Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 8
8
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992.
Útlönd_____________________
Lokasjúkrahús-
unumáSuðurey
og í Klakksvík?
Jen3 Dabgaaid, DV, Færeyjuin:
Eitt af því sem mönnum hefur
koralö í hug í sparnaðarskyni í
flárhagskreppu Færeyinga er aö
loka sjúkrahúsunum í Klakksvík
og Suðurey. Með þessu móti
mætti spara um 80 milljónir
króna á ári eða sem svara til um
800 milljóna íslenskra króna.
Jóannes Eidesgaard, heil-
briögðis- og félagsmálaráðherra
og þingmaður Suðureyinga, af-
tekur með öllu að fara svona að.
Hann segir að spara verði á öðr-
um sviðum. Þá kemur helst til
greina að skera niður 250 milljón-
ar styrki tíl útgerðar og fisk-
vinnslu. Það myndi hafa í fór með
sér fjöldaatvinnuleysi.
Hundrað til
viðbótar missa
atvinnuna
Jen3 Dalsgaaid, DV, Fæieyjuiru
Nú í vikunni var hraðfrystihús-
inu Harfrost í Fuglafirði á Aust-
urey í Færeyjum lokað. Þetta var
einn stærsti atvinnuveitandinn á
staðnum og misstu 60 manns
vinnuna. Staöa fiskvinnslunnar í
Færeyjum er afar slæm og lætur
nærri að annað hvert fiskverkun-
axliús sé lokaö.
Einnig liggur fyrir að um 40
menn missa atvinnuna þegar
vinnu við jarðgöng frá Kaldbaks-
botnum til Kollafjarðar á
Straumey lýkur. Þvi bætast um
100 manns á atvinnuleysisskrá á
skömmum tíma. Atvinnuleysi er
fast að 10% fyrir.
Fyrsti hörnungur
sögunnarfædd*
Á dögunum fæddist fyrstí
„hömungur" sögunnar í sædýra-
safni í Japan. Litla skinniö er um
1,8 á lengd. Dýr þetta telst til
hvala en er þó áöur óþekkt þvf
foreldrar þess eru höfrungur og
háhyrningur. Ekki er vitað til að
þessar hvaiategundir hafi eignast
afkvæmi saman áður.
Níuhundruð
þúsundmanns
missa atvinnuna
íríkjumEB
Nýjustu tölur frá höfuðstöðvum
Evrópubandalagsins herma' að
900 þúsund manns hafi misst at-
vinnuna í ríkjum bandalagsins á
síðustu 12 mánuðum. Atvinnu-
leysið jókst á þessum tíma úr
9,0% í 9,5% og eru nú um 14 milij-
ónir manna án atvinnu.
Mest er atvinnuleysið á írlandi,
Spáni og Ítalíu. í tveimur síöast-
töldu löndunum hafa um 35%
kvenna enga atvinnu. Alls er at-
vinnuleysi á þessum stöðum um
20% og hefur verið svo lengL AU-
staðar inna EB versnaði atvinu-
ástandiö á síðustu 12 mánuðum
nema í Hollandi.
dauðadrukkinn
Lögreglan í bænum Clay í Vest-
ur-Virginíu náði Don Moore, bæj-
arstjóra sínum, dauðadrukknum
undir stýrí á dögunum. Ekkl var
Moore þó á ferð því hann lá í
öngviti fram á stýrið í pallbíl sín-
um. Hann varð að greiða 500 dali
í tryggingu týrirað losna úrfang- |
eisi en bæjarbúum þykir ganga
seint aö hefja réttarhald í málinu.
DV
Fjörugar og Illskeyttar kappræður varaforsetaefnanna 1 Bandaríkjunum:
Quayle slapp lifandi
frá árásum Als Gore
- Quayle kom á óvart með góðum húmor og hann talaði aldrei af sér
Dan Quayle varaforseti gat leyft sér að brosa þegar hann gekk af sviðinu effir harða sennu við Al Gore í kappræðum
í gærkvöldi. Gore getur einnig verið sáttur við sinn hlut þótt hann hefði ekki sigur. Tipper Gore fagnaði manni
sínum að slagnum loknum. Simamynd Reuter
Bandarískir sjónvarpsáhorfendur
eru sammála um að Dan Quayle
varaforseti hafi unnið frækinn vam-
arsigur í gærkvöldi þegar hann
mætti A1 Gore, varaforsetaefni
demókrata, og James Stockdale,
varaforsetaefni Ross Perot, í sjón-
varpskappræðum í Atlanta.
Quayle hefur aUtaf átt undir högg
að sækja og allt eins var búist við
aö þaö yrði léttur leikur hjá Gore að
valta yfir hann, rétt eins og Lloyd
Bentsen, varaforsetaefni demókrata
áriö 1988, gerði í frægu einvígi. Qua-
yle hefur veriö almennt aðhláturs-
efni upp frá því og honum hefur fylgt
einkunnin sem Bentsen gaf honum:
„Trúðu mér, þú ert enginn
Kennedy."
Nú var annað hljóð í strokknum.
Quayle sparaði sig hvergi og réðst
að Gore og BiU Clinton, félaga hans,
með offorsi og höfðaði stíft til þess
að Clinton væri ekki treystandi til
að vera forseti vegna óþjóðhollustu
og mikillar löngunar til aö hækka
skatta.
MikiU hiti hijóp um tíma í orðaskak
þeirra Quayles og Gores og varð
stjómandinn að skakka leikinn. Þaö
þótti táknrænt að frambjóðendumir
voru látnir standa á blóðrauðu teppi
þegar þeir áttust við. Sviðið var lík-
ast vígveUi þegar mest gekk á.
Hlutur Stockdales var verstur í
kappræðunum. Hann varö snemma
utanveltu og náöi eftir þaö aðeins að
skjóta inn oröi og oröi en varö ekki
til aö fjölga atkvæðum Ross Perots.
Stockdale er óreyndur stjórnmála-
maður og galt þess nú. Gore er aftur
á móti alvanur UldeUum enda öld-
ungadeUdarþingmaöur fyrir heima-
ríki sitt, Tennessee. Quayle ætti að
sama skapi að vera reyndur í orra-
hríð stjórnmálanna eftir eitt kjör-
Hundrað fjölskyldna, sem misstu
heimiU sín í versta jaröskjálfta sem
hefur riöiö yfir Egyptaland, eyddu
annarri nóttinni í röð úti undir ber-
um himni fremur en aö sofa í ótraust-
um og skemmdum húsum.
Hjálparstarf á vegum stjómvalda,
einkaaðUa og alþjóðlegra stofnana
komst í fuUan gang í gær. Um fjögur
hundmð msmns manns fómst í
skjálftanum á mánudag og um miöj-
an dag í gær var búiö að jarðsetja
flesta þeirra.
Hosni Mubarak Egyptalandsforsetí
fylgdist meö björgunaraðgerðunum
í gær og lofaði að heimiUslausum
yröi séð fyrir húsnæði. Flugvélar
meö hjálpargögn flugu frá Alsír,
Þýskalandi, Frakklandi og Kúveit.
Saudi-Arabar og Kúveitar lögðu
samtals fram um fjóra miUjarða
króna tíl hjálparstarfsins.
Mubarak, sem batt enda á heim-
sókn sína til Kína, sagði að fjöldi íát-
inna væri á mUU 385 og 400 og samm-
kvæmt fyrstu áætlunum gætu
skemmdimar af völdum skjálftans
kostað stjómvöld tæpa níu mUljarða
króna.
Eina hjálpin í fátækrahverfinu
Seyyida Zeinab kom frá ungum
mönnum úr samtökum bókstafstrú-
armanna. Þeir höfðu slegiðupp tjöld-
um í skugga mosku frá tíundu öld
tímabil sem varaforseti. Lítið hefur
þó á hann reynt á undanfórnum
árum.
Niðurstaðan varð þvi sú að Gore
og .voru þau fuU af heimiUslausum
fjölskyldum.
Björgunarsveitir hins opinbera
einbeittu sér að rústum fjórtán hæða
blokkar í HeUopoUs miðstéttarhverf-
inu. Björgunarsveitarmenn héldu
áfram aö grafa þar eftir líkum nær
náöi ekki því marki sem hann ætlaði
sér, nefnilega að endurtaka leikinn
frá 1988 og aíhjúpa Quayle sem vit-
grannan mann og óhæfan fil að taka
sólarhring eftir að einhver fannst þar
síðast á Ufi.
Helstu fomminjar Egyptalands,
Giza pýramídamir og Sfinxinn, em
á jarðskjálftasvæðinu en ekki uröu á
þeim skemmdir.
Reuter
við forsetaembættinu komi eitthvaö
fyrir Bush forseta á næsta kjörtíma-
biU.
Reuter
Tugþúsundir
námumanna
missa vinnu
Þrjátíu þúsund starfsmenn rík-
isrekna breska kolafélagsins
missa atvinnuna á næstu fimm
mánuöum vegna fyrirætlana um
einkavæðingu fyrirtækisins.
Stjómvöld skýrðu frá þessu í
gær.
Arthur ScargUl, foringi námu-
manna, var ævareiöur og sagði
að það væru „mestu skemmdar-
verk síðari tíma“ að loka 31 af 50
kolanámum Bretlands. Hann
hvatti námuverkamenn til að
grípa tíl nauðsynlegra aðgerða tíl
að verja námur sínar. Ástæða
lokunarinnar er minnkandi eftir-
spurn.
Myrti þjálf arann
fyriraðreka
soninn úrliðinu
Faðir í Japan hefur verið
ákærður fyrir morð á knatt-
spymuþjálfara. Þjálfarinn var
stunginn efir að hann hafði neit-
að að hafa son banamanns síns í
Uðinu. Þar hafði hann átt fast
sæti í þrjú ár. Kona þjálfarans
hafði kaUað á lögregluna og sagt
að óður maður vopnaður hnífi
elti mann sinn.
Reuter
Um 400 fórust í jarðskjálftanum í Egyptalandi:
Mubarak forseti lofar aðstoð
við heimilislausa Kaíróbúa
Fjölskylda í Kairó raðar húsgögnum sinum upp á nýtt eftir að þau duttu
niður á götu úr hálfhrundu húsi hennar. Sfmamynd Reuter