Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 24
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ TQsölu
Svarti markaðurinn opnar helgina 17.
okt. m/ýmsum uppákomum og (aug-
lýst síðar) Sölupláss (básar) á
tilb.verði, kr. 300, pr. m2, án vsk. Laus
pláss f/matvörur, nýjar vörur og
kopudót. Uppl. í s. 624837 frá kl. 14-18
alla daga vikunnar. Helgarmarkaður-
inn í JL-húsinu, Hringbraut 121. Heil-
mikið fyrir 100 kallinn.
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Tii sölu eru tveir hlutlr af sex í flugvél-
inni TF-EJG Cessna 172 Hawk XPII
’79, 1360 t. á mótor, búin blindflugs-
tækjum án áritunar, eigendafélagið
er hlutafélag og leigir skýli í Flug-
görðum. Þægileg greiðslukjör í boði.
S. 91-679966 á venjul. vinnut. (Þórður).
Til sölu rúm, gaflalaust, lengd 2,05 og
breidd 1,20. Verð 25 þús., staðgreitt.
Upplýsingar í síma 92-67088 e.kl. 18.
Til sölu u.þ.b. 15 ára gamalt vel með
farið matar- og kaffistell, verð 12.000.
Upplýsingar í síma 91-40956.
Þrekhjól á kr. 5.000, bókaskápur,
200x60 cm, hvítt sófaborð og tveggja
sæta sófi til sölu. Uppl. í síma 91-37712.
Ódýr húsgögn, notuð og ný. Sófasett,
ísskápar, fataskápar, sjónvörp, video-
tæki, hljómflutningstæki, frystikistur,
rúm og margt fl. Opið kl. 9-18 virka
daga og laugd. 10-16. Euro/Visa.
Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuvegi
6C, s. 670960._______________________
Kvensilkináttföt 2.920. Karlmannasilki-
náttföt 3.325. Silkikvennærföt frá kr.
900. Silkisloppar kr. 3.880. Baðmullar-
sloppar frá kr. 1.645. Verslunin Aggva,
Hverfisgötu 37, s. 91-12050.
Markaðstorg (Bílaperlan), Glerhúsinu,
Njarðvík við Reykjanesbraut. Leigj-
um út sölubása alla laugardaga frá
kl. 10. Uppl. í síma 92-16111 frá kl.
10-19 eða 92-11025 eftir kl. 19.30.
Bilskúrshurð, -opnari og -járn. Verð-
dæmi: Galv. stálhurð, 245x225 á hæð,
á komin m/jámum og 12 mm rásuðum
krossv., kr. 65 þ. S. 651110,985-27285.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fatalager - Kolaport.
Dömu- og herrafatalager til sölu, selst
ódýrt. Hafið samband við auglýsinga-
þjónustu DV í síma 91-632700. H-7519.
Vatnsrúm, 1,60, svart, til sölu. Uppl. í
síma 91-46009.
Til sölu: Singer prjónavél, Nilfisk ryk-
suga, ísskápur, myndavél OM20, tvær
linsur og Rebell sími. Upplýsingar í
síma 92-37529 e.kl. 20.
Gervihnattamóttökudiskur til sölu, er
nýlegur og næstum ónotaður, selst
ódýrt. Uppl. gefnar í s. 91-657367 næstu
daga.
Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.____________________
Gólfflísar. 30% afsláttur næstu daga.
Gæðavara.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Gómsætar 12" pitsur með þremur
áleggstegundum að eigin vali, kr. 680.
Ath! Opið til kl. 3 um helgar. Bettý
og Lísa, Hafnarstræti 9, s. 620680.
IWO, opin kælikista, til sölu, lengd 4,63,
breidd 104 cm, hæð 74 cm. Hægt er
að skipta henni í tvennt.
Sími 91-676019 e.kl. 20._____________
Rúllugardínur eftir máli. Stöðluð
bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar
gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf„
sími 91-17451, Hafharstræti 1, bakhús.
Svefnbekkur. Til sölu 4ra ára gamall
svefnbekkur (2ja manna) frá Línunni,
mjög vel með farinn. Fæst ódýrt. Uppl.
í síma 91-30766.
Nýlegur Mitsubishi farsími, nánast
ónotaður. Upplýsingar í símum 91-
683442 eða 984-52278.________________
Til sölu falleg, itölsk verslunarinnrétting,
einnig fjórar barnagínur. Gott verð.
Upplýsingar í síma 91-35933 e.kl. 15.
Til bókagerðar. Bufalo kjalarfræsivél
og kjalarpressa, Repromaster og sam-
lokuframkallari, Danagraf DG 600 S.
Upplýsingar í síma 91-22435.
Til sölu litil eldhúsinnrétting, ásamt
eldavél, ísskáp og uppþvottavél, einn-
ig Zanuzzi þvottavél. Upplýsingar í
síma 91-53319 e.kl. 18.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánud. til föstud. kl. 16-18,
laugd. 10-12. Frystihólfaleigan, Gnoð-
arvogi 44, s. 91-33099 og 91-39238 á kv.
V/flutninga er nýlegur ísskápur til sölu,
/i frystir og 'A ísskápur, og nýr ljós-
rauður 2ja sæta sófi, sófaborð o.fl.
Selst á hálfvirði. S. 91-24745 e.kl. 18.
ísskápur, sjónvarp, video, örbylgjuofn,
sófasett, 3 + 2 + 1, og tvö sófaborð
til sölu, einnig 3 sumardekk á álfelg-
um á Mazda 626. Uppl. í síma 91-27409.
20% afsláttur af silkiblómum
og grænum plöntum. Verslunin
Aggva, Hverfisgötu 37, s. 91-12050.
Billjardborð, 9 feta, til sölu. Upplýsing-
ar í síma 91-627724 á vinnutíma.
Dux hjónarúm til sölu, breidd 180 cm.
Upplýsingar í síma 91-686618.
Ljósabekkir. 7 góðir ljósabekkir til
sölu. Upplýsingar í síma 91-36624.
Heimiiiskrossgátur og Heilabrot,
október- og nóvemberheftin komin um
land allt, einnig seljum við nú eldri
blöð í pökkum, ódýrt. Útgefandi.
Frystikista, rúmiega 300 litra, til sölu,
einnig örþylgjuofh og þrekhjól. Uppl.
í síma 91-50522.
Innihurðir. 30-50% verðlækkun á
næstu dögum. Harðviðarval,
Krókhálsi 4, sími 671010.
■ Oskast keypt
SL 1200 - SL 1200. Vantar Technics
plötuspilara eða einhverja sambæri-
lega spilara fyrir plötusnúða, stað-
greiðsla í boði fyrir réttu spilarana.
Hafið samb. v/DV, s. 632700. H-7558.
Borðtennisborð í fullri stærð á góðu
verði óskast, gamalt, ráutt telpnahjól
fæst gefins á sama stað. Upplýsingar
í síma 91-681988.
Óska eftir offsetprentvél, A3-A2, ljósrit-
unarvél sem minnkar/stækkar og
tölvu með leysiprentara, einnig
möppugatara. Uppl. í síma 91-651760.
Teikniborð. Teikniborð með teiknivél
óskast. Upplýsingar í síma 91-676456
eftir kl. 19.
Óska eftir 2ja kilóa þvottavél og rúmi,
1,20-1,50 x 2 m, ódýrt. Upplýsingar í
síma 91-12226 frá kl. 10-18.
Vil kaupa kraftmikinn lásboga. Upplýs-
ingar í síma 96-73132.
Óska eftir ódýrri en góðri þvottavél og
ryksugu. Uppl. í síma 9145489. Hanna.
Óska eftir ódýrum eða gefins isskáp.
Upplýsingar í síma 91-624916.
Þjónustuauglýsingar
STEINSTE YPUSOGU N
KJARNABORUN
• MÚRBROT
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
fcflViFWI^
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
FYLLIN G AREFNI -
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu
verði. Gott efni, lítil rýrnun, frostþolið og
þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir-
liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
Sævarhöfða 13 - simi 681833
★ STEYPUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gölf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Kris(ján V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsími 984-50270
Loftpressa - múrbrot
Ath., mjög lágt tímagjald.
Unnið líka á kvöldin
og um helgar.
Símar 91 -683385 og 985-37429.
Loftpressur - Traktorsgröfur
Brjótum hurðargöt, veggi. gólf.
innkeyrslur. reykháfa. plön o.fl.
Malbikssögun.
Gröfum og skiptum um jarðveg
, ÍJnnkeyrslum. görðum o.fl.
' Útvegum einnig efni. Gerum
föst tilboð. Vinnum einnig á
kvöldin og um helgar.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.,
símar 623070, 985-21129 og 985-21804,
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN
JCB GRAFA
Ath. Góö tæki. Sanngjarnt veró.
Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371
og bílas. 985-23553.
Elnar, s. 91-672304.
Qeymið a
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús-
- , næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
(0 JÓN JÓNSSON
l LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Sfmi 626645 og 985-31733.
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmiðjan hf.
VIDARH0FÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
-í hvaða dyr sem er
= HÉÐINN =
SMIÐJA
STÖRÁSI 6 - GARÐABÆ - SiMI 652000
Smiðum útihurðir og
glugga eftir yðar ósk-
um. Mætum á staðinn
og tökum mál.
É^Útihuióir
STAPAHRAUNI 5.
SiMI 54595.
nie.
KHI-öIVÍJibO
OG IÐNADARHURÐIR
GLÓFAXIHF.
ÁRMÚLA 42 SÍMI: 3 42 36
SMÁAUGLÝSINGASlMINN
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
— talandi dæmi um þjónustu
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreinsum stíflur úr hreiiúætistækjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögnum með RÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pipulagningaþjónusta.
HTJ
■aoiBi Kreditkortaþjónusta CD
641183 - 985-29230
Hallgrimur T. Jónasson pipulagningam.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum. baökerum og
niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og
staösetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©68 88 06 ©985-22155
Skólphreinsun.
s 1 Er stíflað?
Fjarlægi stiflur -úr wc. voskum, baðkerum og niðurfollum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Sími 43879.
Bilasimt 985*27760>
STIFLULOSUN
Fjarlægjum stíflur úr niðurföllum,
klóaklögnum, baðkörum ög vöskum.
RAFMAGNSSNIGLAR
Ný og fullkomin tæki. - Vönduð vinnubrögð.
RAGNAR GUÐJÓNSSON
Símar: 74984 & 985-38742.