Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 6
6 MÍÐVIKUÐAÖUR 14. OKTÖBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtr. Sparisj. óbundnar 0,75-1 Landsb., Sparisj. Sparireikn. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0.2&-0.5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6 mán. upps. 1,5-2 Allir nema isl.b. 15-24mán. 6,0-€,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðissparn. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,26-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5,25-8 Landsb. IECU 8,5-10,2 Sparisj. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. Óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tímabils) Visitölub. reikn. 1,25-3 Landsb Gengisb. reikn. 1,25-3 ■ Landsb BUNDNIR SKIPTIKJARARBKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. óverðtr. 4,76-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,76-2,0 Islb. £ 6,75-7,4 Sparisj. DM 6,5-7,0 Landsb. DK 9,0-10,8 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst OtlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viöskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viöskskbréf1 kaupgengi Allir OTLAN verðtryggo Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. AFORÐALAN l.kr. 12,00-12,25 Bún.b.Sparsj. SDR 8-8,5 Landsb. $ 5,5-6,15 Landsb. £ 10,5-11,75 Lands.b. DM 10,5-11,1 Bún.b. Húsnasðislán 49 Lífoyris&jóðslán 5.9 Dráttarvoxtlr 18Æ MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf september 12,3% Verðtryggð lán september 9,1% VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala ágúst 3234 stig Lánskjaravisitala september 3235 stig Byggingavisitala október 188,9 stig Byggingavísitala september 188,8 stig Framfasrsluvísitala í október 161,4 stig Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig Launavisitala í september 130,2 stig H úsaleigu vísitala 1,9% I október var1,1%íjanúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa KAUP SALA Einingabréf 1 6,461 Einingabréf2 3,458 Einingabréf 3 4,234 Skammtímabréf 2,143 Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréf 1 3,095 3,110 Sjóösbréf 2 1,938 1,957 Sjóösbréf 3 2,135 2,141 Sjóðsbréf4 1,726 1,743 Sjóösbréf 5 1,299 1,312 Vaxtarbréf 2,1803 Valbréf 2,0436 Sjóösbréf 6 600 606 Sjóösbréf 7 999 1029 Sjóösbréf 10 1062 1094 Glrtnisbréf Islandsbréf 1,338 1,363 Fjóróungsbréf 1,135 1,151 Þingbréf 1,345 1,364 Öndvegisbréf 1,331 1,349 Sýslubréf 1,308 1,327 Reiöubréf 1,307 1,307 Launabréf 1,010 1,025 Heimsbréf 1,098 1,131 HLUTABRÉF Solu- og kaupgengi á VerAbréfaþingi íslands: HagsL tilboð Lokaverö KAUP SALA Olfs 1,96 1,70 1,95 Hlutabréfasj. VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 1.01 1,10 Auólindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,42 1,20 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,00 1,95 Árnes hf. 1,85 1,20 1,85 Bifreiöaskoöun Islands 3,42 3,40 Eignfél. Alþýöub. 1,60 1,20 1,60 Eignfél. Iðnaöarb. 1,50 1,40 1,60 Eignfél. Verslb. 1,20 1,10 1,20 Eimskip 4,30 4,30 4,50 Flugleiðir 1,45 1,55 1,62 Grandi hf. 2,20 2,10 2,50 Hafömin 1,00 1,00 Hampiöjan 1,40 1,25 1,40 Haraldur Bööv. £60 2,40 2,60 Islandsbanki hf. 1,20 1,70 Isl. útvarpsfél. 1,40 1,40 Jaröboranirhf. 1,87 1,87 Marel hf. 2,50 2,45 2,90 Olíufélagiðhf. 4,50 4,50 4,65 Samskip hf. 1,12 S.H.Verktakar hf. 0,80 0,90 Síldarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,00 4,25 7,00 Skagstrendingur hf. 4,00 3,00 4,00 Skeljungurhf. 4,40 4,10 4,50 Softis hf. Sæplast 3,25 3,50 Tollvörug. hf. 1,45 1,35 1,55 Tasknrval hf. 0,50 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,00 ÚtgerðarfélagAk. 3,80 3,30 3,80 Útgeröarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islandshf. 1 Við kaup á viðskiptavlxlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast f DV á fimmtudögum. Fréttir dv Fiskmarkaðimir 100 stærstu fyrirtækin: SHstærstog ÁTVR græðir mest - útgerðimarborgahæstulaunin Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna hefur tekið við toppsætinu sem stærsta fyrirtæki landsins af Sam- bandi íslenskra samvinnufélaga fyr- Mesti hagnaðurinn - í milljónum króna - ÁTVR Eimskipafélag íslands 6889,7 575,9 öJII Landsvirkjun 484,0 Frihöfnin | *”,6 ém Rafmagnsv. Rvk. 384,5 m Stærstu fyrirtækin 1991 - velta í milljónum króna - Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna Landsbanki Islands íslenskar sjávarafuröir SÍF Flugleiðir 16530,9 15249,9 13575,0 13529.6 13476.7 Verðbréfaþing íslands - skráð skuldabréf Hæsta kaupverö Hæsta kaupverö Auðkenni Kr. Vextlr Auökenni Kr. Vextir Skuldabréf SPRIK83/1 829,02 7,35 HÚSBR89/1 119,6 7,8 SPRIK83/2 566,65 7,35 HÚSBR89/1Ú) 140,99 7,8 SPRIK84/1 581,69 7,35 HÚSBR90/1 105,18 7,8 SPRlK84/2‘) 667,75 7,65 HÚSBR90/1 Ú) 124,48 7,8 SPRIK84/3-) 645,87 -7,67 HÚSBR90/2 105,88 7,8 SPRIK85/1A*) 542,42 7,67 HÚSBR90/2Ú) 122,79 7,8 SKRIK85/1B') 326,35 7,35 HÚSBR91 /1 103,8 7,8 SPRlK85/2A‘) 420,54 7,67 HÚSBR91/1 Ú) SPRIK86/1A3') 373,87 7,69 HÚSBR91/2 98,21 7,8 SPRIK86/1A4') 434,33 7,69 HÚSBR91 /3 93,57 7,6 SPRIK86/1 A6‘) 463,20 7,69 HÚSBR92/1 91,81 7,6 SPRlK86/2A4‘) 343,57 7,69 HÚSBR92/2 90,03 7,6 SPRIK86/2A6') 366,64 7,69 HÚSBR92/3 SPRIK87/1 A2‘) 296,31 7,35 RBRÍK1112/92 98,44 10,10 SPRÍK87/2A6 265,12 7,37 RBRÍK3012/92 97,93 10,15 SPRÍK88/2D5 197,26 7,35 RBRÍK2901 /93 97,14 10,25 SPRIK88/2D8 190,39 7,41 RBRÍK2602/93 96,40 10,35 SPRIK88/3D5 188,98 7,37 RBRÍK3103/93 95,49 10,40 SPRIK88/3D8 183,98 7,43 SPRÍK75/1 22269,58 7,35 SPRIK89/1A 150,91 7,35 SPRÍK75/2 16738,09 7,35 SPRIK89/1D5 182,11 7.37 SPRÍK76/1 1 5820,85 7,35 SPRIK89/1D8 177,10 7,43 SPRÍK76/2 12028,80 7,35 SPRIK89/2A10 119,62 7,49 SPRÍK77/1 11058,39 7,35 SPRIK89/2D5 150,49 7,37 SPRÍK77/2 9098,39 7,35 SPRIK89/2D8 144,42 7,43 SPRÍK78/1 7498,01 7,35 SPRIK90/1D5 132,93 7,39 SPRÍK78/2 5811,35 7,35 SPRIK90/2D10 110,98 7,51 SPRÍK79/1 4995,36 7,35 SPRIK91/1D5 115,56 7,41 SPRÍK79/2 3783,61 7,35 SPRÍK92/1D5 99,86 7,43 SPRÍK80/1 3160,38 7,35 SPRIK92/1D10 91,04 7,63 SPRÍK80/2 2523,09 7,35 SPRÍK81 /1 2048,45 7,35 SPRÍK81 /2 1543,64 7,35 SPRÍK82/1 1426,92 7,35 SPRÍK82/2 1045,42 7,35 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverös og raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 14.10. '92 og dagafjölda til áætlaðrár innlausnar. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti Verðbréfaþings fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Búnaðarbanka Is- lands, Verðbréfamarkaði Fjárfestingafélags Islands hf., Kaupþingi hf., Landsbréfum hf:, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavfkur og nágrennis, Verðbréfamarkaði Islandsbanka hf. og Handsali hf. og Þjónustumið- stöð rlkisverðbréfa. ir árið 1991. I öðru sæti er Lands- banki íslands og íslenskar sjávaraf- urðir eru í þriðja. SÍF er í fjórða sæti og Flugleiðir í því fimmta. Miðað er við veltu fyrirtækjanna. Þetta kemur fram í árlegri athugun sem tímaritið Frjáls verslun gerir. Þar kemur einnig fram að 118 fyrir- tæki hafa yfir 1 milljarð í veltu. Árið 1986 voru þau hins vegar 45. 10 efstu fyrirtækin á listanum voru öll með verulega aukningu í veltu umfram verðbólgu, að Sölumiðstöð- inni undanskilinni. Mestum hagnaði á árinu 1991 skil- aði ÁTVR eða tæpum sjö milljörðum. Næst er Eimskipafélagiö, langt á eft- ir, meö 575 milljónir. Landsvirkjun skilaði 484 milljóna hagnaði og Frí- höfnin 477 milljónum Stærsti vinnuveitandinn áriö 1991 er Reykjavíkurborg, með 4474 starfs- menn aö meðaltali. Ríkisspítalar, Póstur og sími, Borgarspítalinn og Landsbanki íslands koma næst á eft- ir. Mest hlutfallsleg aukning veltu á árinu var hjá Bónusi Ís-Aldi hf. eða yfir 112%. 101% aukning var hjá Miklagaröi en rekja má þaö til sam- runa við Verslunardeild Sambands- ins. Útgerðarfyrirtækin borga lang- hæstu launin. 37 efstu fyrirtækin á listanum yfir þau sem borga hæstu meðallaunin eru í útgerð. Gunnvör hf. á ísafirði borgar 6,5 milljónir í meðallaun á ári og annað fyrirtæki á ísafirði, Hrönn hf., borgar 6,4 millj- ónir. -Ari Nýtt Qarskiptafrumvarp: Útlendingar áhugasamir um íslenska símamark- í nýju fiarskiptafrumvarpi, sem lagt veröur fyrir Aiþingi næstu daga, eru mjög varfærin skref stigin í átt til meira frjálsræðis og aukinnar samkeppni í símamálum. Gera má ráð fyrir samkeppni úfiendinga í framtíðinni og þá aðallega í farsíma- þjónustu og símtölum til útlanda. Frumvarpið er reyndar lagt fram vegna EES-samningsins og stefnt er aö því að enduskoðun fiarskiptalag- anna muni halda áfram að sögn Þór- halls Jósepssonar, aðstoðarmanns samgönguráðherra. í nýja fiarskiptafrumvarpinu er einkaréttur ríkisins takmarkaður. Ríkið hefur þó enn einkarétt á tal- símaþjónustu og eign og rekstur al- menns fiarskiptanets. Einkaréttur ríkisins á farsímaþjónustu, gagna- flutningum, og ýmissi notendaþjón- ustu er hins vegar afnuminn. Þjón- usta er þó enn háð leyfum. Samkvæmt heimildum DV hafa ýmis íslensk fyrirtæki verið í sam- bandi viö evrópsk og bandarísk fiar- skiptafyrirtæki sem áhuga hafa á aö bjóða þjónustu sína hér. í Grikklandi, Frakklandi, Spáni og Bretlandi hafa einkafyrirtæki, að vísu ékki mörg, fengið að bjóða í leyfi til að veita símaþjónustu. Leyfin hafa gengið fyrir háar upphæðir. Hugsan- legt er að slík leið verði farin hér á landi en ekkert er farið aö ræða hvort hér verða seld leyfi. Faxamarkaður 13. október seldust alls 23,711 lonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Blandað 0,053 13,00 13,00 13,00 Grálúða 0,202 84,00 84,00 84,00 Karfi 2,161 44,26 44,00 45,00 Keila 0,246 42,00 42,00 42,00 Langa 1,427 61,00 61,00 61,00 Lúða 0,558 101,19 65,00 260,00 Lýsa 2,844 55,00 55,00 55,00 Skarkoli 0,953 63,00 63,00 63,00 Skötuselur 0042 200,00 200,00 209,00 Steinbítur 2,458 63,61 58,00 65,00 Tindabikkja 0048 5,00 5,00 5,00 Þorskur, sl. 9,082 101,69 70,00 105,00 Ufsi 1,286 4000 40,00 40,00 Undirmálsf. 0087 67,00 67,00 67,00 Ýsa, sl. 2,259 95,80 70,00 108,00 Fiskmarkaðurinn i Þorlákshöfn 13. október sddust ells 12,467 lonn. Grálúða 0,021 50,00 50,00 50,00 Karfi 0,450 44,95 44,00 45,00 Keila 2,514 46,00 46,00 46,00 Langa 0,300 80,00 80,00 80,00 Lúða 0,137 257,33 170,00 305,00 Skata 0,248 104,63 75,00 121,00 Skötuselur 1,332 200,00 200,00 200,00 Steinbítur 0,619 70,17 70,00 73,00 Þorskur, sl. 3,735 127,16 114,00 131,00 Ufsi 0,297 41,00 41,00 41,00 Ýsa, sl. 2,814 103,33 92,00 118,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 13. okldber seldust alls 53.249 tonn, Ýsa, sl. 2,035 98,44 60,00 112,00 Ufsi.sl. 14,500 43,00 43,00 43,00 Þorskur.ósl. 19,050 87,63 70,00 119,00 Ýsa.ósl. 5,000 104,52 77,00 112,00 Ufsi.ósl. 0,100 24,00 24,00 24,00 Lýsa 0.070 5,00 5,00 5,00 Karfi 5,017 39,69 39,00 47,00 Langa 1,700 63,41 62,00 64,00 Keila 4,200 41,00 41,00 41,00 Steinbítur 0,100 71,00 71.00 71,00 Skötuselur 0,083 242,83 225,00 245,00 Skata 0,017 53,00 53,00 53,00 úsunduriiðað 0,260 53,00 53,00 53,00 Lúða 0,339 189,04 100,00 310,00 Skarkoli 0,100 64,00 64,00 64,00 Geirnyt 0,050 10,00 10,00 10,00 Undirmáls- 0,400 65,50 65,00 69,00 þorskur Undirmálsýsa 0,100 65,00 65,00 65,00 Skarkoli/sólkoli 0,128 100,00 100,00 100,00 Fiskmarkaður Snæfellsness 13, oklóbef seldust slls 7,392 lonn. Þorskur.sl. . 4,158- 93,12 50,00 113,00 Ufsi, sl. 0,100 36,00 36,00 36,00 Langa.sl. 0,100 42,50 25.00 60,00 Undirmálsþ.sl. 0,200 73,00 73,00 73,00 Þorskur, ósl. 1,634 92,00 92,00 92,00 Langa, ósl. 0,250 56,00 56.00 56,00 Keila, ósl. 0,600 20,00 20,00 20,00 Steinbítur, ósl. 0,100 70,00 70,00 70,00 Undirrrtálsþ., 0,250 67,00 67,00 67,00 ósl. Fískmarkaður Vestmannaeyja 13. október seidust slls 18,644 tonn. Þorskur, sl. 2,419 102,46 98,00 110,00 Ufsi, sl. 2,964 42,00 42,00 42,00 Karfi, ósl. 11,964 33,21 29,00 39,00 Gjölnir, sl. 0,619 19,51 19,00 20,00 Ýsa, sl. 0,461 20,00 20,00 20,00 Lúða, sl. 0,014 160,00 160,00 160,00' Langhali, sl. 0,103 15,00 15,00 15,00 Fiskmarkaður ísafiarðar 13. okléber setdust alls 10511 tonn Þorskur, sl. 1,450 94,28 94,00 95,00 Ýsa, sl. 0,094 89,00 8,00 89,00 Hlýri.sl. 0,246 53,00 53,00 53,00 Grálúða, sl. 6,390 89,90 88,00 94,00 Skarkoli, sl. 1,900 74,00 74,00 74,00 Undirmálsþ.,sl. 0,261 68,00 68,00 68,00 Steinb/hlýri, sl. 0,110 62,00 62,00 52,00 Karfi, ósl. 0,052 20,00 20,00 20,00 Fiskmarkaður Patreksfjaröar 13 oklóber seldusl alls 9,071 tonn. Gellur Þorskur, sl. Ýsa, sl. 0,029 8,829 0,213 233,79 97,00 100,00 220,00 270,00 97,00 97,00 100,00 100,00 Fiskmarkaður Breiðafjaröar 13. október seldusl alls 5,554 torm. Þorskur, sl. 2,352 63,78 34,00 97,00 Ýsa, sl. 1,174 94,27 65,00 102,00 Ufsi, sl. 0,851 20,00 20,00 20,00 Karfi.ósl. 0,130 30,00 30,00 30,00 Langa, sl. 0,096 49,00 49,00 49,00 Blálanga, sl. 0,566 47,00 47,00 47,00 Steinbítur, sl. 0,082 63,00 63,00 53,00 Langhali, sl. 0,108 10,00 10,00 10,00 Hlýri, sl. 0,070 53,00 53,00 53,00 Lúða.sl. 0,102 186,86 150,00 190,00 -Ari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.