Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTOJBER 1992. dv Sandkom 7 Fréttir IVestfirska fréttablaðinu varnýverið viðtalviðKrist- inH.Gunnars- mann. Þargef- urhannýms- umsamþings- mnnnumsin- umeinkunnir, niargar skemmtilegar, en talar heldur vel um þá sem hann nafngreinirrHann segist til aðmynda vissum aðDavíð Odds- son verði ckki lengi I pólitík. Segir listamannsæðina í Davíð sterkari en þá pólitísku. Hann er spurður í hvað hann haldiað Davíðfari: Leikari, ljóðskáld, það svona liggur betur fyr- ir hoiium," var svarið. Kristinn segir Síghvat Björgvánsson leyna á sér en í ráðherraembættinu sé hann alltaf ■ að klífa'flöll, alltaf að hlaupa yflr þaö Yfirfærsluákvæði Hestafslend- ingasetur liljnöa þegíir stjórnmála- memioghag- fræðingarheíja upp raust sína ogfaraaðtala mnefnahags- mál-Ástæðan ersúaðþað tungumál.sem þeir tala, er óskiljaniegt. Jóhannes Siguijónsson, ritstjóri Víkurblaðsins, kemur með skemmtilegt sýnishom af því í leiðara blaðsins fyrir skömmu. Haim segir: Við þuríhm að tjárfesta i vaxtalækkunartilfærslum. Grunnstuðull ranggengisn iðurfærsl-; unnar í áföngum er löngu brostínn, og atvinnuvegimir slanda ekki leng- unmdiruppbótavaxtafiármagns- kostnaðinum, þannig að brýn nauð- syn er á stórauknum hliðrunarað- gerðum ó yfirfærsluákvæði verð- bótav'isitölunnar til að koma í veg fyrir misvísun á raunaukningu gjald-; þrotaskipta annars vegar og greiðslu- stöð vana hins vegar á meðal ís- lenskrafyrirtækja... Veistu hver ég er? Ungurogdug- legur héraðs- dómaritóktil starfa úti á landiísumai-. Skömmueftir að hann kom til starfaskrapp hannabannni bænumálaug- ardagskvoldi ogfékksérí glas eins og aðrir bæjarbúar. Ein- hvem tíma um kvöldið ski-app hann á salemíð til að pissa. Og í miöjum klíðum kemur bóndi úr nágrennmu inn á salemið og er haugfúllur. Hann lítur á héraðsdómarann, þekkir hann ekki, gengur aftan að honum, gripur umiiann miðjanog lyftir honum upp, svo bunan stóð beint út í loftið. Veistu hver ég er? spurði bóndi. Hinn svaraði fau, enda þekkti hann ekki manninn. Bóndi kynnti sigsemJón Jónsson stórbónda á Hóli. Síðim sleppti harni dómaranum og gckk út. Það fylgir sögunni að bónda hafi ekki liðið vel daginn eftir jiegar hann fretti við hvem hann iiaíði glímtogóski þess að þurfa aldrei að koma fyrir þennanhéraðsdómara. Skæravísa HalldórBlön- dal samgöngu- ráðhcrraopn- aðiDýrafjarð- arbnmameð þvíaöklippaá borðatyrir skönnnu. Jlall- dórmættimeð fríöu föruncyti ástaðinn.Þeg- arsvokomað ivi að ráðherra skyldi klippa á borð- ann heyrðist Halldór segja við þann sem héltá skærunum: Réttu mér þessi visa ort um atburðinn. Brúinígeislumglóði gott er héðan að frétta. Réttu mér gleraugun góði svogeti ég klippt á þetta. Umsjón: Sigurdór Slgurdórsson Smári Sæmundsson yfirstýrimaður, Hallgrimur Þór Hallgrímsson bryti, Ingólfur Árni Jónsson háseti og Einar Ingi Einarsson yfirvélstjóri um borð í gömlu Heklu. Hailgrímur og Ingólfur hafa verið skipsfélagar í tuttugu og tvö ár. Þeirra bíður nú atvinnuleysi eins og allra hinna í áhöfn gömlu Heklu. DV-mynd Brynjar Gauti Gamla Hekla í síðustu strandferðina: Skipverjar atvinnulausir „Það bíður nú ekkert annað en bætumar. Það er verið að leggja nið- ur farmannastéttina," segir Ingólfur Árni Jónsson, háseti á Búrfelli eða gömlu Heklu sem hélt í sína síðustu strandferð í gær. Stemningin um borð var bitm- þegar DV kom þar við. í áhöfn gömlu Heklu hafa verið tíu til fimmtán manns og hefur eng- inn þeirra fengið nýtt skipspláss. „Það störfuðu um hundrað manns hjá Skipaútgerð ríkisins og af þeim hafa einungis um fjörutíu til fimmtíu fengið vinnu. Nú bætumst við í hóp- inn,“ sögðu Ingólfur og Einar Ingi Einarsson yfirvélstjóri. „Lands- byggðarmönnum á líka eftir að bregða. Við erum þegar hættir að koma á hafnir sem stoppað var á áður,“ bættu þeir við. Gamla Hekla var 'eingöngu vöru- flutningaskip en að sögn þeirra fé- laga voru þó farþegar stundum flutt- ir milh fjarða, sérstaklega Vestfjarða, þegar samgöngur voru erfiðar vegna snjóa. I gær hélt skipið vestur og norður fyrir land og til Austtjarðahafna. Frá einhverri þeirra mun skipinu síðan siglt til Póllands þar sem það fer í shpp. Lægsta tilboð í viðgerð á skip- inu barst frá Pólveijum en mörgum þykir hart að sjá á eftir skipinu þang- að vegna lítilla verkefna hér heima. Ekki hefur verið gengið frá sölu á skipinuviðneinnaðila. -IBS Islenskt brermivln: Niðurgreiðslu - hætt Stefnt er að því aö „niður- greiðsla" á íslensku brennivíni;; ; falli úr gildi um áramótin. Verð á brennivíninu hefur verið fært niður vegna þess að það er inni í framfeersluvísitölunni. „Þegar framleiðslurétturinn var seldur var gert ráð fyrir aö sömu reglur myndu gilda um verðlagningu á allri íslensku framleiðslunni og á öðru áfengi," segir Indriði Þorláksson, skrif- stofusijóri gármálaráðuneytis. Sjötíu sentílítra fiaska al' ís- lensku brennivíni kostar núna 1790 krónur en mun hækka í 2090 krónur. -IBS Einkasalaátó- bakiafnumin? Frumvarp til laga um afnám einkasölu ríkisins á tóbaki verð- ur væntanlega lagt fram í haust. Ekki er gert ráð fyrir að álögur á tóbakssölu verði minnkaðar heldur mun ríkiö halda tekjum sínum óskertum með einhvers konar vörugjaldi, „Tilgangurinn með frumvarp- inu er sá að veita meira frjáls- ræði og færa heildsöluna og dreii- inguna í hendur einkaaðila án þess að ríkið verði af tekjutapi af þeim sökum," segir Indriði Þorláksson, skrifstofustjóri hjá fjármálaráðuneytinu. Hann segir ekki alveg ljóst hversu mikið Áfengis- og tóbaksverslun ríkis- ins, ÁTVR, sparar við afnám einkasölu á tóbaki. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, vill ekki ijá sig um hversu hár spamaðurinn verður. Hann segir tilkostnað af dreifingu tó- baks hins vegar hafa verið mun minni en af dreifingu áfengis. ÁTVR hefur greitt í jöfnunar- sjóð sveitarfélaga svokallað landsútsvar sem er fimm prósent af hagnaði sölunnar. I fyrra greiddi ÁTVR 328 milijónir króna í landsútsvar. Um það bil einn þriðji af þessari upphæð kom frá ágóðaaftóbakssölunni. -IBS Kiwanismenn: Söf nun fyrir geðfatlaða Kiwanismenn bjóöa nú í áttunda sinn K-lykilinn til sölu. Söfnunar- fénu veröur varið til að bæta aðstöðu geðfatlaðra eins og áður. Verkefni K-dagsins að þessu sinni eru bygging verndaðs vinnustaðar á lóð Kleppsspítala og lok endurbóta á sambýli geðfatlaðra á Akureyri. í nýju húsi á lóð Kleppsspítalans munu rúmlega tuttugu manns starfa að framleiðslu á ýmsum vörum Berg- iðjunnar sem var reist 1974. Söfnun- arfé K-dags 1977 rann einnig til Berg- iðjunnar sem var fyrsti vinnustaður- inn sem eingöngu var ætlaður geð- fótluðum. Þar hafa verið framleidd garðhúsgögn, blómaker, gangstéttar- hellur, rennusteinar, tjaldhælar og ýmislegt fleira. Stefnt er aö þvi að selja 60 þúsund K-lykla að þessu sinni. Söfnunin hefst 15. október og mun standa í þrjá daga. -IBS Ólafsfjörður: Sáralítið atvinnuleysi Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyri: Atvinnuástandið á Ólafsfirði hefur verið mjög gott að undanfómu og er enn. Atvinnuleysi er sáralítið og að sögn Bjarna Grímssonar bæjarstjóra þar em sennilega aðeins um 20 manns á atvinnuleysisskrá. ; Bwck* ’Sii ■ cm'W-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.