Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992. Mánudagur 26. olktóber SJÓNVARPIÐ ^>18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miöviku- degi. Umsjón: Sigrún Halldórs- dóttir. 18.50 Tóknmálsfréttir. 18.55 Skyndihjálp. (4:10) Fjórða kennslu- myndin af tíu sem Rauði krossinn hefur látiö gera og sýndar verða á sama tíma á mánudögum fram til 7. desember. 19.00 Hver á að ráða? (2:21) (Who's the Boss?) Bandarískur gaman- myndaflokkur með Judith Light, Tony Danza og Katherine Helm- ond í aðalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 19.30 Auðlegð og ástríður (28:168) (The Power, the Passion). Astr- alskur framhaldsmyndaflokkur. _____ Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og veður 20.35 Margt er likt með skyldum (Wild- life on One - Too Close For Com- fort). Breskmynd úrsmiðju Davids Attenboroughs um simpansa í Tai- -skógi á Fílabeinsströndinni sem kunna ýmsar listir og hafa meöal annars lært að nota verkfæri. Þýð- andi og þulur: Óskar Ingimarsson. 21.00 iþróttahomið. Fjallað veröur um íþróttaviðburði helgarinnar og sýndar svipmyndir frá knattspyrnu- leikjum í Evrópu. Umsjón: Arnar Björnsson. 21.30 Utróf. 22.05 Ráð undir rlfl hverju (3:6) (Jeeves and Wooster III). Breskur mynda- flokkur byggður á sögu eftir P.G. Wodehouse um treggáfaða spjátr- unginn Bertie Wooster ög þjón hans, Jeeves. Leikstjóri: Ferdinand Fairfax. Aðalhlutverk: Stephen Fry og Hugh Laurie. Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárfok 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hraustí. 17.50 Furðuveröld. 18.00 Mímisbrunnur. 18.30 Villl vitavörður. Leikbrúðumynd með íslensku tali. 18.45 Kæri Jón (Dear John). Endurtek- inn þáttur frá síðastliðnu föstu- dagskvöldi. 19.19 19:19. -^■»£0.1 5 Eiríkur. Viðtalsþáttur þar sem allt getur gerst. Umsjón Eiríkur Jóns- son. Stöð 2 1992. 20.30 Matreiðslumeistarinn. Nú ættu al- deilis að vera hæg heimatökin því Sigurður Hall býður upp á íslenska fiskrétti í kvöld. Umsjón Sigurður Hall. Stjórn upptöku María Mar- íusdóttir. Stöð 2 1992. 21.00 Á fertugsaldri (Thirtysomething). Bandarískur framhaldsmynda- flokkur um einlægan vinahóp. (19:24). 21.50 Málsvarar réttíætísirts II (The Advocates II). Seinni hluti vand- aörar framhaldsmyndar um lög- fræðingana hjá Dunbar og félög- um. 22.45 Mörk vikunnar. Farið yfir stöðu mála í fyrstu deild ítölsku knatt- spyrnunnar. Stöð 2 1992. 23.05 Launmál (Secret Ceremony). Bresk mynd frá árinu 1968 og kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár og hálfa stjörnu af fjórum mögulegum. '0.50 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. ©Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kt. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit ó hádegl. 12.01 Að utan. (Einnig útvarpað kl. 17.03.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dónarfregnir. Auglýsingar. MIDDEGISÚTVARP KL.,13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhúss- ins. „Helgríman" eftir Kristlaugu Sigurðardóttur. 1. þáttur af 5. Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Edda Heiðrún Backman, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Margrét Guö- mundsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Bessi Bjarnason. (Einnig út- varpað aö loknum kvöldfréttum.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning, heima og heiman. Umsjón: Berg- þóra Jónsdóttir, Halldóra Friöjóns- dóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan. Endurmlnnlngar séra Magnúsar Blöndals Jónsson- ar í Vallanesi, fyrri hluti. Baldvin Halldórsson les (5). 14.30 Syngið strengir 15.00 Fréttlr. 15.03 Tónbókmenntir. SÍDDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttlr. 16.05 Skima. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fróttir. Frá fréttastofu barn- anna. 16.50 „Heyröu snöggvast" ... 17.00 Fréttlr. 17.03 Aö utan. (Áður útvarpaö í hádeg- isútvarpi.) 17.08 Sólstafir. Tónlist á síödegi. Um- sjón: Sigríöur Stephensen. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarþel. 18.30 Um daginn og veglnn. Séra Pétur Þórarinsson talar. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-4)1.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Helgríman“ eftir Kristlaugu Sig- urðardóttur. 19.55 íslenskt mál. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 20.05 Tónlist á 20. öld. Ung íslensk tón- skáld og gamlir erlendir meistarar. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið). 22.15 Hér og nú. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Suöurlandssyrpa. Umsjón: Inga Bjarnason og Leifur Þórarinsson. 23.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 00.10.) 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistar- þáttur frá síödegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli halda áfram. Umsjón: Darri Olason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Steinunn Sigurðardóttir les Gunnlaugs sögu ormstungu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttirnar sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) - Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturtónar. 1.30 Veðurfregnir. T.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi mánudagsins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttlr af veörl, færð og flug- samgöngum. 5.05 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. (Endurtekiö úrval frá kvöldinu áð- ur.) 6.00 Fréttir af veörl, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- áriö. 12.00 Hádeglsfrétttr frá fréttastofu Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar. 12.15 íslands eina von. Sigurður Hlöó- versson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.00 íþróttafréttír eltt Hór er allt það helsta sem efst er á baugi I íþrótta- heiminum. 13.10 Ágúst Héðinsson. Þægileg og góð tónlist við vinnuna í eftirmiödag- inn. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavik síödegls. Hallgrímur Thorsteinsson og Steingrímur Ól- afsson fylgjast vel með og skoða viðburöi í þjóðlífinu með gagnrýn- um augum. Auöun Georg með „Hugsandi fólk". 17.00 Siödegisfréttír frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Reykjavik siödegis. Þá mæta þeir aftur og kafa enn dýpra en fyrr í kýrhaus þjóðfélagsins. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug- um. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunnar. Viltu kaupa, þarftu að selja. Ef svo er, þá er Flóamarkaöur Bylgjunnar rétti vettvangurinn fyrir þig. Síminn er 671111 og myndriti 680064. 19.30:19.19 Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Ljúflingurinn Kristófer Helgason situr við stjórn- völinn. Hann finnur til óskalög fyr- ir hlustendur í óskalagasímanum 671111. 23.00 Kvökisögur. Hallið ykkur aftur og lygnið aftur augunum og hlustið á Bjarna Dag Jónsson ræða við hlustendur á sinn einlæga hátt eða takið upp símann og hringið í 67 11 11. 00.00 Pétur Valgeirsson. Tónlist fyrir næturhrafna. 03.00 Næturvaktin. 12:00 Hádegisfréttir. 13:00 Ásgeir Páll spilar nýjustu og ferskustu tónlistina. Óskalagasím- inn er 675320. Sérlegur aðstoðar- maður Asgeirs er Kobbi sem fær hlustendur gjarnan til að brosa. 17:00 Síödegisfréttir. 17:15 Barnasagan Leyndarmál ham- ingjulandsins eftir Edward Seaman (endurt). 17:30 Lífiö og tilveran - þáttur í takt við tímann, síminn opinn, 675320, umsjón Erlingur Níelsson. 19:00 Kvölddagskrá í umsjón Rikka E. 19:05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20:00 Reverant B. R. Hicks Christ Gospel int. prédikar. 20:45 Pastor Richard Perinchief préd- ikar „Storming the gates of hell". 22:00 Focus on the Family dr. James Dobson (Fræðsluþáttur meö dr. James Dobson). 22:45 Bænastund. 24:00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7:15, 9:30, 13:30, 23:50- BÆNALÍNAN s. 675320. JM& m AÐALSTÍ ÓÐIN 12.09 í hádeginu. 13.05 Hjólin snúast. 14.03 Útvarpsþátturinn Radius. 14.35 Hjólin snúast. 15.03 Hjólin snúast. Qarulro 17.03 HJólln snúast. 18.00 Útvarpsþátturinn Radíus.Steinn Ármann og Davíö Þór lesa hlust- endum pistilinn. 18.05 Hjólln snúast. 18.30 Tónlistardeild Aðalstöðvarinn- ar. 20.00 Magnús Orri Schram og sam- lokurnar. Þáttur fyrir ungt fólk. Fjallað um næturlífiö, félagslíf framhaldsskólanna, kvikmyndir og hvaða skyldi eiga klárustu nem- endastjórnina. 22.00 Útvarp frá Radio Luxemburg fram til morguns. Fréttir á ensku kl. 8.00 og 19.00. Fréttir frá fréttadeild Aöalstöðvarinnar. kl.9.00, 11.00, 13.00, 15.00, og 17.50. FM#9S7 12.00 FM-fréttlr. 12.10 Valdis Gunnaredóttir tekur við stjórninni eins og henni einni er lagið. 13.00 Hlustendur geta hrlngt inn af- mæliskveöjur til Valdísar. 14.00 FM-fréttlr. 14.05 Valdís Gunnarsdóttir opnar fyrir fæðingardagbókina og tekur við kveðjum til nýbakaðra foreldra. 15.00 ívar Guömundsson tekur á mál- um líðandi stundar og Steinar Vikt- orsson er á ferðinni um bæinn og tekur fólk tali. 16.00 FM-fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.20 Bein útsending utan úr bæ með annað viötal dagsins. 17.00 Adidas-iþróttafréttir. 17.10 Umferöarútvarp í samvinnu við umferðarráð og lögreglu 17.15 ívar Guömundsson tekur viö af- mæliskveðjum frá hlustendum. 17.25 Málefni dagsins tekið fyrir í beinni útsendingu utan úr bæ. 18.00 FM-fréttir. 18.05 Guilsafnið. Ragnar Bjarnason við hljóðnemann með innlenda og er- lenda gullaldartónlist, fréttir úr for- tíöinni, skrýtnar sögur og að sjálf- sögðu brandarana. Ragnar býður hlustendum einnig út að borða, í leikhús o.fl. 19.00 Halldór Backman hefur fyrri kvöldvaktina og tekur við óskalög- um í síma 670-957. 22.00 Ragnar Már Vilhjálmsson á þægilegri seinni kvöldvakt. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- vakt. 5.00 Þægileg ókynnt morguntónlist. BROS 12.00 Hádegistónlíst. 13.00 Fréttir frá fróttastofu. 13.05 Kristján Jóhannsson —alltaf eitt- hvað að gerast hjá honum. 16.00 Siödegi á Suöurncsjum. Ragnar Örn Pétursson og Svanhildur Ei- ríksdóttir skoða málefni líðandi stundar og m.fl. Fréttayfirlit og íþróttafréttir frá fréttastofu kl. 16.30. 18.00 Listasiöir. Svanhildur Eiríksdóttir. 19.00 Rúnar Róbertsson. 21.00 Skólamál. Helga Sigrún Harðar- dóttir. 23.00 Vinur þungarokkaranna. Eðvald Heimisson leikur þungarokk af öll- um mögulegum gerðum. Hljóðbylgjan FM 101,8 á Akureyii 17.00 Pálmi Guðmundsson fylgir ykkur með tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óska- lögum og afmæliskveðjur í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgj- unnar/Stöð 2 kl. 18.00. FM 97,9 ísaMi 16.30 Ísafjörður siödegis - Björgvin Arnar og Gunnar Atli. 19.30 Fréttir. 20.10 Kristján Geir þorláksson. 23.00 Kvöldsögur - frá Bylgjunni FM 98,9. 00.00 Sigþór Sigurösson. SóCÍTL fin 100.6 13.00 Gunnar Gunnarsson léttir eft- irmiðdaginn. 16.00 Steinn Kári Ragnarsson. 19.00 Helgi Már spilar kvöldverðar- tónlist. 21.00 Vignir. 11.00 Stefán Arngrimsson. 6** 12.00 E Street. 12.30 Geraldo. 13.20 Another World. 14.15 The Brady Bunch. 14.45 The DJ Kat Show. Barnaefni. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Rescue. 17.30 E Street. 18.00 Famlly Tles. 18.30 Parker Lewis Can’t Lose. 19.00 The Plrate. 21.00 Studs. 21.30 Startrek: The Next Generatlon. 22.30 Dagskrárlok. EUROSPORT ★ . ,★ 13.00 Tennis. 15.00 Motor Racing Formula 1. 17.00 Judo. 18.00 Hnefaleikar. 19.00 Eurofun Magazine. 19.30 Fréttlr á Eurosport News. 20.00 Eurogoals. 21.00 Hnefalelkar.Alþjóðleg keppni. 22.30 Eurosport News. SCREENSPOfíT 12.30 Notre Dame College Football. 14.30 Glllette Sportpakkinn. 15.00 Long Distance Trials. 15.30 Hollenski fótboltinn. 16.30 Major League Baseball 1992. 18.30 Indy Car World Series 1992. 19.30 Briti8h F2 Championship. 20.30 Volvó Evróputúr. 21.30 Evrópsk knattspyrna. Sjónvarpið kl. 22.05: Þá er komiö aö þriðja Hún sendir hann vestur um þættinum í þessari syrpu af haf og ekki líður á löngu ævíntýrum þeirra Jeeves og áður en hann fær hlutverk Woosters sem byggð er á í söngleik sem Bertie hafði frægum gamansögum eftir hafnaö. Bertie þarf þó aö P.G. Wodehouse. Bertie hiaupa í skaröið fyrir Cyril Wooster er nú staddur í á einni sýningu svo aö ekki New York ásamt hinum komist upp um óstýrilæti trygga þjóni sínum og það hans því Agatha frænka er er engin lognmolla í kring- á raeðal áhorfenda. Bertie um þáfélaga frekar en fyrri er svo yfirkominn af daginn. Lafði Bassington- sviðsskrekk að hann hikst- Bassington þvertekur fyrir ar og stamar á textanum aö Cyril sonur hennar sé að meö skelfilegum afleiðing- geifla sig á leiksviði þótt um fyrir alia viðstadda. hann þrái það mest af öllu. Umsjónarmenn Litrófs verða tveir í vetur, þau Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdóttir. Sjónvarpið kl. 21.30: Litróf Lista- og menningarþátt- urinn Litróf, sem hefúr ver- ið á dagskrá Sjónvarpsins undanfama þijá vetur, hef- ur göngu sína að nýju í kvöld. Umsjónarmenn Lit- rófs í vetur verða tveir, Arthúr Björgvin Bollason og Valgerður Matthíasdótt- ir. Þátturinn þjónar enn sem fyrr því hlutverki að kynna fyrir landsmönnum það athyglisverðasta sem er að gerast í lista- og menn- ingarlífmu hveriu sinni. Meðal nýjunga má nefna að í hverjum þætti verður svo- nefnd dagbók þar sem áhorfendur fá yfirht yfir það helsta sem er a döfmni. Auk þess verður menningin skoðuð frá ýmsum nýjum sjónarhornum í samræmi við þau einkennisorð að menning er allt það sem mennirnir gera vel. Hákon Már Oddsson stjórnar upp- tökum. Umsjónarmenn þáttarlns, Asdís EmilsdóRlr Petersen, Bjarni Sigtryggsson og Margrét Erlendsdóttir. Rás 1 kl. 11.03: Þáttur fjölmiðla í nútíma- hald og hvemig fréttir hafa samfélagi er nýtt viðfangs- tilhneigingu til þess aö hafa efni þáttarins Samfélagið í gildi sem afþreying og nærmynd sem er á dagskrá skemmtun. Einnig verður rásar 1 virka daga kl. 11.03. vikiö að starfsaðferðum, Fjallaö verður um hvemig málfari og framsetningu fjölmiölar geta orðið skoða- efhis, jafnt í blööum sem í namyndandi, hvemig þeir útvarpi og sjónvarpi. geta veitt stjómvöldum að- Siguröur L. Hall kafar í undirdjúpin og matreiðir tinda- bikkju og heilagfiski. Stöð 2 kl. 20.30: f slenskir fiskréttir að hætti mat- reiðslumeistarans Meistarakokkurinn Sig- urður L. Hall verður innan íslenskrar fiskveiðilögsögu í þættinum Matreiðslumeist- arinn í kvöld. Sæmundur Kristjánsson frá Ömmu Lú kafar með Sigurði ofan í undirdjúpin og í samein- ingu draga þeir upp tinda- bikkju og heilagfiski. Tinda- bikkjuna ætla þeir félagar aö pönnusteikja og bera fram með ijómalagaðri basilikumsósu en heilag- fiskið steikja þeir og setja á spínat með gulrótarsósu. Sigurður leitar líka fanga í ferskvatni og býður upp á ofnbakaðan lax með rós- marínsósu og blönduðu grænmeti. Þó að elda- mennska matreiðslumeist- arans sé í grundvallaratrið- um einfold notar hann margvíslegt hráefni og til þess að áhorfendur geti ein- beitt sér að leiðbeiningun- um þá er birtur Usti yfir hráefnið aftast í Sjónvarps- vísi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.