Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Qupperneq 36
36
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992.
Súsanna Svavarsdóttir.
Ætlar hann
aldrei að hætta?
„Ég lofa þvl að hætta eftir þetta
tímabil," sagði Stefán Halldórs-
son, 38 ára leikmaður Víkings.
Frosin blómabörn
„Hópurinn minnir fremur á
hare-krishna blómaböm en
sænskt alþýðufólk og fiðluleikar-
inn var líflaus; afiir með frosið
bros og uppgerðar gleði í augun-
um,“ sagði Súsanna Svararsdótt-
ir í leikdómi um Fröken Júlíu.
Ummæli dagsins
Miðvallarspilari
„Raddbeiting hennar er of há,
svipbrigði svo stór að nægt hefðu
til að leika úti á miðjum fótbolta-
velb; tilfinningasemi Jube var öll
svo yfirdrifin að hún verður leið-
inleg og manni var alveg sama
um hana,“ hélt Súsanna áfram.
Hvar endar þetta?
„Þetta er það sem er svona
skemmtilegt við rannsóknir.
Maður veit hvar maður byijar en
maður veit aldrei hvar maður
endar," sagði Edwin Krebs, nób-
elsverðlaunahafi Mæknisfræði.
BLS.
Antik..
Atvínna í boðí..
Atvinna óskast.
Atvinnuhúsnæði.
Bamagaasla...
Bátar.,
Bílaleiga..
...25
...28
...28
.38
...28
.38
.38
Bílar óskast Bflartil sölu >26 26,29
Bókhald .28
Bólstrun ..,25
Byssur 25
Bækur 25
Dyrahald Fasteignir Fatnaður Fyrirungbörn.... •++••+»•' ».• '+•'*+»«+>« ».<25, kj++j>>:+j+>>:j+j+>>:j+j+>>:-«+j>'>:-+j+>>:j+V>>:5^9:;: .,,..,+,.,+,«+»«+,.,+,.,+».2$
Smáauglýsingar
Fyrirtæki.
Garðyrkja......
Heimílistæki...
Hestamennska.
Hjóf.
Hjólbarðar
Hljóðfæri..
Hreingerningar
Húsaviðgerðir.
.............. .4 ...... ..
.28
.28
25
...25
.25
.25
.25
.28
.28
Hu$n06ði í bodí 28
Húsnæðióskast..............28
Jeppar .
Kennsla - námskeið..
Lyftarar..
Nudd.
Óskast keypt..
Ræstingar .
.28
.28
...26
.28
,.3A
...28
Sendibilar
Sjónvörp .25
Skemmtan ír>«»,<»«+»(>» <+»<+»(+>x<+>«,28
■:SPiálC:Ontfr>«+>«+>:«+»:++>«+>:«+>:«+»:++»:(+>:-:++29-:-:
I UStð
Tíl bygginga
Tíl sölu
Tölvur
Vagnar * kerrur
Varahlutir
::\/6ffð):Ug»«+>:«»:«+>:«»:'+»:«»:«-»:«+>«+>:«2i9y2»fr-::
VÍCl0Ó,r-(>rr<>r«>r-(»r<rr-l,r-ltrr<l..|r,.|>...»,-2S
VOrUbi|ðr.(»r.<,r*<»*(+r*(„..1„*<+r..<,r.i,r*(+r* 26
i mislegt................................ .28,28
pjónusta...................................28
ökukennsla.................................28
Veður fer hlýnandi
A höfuðborgarsvæðinu verður norð-
an gola eða kaldi og skýjað með köfl-
um. Snýst í hæga vestlæga átt er líð-
ur á daginn og má búast við þoku-
slæðingi við ströndina í nótt. Hiti á
Veðrið í dag
bihnu l-8 stig.
Á landinu verður norðlæg átt, víða
allhvöss og jafnvel hvöss með
slydduéljum eða skúrum á Norður-
landi og Austurlandi en víðast kaldi
og léttskýjað á Vestur- og Suðvestur-
landi. Lægir í kvöld og nótt, fyrst
vestanlands og fer þá einnig að létta
til um norðan- og austanvert landið.
Á morgun verður hæg vestlæg átt á
landinu. Þokubakkar við ströndina
en annars bjartviðri. Veður fer lítiö
eitt hlýnandi.
Kl. 6 í morgun var norðan- og norð-
vestanátt, víða allhvasst og skúrir
eða él á Norður- og Austurlandi en
víðast stinningskaldi og skýjað með
köflum sunnalands og vestan. Hiti á
láglendi var 1 til 6 stig.
Gert er ráð fyrir stormi á austur-
miðum, Austfjarðamiðum, Austur-
djúpi og Færeyjadjúpi. Yfir austur-
strönd Grænlands og hafinu suður
af er heldur vaxandi 1040 mb. hæð
sem þokast suður. Austan við Noreg
er víðáttumikil 998 mh. lægð sem
þokast suðsuðaustur.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri rigning 4
Egilsstaðir slydda 4
Hjarðarnes skýjað 6
Keíiavíkurílugvöllur skýjað 3
Kirkjubæjarklaustur mistur 3
Raufarhöfn þokumóða 5
Reykjavík skýjað 3
Vestmannaeyjar léttskýjað 2
Bergen léttskýjað 1
Helsinki slydda 1
Kaupmannahöfn rigning 6
Ósló skýjað 4
Amsterdam skýjað 2
Barcelona skýjað 13
Berlín léttskýjað 1
Chicago rigning 14
Frankfurt þoka -1
Glasgow rign/súld 8
Hamborg hálfskýjað 0
London mistur 4
LosAngeles skýjað 19
Madrid þokumóða 5
Malaga léttskýjað 11
Mallorca rigning 12
Montreal skúr 6
New York heiðskírt 13
Nuuk rigning 8
Orlando léttskýjað 18
París léttskýjað 1
Valencia léttskýjað 11
„Þessi klúbbur er einn virtasíl
knattspy muklúbbur í landinu í dag
og hann hefur yftr unguin og efni-
legum leikmönnun að ráöa og eins
reynslumiklum leikmönnum.
Þetta leggst því vel i mig.“ sagði
Bjarni Jóhannsson, nýráðinn þjálf-
ari hjá Fram.
Bjami er Norðfiröingur þar sem
hann er alinn upp í Neskaupstað.
Fimm ára gamall var hann farinn
að leika túnafótbolta á Innbæinga-
túninu. „Síðan varö þetta bara
della og maður var i þessu öllum
stundum,“ sagði Bjarni.;;f : :.
Bjami segist hafa alist upp í yngri
flokkunum en síðan lá leiö hans til
Ísaíjarðar þar sem hann spilaði
meö ÍBÍ í l. deild og síðar lék hann
mt>ð KR. Það var siðan árið 1985
sem þjálfaraferill hans hófst í
raeÍ8taraflokki, Bjarni var þó far-
inn að þjálfa yngri flokkana þegar
hann var sjátfur aðeins 15 eða 16
Bjarni Jóhannsson þjálfari.
ára gamall. Hannerlærður íþrótta-
kennai’i að mennt og var tvö ár í
framhaldsnámi í Noregi Þar tók
hann knattspyrnu sem aöalfag en
einnig heilsufræði og íþróttalíf-
fræöi.
„Það má segja að örmur áhuga-
mál tengist íþróttum. Ég hef mjög
gaman af að fara á skíði og geri þaö
þegar ég get. Svo má ef til vill segja
að aðaláhugamál mitt sé vinna min
sem íþrótta- og tómstundafulltrúi í
Mosfellsbæ. Ég hef mikinn áhuga
á að starfa við og efla íþrótta- og
æskulýðsmál," sagði Bjarni er
hann var spurður um áhugamál.
Bjarni er kvæntur Ingigerði Sæ-
mundsdóttur og á tveggja ára tví-
bura, Brynju og Bryndísi.
Stendur fynr máli SÍnu Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði.
fráMoskvu
landsliðið í knatt-
spymu mun 1 dag leika við
landslið Rússlands í Moskvu.
Ekki er að efa aö margir vilja
fylgjast meö leiknum og er þeim
bent á að hafa útvarpstækin stillt
á rás 2 kl. 16 því að Bjarni Felix-
son mun lýsa leiknum beint.
Sjónvarpiö verður með íþrótta-
Íþróttiríkvöld
hornið eftir ll fréttir í kvöld og
þá er möguleiki að sýnt verði úr
leiknum.
Nokkrir leikir eru í 1. deild
karla í handbolta í kvöld og hefj-
ast þeir allir kl. 20. Þeir eru:
Stjarnan - Fram, keppa i Garðabæ
KA - FH, keppa i KA húsinu
Selfoss HK, keppa á Selfossi
Haukar - ÍR, keppa i íþróttahúsinu
við Strandgötu
Valur - Þór frá Akureyri, keppa i
Valsheimilinu
ÍBV Víkingur, keppa í Vest-
mannaeyjum
Skák
í fyrstu umferð skákmótsins í Tilburg
tefldi Margeir Pétursson við Zdenko
Kmic, starfsmann júgóslavneska skák-
ritsins Informator. Hann hljóp í skarðið
fyrir stórmeistarann Azmaiparashvili
sem mætti ekki á mótsstað. Eins og við
var búist reyndist Júgóslavinn Margeiri
auöveld bráð. í fyrri skák þeirra kom
þessi staða upp - Margeir hafði hvítt og
átti leik:
Svartur fór úr öskunni í eldinn með
síðasta leik sínum, 15. - f7-f6? og áfram
tefldist: 16. e4! fxg5 Ekki 16. - Rd4 17.
Re7+ Kh8 18. Rxg6+ og vinnur. 17. exf5
og nú sá svartur aö 17. - Bxf5 er svarað
með 18. Re7+ Kh8 19. Rxf5 Hxf5 20. Be4!
Hf6 21. hxg5 He6 22. Bxg6! Hxg6 23. Dxh5 +
og vinnur. Hann reyndi því 17. - Hxf5
en eftir 18. Re7+ KÍ7 19. Rxf5 Bxf5 20.
Bxg5 vann Margeir létt.
Jón L. Árnason
Bridge
í þessu spili eftir að austur hafði opnað
á tveimur laufum. Útspil vesturs var lauf-
kóngur:
♦ K1054
V D103
♦ G86432
+ --
* 962
V G864
♦ KD7
+ KD5
Norður
Pass
3»
4?
♦ DG7
¥ 7
♦ Á95
+ Á109762
* Á83
V ÁK952
♦ 10
+ G843
Austur Suður Vestur
2* 2» 3+
Pass Pass 4+
Pass Pass Dobl
P/h
Suöur trompaði útspilið, spilaði tígli og
austur átti slaginn á ás. Hann spilaði
trompi sem blindur átti á tíuna. Síðan
var tígull trompaður, lauf trompað og tig-
ull trompaður. Suður tók tvo hæstu í
hjarta og vestur gleymdi að losa sig við
laufdrottningu. Staðan var þessi:
* K105
¥ --
♦ G8
+ --
♦ 962
V G
♦ --
+ D
* DG7
V--
+ ÁIO
* Á83
¥ --
♦ --
+ G8
Suður þurfti 3 slagi til viðbótar, spilaði
laufáttu og henti tígli í blindum. Vestur
átti slaginn og spilaði sþaða sem drepinn
var á kóng í blindum. Þegar fríslag í tígli
var spilað varö austur að henda frá vald-
inu í öðrum hvorum svörtu litanna.
Hjartagosi varð því síðasti slagur vamar-
innar.
ísak örn Sigurðsson