Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 22
-" MltiVTktTDA GÚR 14. ÖKTÓÐÉR 1992. Iþróttir unglinga íslandsmót framhaldsskóla Fjölbraut í Breiðholti og Tækniskólinn meistarar Nýlega byijaði hið árlega knatt- spyrnumót framhaldsskóla á öllu landinu. Mikill áhugi er ávallt fyrir þessu móti og þá ekki síst vegna þess hve Uð skólanna eru vel skip- uð. Það er algengt að skólalið hafi á að skipa 1. deildar mönnum - og oft fleiri en einum. Gæði knatt- spymunnar eru því oft mikil og báru úrshtaleikirnir í fyrra þess glöggt vitni. Vegna þessa er tUvalið að byrta myndir af núverandi meisturum, kvennaUði Ejölbrauta- skólans í Breiðholti og karlaUði Tækniskóla íslands. ÞátttökuUð koma vítt og breitt af landinu og taka 28 karlalið og 17 kvennaUð þátt í mótinu sem er mesti Uðafjöldi tU þessa. Skólakeppni framhalds- skóla er á vegum KSÍ. Úrslit leikja (kvennalið): C-riöUl: Fjölbr. Breiðholti - Fjölbr. Akran ...4-0 Úrslit leikja (karlalið): A-riðUl: Verkmennt Ak. - Háskóli Ak.......3-3 B-riðill: Flensborg - í'jölbr.Árm..........0-2 Menntask. v. Sund - Fjölbr. Árm ....3-2 Fjölbr. Árm. - Fjölbr. Akran.....3-4 C-riðill: Fjölbr. Garðab. - Fjölbr. Breiðh.1-8 D-riðiU: Fjölbr. S-L - Fjölbr. Vestm......0-1 Iðnsk. Rvk - Kvennask. Rvk......10-1 F-riðill: íþrkennarask. ísl. - VélskóU ísl ..11-1 G-riðill: Kennarahásk. ísl. - Menntask. í R 4-2 Hson Kvennalið Fjölbrautaskólans I Breiðholti sigraði lið Háskóla íslands, 9-7, í úrslitaleik skólamóts framhaldsskóla í knattspyrnu i fyrra en spilað var á gervigrasvellinum í Kópavogi. Liðið var þannig skipað: Sigríður Fanney Pálsdóttir, Selma Sigurðardóttir, Ása Dagný Gunnarsdóttir, Anna Sigríður Gunnarsdóttir, Margrét Grétarsdóttir, Bryndís Einarsdóttir, Guðlaug Jóns- dóttir, Ásta Sóley Haraldsdóttir, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, Bima Björns- dóttir, íris Eysteinsdóttir, Helga Sigríður Eiríksdóttir og Björg Sighvatsdótt- ir. Þjálfari var Magnús Björgvinsson og liðsstjóri Jóhann Gunnarsson. Tækniskólinn vann Verslunarskóla íslands, 2-1, i úrslitaleik karlaliða á skólamóti framhaldsskóla í fyrra. Leikið var á gervigrasvellinum I Kópa- vogi. Liðið var skipað eftirtöldum leikmönnum: Mikael Traustason, Arnar Már Snorrason, Björn Rafnsson, Atli Einarsson, Ingi Sigurðsson, Grétar Steindórsson, Halldór Reykdal Baldursson, Friðrik Einarsson, Jón Atli Gunn- arsson, Jens Bjarnason, Helgi Waage, Guðni Þór Gunnarsson, Skúli Hali- grímsson og Magnús Gylfason. Liðsstjóri er Bogi Bjarnason. DV-myndir Hson á Reykjavíkursvæðinu hafa lokað grasvöUum sínum fyrir drengjalandsliðinu í knattspymu. Þaö er staðreynd. Strákamir halda til Danmerkur nk. mánudag og mæta Dönum í síðari leiknum í Evrópukeppni landstiða og þurfa að ná góðum úrslitum til að kom- ast í úrslitakeppnina á næsta ári. Síðastliðinn mánudag var fjallaö ura þetta vandamál á unglingasíðu DV, sérstaklega vegna meiðsla tveggja leikmanna liösins á gervi- grasinu í Laugardal sem er vel þekkt slysagildra. í greininni var meðal annars bent á að þrátt fyrir lokunina væri ástand grasvalla gott hjá Reykjavikurfélðgunum og á Tungubökkura í Mosfelisþæ. Við höfum gert okkar besta Daviö Sigurðsson, forstöðumaður íþróttamannvirkja i Mosfelisbæ, hafði samband við DV og var óhress með ffammistöðu Reykja- víkurfélaganna hvað þetta varðar: „TungubakkaveUirnir hafa ávaUt veriö opnir fýrir drengjalandsUðið i haust og síðasti æfingaleikur drengjalandsliðsins þar var 6. okt- óber. Vellirnir á bökkunum eru að og fmnst mér að komiö Reykjavíkurfélögunum að eitthvað af mörkum. Þau hafa tælúfæri til þess út vikuna,“ sagöi Davíö. Davíð kvaðst ekki haía fengið beíðni frá KSÍ um fleiri æiingar eða æfingaleiki U-16 ára liðsins á Tungubakkavöllum. Tveir ungir Selfyssingar með þjálfara sínum, Pólverjanum Kryzman. Til hægri er sigurvegarinn í 60 kílóa flokki 15-17 ára, Gils Matthfasson, og til vinstri er Björn Grétarsson sem varð í 3. sæti í sama aldursflokki. DV-myndir Hson Haustmót Júdósambandsins: Hvar er bikarinn sem ég átli að fá? - spyr Gígja Gunnarsdóttir, 18 ára Armenningur Haustmót Júdósambands íslands fór fram sl. laugardag í íþróttahúsi Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Keppt var í karlaflokki og undir 21 árs, einnig karlaflokki, en sagt var frá úrslitum í þeim flokkum á íþróttasíðu DV sl. mánudag. Einnig var keppt í ungUngaflokki 15-17 ára og urðu úrsUt í þeim aldursflokki sem hér segir. Unglingaflokkar -60 kíló: 1. GUsMatthíasson....Umf. Self. 2. Bergur Sigfússon.....Ármanni 3. Bjöm Grétarsson ....Umf. Selfoss -65 kíló: 1. AtUH. Arnarson...........KA 2. JónasJónasson.............KA 3. Teitur Guðmundss...Umf. Self. +70 kíló: 1. AriSigfússon.........Ármanni 2. FriðrikPálsson.......... KA 3. AtUGylfason..........Ármanni Hvar er bikarinn minn? Gígja Gunnarsdóttir, 18 ára Ár- menningur, var eina stúlkan sem keppti á haustmótinu - og varð því Umsjón: Halldór Halldórsson að efja kappi við strákana. Hún sló aldeihs í gegn því hún varð 1 3. sæti í karlaflokki: „Ég byrjaði að æfa júdó í Ár- manni 1988 og hef varla sleppt æf- ingu síðan. Ég var eini kvenkepp- ahdi haustmótsins í þessum ald- ursflokki og barðist við eintóma stráka. Reyndar hef ég oftast þurft að etja kappi gegn strákunum og er það aUt í lagi í sjálfu sér því maður leggur sig bara meira fram. Gegn körlunum hef ég náð best 3. sæti tvisvar sinnum og 4. sæti á íslandsmótinu, yngri en 21 ára, í fyrra. Mér finnst mjög gaman í júdó sem er ekkert síðm- íþrótt fyrir kvenfólk en karlmenn og vU ég gjarnan nota tækifærið til þess að hvetja stelpumar til aö láta sjá sig. Ég get ekki látið hjá Uða að minn- ast á eitt mál sem' brennur svoUtið á mér. Þannig er að ég sigraöi í opnum flokki kvenna á íslands- mótinu í fyrra og voru bikarverð- laun veitt fyrir tækni í öUum flokk- um og-átti ég að sjálfsögðu að fá minn bikar fyrir frammistöðuna - en verðlaunin hafa látið á sér standa því það er ekki ennþá búið að afhenda mér þau. Ég er auðvitað rosalega svekkt út af þessu óg sýn- ir þetta atvik okkur hvað áhugi er í raun UtiU innan Júdósambands íslands fyrir kvennajúdói," sagði Gígja. Mikill júdóáhugi á Selfossi GUs Matthíasson, Umf. Selfoss, sigraði í 60 kílóa flokki 15-17 ára: „Þetta er alveg frábært - því það er aUtaf gaman að sigra. Jú, júdó- áhugi er mikiU á Selfossi enda höf- um viö mjög góöan þjálfara. Þeir eru ekki mjög margir, Selfyssing- amir, sem keppa um þessar mund- ir en mikiU skari ungUnga er ný- byrjaður að æfa svo fjöldi kepp- enda á eftir að aukast mikið á næst- unni,“ sagði Gils. Stelpurnar koma seinna Þjálfari Umf. Selfoss er Pólverjinn Kryzman sem er 34 ára og er þekkt- ur júdómaður í sínu heimalandi: „Þetta er annað árið sem ég þjálfa á Selfossi. Þegar ég kom hingað var nánast ekkert um að vera í þessari íþróttagrein - en þessi tvö ár hefur áhugi unglinganna á júdói aukist mjög mikið. Stúlkumar hafa ekki mætt að neinu ráði á æfingar ennþá - en þær koma bara seinna. - Jú. Ég kann mjög vel við mig á Sel- fossi,“ sagði Kryzman. Tvö unglingamót á næstunni JúdódeUd Armanns mun halda júdómót fyrir yngri flokka, 7-10 ára og 11-14 ára. Fer mótið fram í Ár- mannssalnum að Einholti 6 nk. laugardag og hefst keppni klukkan 9. Á Selfossi verður mót fyrir yngri flokka 7. nóvember. Gert er ráð fyrir þátttöku félaga vítt og breitt af landinu í báðum þessum mótum. -Hson Gígja Gunnarsdóttir, 18 ára júdókona í Ármanni, stendur sig frábærlega I keppninni gegn strákunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.