Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Síða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992. Af vindhönum og öörum hönum. Að stunda heilsusam- legtlífemi „Stríö eru aldrei góð fyrir heils- una sagði í skýrslu rannsókn- arhóps sem ferðaðist um írak. Vindhanar og aðrir hanar „í 20 ár höfum við haft í stjóm- arráðinu minnislausa vindhana, sem sögðu eitt í dag og annað á morgun. Hér á ég auðvitað við Ummæli dagsins framsóknarmenn," sagði Gunn- laugur Eiðsson í Morgunblaðinu. Ekki spurður álits „Það var ef til vill iUa gert gagn- vart drengnum ungum að kaUa hann þessu nafni en mér þótti og þykir Hreimur Heiðar fallegt nafn,“ sagði EmiUa Böðvarsdótt- ir. Sami grautur í sömu skál „Landsstjómin hefur ekki stað- ið sig vel en kosningar munu ekki breyta neinu því við fáum aUtaf sömu vonlausu stjórnirnar," sögðu Færeyingamir Hans Jakop Hansen og Vilmund Olsen. Á höfuðborgarsvæðinu verður vest- an- og norðvestangola eða kaldi en á stöku stað stinningskaldi í kvöld og nótt, léttskýjað. Heldur kólnandi veður. Vedrið í dag Á landinu verður hægt vaxandi norðvestan og svo norðanátt. All- hvasst eða hvasst og él á Norður- og Norðausturlandi er líður á daginn en mun hægari vindur og víðast bjart veður í öðrum landshlutum. Kóln- andi veður. Búist er við stormi á norðausturmiðum, austurmiðum og norðurdjúpi. Kl. 6 í morgun var vestan- eða norð- vestanátt á landinu, allhvasst eða hvasst á norðausturhominu en víð- ast gola eða kaldi annars staðar. É1 vom við norðausturströndina, ann- ars léttskýjað. Á láglendi var hiti frá 2 stigum og niður í 3 stiga frost en á Hveravöllum var 9 stiga frost. Við Jan Mayen er 994 mb. lægð sem þokast heldur austsuðaustur. Yfir Grænlandi er vaxandi 1032 mb. hæð og hæðarhryggur frá henni suður um vestanvert Grænlandshaf. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri léttskýjað -2 EgHsstaðir léttskýjað -1 Galtarviti hálfskýjað 2 Hjarðames léttskýjað -1 Kefla víkurflugvöllw hálfskýjað 1 Kirkjubæjarklaustur heiöskírt -1 Raufarhöfn skafrenn- ingur 1 Reykjavík skýjað -1 Vestmarmaeyjar léttskýjað 1 Bergen súld 7 Helsinki snjókoma -4 Kaupmannahöfn skýjað 2 Ósló rigning 3 Stokkhólmur hálfskýjað -5 Amsterdam léttskýjað -1 Barcelona alskýjað 13 Berlín lágþokubl. 0 Chicagó alskýjað 7 Feneyjar hálfskýjað 9 Frankfurt léttskýjað 1 Glasgow skýjað 9 Hamborg léttskýjað -2 London léttskýjað 4 LosAngeles þokumóða 18 Lúxemborg heiðskirt 1 Madrid þokumóða 9 Malaga heiðskírt 11 MaUorca hálfskýjað 10 Montreal rigning 9 New York skýjað 14 Nuuk rigning 6 Orlando heiðskírt 16 París heiðsklrt 4 Róm léttskýjað 13 Valencia rigning 13 „Það er ekkert annað en hrein tilviljun að ég bjargaði þeim og það er cngin spurning að æöri máttar- völd voru með þeim. Guð kærði sig ekkert um þá strax," sagði Pétur Kristjánsson, skípstjóri á hafn- sögubátnum Magna, er bjargaði þremur mönnum í hafnarmynni Reykjavíkur um helgina. „Það sem gerði það að verkum að ég sé þessa þúst er að Ijósin í Laugarnesinu vom í bakgrunnin- um og ég á svo oft leið þama um að ég veií að þaö á ekkert að vera þama.“ Pétur er lærður vélstjóri og hefur fullgild atvinnuréttindi sem kafari. Hann hefur verið skipstjóri á Magna í sjö ár. Þegar hann stundar köfun sem íþrótt fer hann helst suður meö Vatnsleysuströndinni, á Þingvallavatn og upp í Kollaíjörö. Hann er kafari hjá Slysavamafé- Pétur Kristjánsson skipstjóri. laginu og vélstjóri á björgunar- bátnum Henry A. Hálfdanssyni. „Það er eitt áhugamál sem ég tók upp þar sem mér var oft hugsað um hvað ég þyrfti aö gera til að ná mönnum upp úr sjónum og það er líkamsrækt," sagði Pétur. „Þaö var ekki spurning um hvort heldur hvenær.“ Pétur fer fimm til sex sinnum í Ræktina og segir að það taki nokk- ur ár að ná réttum tökum á þessu því það sé ekki bara að lyfta lóðum heldur þurfi maður oft að breyta hugarfarinu, næringu og hvíld. Pétur er tvíkvæntur og tvífráskil- inn. „Ég læknaðist af þessu farðu- út-með-rusliö syndrome í seinna skiptiö,“ sagði Pétur. Greiðir reikninga eftir föngum Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn. U21 íMoskvu íslenska landshðið, skipað leik- mönnun yngri en 21 árs, mun í dag leika við rússneska félaga sína i Moskvu. Þeir sem áhuga hafa á leiknum ættu að stfila á rás 2 því Bjami Felixson er kom- imi til höfuðborgar Rússlands og ætlar að fylgjast með leiknum kl. 16-18. Tveir leikir eru í úrvalsdeild Íþróttiríkvöld körfuboltans í kvöld. UMFG keppir viö Snæfell í íþróttahúsi Gríndavíkur kl. 20 ogUMFT leik- ur við UBK í íþróttahúsi Sauðár- króks og hefst sá leikur einnig kl. 20. í handbolta eru tveir leíkir í kvennadeUdinni. ÍBV og FH keppa í Vestmannaeyjum kl. 20 og Stjaman keppir við Ármann i Garðabæ ki. 20. Sjónvarpið er með íþróttaauka i kvöld eftir ellefufréttir þar sem sýndar verða m.a. myndir frá Kumho-rallinu. Skák Jóhann Hjartarson komst í 2. umferö stórmótsins í Tilburg með þvi að vmna stórmeistarann Novikov tvöfalt í bráða- bana með 30 minútna umhugsunartíma. Jóhann fór á kostmn í báðum skákun- um og vann þær glæsilega. í þeirri fyrri kom þessi staða upp. Jóhann hafði svart og átti leik: 29. - Rxf2! 30. Kxf2 Bxe3+ 31. Kg2? Eina vonin var 31. Kfl en 31. - Bb6 geto svört- um sterka sókn. 31. - De2+ 32. Kh3 Hc6! 33. Rg2 Ef 33. Hd6 Hxd6 34. Hxd6 Dfl + 35. Kg4 h5+ og mátar. 33. - Hh6+ 34. Rh4 g5! 35. De4! Hótun svarts var 36. - Hxh4 + ! 37. gxh4 Df3 mát. Nú gengur auðvitað ekki 36. - Hxe4? 37. Hd8+ og mátar. 35. - Hhe6! 36. He5 h5! 37. Rg2 Hxe5 38. Bxe5 g4+ 39. Kh4 Bg5+ Og hvito gaf - drottningin er fallin. Bridge Sveit Suðurlandsvideós varð um helgina bikarmeistari í bridge. Undanúrslit og úrslit keppninnar fóru fram á Hótel ís- landi um helgina og sveit Suðurlandsvid- eós vann öruggan sigur á sveit Gísla Hafliðasonar í 4 sveita úrslitum og úr- slitaleikurinn gegn sveit Eiríks Hjalta- sonar var næsta ójafn, lokatölur 208-80. í þessu spili úr úrslitaleiknum náði sveit Eiriks þó að græða 5 impa. f lokuðum sal spiluðu AV i sveit Eiríks Hjaltasonar 3 hjörtu og stóðu þau slétt. Svo virðist sem • gjafaslagimir séu alltaf 5,2 á tígul og einn á hvem hinna litanna. En ef vömin tekur strax 3 slagi í láglitunum virðist norður lenda í þvingun í svörtu litunum. Sagnir og úrspil gengu þannig í opnum sal: * Á105 V D65 ♦ DG10 + K1064 ♦ G64 V 93 ♦ 8642 ♦ DG98 ♦ K9873 V ÁG1087 ♦ 95 ♦ 2 * D2 V K42 ♦ ÁK73 + Á753 Norður Austur Suður Vesto pass 2* 2 G 3é pass 3f p/h Oddur Hjaltason í sveit Eiríks spilaði vömina eins og hann sæi á allar hend- umar. Hann tók fyrst tvo efstu í tígli, síðan laufás og spilaði síðan spaðadrottn- ingu. Tvö grönd suðurs lofa 16-19 punkt- um og frá sjónarhóli sagnhafa í austo var allt eins liklegt að suður ætti einnig spaðagosaim. Hann drap því á kóng heima 1 þeim tilgangi að svína fyrir spaðagosa síðar. Spilið fór síðan einn nið- ur úr því að spaðagosinn var hjá norðri og sagnhafi lét ekki reyna á þvingunar- möguleikann. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.