Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 5
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992.
5
DV
Héraðsdómur Reykjavlkur:
Fréttir
Málningarfötumálinu úthlutað næstu daga
Samkvæmt upplýsingum Héraös-
dóms Reykjavíkur liggur fyrir á allra
næstu dögum að úthluta svokölluðu
málningaríotumáli til eins af dómur-
um embættisins. Hér er um að ræða
ákæru ríkissaksóknara á hendur
HaUgrími Ævari Mássyni, 49 ára, og
Stefáni Einarssyni, 43 ára, fyrir að
hafa staðið að innflutningi á 65-70
kílóum af hassi á árunum 1986 og
1987.
Hassið kom í níu ferðum með Ála-
fossi og Eyrarfossi á þessu tímabili.
Vegna málsins lagði lögreglan hald á
10,7 kíló af hassinu sem kom með
níundu skipsferðinni. Hún lagði
einnig hald á lofttæmingarvél sem
hinum ákærðu er gefið að sök að
hafa notað við aö pakka inn hassi svo
og tölvugrammavog. Einnig var lagt
hald á 80 þúsund krónur í peningum
og þrjár ávísanir samtals 150 þúsimd
krónur. Ríkissaksóknari krefst þess
í ákæruskjali, sem gefið var út 27.
júlí 1990, að framangreindir munir
verði dæmdir til upptöku.
Öðrum sakbominganna var birt
ákæran í málinu síðla árs 1990 en
íslandogKenía:
Samvinna um
nýtingu jarðhita
íslenskir aðilar hafa unnið verk-
efni í Keniu í sambandi við nýtingu
jarðhita til heilsuræktar og heilsu-
hnda.
„Það er meiningin að setja upp
heilsuræktarstöð á heimsmæli-
kvarða í þjóðgarði í Keníu en í hon-
um er eitt jarðhitasvæða landsins.
Við höfum þegar skilað okkar
skýrslu,“ segir Ingi Þorsteinsson,
ráðgjafi og ræðismaður íslands í
Keníu, en hann vann að verkefninu
ásamt Gesti Gíslasyni jarðfræðingi.
Að sögn Inga studdi Þróunarsam-
vinnustofnun íslands við tvö verk-
efni í frumkönnun á nýtingu lághita
í Keníu, til heilsuræktar og til þurrk-
unar á fiski, kaffi, te, tóbaki og öðru.
„Þetta byggist á því að reyna að fá
fleiri og stærri verkefni fyrir íslend-
inga á sviöi jarðhita. Allar framtíðar-
virkjanir í Keníu verða að byggjast
á nýtingu jarðhita því þaö eru engin
fallvötn eftir til virkjunar. Alþjóða-
gjaldeyrissjóðurinn og alþjóðasam-
tök eru með áætlanir um fjármögnun
á byggingu á nýjum stórum aflstöðv-
um knúnum jarðhita. Þetta eru út-
boðsverkefni og samkeppnin er
hörð,“ segir Ingi.
Keníska menningarvikan, sem
haldin er í Reykjavík nú, þykir því
mikilvægur liður í aukinni sam-
vinnu íslendinga og Keníumanna.
Hingað eru komnir kenískir mat-
reiöslumenn og dansarar til að vekja
athygli á menningu sinni. Ferða-
málaráðherra Keníu er væntanlegur
til íslands á fimmtudagskvöld og
mun hann eiga viðræður við Halldór
Blöndal samgönguráðherra.
-IBS
hinum í ársbyijun 1991. Kona, sem hassinu, var á þessu ári dæmd til arfótumálinu ásamt öðrum brotum
tengdist málinu vegna dreifingar á refsingarfyriraðildsínaaðmálning- tengdumfikniefnum. -ÓTT
SWIFT - SPARNEYTINN BÍLL Á VÆGU VERÐI
SUZUKI SWIFT
Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI
Vegna hagstæðra innkaupa bjóðum við nú fáeina Suzuki Swift á verði frá kr.
695.000 / “ stgr. á götuna. Bíiamir eru búnir aflmikilli 58 ha. vél
með beinni innspýtingu, framdrifi og 5 gíra gírkassa.
Svo er eyðslan alveg í sérflokki, frá aðeins 4.0 1 á hundraðið
$ SUZUKI
iiáá ----
SUZUKIBÍLAR HF.
SKEIFUNNI 17 • SÍMI 685100
W VkfCVIV
ÞAÐ ERU
BJARTIR DAGAR
)TSVEtAH
Nýherji blæs á svartsýnistalið sem
ætlar allt að drepa í þjóðfélaginu.
Til að hugurfylgi máli bjóðum við
næstu daga fjöldann allan af
skrifstofuvörum, tölvubúnaði,
fylgihlutum og rekstrarvörum
á áður óþekktu verði meðan
birgðir endast. Komdu fyrir helgi
í Nýherja og gerðu góð kaup.
UMBRO-goO . , . o
'rá “
, rei«Mra„ ftáW-15-
papwrstæt r* kr-
fra kr. li.9oo KAR
l\IYTT
kreditkortatímabil hefst
fimmtudaginn 15. október
OG FLEIRA OG FLEIRA
°frábæru verði
Auk þess verslunarvogir, vörumerkingaprentarar,
diskettur, hugbúnaður og ýmsir íhlutir fyrir tölvur á
einstöku verði. Allir fylgi- og aukahlutir fyrir almennan
skrifstofubúnað seldir með 20% afslætti.
000
Reiknivélar
fra kr. 890
NÝHERJI
SKAFTAHLÍÐ 24 • SÍMI 69 77 00