Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992. 33 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Smíðaverkstæðlð kl. 20.30. STRÆTI eftir Jim Cartwright. í kvöld, nokkur sæti laus, föstud. 16/10, laugar. 17/10, föstud. 23/10, laugard. 24/10, sunnud. 25/10. Ath. að sýningin er ekki við hæfl barna. Ekki er unnt að hleypa gestum I salinn eftir að sýning hefst. Litla svlöið kl. 20.30. RÍTA GENGUR MENNTA- VEGINN eftir Willy Russel. í kvöld, uppselt, fimmtud. 15/10, uppselt, laugard. 17/10, uppselt, miðvikud. 21/10, uppselt, föstud. 23/10, uppselt, lau. 24/10, uppselt, miðvlkud. 28/10, föstud. 30/10, nokkur sæti laus, lau. 31/10, nokkursæti laus. Ekki er unnt að hleypa gestum inn í sal- inn eftir að sýning hefst. Stórasviðiðkl. 20.00. H AFIÐ eftir Olaf Hauk Simonarson Sun. 18/10, nokkursæti laus, lau. 24/10, uppselt, lau. 31/10, uppselt. KÆRA JELENA eftir Ljúdmíiu Razumovskaju. Miðvd. 21/10, uppselt, fimmtud. 22/10, uppselt, fimmtud. 29/10, uppselt. EMIL í KATTHOLTI eftir Astrid Lindgren. Sun. 18/10 kl. 14.00, næstsíðasta sýnlng. Sunnud. 25/10 kl. 14.00, síöasta sýning. UPPREISN Þrír ballettar meö islenska dans- fiokknum. Frumsýning sun. 25/10, föstud. 31/10, sun. 1/11 kl. 15.00. SVANAVATNIÐ Stjörnur úr BOLSHOIOG KIROV- BALLETTINUM. i dag kl. 16, örfá sæti laus, í kvöld kl. 20.00, uppselt, fimmtud. 15/10 kl. 14.00, örfá sæti laus, fimmtud. 15/10 kl. 20.00, uppselt, föstud. 16/10 kl. 16.00, örfá sæti laus, föstud. 16/10 kl. 20.00, uppselt, lau. 17/10 kl. 16.00, örfá sæti laus, lau. 17/10 kl. 20.00, uppselt. Sala á ósóttum pöntunum stendur yfir. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá 13-18 og og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í síma 11200. Greiðslukortaþj.-Græna linan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015. Tónleikar LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR DUNGANON eftir Björn Th. Björnsson Fimmtud. 15. okt. Örfá sætl laus. Föstud. 16. okt. Laugard. 17. okt. Föstud. 23. okt. Stóra sviðið kl. 20. HEIMA HJÁÖMMUeftirNeil Simon. Þýðandl: Ólafur Gunnarsson. Leikmynd og buningar: Steinþór Sigurðs- son. Lýsing: Elfar Bjarnason. Leikstjóri: Hallmar Sigurösson. Lelkarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Gunnar Helgason, Hanna María Karlsdótir, Harald G. Haralds, ívar úrn Sverrlsson, Margrét Ólafsdóttir og Sigurður Karlssson. Frumsýning sunnud. 18. okt. 2. sýn. miðvlkud. 21. okt. Grá kort gilda. 3. sýn. fimmtud. 22. okt. Rauðjcort gilda. Litla sviðlð Sögurúrsveitinni: ■ PLATANOVeftirAntonTsjékov Frumsýning laugardaginn 24. okt. KL. íy.oo. VANJA FRÆNDIeftirAnton Tsjékov. Frumsýning laugard. 24. okt. KL. 20.30. Kortagestir ath. aöpantaþarf miða á litla sviðið. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miöapantanir í síma 680680 alla virka dagafrá kl. 10—12. Greiðslukortaþjónusta - Faxnúmer 680383. Leikhúslínan, sími 991015. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýn. Munið gjafakortin okkar, skemmtileg gjöf. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús. Fyrirlestrar Fyrirlestur um finnskan listiðnað Finnski listhönnuðurinn Anne Tainio heldur fyrirlestur öllum opinn í Mynd- lista- og handíðaskóla íslands í dag, mið- vikudag, kl. 15 í Skipholti 1,4. hæð. Anne Tainio hlaut styrk til íslandsfarar frá Finnsk-íslenska menningarsjóðnum og er þessa dagana með sýningu á listmun- um sínum í Galleríi Ófeigi, Skólavörðu- stíg 5. Fyrirlestur hennar fjallar um finnskan listiðnað og þann vanda er steöjar að listum á jaðar og blönduðum menningarsvæðum og er áhugafólk um listiðnað velkomið. Leikhús eftir Astrid Lindgren Góð skemmtun fyrir alla fjölskyld- una. Lau. 17. okt. kl. 14. Sunnud. 18. okt. kl. 14. Sunnud. 18. okt. kl 17.30. Miðvlkud. 21. okt. kl. 18. Enn er hægt að fá áskriftarkort. V erulegur afsláttur á sýningum leik- ársins. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafn- arstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. THIH ISLENSKA OPERAN __11111 Sucia di Samm&mnaryy. eftir Gaetano Donizetti Föstudaginn 16. október kl. 20.00. Uppselt. Sunnudaginn 18. október kl. 20.00. úrfá sæti laus. Föstudaginn 23. október kl. 20.00. Sunnudaginn 25. október kl. 20.00. Miöasalan er opin frá kl. 15.00-19.00 daglega en til kl. 20.00 sýningardaga. SÍMI11475. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. kl. 10-15 í Borgartúni 6. Þar verða sjónar- hom nemenda, foreldra, atvinnurek- enda, launþega, kennara og fleiri sett fram. Allir foreldrar eru sérstaklega vel- komnir. Fundir Kvennadeild Flugbjörgunar- sveitarinnar heldur félagsfund í kvöld, miðvikudag, og hefst fundurinn kl. 20.30. Á fundinum verður vetrarstarfið rætt. Mætum vel. Kynningarfundur hjá ITC ITC -1 ráð heldur kynningarfúnd í Perl- unni í kvöld, 14. okt., kl. 20.30. Fíölbreytt dagskrá, kafFiveitingar í hléi. Allir vel- komnir. Tónleikar í Vitanum Tónleikar verða haldnir í kvöld í Félags- miðstöðinni Vitanum, Hafnarflrði. Fram koma hljómsveitimar In Memorian, Strigaskór no. 42 og Sororicide. Tónleik- amir hefjast kl. 21. Ráðstefnur „Að velja sér starfsvettvang" Ráðstefna um náms- og starfsfræðslu verður haldin laugardagirm 17. október ITC Melkorka Opinn fundur ITC Melkorku verður haldinn í kvöld, miðvikudag, kl. 20 í menningarmiðstöðinni Gerðubergi í Breiðholti. Stef fundarins er: Þeir em ekki fátækir sem eiga of lítiö heldur þeir ________________Merming Píanótónleikar Tónlistarfélagiö í Reykjavík hélt tónleika í gær- kvöldi í íslensku óperunni. Tatyana Nikolaeva lék þar einleik á píanó. Á efnisskránni voru verk eftir Jóhann Sebastian Bach, Ludwig van Beethoven og Dmitri Shostakovic. Tatyana Nikolaeva lék á tónleikum hérlendis fyrir flörutíu árum og eru þeir enn í fersku minni þeirra sem á hlýddu svo hressilega virðist hún hafa hrifið hjörtu landans. Nikolaeva hefur enn töluvert af seið- magni sínu eftir þessum tónleikum að dæma þótt sjálf- sagt hafi það verið enn meira fyrr á árum. Efnisval hennar var gott. Ricercare úr Tónafórn Bachs er einkar verðugt verkefni. Stef Friðriks mikla kóngs er gott en úrvinnsla Bachs er þó það sem mestu skiptir. Krómatíkin hjá Bach er með köflum svo áhrifarík að hún nær lengra í dulmagnaðri kynngi- mögnun en rómantískasta tónhst nítjándu aldar. Part- íta í c moll er annars eðhs, skýrari línur eru dregnar og meiri heiðríkja ráöandi. Þótt Nikolaeva hafl trúlega tapað einhverju í hörðustu fingrafimi frá því fyrir fjörutíu árum vann hún það allt upp með skýrri hend- ingamótun og vel hugsaðri túlkun. Þetta kom einnig Tónlist Finnur Torfi Stefánsson vel fram í Pathéthique sónötu Beethovens sem hún flutti með mikilh prýði. Tónleikamir enduðu á Prélúdíum og fúgum op. 87 eftir Shostakovich. Höfundur mun hafa tileinkað verk þetta píanóleikaranum og samið í anda Bachs. Þótt sumt mætti heyra laglegt í verkinu er það að mestu leyti hálfgert torf og getur ekki tahst meðal bestu verka höfundarins. Leikur Nikolaevu var einnig með lakasta móti í þessu verki og bætti það ekki úr skák. Henni tókst þó að ná stemningunni aftur með nokkrum auka- lögum í lokin. Aðsókn var mjög góð að tónleikunum og íslenska óperan því sem næst fuh. sem eiga aldrei nóg. A dagskrá eru m.a. ísbrjótar, sem eru sjálfskynningarræður nýrra félaga sem hver um sig fær hæfnis- mat í heyrandi hljóði. Upplýsingar veita Ólafla í s. 682314 og Helga í s. 41040. Fund- urinn er öllum opinn. Mætum stundvis- lega. Safnadarstarf Áskirkja: 10-12 ára starf í safnaðarheim- ilinu í dag kl. 17.00. Bústaðakirkja: Fræðslustund í kvöld kl. 20.30. Hvað er kristin trú? Fyrirlestraröð verður haldin um efhi postullegrar trúar- játningar og leitast við að nálgast trúar- spumingar samtímans í ljósi hennar. Efni fyrirlestrarins er: Hvað er játning? Eför fyrirlestur verður boðið upp á um- ræður yfir kaffibolla. Sr. dr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. Fótsnyrting á fimmtudaginn. Upplýs- ingar í síma 38189. Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Kl. 13.30 er opið hús fyrir aldraða í safnaðarheimilinu. Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn- ir í dag kl. 18. Neskirkja: Hár- og fótsnyrting verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunn- ar. Opið hús fyrir aldraða í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Leikfimi, kaffi og spjall. Kór aldraðra hefur samvemstund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélagar vél- komnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jónasson. TTT-klúbburinn, starf 10-12 ára bama, í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegisverður í safhaðarheimil- inu. Tilkyimingar Stúdentaleikhúsið Stúdentaleikhúsið hefur vetrarstarfið með leiklestrum á þríleiknum „Óresteia" eftir gríska harmleikjaskáldið Æskilos í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Hvert leikritanna verður flutt einu sinni „Ag- amemnon" 14. okt., „Sáttafóm" 21. okt. og „Hollvættir" 28. okt. kl. 20.30 í Stúd- entakjaUaranum og er aðgangur ókeypis. Basar Félagsstarf aldraðra, Fumgerði 1 og Hvassaleiti 56-58, halda sameiginlegan basar sunnudaginn 8. nóvember kl. 13.30 í Furugerði 1. Munum má skfia á báða staðina dagana 2.-5. nóv. S ........ HVÍTUR STAFUR *Íp BLINDRAFÉLAGIÐ yUMFEROAR Alþjóðlegur dagur hvíta stafsins 15. október er alþjóðlegur dagur hvíta stafsins. Hvíti stafurinn er aðalhjálpar- tæki blindra og sjónskertra við að kom- ast leiðar sinnar. Hann er jafnframt for- gangsmerki þeirra í umferðinni. Skorað ér á ökumenn að virða hvíta stafinn sem stöðvunarmerki. Vegfarendur em hvatt- ir til að sýna blindum og sjónskertum fyUstu tihtssemi í umferðinni og að bjóða fram aðstoð sína ef þurfa þykir með því að rétta fram handlegginn svo að hinn blindi eða sjónskerti geti fylgt honum eftir. Bústaðakirkja Félagsstarf aldraðra í dag kl. 13-17. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. „Að Uta vel út“, Anna Gunnarsdóttir sér um efnið. Jóhann Eyfells ræðir um verk sín í Listasafni ísl. Nú um þessar mundir stendur yfir sýning á málmverkum Jóhanns EyfeUs í Lista- safni íslands. í dag, miðvikudag, kl. 17.15 mun Jóhann ræða um verk sín í Lista- safni íslands. ÖUum er heimiU aðgangur meðan húsrúm leyfir. Ferðafélag íslands Kvöldganga í kvöld, miðvikudag. Stutt og létt ganga frá Árbæjarsafhi um Elliða- árdal að húsi Ferðafélagsins að Mörkinni 6. Frí ferð. Brottfór frá Mörkinni 6 kl. 20. Allir velkomnir. Dregið í ferðahappdrætti Jöfurs og Flugleiða Dregið var í ferðahappdrætti Jöfurs og Flugleiða 1. október sl. Vinningshafinn er Alma Þorvarðardóttir og hlýtur hún helgarferð fyrir tvo tíl Parísar. Dregið var úr 600 nöfnum og þurfti fólk aðeins að koma og prufukeyra bílinn til að komast í pottinn. ,.:.v r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.