Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Page 28
28
MIÐVIKUDÁGUR 14. OKTÓBÉR 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Mazda 323 1500 GLX ’88, ekinn 76 þús.,
bíllinn er hvítur að lit, 5 dyra, nýskoð-
aður, verð 570 þús. eða 490 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-650572.
Toppeintak. Mazda 626 ’84, GLX 2000,
2ja dyra, til sölu. Með saml., rafm/rúð-
um, ný snjódekk. Stgr. 300.000, skipti
mögul. á ód., 50.000-100.000. S. 51232.
Mitsubishi
Mitsubishi Galant, árg. ’87, til sölu,
skoðaður ’93, beinskiptur, mjög góður
bíll. Uppl. í síma 91-50402.
Mitsubishi Lancer, árg. '87, til sölu,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-13147
eftir kl. 16.
MMC Lancer GLX station ’87 til sölu,
ekinn 90 þúsund. Upplýsingar í síma
91-617440 og e.kl. 18 í síma 91-676724.
MMC Tredia ’87, 4x4, ek. aðeins 49
þús. km. Til sýnis og sölu á Litlu Bíla-
sölunni. Upplýsingar í síma 91-73222.
Til sölu MMC L-300 4x4 ’88, ekinn 85
þúsund, góður bíll, athuga skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 98-78580.
Nissan / Datsun
Corolla Sedan ’88, beinsk., ek. 44 þ.,
beige, og Corolla liftback ’88, sjálfsk.,
ek. 55 þ., rauður. Góðir bílar, gott
verð. Bein sala. S. 93-12218/93-11866.
VOLVO
Volvo
Volvo 244 GL ’79 til sölu, allur nýyfir-
farinn og í toppstandi, skoðaður ’93,
verðhugmynd 200 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-813278 eftir kl. 19.
Volvo 244 GL, árg. ’82, til sölu, verð-
hugmynd kr. 250.000. Upplýsingar í
síma 91-813841 og 985-32616.
■ Jeppar
Jeepster ’73, 44" dekk, vél 454, nýlega
upptekin, Dana 60 afturhásing og no
spin framan/aftan. Uppl. í síma
91-38275 e.kl. 18.
MMC Pajero '89, lengri gerð, gullfall-
egur bíll, til sölu, ýmis skipti koma til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 91-632700. H-7568.
Nissan Patrol ’83, langur, dísil, sk. ’93,
uphækkaður á 33" dekkjum. Toppein-
tak. Uppl. á Bílasölunni, Borgartúni
1, sími 91-11090 eða 94-3223 og 94-4554.
Nissan Sunny SLX ’92, 3ja dyra, hvít-
ur, ekinn 26 þús., spoiler, rafin. í rúð-
um, álfelgur. V. 920.000 staðgr., skipti
möguleg á ódýrari. S. 676424 e.kl. 18.
Uppboð verður haldið á Nissan Micra
’87 að Fálkagötu 6 kl. 17.30 í kvöld.
Veitingar á staðnum. Upplýsingar í
síma 91-25332.
Peugeot
Til sölu Peugeot 309 ’88, ekinn 85 þús.
Verðhugmynd 400 þús., eða besta boð.
Upplýsingar í síma 91-43846 e.kl. 18.
® Skoda
Skoda 105 '86, ekinn 47 þús. km, ný-
yfirfarinn frá umboði fyrir 31 þús.,
skoðaður ’93, nótur fylgja, selst á
50-70 þús. Uppl. í s. 91-38275 e.kl. 18.
Ódýr bíll. Skoda 105 ’88, ekinn 41 þús.
Góð vetrardekk, skoðaður ’93. Verð
60 þús. Uppl. í síma 91-642554.
Toyota
Mjög góð Toyota Tercel 4x4, árg. ’86,
ek. 83 þús., nýskoðuð, í mjög góðu
standi, útlit gott, skipti ath. á ódýr-
ari. Uppl. í s. 95-24677 e.kl. 19, Siggi.
Toyota Corolla '87 til sölu, góður og
glæsilegur bíll, skoðaður ’93, helst
staðgreiðsla en skipti möguleg á ódýr-
ari. S. 91-653765 eða 652807 e.kl. 19.
HCQC]* DRIFLOK í:
Chervolet, Chrysler, Ford, Jeep,
Doihatsu, Isuzu, Mitjubishi, Nissan,
Suzuki, Toyoto, Land Rover, Laplander.
Verð frá kr. 7.700,-
GSvarahlutir
HAMARSHÖFÐA 1 ■ SlMI 91-676744 • FAX 91-673703
H.G. pústþjónustan eykur nú
þjónustu við viðskiptavini
sína. Þú kemur með bílinn
og við yfirförum hann og at-
hugum hvort bíllinn sé tilbú-
inn í vetraraksturinn.
H.G. pústþjónustan, Dvergs-
höfða 27, sími 683120
Bronco, árg. ’74, til sölu, vél 351 V,
lítið ekin. Upplýsingar í síma
91-650727.
■ Húsnæði í boði
Mjög góð 4 herb. íbúö i Árbæ til leigu í
2 ár, er á 1. hæð, m/suðursv., aðeins
reglus. fólk kemur til gr., leiga 50
þús. á mán., 5-6 mán. fyrirfram. Tilb.,
sem greini frá fjölskst., sendist DV f.
mánud. 19.10., merkt „Árbær-7557“.
2ja herbergja íbúð í Selárshverfi til
leigu, verð 35.000 með hússjóði á mán.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
92-12211 milli kl. 16 og 18.
46 m* 2ja herbergja ibúð í austurbæ
Kópavogs, með sérinngangi, til leigu.
35.000 á mán. með rafmagni og hita.
Fyrirframgr. 2 mán. S. 45492 e.kl. 15.
4ra herbergja íbúð í vesturbænum til
1. ágúst ’93. Leiguupphæð kr. 47.000 á
mán. + hússjóður. Upplýsingar í s.
91-616302 á daginn og 92-15118 e.kl. 18.
Breiðholt. 3ja herbergja íbúð til leigu
á góðum stað í Breiðholti. Leigist frá
1. nóvember. Tilboð sendist DV, merkt
„S-7559.
Stórt herbergi, með sér wc en ekki
baði. Leiga kr. 16 þús. Upplýsingar
gefur Hulda, Skólavörðustíg 42, 3.
hæð, kl. 13-17 í dag og á morgun.
Til leigu er 3ja herb. 88 m2, ný íbúð í
vesturbæ Rvíkur, þvottah. inni í íbúð,
leigut. í a.m.k. 6 mán. Tilb. sendist
DV f/laugard. 17.10., merkt „V-7570”.
120 m* einbýlishús á Vatnsleysuströnd
til leigu, leiga kr. 35.000 á mánuði.
Upplýsingar í síma 91-611478.
■ Húsnæði óskast
3ja herbergja ibúð óskast til leigu, helst
í Árbæ. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-
677194 e.kl, 20._____________________
Knattspyrnufélagið Þróttur óskar eftir
3ja herbergja íbúð í miðbæ Rvíkur eða
nágrenni fyrir reglusamt par með eitt
barn. Uppl. í síma 91-12026 e.kl. 17.
Maður um fertugt óskar eftir 2-3 herb.
íbúð til leigu, helst í vesturbæ eða
miðsvæðis í Rvík. Góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið. S. 17383.
Ársalir hf. - leigumiðlun - simi 624333.
Vantar íbúðir f. trausta leigjendur,
•2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir í Rvk,
•4ra, 5 og stærri í Rvk, Gbæ og Hafn.
3-4ra herbergja íbúð óskast sem fyrst,
algjör reglusemi. Upplýsingar í síma
91-685024 eftir kl. 14.______________
Húsahverfi. 3-5 herbergja íbúð óskast
til leigu sem fyrst, fyrirframgreiðsla.
Upplýsingar í síma 91-671668.
Par með barn bráðvantar 3ja herbergja
íbúð sem næst Langholtsskóla. Upp-
lýsingar í síma 91-31248, Guðlaug.
Tveir reglusamir óska eftir 3ja her-
bergja íbúð. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Upplýsingar í síma 91-44153.
K)J Bifreiðaverkstæði
Reykjavíkur
Síðumúla 12,108 Reykjavík,
sími 91-35202
®TOYOTA
Rhonda
VIPGéRÐRBPJÓNUSTR
VETRARSKOÐUN
Mótorstilling
Ath. viftureim
Ath. rafgeyml
Ath. öll IJós
Ath. bremsur
Ath. stýrlsgang
Ath. dempara
ath. blöndung eóa innsprautun
maela hleðslu
ath. þurrkur og rúðusprautu
IJósastilling
mæla frostþol kælivök va
ath. defck og loftþrýsting
smyrja hurðlr
Reynsluakstur
Tilboðsverð 6.082 kr. tyrir utan efni
Óska eftir að leigja 3-4ra herb. ibúð, helst miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í símum 91-643080, 643079 og 14375. Námskeið í andlitsnuddi með þrýsti- punktum og ilmolíum (andlitslyfting án skurðaðgerðar), einnig námskeið í svæðanuddi fyrir byrjendur. Nudd- stofa Þórgunnu, Skúlagötu 26, símar 91-624745 og 91-21850.
Óska eftir 2ja' herbergja íbúð í Breið- holti. Upplýsingar í síma 91-667532.
■ Atvinnuhúsnaeði Grunn-, framhalds- og háskólaáfangar, námskeið og námsaðstoð. Nýtt: tölvu-, forritunar- og bókhaldskennsla og/eða þjónusta! Aðstöðuleiga f. tölvuvinnslu pr. klst. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Kennsla - námsaðstoð. Stærðfræði, bókfærsla, íslenska, danska, eðlis- fræði o.fl. Einkakennsla. Uppl. í síma 91-670208.
Fyrsta flokks verlunarhúsnæði, ca 180 m2, miðsvæðis í Rvk, til leigu í einu eða tvennu lagi. Góðir gluggar og bílastæði, hituð gangstétt. S. 91-23069. Gott húsnæði. Til Ieigu er 140-160 m2 húsnæði á jarðhæð á mjög góðum og áberandi stað, í nýju húsi. Tilvalið fyrir t.d. heildverslun. S. 73059 e.kl. 19. Til leigu glæsilegt 127 m2 verslunar- húsnæði, nýstandsett. Laust strax. Sími 91-688715 milli kl. 10 og 18 alla virka daga og á kvöldin 91-657418.
Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Verslunar- og iðnaðarhúsnæði í Skeifu- húsinu, Smiðjuvegi 6, Kópavogi, er til leigu. Húsnæðið er 220 m2 (möguleik- ar á stærra húsnæði). Sími 91-31177.
Viltu skyggnast inn i framtíðina? Hvað er að gerast í nútíðinni? Spái í spil, bolla og lófa 7 daga vikunnar. Spámaðurinn, s. 611273. Lækkað verð.
■ Atvinna í boði
Stendur þú á krossgötum? Túlka spilin sem þú dregur fyrir þig. Sími 91-44810.
Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu!
■ Hreingemingar
Manneskja, sem ekki reykir, óskast til að gæta 9 mánaða drengs og sjá um heimili einn dag í viku frá kl. 8-16 (miðvikudaga). Sími 91-24317 e.kl. 16. Starfskraftur óskast, ekki yngri en 20 ára, í vaktavinnu á veitingahúsi. Vinnnutími 15 dagar í mánuði. Hafið samb. við DV í s. 632700. H-7567. Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofhanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M S. 612015. Ath. Hólmbræður eru með almenna hreingerningaþjónustu, t.d. hreingemingar, teppahreinsun, bónvinnu og vatnssog í heimahúsum og fyrirtækjum. Visa/Euro. Ólafiir Hólm, sími 91-19017. JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Óska eftir starfsfólki í sjoppu/skyndibita. Ekki yngra en 20 ára. Upp'. á staðnum en ekki í síma, aðeins frá kl. 17-18 í dag og á morgun. Stélið, Tryggvag. 14. 2 eða 4 smiðir óskast í tímabundið verkefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7560.
Hárskera- eða hárgreiðslusveinn ósk- ast hálfan daginn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-7566.
Ráðskona óskast í sveit á Norðurlandi, þarf að geta byrjað strax. Uppl. í síffia 96-26179 milli kl. 16 og 18. MG hreingerningarþjónustan. Almenn- ar hreingerningar fyrir heimili og fyr- irtæki. Magnús, sími 91-651203.
■ Atvinna ósikast ■ Skemmtanir
23 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Hefur unnið við almenn verslunar- störf og útkeyrslu, hefur einnig meira- próf. S. 73222 og 72672, Sigtryggur. Dansstjórn - skemmtanastjórn. Fjöl- breytt danstónlist, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbún- ingi með skemmtinefndum. Miðlum . sem fyrr uppl. um veislusali. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskó- tekið Dísa, traust þjónusta frá 1976, sími 673000 (Magnús) virka daga og 654455 flesta morgna, öll kv. og helgar. Diskótekið Ó-Dollý! í 14 ár hefur Diskó- tekið Dollý þróast og dafnað undir stjórn diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynninga símsv. í s. 64.15.14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pantanir í s. 4-66-66. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108.
Tek að mér heimilisaðstoð, svo sem útréttingar og húshjálp. Hef bíl til umráða. Hafið sainband í síma 91-37965. Geymið auglýsinguna. 25 ára stúdent og sjúkraliði óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 91-13529.
■ Ræstingar
Fyrirtækjaræstingar. Ódýr þjónusta. Sérhæfðar fyrirtækjaræstingar. Tök- um að okkur að ræsta fyrirtæki og stofnanir, dagl., vikul. eða eftir sam- komul. Þrif á gólfum, ruslahreinsun, uppvask, handklæðaþvottur o.fl. Pott- þétt vinna. Gerum föst tilboð. Fyrir- tækjaræstingar R & M S. 612015. Ég er 19 ára skólanemi og tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 91-46444, Sigurborg.
Ferðadiskótekiö Deild, s. 54087. Vanir menn, vönduð vinna, leikir og tónlist við hæfi hvers hóps. Leitið til- boða. Uppl. í síma 91-54087. Starfsmfél., árshátiðarnefndir. Erum byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund danstónlistar. Mikið fjör, Hljómsv. Gleðibandið, s. 22125/13849/685337.
■ Bamagæsla
Garðbæingar og nágr., ath. Montessori dagmamma hefur opnað að Fífumýri 1 gæslu barna frá kl. 8-17, f/böm 3ja-6 ára. Hringið og kynnið ykkur Mont- essori nánar hjá Birnu í s. 657788.
Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Nýtt símanúmer 91-682228.
■ Bókhald
■ Ýmislegt
Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og örugg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Rósemi hf„ s. 679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt- framtöl. TöIvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Örninn hfi, ráðgjöf og bókhald. Skuldabréf. Er kaupandi að 4ra til 5 ára fasteignatryggðum skuldabréfum. Nafn og sími sendist DV (skriflegt), merkt „V 7556“.
Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeildar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Greiðsluerfiöleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og samninga um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur, önnumst bókhald minni fyrirtækja. Rosti hf., sími 91-620099.
Gervineglur: Nagar þú neglurnar eða vilja þær klofna? Þá er svarið Lesley- neglur. Er mjög vandvirk. Gúa, sími 91-682857, Grensásvegi 44.
Tek að mér bókhald og vsk-uppgjör, TOK-bókhaldskerfi. Kristín, sími 91- 656226.
Greiðsluerfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. ■ Þjónusta
Verktak hf„ s. 68-21-21. Steypuviðgerðir. Múrverk. - Alhl. smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. - Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag- manna m/þaulvana múrara og smiði.
■ Kermsla-námskeiö
Jólaföndur fyrir fulloröna, vandaðir og fallegir munir. Örfá sæti laus. Upplýs- ingar í síma 91-657279. Tek að mér úrbeiningu, vacuumpakka og geng frá að vild. Upplýsingar í síma 91-654962. Þorbjörn. j
13 V
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjmn út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Málning er okkar fag. Leitið til okkar
og við gerum tilboð í stór og smá verk.
Málarameistaramir Einar og Þórir,
símar 21024, 42523 og 985-35095.
Pipulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 641366/682844/984-52680.
Trésmiði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetn. S. 91-18241 og 985-37841.
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna.
Sanngjarn taxti. Símar 91-626638 og
985-33738.
Úrbeining. Tökum að okkur úrbein-
ingu, pökkun og frág. á kjöti. Topp-
vinna. Sigurður Haraldss. kjötiðnað-
arm., Völvufelli 17, s. 75758 og 44462.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, s. 17384, bílas. 985-27801.
Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude
’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Guðþrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
S. 76722, bílas. 985-21422.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’91, sími 77686.
Ólafur Einarsson, Mazda 626
’91, sími 17284.
Valur Haraldsson, Monza '91, s. 28852.
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur og verkefni. Kenni allan dag-
inn og haga kennslunni í samræmi
við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 985-34744/653808/654250.
Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 '90.
Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92
316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstcð við
endurnýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer, engin bið. Greiðslukjör,
Visa/Euro. Sími 91-658806.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Hllmars Harðarsonar.
Kenni allan daginn á Toyota Corolla
’93. Útvega prófgögn og aðstoða við
endutökupr. S. 985-27979 og 91-42207.
Ökuskóli Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
Afbragðs túnþökur i netum,
hífðar af með krana. 100% nýting.
Hífum yflr hæstu tré og veggi.
Uppl. í símum 98-22668 og 985-24430.
■ Til bygginga
Þakjárn úr galvanis. og lituðu stáli á
mjög hagstæðu verði. Þakpappi,
rennur, kantar o.fl., smíði, uppsetning.
Blikksmiðja Gylfa hf„ sími 674222.
Til sölu lítil pússningarhrærivél. Upp-
lýsingar í síma 91-671789.
■ Húsaviðgerðir
Breytingar, milliveggjauppsetningar,
gólfalagnir og hljóðeinangrandi gólf,
hljóðeinangrunarveggir, brunaþétt-
ingar. Sími 91-652818) kvs. 74743.
■ Nudd
Nudd, byggt á ilmolíum, vöðvaprófum
og orkujöfhun. Ilmolíumeðferð,
vöðvaprófun og orkujöfnun eru
áhrifaríkar aðferðir í baráttunni við
líkamlega og andlega þreytu sem er
að þjaka flest okkar. Hafðu samband
og festu þér tíma. Páll í síma 91-643164.
Svæðameðferö-nudd-námskeið hefst 2.
nóv. Takmarkaður fjöldi. 1. og 2. stig
í Reiki-heilun á næstunni. Uppl. í s.
626465 kl. 18-19. Sigurður Guðleifs-
son, reikim. og kennari í svæðameðf.
Á nuddstofu Þórgunnu, Skúlagötu 26,
bjóðum við upp á gott og ódýrt svæða-
nudd frá lærðum nemum. Upplýsingar
í símum 91-624745/21850/677421.