Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Síða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Síða 35
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBEK 1992. dv Fjölmiðlar Geðsjúk- dómar algengari en margir halda í gærkvöldi sýndi Sjónvarpið heimildannyndina Geðsjúkdóm- ar - ekkert til aö skammast sfn fyrir. Þar var fjallað um geðsjúk- dómadeildir, meðgöngu þeirra sem greinast með geðsjúkdóma og rætt við raarga sjúklinga. Með- ganga eins þeirra var tekin fyrir í leiknu atriði sem heppnaðist sænúlega án þess þó að vera áhrifamikið. Heimsókn til sjúkl- inganna, sem hafa aðsetur í vemduðu húsnæði, var betur heppnuð. Að öðru leyti var hér um að ræða fróðlegan þátt þar sem kom berlega í Ijós að geðsjúk- dómar eru algengari en almenn- ingur gerir sér grein fyrir og að skilningui* almennings á slíkum j sjúkdómum er lítíll. Einnig kem- ur þaö kannski mörgum á óvart hversu vel sjúklingarnir gera sér grein fyrir sjúkdómf sínutn þó það taki nokkurn tíma fyrir þá að átta síg á honum. í flestum tilfellum bera breskar framhaldsmyndir ávallt af og er Ashenden engin undantekning. Þar er farið í smiðju til Sommer- set Maugham og nokkrar smá- sögur gerðar áð fjögurni þáita röð sem lýsir lífl á árum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Aðalper- ; sónan er byggð á Maugham sjálf- um, en hann starfaði í leyniþjón- ustu Breta á þessum árum og fmnst mér Alex Jennings gera sitt til að ná upp persónuleika Maughams þó örugglega sé at- burðarásin ýkt, en hvaö um það, þetta eru þættir í háum gæða- flokki. Hilraar Karlsson Jarðarfairir Ragnar Björnsson frá Fagurhóli, síð- ast til heimilis á Ási, Hveragerði, lést 6. október sl. Útforin fer fram frá Krosskirkju, Austur-Landeyjum laugardaginn 17. október kl. 14. GuðmUndur Matthíasson, fyrrver- andi bóndi á Óspaksstöðum, Hrúta- firði, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju fóstudaginn 16. október kl. 13.30. Pálmi Hannes Jónsson, fyrrv. skrif- stofustjóri, Fomhaga 17, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 15. október kl. 13.30. Ingibjörg Vídalín Jónsdóttir, áður Velli, Hvolhreppi, til heimihs á Hvammabraut 16, Hafnarfirði, sem andaðist 8. október sl. verður jarð- sungin frá Hafnarfjarðarkirkju fóstudaginn 16. október kl. 15. Július F. Óskarsson, Smáratúni 36, Keflavík, lést 30. september. Jarðar- förin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Kristján Guðmundsson, Vallargerði 4B, Akueyri, sem andaðist 11. októ- ber, verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju fimmtudaginn 15. októ- ber kl. 13.30. BLINDRAFÉLAGIÐ ©1991 by King Features Syndicate, Inc. ©KFS/Distr. BULLS Hann horfir ekki á fótbolta . klappstýrurnar. hann horfir á Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsiö 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- simi og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 9. okt. til 15. okt., að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102-b, simi 674200. Auk þess verður varsla í Laugarnesapó- teki, Kirkjuteigi 21, simi 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til flmmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tíl skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, 'sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fljáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 Og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Heilsugæsla Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 14. október Þýsk sprengjuflugvél varpar 2 sprengjum í Skagafirði. ___________Spakmæli______________ Eitt gott má um land okkar segja, meðal- manninum finnst hann ávallt vera meira en meðalmaður. Sam Levinson. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlf og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Áðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud.', þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir 1 kjallara: alla daga kl. 14r19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 12-16. Bilaiiir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. , Hafnarljörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. V atns veit ubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimiitgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverflsgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristilég símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. október Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur mikið að gera í dag en nýtur jafnframt samstarfs við aðra. Þessi samvinna nær líka til tómstundastarfanna. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þín bíður krefjandi verkefni. Þú ert í nokkurri óvissu venga þessa en allt fer vel að lokum. Slakaðu vel á og njóttu kvöldsins. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Margt óvænt gerist í dag en þegar á heildina er litið verður dagur- inn ánægjulegur. Þú verður beðinn um álit sem þú átt eriitt með að gefa. Nautið (20. apríl-20. maí): Reyndu að víkja frá hefðbundnum leiðum. Þér leiðist og því er nauðsynlegt að breyta til og reyna eitthvað nýtt. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Einhver er að fara burt til langdvalar og því er svolítill órói í loftinu. Átaka er að vænta í ástarmálum. Kvöldið hentar vel til samningaviðræðna. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú nýtir þér tækifæri sem aðrir láta sér ganga úr greipum. Þú mátt vænta framfara og nýtur þar dugnaðar þíns. Happatölur eru 8,17 og 28. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nýttu þér fjármálavit þitt. Þú getur gert mjög góð viðskipti í dag. Ef hlutimir hafa ekki gengið sem skyldi undanfarið skaltu stokka upp spilin þín. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Reyndu að halda þig við þín málefni og skipta þér ekki af öðrum. Fólk í kringum þig hugsar eingöngu um eigin hagsmuni og því lítiö á það að treysta. Vogin (23. sept.-23. okt.): Rólegt andrúmsloft hjálpar til við að ryðja erfiöleikunum burtu. Ný málefni taka hug þinn allan. Happatölur eru 6, 23 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Peningar eru ofarlega á baugi hjá þér í dag. Þú verður að vega vel og meta hveiju þú eyðir og í hvað. Spáðu í það sem þú lætur ofan í þig. Bogmaðurinn (22. nóv.-21, des.): Þú átt það til að standa í vegi fyrir sjálfum þér. Reyndu að breyta þessu og auka sjálfstraust þitt til eigin hugmynda. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Óvæntar uppákomur geta unnið á móti þér. Tilfinningamál verða ofarlega á baugi í dag og þú stendur frammi fyrir áhættu sem þú verður að taka ákvörðun um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.