Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 17
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992.
17
Fréttir
Garðar Kjartansson, verslunareigandi 1 Kringlunni:
VR er í baráttu gegn
sínum eigin félögum
„VR er að rjúka upp til handa
og fóta og fer í baráttu gegn sínum
eigin félögum. Stjóm VR er svo
gjörsamlega úr takti við nútímann
að fólki blöskrar. Þaö sem raun-
verulega er að gerast er að atvinnu-
leysi er að skapast hjá verslunar-
fólki svo og öðmm stéttum. En í
- gerir hið gagnstæða við að skapa meiri atvinnu
stað þess að beijast með sínu fólki
og hvetja verslunareigendur til að
skapa sem mesta atvinnu félags-
manna sinna gera VR-menn hið
gagnstæða,“ sagði Garðar Kjart-
ansson, sem rekur verslanimar 5.
stræti og Happakaup, í samtali við
DV. Garðar segist vera með 18
manns í vinnu. Hann hafi rætt við
allt starfsfólk sitt og boðið því að
taka sér frí um helgar, bæði laugar-
daga og sunnudaga, um þaö leyti
sem ákveðið var að hafa opið í
Kringlunni á sunnudögum í til-
raunaskyni.
„Ég ítrekaði þetta og sagði fólk-
inu að því væri algjörlega fijálst
að mæta á laugardögum og um
helgar. Niðurstaðan varð að ég
þurfti að ráða nokkrar manneskjur
í afleysingar um helgar. Fjöldi fólks
hefur haft samband við okkur og
beðið um vinnu um helgar. Þetta
fólk er m.a. atvinnulausir VR-félag-
ar. Ég vona bara að VR-stjórnin
fari að vinna með sínu fólki og
komi t.d. á einhvers konar vakta-
fyrirkomulagi," sagði Garðar.
Ekki náðist í neinn forsvars-
manna VR vegna þessa máls en
þeir eru alhr erlendis sem stendur.
-ÓTT
Hef aldrei fyvr
sagt upp fólki
- segir Sigvaldi Þorleifsson á Ólafsfíröi
Helgi Jónsscm, DV, ÓlaMröi:
Fiskvinnsla Sigvalda Þorleifssonar
hf. sagði upp átta starfsmönnum á
dögunum. Hjá fyrirtækinu störfuðu
20 manns og þeir sem fengu uppsögn
nú hafa lengstan uppsagnarfrest. Að
sögn Sigvalda Þorleifssonar gerir
hann ráð fyrir að allir hinir starfs-
mennimir fái uppsagnarbréf um
mánaðamótin.
Ástæða uppsagnanna er skortur á
hráefni. Fyrirtækið fékk 32 tonn af
fiski í september en þarf um 100 tonn.
Önnur ástæða er að verð á saltfiski,
aðallega á Portúgalsmarkaði, hefur
verið alltof lágt.
Sigvaldi tók fram í spjalli við DV
að engin ákvörðun um að hætta
rekstri alfarið hjá þessu 50 ára gamla
fyrirtæki hefði verið tekin. Benti þó
á að hún gæti verið sjálftekin því
ástandið væri nánast vonlaust.
„Svo kóróna þessir stjómmála-
menn í ríkisstjóminni ástandið með
furðulegri fastgengisstefnu sem
dregur aht niður. Ég skh ekki þessa
menn. Ég er búinn að vera í þessari
atvinnugrein í nokkra áratugi og hef
aldrei fyrr sagt upp fólki. Úthtið er
vægast sagt dökkt,“ sagði Sigvaldi.
fjölbrautaskólinn breiðholt
Reykingamenn fara út til þess að reykja.
DV-mynd Brynjar Gauti
Fljótdalshéraö:
Þúsundir líf-
lamba keyptar
Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egflsstöðum:
í haust vom keyptar þúsundir
lamba í sveitir milh Lagarfljóts og
Jökulsár á Dal en á því svæði var
skorið niður nær 1300 fjár fyrir
tveimur árum til að koma í veg
fyrir frekari útbreiðslu riðuveiki.
Um sjötíu bændur taka nú fé eða
kringum 70% þeirra sem farga1
þurftu fé sínu 1990. Þeir em nokkm
fleiri en búist hafði verið við. Flest
lömb voru keypt á tvo bæi á Jökul-
dal, Klaustursel og Hauksstaði, eða
300 á hvom bæ. Sumir bændur taka
einungis örfá lömb.
Þorsteinn Bergsson hjá Búnaðar-
sambandi Austurlands gat þess í
viðtah við blaðið að nokkrir bænd-
ur hefðu tekið fé nánast út úr neyð.
Þar væri um að ræða fuhorðna
menn sem væm ekki komnir á eft-
irlaunaaldur og ekki hefðu að
neinu ööm að hverfa.
Flest fé er keypt að vestan, 3000
af Ströndum og annað eins úr
Reykhólahreppi. Úr Öræfum og
Skaftárhreppi komu 3000 lömb og
fáein úr Þistilfirði.
Ekki mælanleg
verðbólga
Framfærsluvísitalan fyrir október
hækkar um 0,1% miðað við septemb-
ervísitöluna. Visitalan er reiknuð
miðað við verðlag í októberbyijun.
Vísitalan nú er 161,4 stig en gmnnur-
inn er frá maí 1988 og var í upphafi
100 stig.
Síðastliðna tólf mánuði hefur fram-
færsluvísitalan hækkað pm 1,3%,
um 1% síðustu sex mánuði og síð-
ustu þijá mánuði hefur hún verið
óbreytt, sem sagt engin verðbólga.
Flestir vöm- og þjónustuhokkar í
vísitölunni lækka. Fatnaður hækkar
hins vegar örhtið, svo og vefnaðar-
munir th heimihshalds, hehsuvemd,
opinberar sýningar, bækur, blöð og
tímarit, skólaganga, snyrtivörur og
skartgripir. Þessir hlutir hækka og
verða th þess að hækka vísitöluna
um 0,1%.
-Ari
Fjölbrautaskólinn í
Breiðholti reyklaus
Fjölbrautaskólinn í Breiðholti varð
reyklaus í haust. Þar reykja hvorki
nemendur né kennarar. „Nemenda-
ráð tók þessa ákvörðun meðal ann-
ars vegna þess að hehbrigðiseftirhtið
var búið að koma og biðja um að
reykherberginu, sem var hluti af
matsalnum, yrði lokaö. Reykinn
lagði inn í matsalinn og fólk með
astma átti erfitt með að koma þang-
að. Auk þess leið nemendum hla af
því að sifja í tímum við hhð þeirra
sem dvahð höfðu í reykherberginu,"
segir Sigvaldi Kárason, fuhtrúi nem-
enda í skólastjórn.
Hann segir mihivegginn í matsaln-
um hafa verið rifmn í sumar, salur-
inn var málaður og blómum komið
fyrir. „Við héldum þessu leyndu og
þegar fólk kom í skólann uröu nokk-
ur læti. En að því að mér skhst er
meirihluti þeirra sem reyktu hættir
að reykja. Hins vegar má reykja í
anddyri félagsmiðstöðvarinnar okk-
ar sem er undir sundlauginni í Breið-
holtinu," greinir Sigvaldi frá.
Reyklaust í matsalnum sem og annars staðar í skólanum.
Hann segir reykbann einnig ghda staðar þegar skólinn tók th starfa í
á kennarastofunni. „Reykingamenn haust. Þeir kennarar sem enn reykja
meðal kennara áttu að fá athvarf hjá fara því út th þess.“
okkur. Það var hins vegar ekki th -IBS
Nýrvettvangur:
Ekkert vín í veislum borgarinnar
Borgarfuhtrúar Nýs vettvangs
vhja að Reykjavíkurborg hætti að
veita vín við móttökur - alla vega á
rúmhelgum dögum. Þetta kemur
fram í thlögu Nýs vettvangs sem
rædd verður í borgarstjóm á
fimmtudag. í tihögunni er einnig gert
ráð fyrir að borgin hætti alfarið að
veitatóbak.
Þá vhl Nýr vettvangur að borgar-
stjórn mótmæh áformum ríkis-
stjórnarinnar, að ætla ekki að verja
rekstrarfé, samkvæmt fjárlagafrum-
varpi, th hjúkranarheimihsins Eirar
íReykjavík. -sme