Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Síða 11
11
Sviðsljós
Hyrna og Blökk létu nærstadda bíða í tæpar tvær klukkustundir eftir dellunni.
DV-myndir Sveinn
ára, var á meðal áhorfenda og eftir
alla biðina var hún verðlaunuð fyrir
þolinmæðina með einni myndatöku.
Kúadellulotterí
JC Reykjavík efndi til nýstárlegrar
fjáröflunar til styrktar Iþróttasam-
bandi fatlaöra. Seldir voru sérstakir
reitir á afmörkuðu svæði í Húsdýra-
garðinum þar sem tvær kýr, Blökk
og Hyma, voru fengnar til að viðra
sig en galdurinn var að eiga svæðið
þar sem dellan frá annarri þeirra
kæmi fyrst niður. Eftir tæplega
tveggja stunda bið þóknaðist Blökk
að létta á bið nærstaddra og lenti
dellan á svæði númer 38. Eigandi
þess var Heildverslunin Edvard
Lövdal jr og co og fékk fyrirtækið
veglegan bikar til varðveislu.
Að sögn Gylfa Þ. Gíslasonar hjá JC
Reykjavík söfnuðust um 350 þúsund
krónur í kúadellulotteríinu og ætl-
unin væri að gera þetta að árlegum
viðburði.
r-
II *§ f'
: .i.;
Ellireyingarnir Guðrún Rannveig Jóhannsdóttir, Margr- Veislugestir gerðu lundanum góð skil.
ét Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðsson. DV-myndir RaSi
Lundaball í Stapanum
Félag Vestmannaeyinga á ouður-
nesjum hélt lundaball í Stapanum
um síðustu helgi. Veislugestir gæddu
sér á reyktum og steiktum lunda,
bomum fram að Eyjamannasið, en
lundinn kom frá Hanný og Kidda í
Brekkuhúsi í Eyjum.
Á meðal skemmtiatriða var fjölda-
söngur undir stjóm Árna Johnsen
en þetta er. 19. árið sem Félag Vest-
mannaeyinga á Suðumesjum heldur
lundaball.
GAMMA
MEÐ OG
ÁN ARMA
KR. 5.640 STGR.
BLEIKI
FÍLLINN
IW’xs
HÚSGÖGN
SMIÐJUVEGI 6, KÓPAVOGI ® 91-44544
EYRARVEGI 25, SELFOSSI ® 98-22221
KAUPVANGI, AKUREYRI S 96-12025
Fyrir þá sem vilja fá ókeypis ráðgjöf i sambandi
við hárleysi verður Appolo sérfræðingur, Roy
Rismoen, til viðtals á Hársnyrtistofunni Greifanum,
Hringbraut 119, dagana 14. til 18. okt. S. 22077.
• RAKARA-OG
(9 HÁRGREIÐSLUSTOFAN
GKEIFLVA
HRINGBRAUT 119 * 22077
HAIR
•SVSTEhAS
mmtmmim
Appolo, 20 ár í gerð viðbótarhárs
... 06 200 BILAR TIL
VWBÓTAR Á STAÐNUMI
NOTAÐIfí BÍLAfí
BYGGIR A TRAUSTI
HEKLUHUSINU LAUGAVEGI 174
SÍMAR 695660 OG 695500
zzz:
i
j