Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 9
sK E MÁK%l>A(5UR 26. •OKTÓBER 1992. 9 Utlönd HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Kolanámumenn andæfa stefnu bresku stjómarinnar: Mestu mótmæli í marga áratugi óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Þvottahústæki o.fl. til sölu Strauvél G. Mathiasen, lengd 200 cm, strauvél Cordes, lengd 145 cm, þeytivinda, gömul, ca 30 kg, þeytivinda, 20 kg, suðupottur i eldhús, 150 litra, 2x220 volt, Rafha bakaraofn og helluborð, spennu- breytir, 3x220/380 volt, 16 kva, fataskápar úr járni (Ofnasmiðju). Upplýsingar i sima 50281 Sólvangur - sjúkrahús, Hafnarfirði Eitt hundrað og fimmtíu þúsund breskir kolanámumenn og stuðn- ingsmenn þeirra gengu fylktu liði í úrhellisrigningu um miðborg Limd- úna í gær til að mótmæla fyrirhug- aðri lokun kolanáma. Þetta var stærsta mótmælaganga gegn stjórn- völdum í áratugi. Verkalýðsleiðtogar, ' kirkjunnar menn og forystumenn stjórnarand- stöðunnar fordæmdu efnahags- stefnu ríkisstjórnar íhaldsflokksins og fyrirætlanir hennar um að loka 31 kolanámu og gera 30 þúsund námumenn þar með atvinnulausa. „Ef vald fólksins getur steypt ríkis- stjómum í Póllandi, Tékkóslóvakíu og fyrmm Sovétríkjunum getur það brotiö á bak aftur stjóm sem hefur misst alla tiltrú almennings hér í Bretlandi," sagði Arthur Scargill, leiðtogi námumanna. Vegna reiði almennings hefur John Major forsætisráðherra þegar þurft að fresta lokun 21 námu á meðan sérstök endurskoðun fer fram. Mótmælendurnir kröfðust þess að öllum námunum 31 yrði haldið opn- um og þeir kröfðust einnig breytinga á efnahagsstefnu stjórnarinnar. Lúðrasveitir frá þeim námum sem fyrirhugað er að loka fóm fyrir göngumönnum og þeir sungu: „Við viljum störf, við viljum kol, við vilj- um að Major fari á bætur.“ Major, sem sneri heim frá Egypta- landi í gær, þarf ekki aðeins að kljást viö námumenn á næstu dögum held- ur þarf hann einnig að fást við and- stæðinga Maastricht-samningsins um samruna Evrópubandalagsins innan eigin flokks. Embættismenn segja að Major sé staðráðinn í að koma samningnum í gegnum þingið á nokkrum vikum þrátt fyrir hætt- una á uppreisn meðal hluta þingliðs- ins. Reuter imout Hátt á annað hundrað þúsund breskir kolanámumenn og stuðningsmenn þeirra gengu um götur Lundúna í gær til að mótmæla stefnu stjórnvafda í efnahagsmálum. Simamynd Reuter Teg: Sole II, svartur/grár eða alveg svartur eða perlugrár kr. 98.720.- Verðdæmi á Sole II veggskáp. Kr. á mánuði í 30 mán. m/Munaláni Útreilaimgur miðast við að um jafngreiðslulán sé að ræða með 25% útb., eina afborgun á mánuði og gildandi vexti Sparisjóðanna. Húsgagnahöllin Wcc ent *, nétúU éecci. Einnig Visa og Euro raðgreiðslur til margra mánaða. BÍLDSHÖFÐA 20 -112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 mmm VISA c 54* mn EUROCARD munXlán Gríptu ga j á meðan hún gefst - því nú er tækifæri til að eignast fallegan og vandaðan veggskáp í stofuna á frábærum greiðslukjörum. Daninn léttist um25kílóá eyðieyjunni Henrik Carlsen, Daninn sem lifði af 15 daga vist á eyðieyju við Uperna- vik á Grænlandi, verður fluttur heim á miðvikudaginn. Hann er illa á sig kominn vegna kalsára eftir að hafa ekki haft annað skjól en fiskkassa dagana sem hann var á eyjunni. Þá léttist hann um 25 kíló. Henrik þarf einnig að vera í umsjá sálfræðinga eftir reynslu sína. Henrik er nú á sjúkrahúsinu í Upernavik. Hann verður fluttur það- an með þyrlu til Syðri-StraumOarðar og þaðan með áætlunarvél SAS til Kaupmannahafnar. Það þykir með óhkindum að hann skyldi lifa dvöl- ina á eyjunni af því vetur er lagstur aö á þessum slóöum. Henrik týndist 3. október og var talinn af eftir nokk- urra daga leit en fannst fyrir tilviijun íimmtán dögum síðar. Ritzau BILVIL HF Skeljabrekku 4, 200 Kópavogi, Símar (91) 642610 og (91) 42600 L I VETRARAKSTRINUM mætir vetrinum af öryggi á notuðum Skoda Favorit Vegna mikillar sölu nýrra Favorit bíla Allir Favorit bílar okkar eru nú komnir á undanfarið, eigum vib nú gott úrval lítiö nýnegld vetrardekk og vetrarskoða&ir, notabra og vel með farinna Skoda Favorit tilbúnir í vetraraksturinn. á frábæru verði. VERÐDÆMI: SKODA FAVORIT L ÁRGERÐ 1990 MEÐALTALSGREIÐSLA VERÐ: KR. 330.000 PR. MÁNUÐ MEÐ VÖXTUM ÚTBORGUN 25% KR. 82.500 í 24 MÁNUÐI KR. 11.870 EFTIRSTÖÐVAR 75% KR. 247.500 GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI. RAÐGREIÐSLUR, EÐA ALLT AÐ 75% LÁNAÐ TIL 24 MÁNAÐA, ÓVERÐTRYGGT OPIÐ VIRKA DACA FRÁ KL. 10 -19 OC LAUGARDAGA FRÁ 10-17 JÖFUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.