Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 39
MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992.
39
HASKÓLABÍÓ
SÍMI 22140
HÁSKALEIKIR
★★★ Æsispennandi og aiar vel
gerð mynd. Fordarinn í essinu sínu
S.V. Mbl.
★★★ Háskaleikir er ekki aðeins
geysispennandi kvikmynd heldur er
hún sérlega vel gerð... H.K. DV.
★★★ Stórmynd sem veldur ekki
vonbriggöum ... Pottþétt.
F.l. Bíólinan.
Sýnd kl.S, 7,9og11.15.
Sýnd isal-1.
Bönnuð börnum Innan 16 éra.
Grín- og spennumynd úr undir-
heimum Reykjavíkur.
Sýnd kl. 5.10,7.10,9.10 og 11.10.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
Númeruð sæti.
SVOÁJÖRÐU
SEMÁHIMNI
Spennandi saga.
Marseille-kvikmyndahátiðin:
BESTA KVIKMYNDIN
að mati áhorfenda (Prix du Public)
BESTA KVIKMYNDIN
að mati ungra áhorenda og stúd-
enta (Prix des Etudiants)
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Verð kr. 700, lægra verð tyrir börn
Innan 12 ára og ellllífeyrisþega.
VERÖLD WAYNES
Sýnd kl. 9.10 og 11.10.
STEIKTIR GRÆNIR
TÓMATAR
Sýnd kl. 5 og 7.05.
GOTT KVÖLD, HERRA
WALLENBERG
Sýndkl. 5, og11.10.
HREYFIMYNDAFÉ-
LAGE)
FYRSTA S ÝNING N ÝSTOFNA ÐS
kvikmyndaklGbbs.
SÝND VERÐUR KÍNVERSKA VERÐ-
LAUNAMYNDIN JU DOU EFTIR
LEIKSTJÓRANN ZHANG YIMOU EN
HAMM VANN GULLNA LJÓNIÐ í
FENEYJUM1992.
Sýnd kl. 9.
Seinni sýning myndarlnnar verður
mánudaginn 19. okt. kl. 5.15.
LAUGABÁS
Frumsýning:
LYGAKVENDIÐ
> 1 , >>, US -,i,
V " > -yr - !„■ --.>-
GOLDIE HAWN OG STEVE
MARTIN FARA HÉR Á KOSTUM
í NYJUSTU MYND SINNI.
HOUSESITTER ER SVO FYND-
IN AÐ ALLT ÆTLAÐIUM KOLL
AÐ KEYRA Á FORSÝNING-
UNNI.
VERIÐ ÞVÍ VIÐBUIN HINU
BESTA.
Sýnd kl.5,7,9og11.
FERÐIN TIL VESTUR-
HEIMS
NIC0LE KIDMAN
Frábær mynd með Tom Cruise
ogNicoleKidman.
Sýnd í B-sal kl. 5 og 9.
Fyrsta tnynd Vanilla lce.
BEETHOVEN
Sýnd í C-sal kl. 5 og 7.
KRISTÓFER
KÓLUMBUS
Stórmynd með Marlon Brando,
Tom Selleck og fleirum.
SýndíC-sal kl.9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
ifÍ
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á grin- og spennu-
myndinnl:
Sýnd kl.5,7,9.10 og 11.10.
Bönnuð bömum Innan 12 ára.
BÖRN NÁTTÚRUNNAR
Sýnd kl. 7 og 9.
Mlðaverðkr.500.
14. sýningarmánuðurinn.
OFURSVEITIN
Sýnd kl.5og11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
1
@19000
Frumsýning á grín- og
spennumyndinni:
Sýnd kl. 5,7,9 og 111 A-sal.
Sýndkl. 9.10 og 11.10 iB-sal.
Bönnuð börnum Innan 12 ára.
PRINSESSAN OG
DURTARNIR
Islenskar leikarar.
Sýnd ki. 5 og 7.
Mlðaverð kr. 500.
OGNAREÐLI
Sýnd kl.5,9og11.15.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
LOSTÆTI
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuö börnum innan 14 ára.
HVÍTIR SANDAR
Sýndkl.7,9og11.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sviðsljós
Glóðvolgar stjömufréttir
DíanaogMjallhvít
Nýtt málverk af Díönu prinsessu
hefur vakið mikla athygli og eru
skiptar skoðanir um ágæti þess. Á
málverkinu er prinsessan íklædd
bleikum kjól og með tárvot augu.
Fréttaskýrendur slúðurblaðanna
bresku segja augljóst af málverk-
inu að Díönu skorti mikla ástúð í
hjónabandinu. Aðrir hafa meira
velt sér upp úr umhverfinu á mál-
verkinu en Díana er þar sýnd við
hliðina á ævintýrakastala. Þykir
sumum sem Mjallhvít sé þar end-
urfædd en sú kenning fær varla
staðist því dvergamir sjö eru
hvergi sjáanlegir.
Nureyev klappaður upp
Rudolf Nureyev var ákaft hylltur
þegar nýjasti Ustdansinn hans var
frumsýndur í París. Að lokinm
sýningu risu áhorfendur úr sætum
og klöppuðu vel og lengi fyrir
Nureyev sem á viö erfið veikindi að
stríða og þurfti tvo aðstoðarmenn til að
styðja sig á sviðinu.
Kingsley leikur sjálfan sig
Gregory Kingsley, 12 ára gamall strák-
ur sem fór í mál við móður sína út af
sínu eigin uppeldi, íhugar nú að leika
sjálfan sig í sjónvarpsmynd sem ABC er
með á pijónunum. Kingsley, sem nú
heitir reyndar Shawn Russ, er þessa
dagana að fara yfir tilboð sjónvarps-
stöðvarinnar ásamt lögfræðingi sínum
en myndin verður væntanlega tilbúin til
sýningar strax á næsta ári.
Sjónvarpsmynd um
konungsfjölskylduna
Meira um sjónvarp. ABC og CBS sýna
sjónvarpsmyndir um bresku konungs-
tjölskylduna þann 25. október nk. Mynd
þeirrar fyrmefndu skartar Catherine
Oxenberg í hlutverki Díönu en mynd
CBS er með breskum leikurum í öllum
hlutverkum og þess er sérstaklega getið
aö uppátækjum Fergie verði öllum kom-
ið til skila.
Kvikmyndir
SAMWIÍ
SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37*
Ein vinsælasta og besta
mynd ársins
HINIR VÆGÐARLAUSU
FERÐIN TIL VESTUR-
HEIMS
VEGGFOÐUR
★*★★ A.L. Mbl. - ★★★★ F.I. Bió-
linan.
„Ómissandi mynd fyrir Eastwood
og vestra aðdáendur...“
„Unforgiven“ fór á toppinn í Lon-
don í síðustu viku og var það
sterkasta opnun á Eastwood-
mynd í Englandi frá upphafi.
„Unforgiven" nú á toppnum í
Svíþjóð.
„Unforgiven“ var í toppsætinu í
Bandaríkjunum í 3 vikur.
Sýndkl.5,6.50,9 og 11.20.
Sýnd i sal 2 kl. 6.50.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Á HÁLUM ÍS
Sýndkl. 5,7 og 11.20.
Bönnuð börnum Innan 16 ára.
Sýndkl. 5,9.10og11.
Bönnuö innan 14 ára.
rmmiTTTTi 1111111 n 11111 nuiuiim
BiÖHÖlll
KALIFORNIU-
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI MAÐURINN.
Frumsýning á toppgrínmyndinni: mm WE HX
LYGAKVENDIÐ M£EIS THE ROCKJgt
Æ ■ 11«*
c<ýSlw\líniin{löl(iiijte|
■ *.w
'-■*»:ii..,. 3&ii
Leikstjórinn Frank Oz (What
about Bob) og framleiðandinn
Brian Grazer (Backfraft og Far
and Away) koma hér með frá-
bæra grínmynd þar sem Steve
Martin og GÍoldie Hawn fara á
kostum.
„Housesitter" skemmtileg grín-
mynd sem þú sérð aftur og aft-
ur...
,Housesitter“ ein fyndnasta grín-
mynd í iangan tíma.
Aðalhlutverk: Steve Martin, Goldie
Hawn og Dana Delaney.
Sýndkl.5,7,9og11fTHX.
TVEIR Á TOPPNUM 3.
Sýndkl.7.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
HVÍTIR GETA EKKI
TROÐIÐ!
Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05.
RUSH
Sýnd kl.9og 11.10.
BURKNAGIL - SÍÐASTI
REGNSKÓGURINN
Sýnd kl. 5.
Miðaverð kr. 350.
iti 111111111 u u 11111111 mrm 11 n i ax
SAtA-
SIMI 78900 • ALFABAKKA 8 - BREIDHOLTI
Nýja Bette Midler myndin.
FYRIR STRÁKANA
ALIEN 3
Bette Midler fékk Golden Globe
verölaunin sem besta leikkona í
gamanmynd fyrir leik sinn í For
theBoys.
Sýndkl.5og9.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
★★★Mbl.
★★*★ Pressan.
★★★*■ Bfðlinan.
Sýnd kl. 7,9 og 11.05 i THX.
MJALLHVÍT OG
DVERGARNIR SJÖ
★★★★MBL
Sýnd kl. 5 i THX.
Mlðaverð kr. 300.
ii 11111 ■ 1.1...... 11111111111 ii 1111 rm