Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Síða 19
sser aaaöTAO m arjOMRnuveiM. Islendingar mæta Rússum á Lenín-leikvanginum í Moskvu 1 dag: Ragnar í fremstu víglínu - Asgeir Elíasson tilkynnti liðið í morgun og hyggst beita leikaðferðinni 4-5-1 Víðir Sigurðsson, DV, Moskvu: Ragnar Margeirsson og Valur Valsson koma inn í byrjunarlið ís- lands sem mætir Rússlandi í und- ankeppni HM í Moskvu í kvöld. Þeir voru báðir varamenn gegn Grikkjum í síðustu viku en taka stöður Baldurs Bjarnasonar og Eyjólfs Sverrissonar í liðinu. Asgeir Elíasson landsliðsþjálfari tilkynnti byijunarlið sitt á fundi með leikmönnum eftir morgunmat í morgun. Hann hyggst beita leik- aðferðinni 4-5-1, eins og gegn Ung- verjum í Búdapest í vor. Þó slær hann þann vamagla að ef völlurinn verður blautur og háll ætlar hann að breyta í 3-6-1. Byijunarliðið samkvæmt 4-5-1 er sem hér segir: Markvörður: Birkir Kristinsson. Bakverðir: Andri Marteinsson og Valur Valsson. Miðverðir: Guðni Bergsson og Kristján Jónsson. Kanttengiliðir: Amór Guðjohn- sen og Sigurður Grétarsson. Miðjutengiliðir: Þorvaldur Ör- iygsson, Amar Grétarsson og Rún- ar Kristinsson (Rúnar fremstur). Framherji: Ragnar Margeirsson. Arnór aftastur ef aðferðin breytist Ef Ásgeir breytir leikaðferðinni í 3-6-1 vegna aðstæðna fer Amór á ný í stöðu aftasta vamarmanns, með Guðna og Kristján fyrir fram- an sig. Andri og Valur færast þá fram á miðjuna sem tveir af sex tengiliðum. Lárus Orri í hópinn Ásgeir valdi í morgun Láms Orra Sigurðsson, vamarmann úr Þór, sem 16. mann í A-landsliðshópinn, í stað Eyjólfs Sverrissonar. Lárus Orri lék með 21-árs landshðinu í gærkvöldi. Auk hans em vara- menn þeir Ólafur Gottskálksson, Haraldur Ingólfsson, Sveinbjöm Hákonarson og Baldur Bjarnason. Það var hvít jörð í Moskvu í morgun en ívið lygnara og bjartara yfir en í gær. Ragnar Margeirsson í leik gegn Spánverjum í Sevilla 1990. AiiHh imiLr- MMRIJII WJ5I lm" ef ni eriendis Það færist í aukana að íslenskir handknattleiksdómarar fái verk- efni á alþjóðlegum vettvangi og verður ekki htið á þá þróun með öðrum hætti en að þeir hafi stað- ið sig vel í fyrri verkefiium. Stefán Haraldsson og Rögnvald Erhngsson hafa vcrið settir á fyrri leik norska liðsins Runar og Lauterhausen frá Þýskalandi í Evrópukeppni félagsliða í Nor- egi. Viðureignin fer fram í næsta mánuði. Norska hðiö sió sem kunnugt er Víkinga út úr keppninni í 1. umferð en báðir leikirnir fóru iram í Noregi. Þá munu þeir Óh Olsen og Gunnar Kjartansson dæma ieik Gjerpen og Skovbakken í janúar. Að öllum líkindum veröur það vettvangi en hann verður fimm- tugur á næsta ári og er því kom- inn á aldur eins og sagt er. -JKS Heilumferð íhandbottanuni Heil umferö verður leikin í 1. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Leikirnir eru þessir: Stjaman-Fram, Sel- foss-HK, Haukar-ÍR, Valur-Þór, ÍBV-Víkingur. Þessi leikir hefiast kiukkan 20 en klukkan 20.30 hefst leikur KA og FH á Akureyri. -GH Kemerúnmaöurinn, Francois Oman-Biyik, sem seldur var til Marseihe fyrir þetta tímabil, gerði stuttan stans ltjá hðinu því í gær var hann seldur th franska liðsins Lens. Biyik náði ekki aö jí -JKS Arnór Guðjohnsen hefur örugglega I nógu að snúast i leiknum gegn Rússum I dag eins og myndin gegn Grikkjum I síðustu viku ber glöggt vitni um. Kristinn þjálfar Valsmenn Kristinn Björnsson var í gær ráðinn þjálfari Vals í knattspyrnu tíl tveggja ára og tekur hann við af Inga Bimi Albertssyni sem verið hefur við stjómvölinn hjá Val þijú síðustu árin. Kristinn var aðstoðarmaöur Inga árið 1991 og hefur að auki þjálfað Stjörn- una, Dalvík, og er núverandi þjálfari drengjalandsliösins. „Það er mikill akkur fyrir okk- ur að fá Kristin th aö þjálfa hjá Val og við bindum miklar vonir viö störf hans hiá félaginu,“ sagöi Þorsteinn Ólafs, formaður meist- araflokksráðs Vals, á blaða- mamiafundi sem Valur hélt vegna ráöningar Kristins. Undir stjóm Inga hefur Valm- orðiö bikarmeistari þrjú undan- farin ár. Verður ekki erfitt fyrir Kristin að feta í fótspor Inga. „Vissulega verður það erfitt en góðum árangri. Markmiðið er að vinna tith og ætíi það sé ekki tími th að snúa sér nú aö sjálfum ís- landsbikarnum," sagöi Kristinn. Kjartan í nllfilSlgl eninnio Kjartan Steinbach hefur verið Útaefiidur eftirlitsmaður Alþjóða handknattieikssambandsins slendingur er skipaður í þetta ins. Kjartan hefur ekki ennþá fengið verkefni en stutt er síöan Þessi útnefning er mikih heiður fyrir íslenskan handbolta en Kiartan hefur starfað lengi innan Haiwuuiatueu«iMre.yuittiai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.