtud. 15/10, uppselt, laugard. 17/10, uppselt, miðvikud. 21/10, föstud. 23/10, laugard. 24/10. Ekki er unnt aö hleypa gestum inn i sal- inn eftir að sýning hefst. Stórasviðiðkl. 20.00. HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Simonarson Sunnud. 18/10, fáein sæti laus, laugard. 24/10, uppselt, laugard. 31/10, uppselt. KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razumovskaju. Miðvd. 21/10, uppselt, fimmtud. 22/10, uppselt, fimmtud. 29/10, uppselt. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Sunnud. 18/10 kl. 14.00, sunnud. 25/10 kl. 14.00. ATH. SÍÐUSTU 2 SÝNINGAR. SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV- BALLETTINUM. í kvöld kl. 20.00, uppselt, miðvd. 14/10 kl. 16, uppselt, miðvd. 14/10 kl. 20.00, uppselt, fimmtud. 15/10 kl. 14.00, fimmtud. 15/10 kl. 20.00, uppselt, föstud. 16/10 kl. 16.00, uppselL föstud. 16/10 kl. 20.00, uppselt, laugard. 17/10 kl. 16.00, uppselt, laugard. 17/10 kl. 20.00, uppselt. Miðar verði sóttir viku fyrir sýningu ella seldlröðrum. UPPREISN — Þrír ballettar með islenska dansflokknum. Frumsýning sunnud. 25. okt., föstud. 31. okt., sunnud. 1. nóv. kl. 15.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alia daga nema mánudaga frá 13-18 og og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga i síma 11200. Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Tilkyrmingar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu kl. 13-17. Bókmennta- kynning kl. 15. Jón Böðvarsson fjallar um Njálssögu. Lögfræðingur félagsins er til viðtals í dag. Panta þarf tíma. Leiðrétting í tilkynningu um hjónaband Guðfinnu Siguijónsdóttur og Mána Sigurjónssonar í blaðinu á laugardaginn sl. misritaðist töðumafn Mána en hann er Freysteins- son. Biðst blaðið velvirðingar á þessum mistökum. Vinir og velunnarar Skálholtsskóla Nú á þessu hausti eru liðin 20 ár frá því Lýðháskólinn í Skálholti var settur í fyrsta sinn og skipulagt skólahald hófst að nýju í Skálholti. Þessara merku tíma- móta mun skólinn minnast laugardaginn 17. október nk. með hátíðardagskrá í Skálholtsdómkirkju kl. 14. Að dagskrá lokinni verður opið hús í Skálholtsskóla og gestum boðið að þiggja veitingar. Sætaferð verður frá Umferðarmiðstöð- inni í Reykjavik kl. 12.15 og til baka frá Skálholti W. 17.30. Þess er sérstaklega vænst að þeir sem hafa verið nemendur og kennarar skólans sjái sér fært að sækja skólann heim þennan dag, rifja upp gamlar minningar og miöla þeim til annarra. Rabb um rannsóknir og kvennafræði Vinátta Guðs og kvennahreyfingin. Séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir sóknarprestur taiar um rannsóknir sínar í kvennaguð- fræði á vegum Rannsóknastofu í kvenna- fræðum við Háskóla íslands miðvikudag- inn 14. október kl. 12-13 í stofú 202 í Odda. Séra Auður Eir er löngu orðin kunn af rannsóknum sínum og skrifum rnn guð- fræði út frá sjónarmiðum kvenna. Allir eru velkomnir. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Fimmtud. 15. okt. örfá sæti laus. Föstud. 16. okt. Laugard. 17. okt. Föstud. 23. okt. Stóra sviöið kl. 20. HEIMA HJÁÖMMUeftirNeil Simon. Frumsýning sunnud. 18. okt. 2. sýn. miðvikud. 21. okt. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 22. okt. Rauð kort gilda. Lítla sviöið Sögur úrsveitinni: PLATANOV eftir AntonTsjékov Frumsýning laugardaglnn 24. okt. KL. IJ.OO. VANJA FRÆNDI eftir Anton Tsjékov. Frumsýning laugard. 24. okt. KL. 20.jo. Kortagestir ath. aðpanta þarf miða á litla sviðið. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka dagafrákl. 10-12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, simi 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg fliöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Ættarmót nlðja Sigríðar Sæunnar Jónsdóttur frá ísafirði verður haldið 7. nóv. nk. á Álfta- nesi. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku strax til Amrúnar, s. 652090, eða Bergr- únar, s. 656334. Fundir Kvenfélag Fríkirkjunnar í Reykjavík Fyrsti fiíndur félagsins verður nk. mið- vikudagskvöld og hefst með helgistund í kirkjunni kl. 20.30. Konur úr kirkjimefhd kvenna Dómkirkjunnar í Reykjavik verða gestir kvöldsins. Foreldrafélag mis- þroska barna heldur rabbfund um starfsemi félagsins miðvikudaginn 14. október. Fundurinn hefst kl. 20.30 og er haldinn í Æfingadeild Kennaraháskóla íslands, gengið inn frá Bólstaðarhlíð. Félagar eru hvattir til að mæta. Opinn fundur Vísnavina Vísnavinir eru nú að hefja vetrarstarfið. í vor gengust þeir fyrir norrænum visna- dögum sem tókust einstaklega vel og er því timi til kominn að leggja línumar fyrir veturinn. Nk. miðvikudag, 14. okt- óber, kl. 20.30 ætla Vísnavinir að hittast á opnum fundi í kaffistofú Norræna húss- ins og ræða málin. Ætlimin er að bera undir félaga ýmsar hugmyndir sem em á lofö varðandi vetrarstarfið og ffamtíð félagsins. Fundurinn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á vísna- og þjóðla- gatónlist. Viltu auka félagslega hæfni í skemmtilegum félagsskap? í ITC er tekið á margs konar málum ein- staklingum til gagns, gamans og fróð- leiks. Má þar t.d. nefna: Þjálfún 1 ræðu- mennsku, fundarstjóm, þingsköpum , skipulagningu og stjómun almennt. ITC er fyrir alla. Verkefnaval miðast við ein- staklinginn hverju sinni og er hægt farið af stað í byrjun. Á morgun, 14. okt., gefst öllum tækifæri á að kynna sér starfsem- ina betur þvi haldinn verður kynningar- firndur í Perlunni, neðstu hæð, kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis. Öllum áhugasöm- um er boðið að koma og kynna sér mál- in. Upplýsingar gefa Hafdis Engilberts- dóttir, s. 671509, Ágústa Gunnarsdóttir, s. 686602, Gunnjóna Guðmundsdóttir, s. 667169, Margrét Ásgeirsdóttir, s. 671646 og Þorbjörg Hilbertsdóttir, s. 30297. Nýjar bækur Setningafræði sagna og fall í íslensku Málvísindastofnun Háskóla íslands hef- Leikhús Leikfélag Akureyrar eftir Astrid Lindgren Góð skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Lau. 17. okt. kl. 14. Sunnud. 18. okt. kl. 14. Sunnud. 18. okt. kl 17.30. Miðvikud. 21. okt. kl. 18. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Vemlegur afsláttur á sýningum leik- ársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96) 24073. 77JIIII ISLENSKA OPERAN ___iiiii ettir Gaetano Donizetti Föstudaginn 16. október kl. 20.00. Uppselt. Sunnudaginn 18. október kl. 20.00. örfá sæti laus. Föstudaginn 23. október kl. 20.00. Sunnudaginn 25. október kl. 20.00. Sucia </ó Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en tll kl. 20.00 sýnlngardaga. SÍM111475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. ur nýverið gefið út bókina Verbal Syntax and Case in Icelandic (Setningafræði sagna og fall í íslensku) eftir dr. Halldór Armann Sigurðsson, dósent við heim- spekideild Háskóla fslands. Um er að ræða endurprentun á doktorsritgerð Halldórs en hún var fyrst prentuð á veg- um háskólans í Lundi vorið 1989. Bókin er 378 bls. og skiptist í sex höfuðkafla auk inngangs og eftirmála. Bókin er til sölu í öllum helstu bókabúðum og einnig má panta hana hjá Málvísindastofnun í síma 694408. Skóli í kreppu Helga Siguijónsdóttir, kennari og náms- ráðgjafi, hefur gefið út bók um skólamál. Bókin heitir Skóli í kreppu og er safn greina og fyrirlestra. Meginviðfangsefni Helgu í bókinni er staða og kjör „fall- ista“ í íslenskum skólum og skólaþróun á íslandi undanfaiin 30 ár. Bókin fæst í Bóksölu Kennaraháskóla fslands, Bók- sölu stúdenta við Hringbraut og hjá Námsgagnastofnun, Laugavegi 166, og fást þar einnig eldri bækur Helgu. Bæk- umar fást einnig hjá höfúndi í Hraun- tungu 97, Kópavogi. Þær má panta í síma 42337. Safnaðarstarf Bústaðakirkja: Fótsnyrting fimmtudag. Upplýsingar í s. 38189. Dómkirkjan: Fótsnyrting í safhaðar- heimili kl. 13.30. Tímapantanir hjá Ást- dísi í síma 13667. Veggurinn iœWAij£vs\ Höfundur: Ó.P. Hjónaband Þann 17. júní voru gefin saman í hjóna- band í Ákureyrarkirkju af séra Birgi Snæbjömssyni Vordís Baldursdóttir og Guðmundur Helgason. Heimili þeirra er aö Lyngholti 8, Akureyri. Ljósm. Norðurmynd. TónleikarTón- listarfélagsins í dag, 13. október, heldur rússneski píanóleikarinn Tatyana Nikolaeva tón- leika í íslensku óperunni á vegum Tón- listarfélagsins og hefjast þeir kl. 20.30. Á tónleikunum leikur Tatyana Nikolaeva Ricercare úr Tónafóminni og Partitu nr. 2 í c-moll eför J.S. Bach, Pathéthique- sónötuna eftir Beethoven og sex af ofan- greindum prelúdíum og fúgum eftir Shostakovich. Tónleikar til styrktar kaupum á orgeli í Langholtskirkju Fyrstu tónleikamir af þrennum til styrktar kaupum á orgeli í Langholts- kirkju verða í kvöld. Á þessum tónleikum verður flutt vinsæl íslensk dægurtónlist og koma fram nokkrir af þekktustu söngvurum landsins, auk Kórs Lang- holtskirkju. Þeir söngvarar, sem fjá máh þessu Uð með því að koma fram á tónleik- unum, em Andrea Gylfadóttir, Bergþór Pálsson, Egill Ólafsson, Garðar Cortes, Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Pálmi Gunn- arsson, Signý Sæmundsdóttir, Sigríður Beinteinsdóttir og Sigrún Hjálmtýsdóttir. Stjómandi kórsins og kammersveitar er Jón Stefánsson. Tónleikamir em allir í Langholtskirkju. í kvöld hefjast tónleik- amir klukkan 20.30. Á morgun verða tómleikar á sama tíma. Þriðju tónleik- amir em á laugardaginn kl. 16.00. Miða- sala er í Langholtskirkju. Þann 5. september vom gefin saman í hjónaband í Háteigskirkju af séra Karli Sigurbjömssyni Lovísa Steinþórsdótt- ir og Logi Hauksson. Heimili þeirra er að Þórsgötu 24. Ljósm. Nærmynd. Tónleikar hjónaband í Hólskirkju í Bolungarvík af séra Sigurði Ægissyni Grazyana Maria og Bæring Gunnarsson. Heimili þeirra er að Vitastíg 17, Bolungarvik. Ljósm. Myndás, ísafirði. Þami 29. ágúst vom gefm saman í hjóna- band í Bústaðakirkju af séra Pálma Matt- híassyni Helga Bjamadóttir og Kristj- án Einarsson. Heimili þeirra er að Blá- skógum 3, Reykjavik. Ljósm. Liósmyndarinn - Þór Gíslason.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.