Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 21
20 MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992. MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992. 21 Iþróttir Iþróttir Það var oft hart barist á Islandsmótinu í kumite eins og sést glögglega á þessari mynd sem tekin var þegar keppni stóð sem hæst á sunnudag- inn. DV-mynd GS íslandsmótið 1 Kumite: KFR vann til lang- f lestra verðlauna íslandsmótið í kumite fór fram um helgina. Kumite er önnur tveggja keppnisgreina karate- íþróttarinnar en hin er kata. Alls mættu fjörutíu keppendur til leiks frá sjö félögum og urðu úrslit þessi: Kumite kvenna 1. Jónína Olesen.............KFR 2. Guðbjörg Ragnarsdóttir....KFR 3. Inga Rós Jónsdóttir.......KFR • Jónína sigraði örugglega í úr- slitaviðureigninni gegn Guöbjörgu, 6-1, en Jónína hefur sigrað þennan flokk árum saman. Kumite karla -65kg 1. Halldór Svavarsson........KFR 2. Sölvi Rafnsson.........Baldri 3. Róbert Axelsson....Stjörnunni • Halldór sigraði Sölva í úrslitum, 6-4. Hann komst í 4-0, Sölva tókst að jafna með harðfylgi en Halldóri tókst að innbyrða sigur annað árið í röð. Kumite karla -73 kg 1. Karl Viggó Vigfússon .Þórshamri 2. Salvar Bjömsson...........KFR 3. Tryggvi Tryggvason ...Þórshamri Kumite karla -80 kg 1. Jón ívar Einarsson......KFR 2. Konráð Stefánsson........KFR 3. Hjalti Ólafsson.......Þrótti Kumite karla + 80 kg 1. Gunnar I. Halldórsson...KFR 2. Helgi Jóhannesson..Þórshamri 3. Finnbjörn Finnbjörnsson ...Þrótti • í úrslitunum sigraði Gunnar Helga, 3-0. Gunnar hefur ekki keppt í nokkum tíma en endur- koma hans lofar góðu. Opinn flokkur ippon 1. Karl Viggó Vigfússon .Þórshamri 2. Jón I. Þorvaldsson.Þórshamrl 3. Guðmundur Ketilsson....Fylki Opinn flokkur sanbon 1. Grétar Halldórsson.......KFR 2. Gunnar I. Halldórsson...KFR 3. Konráð Stefánsson........KFR í sveitakeppninni sigraði sveit KFR en hana skipuðu Grétar Hall- dórsson, HaUdór Svavarsson, Jón ívar Einarsson, Gunnar Ingi Hall- dórsson og Konráð Stefánsson. Sveit Þórshamars varð í öðm sæti og Þróttur í þriðja. KFR vann til flestra verðlauna á mótinu, alls tólf. Þórshamar fékk sex verðlaun og Þróttur þrenn. -GH íslandsmótið í handknattleik í kvöld kl. 20.00. , Qsm Y deildin, HAUKAR - IR í íþrótjahúsinu v/Strandgötu. Ath.! Nú gefur Prentbær boltann í leikinn. Mætum öli á spennandi leik. Selja Svíarnir heimaleikinn? - FH og Ystad leika líklega tvívegis 1 Krikanum B Allar líkur eru nú á því að FH-ingar leiki báða leikina gegn sænsku meisturunum í Ystad hér á landi en liðin drógust saman í 2. umferð Evrópukeppni meistaraliða í handknattleik. Leikimir fara fram í Kaplakrika helgina 6.-8. nóvember. „Svíamir buðu okkur fyrst að leika báða leikina ytra en við neituðum og gerðum þeim tilboð um að kaupa af þeim heimaleikinn. í gær barst okkur svo svar frá Ystad þar sem þeir ætla líklega að ganga að okkar tilboði," sagði Öm Magnússon, for- maður handknattleiksdeildar FH, við DV í gær. „Það kom okkur á óvart að Svíam- ir skyldu svara þessu tilboði já- kvætt. Þeir telja sig kannski eiga sig- urinn vísan. Við hins vegar ætlum okkur að komast í 3. umferðina og með stuðningi áhorfenda, sem von- andi troðfylla hölhna í Kaplakrika, tekst það. Það býr meira í liðinu en það hefur sýnt að undanförnu og ég held að það sé bara spurning um tíma hvenær það smellur saman,“ sagði Öm. Það er vissulega gleðiefni fyrir handboltaunnendur hér á landi ef leikimir verða báðir spilaðir hér heima. Lið Ystad er gífurlega sterkt og Svíar eru núverandi heimsmeist- arar í handknattleik. Frægasti leik- maður liðsins er línumaður sænska landsliðsins og einn besti handbolta- maður heims, Pér Carlen. -GH 1991 og fjóröa sæti í 1. deild 1991. iðið, 2. deildar meistari en hann -ih Stórsigur Stjörnu og ÍBV - í 1. deild kvenna í handknattleik Sigurður Grétarsson fyrirliði segir að skilyrðin verði ekki íslenska liðinu í hag í Moskvu í dag, en íslendingar ættu þó að þekkja kulda og vind. Stjaman sigraði Ármann í gær- kvöldi í Garðabæ, 26-19, í 1. deild kvenna í handbolta. Staðan í leikhléi var 12-5, Stjömunni í vil. Stjaman sýndi ekki sitt besta gegn Ármanni og eiga Stjömustúlkur að geta gert betur. Ármann ógnaði aldr- ei liði Stjömunnar og voru aldrei nálægt því að jafna leikinn. Guðný Gunnsteindóttir var valin best í liði Stjörnunnar, einnig stóð homamaö- urinn Sigrún sig vel. Markmenn Stjömunnar, Nína og varamark- vörðurinn Sólveig, áttu einnig góðan dag. í liði Ármanns var Vesna kosinn besti leikmaðurinn. Mörk Stjömunnar: Sigrún 7, Una 5, Ragnheiður 4, Sif 3, Þómnn 2, Stef- anía 2, Guðný 1, Ingibjörg 1 og Helga 1. Mörk ármanns: Vesna 8, Margrét 3, Ásta 3, Elísabet 2, Svanhildur 1, María 1 og Elín 1. • ÍBV tók á móti FH í gærkvöldi. Heimamenn sigruðu, 24-17, hálf- leikstölur vom 11-9 fyrir ÍBV. FH byijaði leikinn af krafti og komst yfir 3-7 en ÍBV var ekki á því að gef- ast upp og setti liðið allt í gang og náði tveggja marka forskoti í hálf- leik. ÍBV hélt síðan sínu striki og sigraði ömgglega. Best í liði ÍBV var Andrea Atladótt- ir en Arndís Aradóttir var sprækust í liði FH. Mörk ÍBV: Andrea 10/2, Judith 3, Katrín 3, Arnheiður 2, Sara 2, Ragna 2, Dögg 1 og María 1. Mörk FH: Amdís 6, Ingibjörg 3, Hildur 3, ThelmaA, Eva 1 og Erla 1. -HS Keflavik og IR hafa unniö báða leiki sína til þessa í 1. deild kvenna. íslandsmeist- aramir ' höfðu aðeins eins stigs forskot i hálfleik, 27-28. ÍBK skipti hins vegar um gír i síð- ari hálfleik og náði 15 síiga forystu og var sigur þeirra eftir það aldrei í hættu. ir UMFG, 23 stig. Hafsteinsdóttir, sem gengu til hðs við KR frá Haukum og IBK í haust, styrkja liöið -íh Mjog stórttap í Moskvu - Rússamir nýttu öll sín færi og sigruðu í u-21 árs leiknum 5-0 Víðir Sigirrðsson, DV, Moskvu; Það er óhætt að segja að íslenska 21 árs landsliðið hafi aldrei séð í gegnum snjóélin í Evrópuleiknum gegn Rússum á Dýnamoleikvangin- um í Moskvu í gærkvöldi. Rússar skomðu eftir aðeins 80 sekúndur og unnu verðskuldaðan stórsigur, 5-0. Yfirburðir Rússanna vom miklir en þó má segja að þeir hafi fengið þijú markanna tiltölulega ódýrt. Það fyrsta var einfaldur skalli af mark- teig eftir fyrirgjöf, annað kom eftir skemmtilegt spil en þriðja eftir ljót vamarmistök, 3-0, í hálfleik. Mark númer fjögur var stórglæsilegt, beint úr aukaspymu af 125 metra færi en það síðasta upp úr stuttri hom- spymu og einleik inn í vítateiginn. ísland átti aðeins þrjú markskot aU- an leikinn og ekkert virkilegt færi og það segir allt sem segja þarf um gang mála. Rússamir léku létta og skemmti- lega knattspymu en það var eins og gleymst hefði að setja frostlög á ís- lensku strákana í kuldanum í Moskvu. Ágúst Gylfason komst einna best frá leiknum, Bjarki og Amar Gunn- laugssynir sýndu af og til góð tilþrif, einnig Óskar Hrafn Þorvaldsson í vöminni en heildarsvipinn vantaði og íslensku strákamir náðu aldrei heilsteyptum samleik. Neita aö trúa að þetta sé munurinn „Ég neita að trúa því að þetta sé munurinn á okkur og Rússum, það getur bara ekki staðist en við áttum við ofurefli að etja,“ sagði Amar Gunnlaugsson viö DV eftir leikinn. „Rússarnir em meö svipað lið og Grikkir en mun betra en Ungverjar. Mér fannst vanta að það fýlgdu fleiri fram í sókninni, við vorum alltaf einn eða tveir á móti rússnesku vöm- inni. Það hefði kannski mátt reyna að veijast framar," sagði Amar. Auðvelt að koma í veg fyrir þrjú mörk „Það átti að vera auðvelt að koma í veg fyrir fyrsta þriðja og flmmta markið og Rússamir fengu ekki mörg færi fyrir utan mörkin. Á með- an við héldum okkur við að spila vöm fengu þeir ekki færi. Síöan vom strákamir ekki nógu einbeittir til að vera í jafnvægi og taka hraðaupp- hlaupin þegar færi á þeim gáfust," sagði Ásgeir Elíasson landsliðsþjálf- ari við DV eftir leikinn. Rússland ísland (3)5 (0)0 1-0. Maskarim 2. mín. 2- 0. Simutjenkov 18. mín. 3- 0. Fajsulin 40. mín. 4- 0. Grishin 78. mín. 5- 0. Fajsulin 90. mín. Lið íslands: (3-6-1) Ólafur Pétursson - Óskar Hrafn Þorvaldsson, Lárus Orri Sigurðsson, Steinar Guðgeirsson - Sturlaugur Haraldsson, Finnur Kolbeinsson, Ágúst Gylfason, Bjarki Gunnlaugsson, Þórður Guðjónsson (Ásmundur Arnarsson 74. mín.), Hákon Sverrisson - Arnar Gunnlaugsson. Gul Spjöld: Engin. Rauð spjöld: Engin. Dómari: Tyrkneskur, góður. Aöstæður: Fjögurra stiga frost og norðan kaldi. Heimavöllur Dynamo, frosinn grasvöllur en nánast auður og þokkalega sléttur. Áhorfendur: 450 á miklum leikvangi sem rúmar 51 þúsund manns. Erum betri“ - segir þjálfari rússneska landsliösins Víðir Sigurðsson, DV, Moskvu; „Islenska hðið er sterkt og Rússland þarf að spila fast og vel frá fyrstu mínútu til hinnar síð- ustu til að sigra það,“ sagði Pavel Sadirin, landshðsþjálfri Rússa í knattspymu, í samtah við rúss- neska íþróttadagblaðið Sport Ex- pressen sem kom út í morgun. „Ég á von á því að ísland leiki betur en gegn Grikklandi í síð- ustu viku og við megum ekki láta úrshtin í þeim leik blekkja okk- ur. ísland er með sterka leikmenn frá hðum eins og Grasshoppers, Anderlecht og Stuttgart og þeir geta orðið okkur erfiðir," sagöi Sadirin sem fór til íslands í síð- ustu viku og sá leikinn við Grikki. „Við emm samt með betra hð og marga góða leikmenn sem spila með evrópskum stórliðum. Það er höfuðverkur hjá mér að velkja liðið því ég er með breiðan hóp. Við höfum ekki getað æft mikið saman en ég hef lagt áherslu á samhæfingu leikmanna og síðan unnið mikið með upp- stilhngar á aukaspymum og homspymum," sagði Sadirin, en hann ætlaði ekki að tilkynna byijunarhð sitt fyrr en eftir æf- ingu í morgun. Tveir Rússanna em dottnir út úr landsliðshópnum vegna meiðsla, þeir Popov frá Spartak og Tedarev frá Dynamo, en eftir stendur 19 manna hópur sem er til taks fyrir leikinn í kvöld. Fyrsti HM-leikur Rússa Víðir Sigurðssan, DV, Moskvu: Fjórði leikur íslands í fyrri undan- keppni HM í knattspyrnu sem nú stendur yfir fer fram á Leninleik- vanginum fræga í Moskvu í dag og hefst klukkan fjögur að íslenskum tíma. Þar mætast Rússland og ísland og leikurinn er sögulegur því þetta er fyrsti HM-leikur lýðveldisins Rússlands frá upphafi. Rússar tefla fram mjög sterku liði, eru með 10 leikmenn sem spila með öflugum félagshðum í Evrópu og era því ekki árennilegir mótheijar í vetr- arkuldanum sem nú ríkir í Moskvu, en reiknað er með 4-6 stiga frosti þegar flautað verður til leiks klukk- an nítján að staðartíma. Eyjólfur ekki með íslenska hðið varð fyrir áfalh í gær þegar í ljós kom að EyjólfurSverris- son gæti ekki leikið meö gegn Rúss- um vegna meiðsla í kálfa. Hann fór í próf í Stuttgart í gær og þar kom í ljós að hann væri ekki leikfær. Ás- geir Ehasson landshðsþjálfari ætlaði að nota Eyjólf sem tengilið en þar hefði hann án efa nýst mjög vel í þessum erfiða útileik enda hefur hann verið að skila þeirri stöðu af mikilli prýði með Stuttgart að und- anfömu. Verðum að verjast vel Ásgeir á von á mjög eiifiðum leik að vanda á útivelh. „Við verðum að veijast og veijast vel, og ef við gemm það ekki verður okkur refsað," sagði hann við DV í gærkvöldi. „Reynslan er sú að heimaliðið byrj- ar alltaf með látum og við emm við- búnir því en ef okkur tekst að kom- ast út úr því em alltaf möguleikar á skyndisóknum." Rússneska liðið býr ekki yfir mik- ilh samæfingu en Ásgeir telur aö það segi ekki allt: „Mér skilst að þessi þjálfari hafi áður verið með marga landsliðsmannanna undir sinni stjóm og það gerir honum málið auð- veldara. En þó er hugsanlegt að við getum nýtt okkur eitthvað þetta æf- ingaleysi þeirra". Ásgeir sagði að ef htið væri raun- hæft á stöðuna væm sigurlíkur ís- lands afar htlar. „Mestar líkur eru á tapi en það eru alltaf möguleikar á stigi, jafnvel sigri, og þetta er spurn- ing um aö nýta þá prósentumögu- leika til fulls. Aðstæðurnar verða ertfiðar, skitakuldi og háll völlur sem eykur hættuna á mistökum," sagði Ásgeir Elíasson. Höfum áður náð jafntefli í Moskvu „Þetta leggst ágætlega í mig, við höf- um náð jafntefli hérna í Moskvu og af hveiju ættum við ekki að geta gert það aftur,“ sagði Sigurður Grétars- son, fyrirhði íslands, við DV í gær- kvöldi. „Okkur hentar illa að stjórna leik, en þetta gæti orðið leikur fyrir okk- ur, rétt eins og gegn Ungveijum í Búdapest. Rússneska hðið er óskrif- að blað í þessum fyrsta HM-leik sín- um en það verður ömgglega sterkt. Rússarnir gætu þó verið ósamstiltir og kannski verður það okkar styrk- ur. Við reynum að spila sterkan varnarleik og eftir því sem okkur tekst að halda lengur jöfnu verður okkar staða betri og þá fá þeir áhorf- endur á móti sér.“ Sigurður sagðist ekki kvíða kuld- anum í kvöld. „Skilyrðin eru ekki okkur í hag, þeir eru eflaust vanari því að spila í kulda en við, en við Islendingar ættum þó að þekkja þennan kulda og vind,“ sagði Sigurð- ur Grétarsson. VíðirSigurðsson íþróttafréttamaður DV skrifar frá Moskvu Ásgeir til Samvinnuferða/Landsýnar Ásgeir Sigurvinsson, nýráöinn þjálfari Fram í knattspyrnu, skrifaði á dögunum undír samning hjá ferðaskrif- stofunni Samvinnuferðum/Landsýn og mun hann sjá um að skipuleggja íþróttaferðir á vegum ferðaskrifstofunn- ar. Ásgeir mun sjá um að velja heppilega staði fyrir íþróttahópa sem hygjast fara i æfinga- og keppnisferðir og leggja mat á þjónustu sem þar er boðin. Á myndinni er Ásgeir Sigurvinsson að skrifa undir samninginn ásamt Helga Jóhannssyni, forstjóra SL, og Unni Helgadóttur, starfsmanni ferðaskrifstofunnar. DV-mynd S Vegna kuldans í Moskvu fóru KSÍ-menn á stúfana í gær til aö útvega síðar ullarbuxur og vettl- inga fyrir leikmennina til að jieir þyrftu ekki að spila berlæraðir og berhentir í frostinu. Ekkl fyrir þá ensku „Englendingarnir" Guðni Bergs- son og Þorvaldur Örlygsson höfðu þær fyrirætlanir í flimtingum. „Hvað haldið þið að Englending- arnir myndu segja ef við fæmra að spila í slíku þar?“ sögðu þeir og vitnuðu til þess, aö enskir 'knattspymumenn spila berlæraö- ir, sama hverjar aðstæðumar em. En ekki réttur litur Farið var tii Novogorsk, þar sem rússneska liðið dvelst, til að sækja buxurnar. Þær voru ekki tilbúnar en Rússarnir lofuðu að koma með þær fyrir kvöldið. Þeg- ar til kom vom þær rauðar en aðeins má nota sama ht og er á stuttbuxunum, þannig að notkun þeirra var úr sögunni. Hins vegar vom keypt tuttugu pör af vettl- ingum sem komu í góðar þarfir fyrir yngri landshðsmennina í gærkvöldi. Flóðljósin biluðu Þegar átta mínútur vom hðnar af 21 árs leiknum í gærkvöldi slökknaði skyndilega á tveimur flóöljósamöstrum af fjórum. Leikurinn var stöövaður í tvær mínútur en birtan var nóg til þess að hægt væri að halda áfi’ara og síðan lifhuðu ljósin fljótlega á ööru mastrinu. SexfráCSKA CSKA Moskva, sem sigraöi Vík- ing í Evrópukeppni meistarahöa á dögunum, iagði til kjamann í 21 árs lið Rússa sem lék gegn ís- landi í gærkvöldi. Sex leikmann- anna korau frá CSKA og einn þeirra var eimnitt Karsakov sem skoraði sigurmark CSKA á Laug- ardalsvelhnum. Bush með Rússum Einn varamannanna hjá Rússum í gærkvöldi ber sama ættarnafn og Bandaríkjaforseti - Bush. Óvenjulegt rússneskt nafn en hann kom ekki við sögu í leikn- um. Guðni leikjahæstur og Arnór markahæstur Guðni Bergsson er leikjaliaæstur íslensku leikmannanna sem mæta Rússum i dag en hann spil- ar þá sinn 48. landsleik. Sigurður Grétarsson og Ragnar Margeirs- son leika leik númer 46. Amór Guöjohnsen hefur gert flest mörk eða 9, en Sigurður Grétarsson er næstur með 8. Engaræfingar fslenska A-liðið hefur ekkert æft í Moskvu síðan á mánudagskvöld en það þótti ekki ráðlegt vegna kuldans. Engin æfing var í gær og engin i morgun. í gær fóm flestir leikmannanna í skoðunar- fcrö að Kremlarmúnim og Rauða torginu og nær allii* keyptu sér rússneskar loðhúfur þegar þang- að var komið, enda veitti ekki af. Staðan Staðan í 5. riðh i undankeppni HMfyrirleikiim íkvölderþessi: Grikkiand....2 2 0 0 2-0 4 Ungvland.....2 l 0 1 4-2 2 Island.......3 1 0 2 2-3 2 Rússland.....0 0 0 0 6-0 0 Luxemburg....1 0 0 1 0-3 0 • Staðan hjá 21 árs liðunum eftir leikinn í gærkvöldi er þessi; Grikkiand....2 2 0 0 6-1 4 Ungvland.....2 1 1 0 3-2 3 Rússland. 1 1 0 0 5-0 2 Lúxomborg...l 0 10 0-01 Tsland .4 0 0 4 3-14 0

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.