Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.1992, Page 30
30
ÞRIÐJUDAGUR 13. OKTÓBER 1992.
Þriðjudagur 13
SJÓNVARPIÐ
■^18.00 Einu sinni var... í Ameríku
(24:26). Franskur teiknimynda-
flokkur með Fróða og félögum þar
sem sagt er frá sögu Ameríku.
Þýðandi: Guðni Kolbeinsson.
Leikraddir: Halldór Björnsson og
Þórdís Arnljótsdóttir.
18.25 Lína langsokkur (5:13) (Pippi
lángstrump.) Sænskur mynda-
flokkur fyrir börn og unglinga,
gerður eftir sögum Astrid Lind-
gren. Hér segir frá ævintýrum einn-
ar eftirminnilegustu kvenhetju nú-
tímabókmenntanna. Aðalhlutverk:
Inger Nilsson, Maria Persson og
Pár Sundberg Þýðandi: Óskar
Ingimarsson. Fyrst sýnt 1972.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Drekinn og vinur Dóra (Puff and
Mr. Nobody). Bandarísk teikni-
mynd. Þýðandi: Óskar Ingimars-
son. Leikraddir: Sigrún Waage.
Áður á dagskrá 28. maí 1990.
19.30 Auðlegð og ástríöur (21:168)
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Fólkiö í landinu. Vatnaskáldið.
Einar Örn Stefánsson ræðir við
Pétur M. Jónasson, fyrrverandi
prófessor í Kaupmannahöfn og
forseta Alþjóðafélags vatnalíffræó-
inga. Dagskrárgerö: Plús film.
21.05 Ashenden (2:4). Annar þáttur:
Svikarinn. Breskur njósnamynda-
flokkur byggöur á sögum eftir So-
merset Maugham. Þættirnir gerast
I fyrri heimsstyrjöldinni og eru aö
hluta byggöir á persónulegri
reynslu höfundarins. I þeim segir
frá bresku leikskáldi sem gerist
njósnari fyrir föðurland sitt og rat-
arí æsispennandi ævintýri. Leik-
stjóri: Christopher Morahan. Aðal-
hlutverk: Alex Jennings, lan Bann-
en og Joss Ackland. Þýðandi:
Kristrún Þórðardóttir.
22.05 Geösjúkdómar - ekkert til aö
skammast sín fyrir. I þættinum er
sagt frá starfsemi geðdeildar
Landspítalans. i myndinrii er leitast
viö að slá á fordóma í garð geð-
sjúkra með því aö kynna helstu
þætti I starfsemi geódeildarinnar
auk þes sem sjúklingar og að-
standendur segja frá reynslu sinni
af þessum erfiðu sjúkdómum.
Handritið skrifaöi Bryndís Krist-
jánsdóttir, þulur er Ása Finnsdóttir
en dagskrárgerð annaðist Valdimar
Leifsson.
23.00 Ellefufréttlr.
23.10 Noröurlandamót í rallakstri.
Sýndar verða myndir frá Kumo-
rallinu, sem jafnframt er Norður-
landa-mót í rallakstri, en það fór
fram á hér á landi um síðustu
helgi. 25 áhafnir tóku þátt f rallinu,
þar af 5 erlendar. Umsjón: LÍA -
Birgir Þór Bragason.
23.35 Dagskrárlok.
16.45 Nágrannar.
17.30 Dýrasögur.
17.45 Pétur Pan.
18.05 Max Glick.
18.30 Rolling Stones. Nú sýnum við frá
tónleikaferðalagi þessarar góð-
kunnu og geysivinsælu hljómsveit.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 VISASPORT. Líflegur og á stund-
um dálítið óvenjulegur íþróttaþátt-
ur. Stjórn upptöku: Erna Ósk Kettl-
er. Stöð 2 1992.
21.00 Björgunarsveitin (Police
Rescue). Leikinn myndaflokkur
um ótrúlegar svaðilfarir björgunar-
sveitar sem starfrækt er af lögregl-
unni. (5:14).
21.55 Lög og regla (Law and Order).
Bandarískur spennumyndaflokkur
sem gerist á strætum New York
borgar. (5.22).
22.45 Auöur og undirferli (Mount Roy-
al). Fransk-kanadískur framhalds-
myndaflokkur um Valeur-fjöl-
skylduna. (14:16).
23.30 í bliðu stríöi (Sweet Hearts
Dance). Þeir Wiley og Sam eru
æskuvinir. Sá fyrrnefndi giftist
æskuástinni sinni og á með henni
þrjú börn. Þaó kemur ekki í veg
fyrir að vinirnir eyði miklum tíma
saman þar til Sam verður alvarlega
ástfanginn. Aðalhlutverk: Don
Johnson, Susan Sarandon, Jeff
Daniels og Elizabeth Perkins. Leik-
stjóri: Robert Greenwald. 1988.
1.10 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
®Rásl
FM 92,4/93,5
MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
int,
13.25 Stefnumót. Listir og menning,
heima og heiman. Umsjón: Berg-
þóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjóns-
dóttir og Sif Gunnarsdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Meistarinn og
Margarlta“ eftir Mikhail Búlg-
akov. Ingibjörg Haraldsdóttir les
eigin þýöingu (26).
14.30 Kjarni málsins - Heimildarþáttur
um þjóðfélagsmál. Umsjón: Arnar
Páll Hauksson. (Áöur útvarpað á
sunnudag.)
15.00 Fréttlr.
15.03 Tónllst.
. október
SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma. Fjölfræóiþáttur fyrir fólk á
öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Egg-
ertsson og Steinunn Harðardóttir.
Meðal efnis í dag: Heimur raunvís-
inda kannaður og blaðað í spjöld-
um trúarbragðasögunnar með
Degi Þorleifssyni.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barn-
anna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Aö utan. (Áður útvarpað í hádeg-
isútvarpi.)
17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel. Ásdís Kvaran Þor-
valdsdóttir les Jómsvíkinga sögu
5.05 Allt I góöu. Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét Blöndal.
(Endurtekiö úrval frá kvöldinu áð-
ur.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
áriö.
12.15 Erla Friögeirsdóttir. Góð tónlist
( hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það
helsta sem efst er á baugi I íþrótta-
heiminum.
14.00 Fréttir.
14.03 Hjólin snúast.
14.30 Útvarpsþátturinn Radius.
Steinn Ármann og Davíð Þór bregöa á
leik.
15.00 Fréttir.
15.03 Hjólin snúast.
16.00 Hjólin snúast. Sigmar og Jón
Atli með skemmtilegan og flöl-
breyttan þátt.
17.00 Fréttir á ensku frá BBC World
^Aruiro
17.03 Hjólin snúast.
18.00 Útvarpsþátturinn Radius.
18.05 Hjólin snúast.
18.30 Tónlistardeild Aöalstöövarinn-
ar.
20.00 Magnús Orri og samlokurn-
ar.Þáttur fyrir ungt fólk. Kvik-
myndapistlar, útlendingurinn á is-
landi.
22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg.
FM#957
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Afmælis-
kveðjur teknar milli kl. 13 og 13.30.
15.00 ívar Guðmundsson. tekur á mál-
um líðandi stundar og Steinar Vikt-
orsson er á feröinni um bæinn og
tekur fólk tali.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Íslenskír grilltónar.
19.00 Halldór Backman. Kvöldmatar-
tónlistin og óskalögin.
22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á
þægilegri kvöldvakt.
1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur-
vaktinni.
5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist.
BROS
12.00 Hádegistónlist.
13.00 Fréttir frá fréttastofu.
13.05 Kristján Jóhannsson tekur viö
par sem frá var horfið fyrir hádegi.
16.00 Síödegi á Suöurnesjum. Ragnar
örn Pétursson skoöar málefni líö-
andi stundar og m.fl. Fréttayfirlit
og íþróttafréttir frá fréttastofu kl.
16.30.
18.00 Llstasiðir. Svanhildur Eiríksdóttir.
19.00 Sigurþór Þórarinsson.
21.00 Páll Sævar Guöjónsson.
23.00 Plötusafniö. Aöalsteinn Jónat-
ansson rótar til í plötusafninu og
finnur eflaust eitthvað gott.
Hljóðbylgjan
FM 101,8 á Akuieyri
er rætt vlö Pétur um rannsóknlr hans og störf
hans fyrir Hið islenska fræðaféiag i Kaupmannahöfn.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Folkið i landinu
Dr. Pétur M. Jónasson,
fyrrverandi prófessor í
Kaupmannahöfn og forseti
Alþjóðafélags vatnalíffrreð-
inga, er einn virtastí vis-
indamaður þjóðarinnar.
Hann glímir við viðamiklar
vatnarannsóknir sínar af
listrænum krafti og skáld-
legum innblæstri, málar
sterkum litum og oröar
hugsun sína afdráttarlaust.
Pétur hefur um árabil kom-
iö hingað á hverju sumri til
aö stýra rannsóknum sín-
um, fyrst viö Mývatn, sem
lauk árið 1979 með útkomu
vandaðs rits, og svo við
Þingvallavatn frá árinu
1974. í vor kora út mikil bók
um lifríki Þingvallasvæöis-
ins, afrakstur átján ára
rannsókna viö vatnið undir
stjórn Péturs.
(22). Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
rýnir í textann og veltir fyrir sér
forvitnilegum atriðum.
18.30 Kviksjá. Meðal efnis er listagagn-
rýni úr Morgunþætti. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir og Sif
Gunnarsdóttir.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-1.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss-
ins, „His Master's Voice'' byggt á
skáldsögu eftir Ivy Litinov. Út-
varpsleikgerð: Arnold Yarrow.
20.00 Islensk tónlist.
20.30 Mál og mállýskur á Noröurlönd-
um. Umsjón: Björg Árnadóttir.
(Áður útvarpað í fjölfræðiþættin-
um Skímu fyrra mánudag.)
21.00 Á róli með Fjölnismönnum.
Þáttur um tónlist og tíðaranda.
Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir
og Sigríður Stephensen. (Áður
útvarpaö sl. sunnudag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska horniö.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Halldórsstefna. Halldór Laxness
og íslensk hetjudýrkun. Erindi Vó-
steins Ólasonar á Halldórsstefnu
Stofnunar Sigurðar Nordals (sum-
ar.
23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpaö á laug-
ardagskvöldi kl. 19.35.)
24.00 Fréttlr.
0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar-
þáttur frá síödegi.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
12.00 Fréttayfirlit og veöur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón:
Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir
og Snorri Sturluson.
16.00 Fréttlr.
16.03 Dagskrá:
17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 Þjóöarsálln
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkl fréttir. Haukur Hauksson
endurtekur fréttirnar sínar frá því
fyrr um daginn.
19.32 Ur ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.10 Allt í góöu.
0.10 I háttinn. Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Næturtónar.
1.30 Veöurfregnir.
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi
þriöjudagsins.
2.00 Fróttir. - Næturtónar.
4.00 Næturlög.
4.30 Veöurfregnlr. - Næturlögin halda
áfram.
5.00 Fréttlr.
13.05 Erla Frlögelrsdóttlr. Hún lumará
ýmsu sem hún læðir aö hlustend-
um rriilli laga. Fréttir kl. 14.00.
14.00 Ágúst Héðinsson. Þægileg tónl-
ist viö vinnuna og létt spjall á milli
laga. Fréttir kl. 15.00 og 16.00.
16.05 Reykjavík síödegis. Hallgrímur
Thorsteinsson og Steingrímur Ól-
afsson fylgjast vel með og skoða
viöburöi í þjóöllfinu með gagnrýn-
um augum. Auðunn Georg með
Hugsandi fólk.
17.00 Síðdegisfréttlr frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Reykjavík síödegis. Þá mæta
þeir aftur og kafa enn dýpra en
fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir
kl.18.00.
18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu
kaupa, þarftu að selja? Ef svo er
er Flóamarkaður Bylgjunnar rétti
vettvangurinn fyrir þig. Síminn er
671111 og myndriti 680064.
19.30 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn
Kristófer Helgason situr við stjórn-
völinn. Hann finnur til óskalög fyr-
ir hlustendur I óskalagasímanum
671111.
23.00 Kvöldsögur. Hallgrímur Thor-
steinson spjallar um lífið og tilver-
una viö hlustendursem hringja inn
I síma 67 11 11.
00.00 Þróinn Steinsson. Tónlist fyrir
næturhrafna.
3.00 Tveir meö öllu ó Bylgjunni. End-
urtekinn þáttur frá morgninum áð-
ur.
6.00 Næturvaktin.
13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og
ferskustu tónlistina. Óskalagasím-
inn er 675320. Sérlegur aðstoðar-
maöur Ásgeirs er Kobbi sem fær
hlustendur gjarnan til að brosa.
17:00 Síödegisfréttir.
17:15 Barnasagan Leyndarmál ham-
ingjulandsinseftir Edward Seaman
(endurt).
17:30 LífiÖ og tilveran - þáttur I takt
viö tímann, síminn opinn, 675320,
umsjón Erlingur Nlelsson.
19:00 íslensklr tónar.
19:30 Kvöldfréttir.
20:00 Bryndis Rut Stefónsdóttir.
22:00 Kvöldrabb Erlingur Níelsson.
24:00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7:15, 9:30. 13:30,
23:50 - BÆNALlNAN, s. 675320.
PMT909
AÐALSTÖÐIN
12.00 Fréttlr í ensku Iré BBC World
C n r\i I r n
12.09 í hódeglnu.
13.00 Fréttlr.
13.05 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson
og Sigmar Guömundsson á fleygi-
ferð.
17.00 Pálmi Guömundsson með tónlist
úr öllum áttum. Fréttir frá frétta-
stofu Bylgjunnar/Stöö 2 kl. 18.00.
Síminn 27711 er opinn fyrir óska-
lög og afmæliskveöjur.
SóCin
jtn 100.6
13.00 Gunnar Gunnarsson.
16.00 Steinn Kári Ragnarsson.Hann
er í léttum leik með Pizza 67 þann-
ig að þiö ættuð ekki aö vera svöng
í kvöld.
20.00 Allt og ekkert er þáttur sem fær
suma tll þess aö skipta um rás,
uplestur úr kynlifs hugarórum,
plata kvöldsins og merkilegir
gestír koma til Guðjóns Berg-
mann sem er umsjónarmaöur
þáttarins.
22.00 Ólafur Birglsson.
1.00 Næturdagskrá.
12.00 E Street.
12.30 Geraldo.
13.20 Another World.
14.15 The Brady Bunch.
14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni.
16.00 StarTrek:TheNextGeneration.
17.00 Simpson Mania.
17.30 E Street.
18.00 Family Tles.
18.30 Teach.
19.00 Murphy Brown.
19.30 Anything But Love.
20.00 Gabriel’s Fire.
21.00 Studs.
21.30 Star Trek: The Next Generation.
CUROSPORT
★ . . ★
13.30 Tennis.
15.00 Yachting.
16.00 Eurogoals.
17.00 Körfubolti. Ólympíuleikarnir.
18.30 International Kick Boxing.
19.30 Fréttir ó Eurosport.
20.00 Tennis.
21.00 Hnefaleikar.
22.30 Eurosport News.
SCREENSPORT
12.30 International Speedway.
13.30 Evrópu knattspyrna.
15.30 Hexaglot Skins.
16.30 Volvó Evróputúr.
17.30 AMA Camel Pro Bikes 1992.
18.00 1992 Pro Superbike.
18.30 NFL.
20.30 Box. Bein útsending.
22.30 Snóker.
I myndinni er leitast við að slá á (ordóma gagnvart geð-
sjúkdómum.
Sjónvarpið kl. 22.05:
Geðsjúkdómar
I þessari íslensku heim-
ildarmynd er fjallað um
starfsemi geðdeildar
Landspítalans. Þeir sem
þjást af geðsjúkdómum
verða oft fyrir miklum for-
dómum og margir halda að
sjúkrahús fyrir geðsjúka
séu hryliingsstaöir. í mynd-
inni er leitast við aö slá á
Ráslkl
þessa fordóma með því aö
kynna helstu þætti í starf-
semi geðdeildarinnar en
einnig segja sjúkhngar og
aðstandendur frá reynslu
sinni af þessum erfiðu sjúk-
dómum. Handritið gerði
Bryndís Kristjánsdóttir,
þulur er Ása Finnsdóttir.
18.30:
Eins og venjan er breytist menningarlííinu. Þar verð-
svipmót rásar l með komu ur sagt frá tónleikum,
haustsins. Sumir þættir myndlistarsýningum og
hverfa af dagskránni og ný- öðrum listviöburöum en þar
ir taka við, enn aðrir færast veröur líka áfram vettvang-
til. Kviksjá færist nú ffam ur listagagnrýni útvarpsins.
fyrir kvöldfréttir í stað þess Öll listagagnrýni verður
að koma í kjölíar þeirra. frumflutt í morgunþættin-
Þátturinn verður á dag- um klukkan tuttugu mínút-
skránni fjóra daga eins og ur fyrir níu á morgnana en
venjulega, þriðjudaga til endurtekiníKviksjánnifyr-
fóstudags kiukkan 18.30. ir þá sem ekki eiga þess kost
í Kviksjá verður sem íýrr að hlusta að morgni til.
lögð áhersla á fréttír úr
Hangandi í reipi í hundrað metra hæð yfir gangstétt getur
Mickey gleymt eigin vandamálum um sinn.
Stöð 2 kl. 21.00:
Alltfyrir
björgunar-
sveitina
Gary Sweet leikur Mickey
McLintock í spennuþáttun-
um Björgunarsveitin. Mic-
key er einn af þeim mönn-
um sem lifir til aö vinna í
stað þess að vinna til að lifa.
Hann er alltaf tilbúinn að
hjálpa öðrum en á erfitt með
að fást við eigin vandamál
og þó hann elski konu sína
og böm sýnir hann þeim
minni athygli en starfinu.
Þetta er ein af ástæðunum
fyrir því að konan hans yfir-
gefur hann. Mickey á erfitt
með að sætta sig við skiln-
aðinn en 1 stað þess að reyna
að vinna úr vandamáhnu
með fyrrverandi eiginkonu
sinni sökkvir hann sér í
vinnu. í þætti kvöldsins líð-
ur Mickey ákaflega illa
vegna skilnaðarins og er þvi
feginn þegar síminn hringir
og spurt hvort hann geti
mætt fyrr á vaktina til að
aðstoða mann sem hótar að
hoppa fram af hárri bygg-
ingu.