Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 40

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.1992, Side 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. MIÐVIKUDAGUR 14. OKTÓBER 1992. Frjálst, ohaö dagblað Þeim var vel fagnað, ballettstjörnun- um frá Bolshoj og Kirov í gær, þeg- ar fyrstu sýningu af mörgum á Svanavatninu lauk enda voru hér á ferðinni nokkrir af bestu ballettdöns- urum í heimi og sýndu verk sem allir ballettunnendur þekkja. DV-mynd GVA Titringur íKötlu Almannavarnir eru í viöbragðs- stööu vegna skjálftavir-kni í Kötlu. Guðjón Petersen, framkvæmdastjóri Almannavarna, segir Kötlu síðast hafa gosið 12. október 1918, fyrir rétt- um 74 árum. 1967 og 1977 urðu ámóta skjálftar í Kötlu og nú - án þess að til goss hafi komið. Það var í sumar sem skjálftar í Kötlu fóru að vaxa og í haust hafa þeir verið talsverðir - og síðustu þrjár vikur hafa þeir verið yfir við- miðunarmörkum. Guðjón Petersen segir að viðbrögð Almannavama nú séu samkvæmt lægsta stigi af þremur - það er svo kallað viðbúnaðarstig - það er að allir sem hafa hlutverk í neyðar- áætlun eru látnir vita af stöðunni. -sme Flugleiðir: 66 milljóna tap Fyrstu sjö mánuði ársins var 66 . millj ón króna tap af rekstri Flugleiða . en á sama tíma í fyrra var 64 milljón króna hagnaður. Afkoman hefur því versnað um 130 milljónir. Þetta er svipuð niðurstaða og eftir fyrstu sex mánuði ársins. Að mati Flugleiða má rekja versn- dndi afkomu til þess að rekstrartekj- ur eru 7% lægri en á sama tíma í fyrra og rekstrargjöld hafa aðeins lækkað um 3%. Meðaifargjald í milli- landaflugi lækkaði um 6,3% í dollur- um fyrstu sjö mánuði ársins en í inn- anlandsflugi lækkaði meðalfargjald- ið í krónum um 2,3% á sama tíma. ' -Ari Tveirrúmlegatvítugirmennvið- Lögreglumenn úr Grafarvogi og Þær voru nánast tómar því fram- arnir sögðu aö þeir hefðu beint urkenndu í gærkvöldi hjá lögregl- Breiðholti fóru inn í bílskúrinn síð- leiðslan var ekki í gangi. sölustarfsemi sinni að miklu leyti unni í Grafarvogi að hafa framleitt degis í gær. Grafarvogslögreglan Lögreglan hafði uppi á bruggur- að neinendum Fjölbrautaskólans í og selt hátt í 600 lítra af landa sem hefur fylgst með bíiskúmum að unum tveimur og stóðu yfirheyrsl- Breiðholti. Þeir hefðu seit þeim þeírhafabruggaðibOskúr íHvera- undanfómu en hann hafa menn- ur yfir fram á kvöld. Félagarair brugg fyrir skólaskemmtanir og fold ailt frá því fyrir verslunar- irnir haft á leígu. Skúrinn er viðurkenndu að hafa keypt l,5iítra önnur tækifærl mannahelgi. Miðað við hvað rann- skammt fyrir neðan lögreglustöð- piastbrúsa hjá Sanitas sem þeir Mennirnir tveir hafa ekki komið sókn málsins leiddi í ijós í gær- ina í Hverafold. Þcgar inn var kom- fylltu með landa af 35-40 prósent viðsögubraggmálahjálögreglunni kvöldi er þetta umfangsmesta iö í mannlausan bílskúrinn komu styrkieika. 550-600 Utrar vora áður. Að sögn lögreglunnar í Graf- bruggmál ársins. Mennirnir hafa tvenn bruggtæki í Ijós, þar afönnur framieiddir og voru um 75 prósent arvogi er rannsókn máisins iokið. frá því síðla sumars framleitt úr mjög fullkonún, hægt er að tengja framleiðslunnar seld - að andvirði Það verður bráðlega sent ríkissak- þremur stórum lögnum, tveimur þau við heitt vatn, og taka þau 120 samtals um sjö hundruð þúsund sóknara. 800htraogeinni600lítra-samtals litrabrugglögunleinu.Sex225htra krónur, Hver 1,5 lítra-brúsi var -ÓTT um 2.200 lítra af óeimuðu braggi. tunnur voru einnig innandyra. seldurá2þúsundkrónur.Bruggar- öminn kom með 150 tonn af loðnu til Reykjavíkur i gær. Loðnuna fengu skipverjar út af Kolbeinsey og var siglt með hana til Reykjavíkur þar sem gera þarf litiis háttar við skipið. DV-mynd S Komu upp um heima- slátrun í Hafnarfirði Rannsóknarlögreglan í Hafnarfirði lét til skarar skríða í íjárhúsum skammt frá kirkjugarði bæjarins í gær. Þar var heldur óíogur aðkoma þar sem sjö kindaskrokkar héngu en hausar og lappir og fleira lá á gólfum eftLr heimaslátrunina. Að sögn lögreglunnar voru fjár- húsin opin og gengu hundar og kett- ir þar um. Talsvert umfangsmikil heimaslátrun er talin hafa átt sér stað í fjárhúsunum. Er þá mið tekið af gærastöflum sem hggja í fjárhús- unum. Af ummerkjum að dæma var ljóst að plast hafði verið hengt upp á veggi þegar slátrað var. Engu að síður vora hreinlætisaðstæður bágbomar, að sögn lögreglu. Á staðnum eru gömul fjárhús sem hafnfirskir íjárbændur hafa verið með fé í. Heilbrigðisfuiltrúi bæjarins fékk spumir af heimaslátruninni og ósk- aði eftir að lögreglan aðhefðist í mál- inu. Rannsóknarlögreglan mun í dag ræða við þá sem hafa staðið að slátr- unninni þar sem ekki náðist í það fólk í gær. -ÓTT LOKI Verðurþá ekkertfjör í Fjölbrautívetur? Veðriðámorgun: Þurrt áaustan- verðu landinu Á hádegi á morgun verður fremur hæg vestanátt og víðast verður skýjað suðvestan- og vest- anlands en þurrt og bjart um austanvert landið. Veðrið í dag er á bls. 36 Reimar og reimskífur Vbutsen SuAurtandsbraut 10. S. 680499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.