Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 38
50 MÁNUDAGUR 26..0KTÓBER 1992.. Afmæli Margrét S. Bjamadóttir Margrét Sigurlína Bjamadóttir, húsmóðir á Flateyri og í Reykjavík, Élliheimilinu Grund, Hringbraut 50, Reykjavík, er níræð í dag. Starfsferill Margrét er fædd og alin upp í Kötluholti í hópi tíu systkina en móður sína missti hún ung. Skóla- gangan varð ekki löng, farand- kennsla í 3-4 ár, en til Reykjavíkur fór hún um tvítugt og vann m.a. í fiski hjá Thor Jensen. Margrét fór til Flateyrar 1925, ásamt manni sín- um, og bjó þar tU 1963. Þau voru með smá búskap á Flateyri en hann var annars á sjó og hún í fisk- vinnslu eða við húsmóðurstörf. Margrét er mikil hannyrðakona og eför hana liggja mörg verk. Fjölskylda Margrét giftist 13.6.1925 Kristjáni Jónasi Kristjánssyni, 8.4.1900, d. 6.7. 1979, sjómanni, verkamanni og síðar starfsmanni BÚR. Foreldrar hans voru Kristján Bjami Guðmundsson og Anna Guðmundsdóttir. Þau bjugguáFlateyri. Böm Margrétar og Kristjáns: Anna, f. 12.9.1925, húsmóðir á Akur- eyri, maki Vilhelm Þorsteinsson, skipstjóri og framkvæmdastjóri, þau eiga fimm böm; Sigurður Ás- geir, f. 15.8.1928, skipstjóri í Reykja- vík, maki Ema Guðrún Jensdóttir, þau eiga fjögur böm; Ingibjörg Margrét, f. 7.12.1934, verslunarkona í New Mexico, hennar maður var Fred Nelson og eru böm þeirra fimm, seinni maður Ingibjargar var A1 DUhon, látinn; Guðmundur Kr., f. 4.8.1944, skipstjóri og stýrimaður í Reykjavik, maki Matthildur Her- borg Kristjánsdóttir, skrifstofu- kona, þau eiga fjögur böm. Systkini Margrétar: Ásgerður Sig- ríður, f. 13.4.1891, d. 1.8.1981, hús- móðir, maki Jóhann Kristján Guð- brandsson, látinn, sjómaður; Krist- ín, f. 17.1892, d. 15.5.1979, húsmóð- ir, maki Bjöm Jónsson, látinn, bóndi; Steinþór, f. 22.1.1894, d. 28.10. 1966, sjómaður, maki Þorbjörg Guð- mundsdóttir, látin; Gunnlaugur, f. 25.10.1895, d. 27.7.1980, sjómaður, maki Guðríður Kristólína Sigur- geirsdóttir, látin; Sigurður, f. 4.8. 1897, d. 29.10.1924; IngibjörgBlóm- laug, f. 6.11.1899, látin, húsmóðir; Bæring, f. 17.6.1901, d. 1901; Bjami Jóhannes, f. 28.2.1905, sjómaður, maki Lilja Sigurþórsdóttir; Ólafur, f. 15.8.1906, d. 5.3.1973, netagerðar- maður, maki Laufey Þorgrímsdótt- ir; Pétur, f. 4.6.1909, d. 23.7.1910. Foreldrar Margrétar vom Bjarni Sigurðsson, f. 18.6.1863, d. 14.4.1947, MargrétSigurlína Bjarnadóttir. bóndi og sjómaðm-, og Ingiþjörg Gunnlaugsdóttir, f. 25.5.1865, d. 25.6. 1916, húsmóðir. Þau bjuggu á Höfða ogíKötluholti. Kristján Sæmundsson Kristján Sæmundsson matreiðslu- meistari, Arkarholti 13, Mosfellsbæ, er fimmtugur í dag. Starfsferill Krisfján er fæddur og alinn upp í Reykjavík. Hann lauk gagnfræða- prófi frá Núpi árið 1960 og mat- reiðslunámi frá Hótel- og veitinga- skóla íslands 1966 og var hálft ár viðnámáltalíu. Kristján vann á Hótel Sögu sem matreiðslumaður í 4 ár, varð þá yfir- matreiðslumaður á veitingahúsinu Óðali frá opnun þess í 4 ár. Kristján hefur verið forstöðumaður mötu- neytis Sjónvarpsins frá árinu 1978, sveinsprófsdómari við Hótel- og veitingaskóla íslands í 18 ár, leið- beinandi í norrænni nemakeppni í 6 ár og hefur farið með matreiöslu- nema til allra Norðurlandanna í keppni. Kristján er formaður lög- gildingamefndar veitingahúsa og var einn af stofnendum klúbbs mat- reiðslumeistara. Fjölskylda Kristján kvæntist 22.1.1966 Vig- dísi Aðalsteinsdóttur, f. 20.3.1946, húsmóður. Foreldrar hennar: Aðal- steinn Bjarnason, látinn, og Herdís Vigfusdóttir. Böm Kristjáns og Vigdísar: Sæ- mundur, f. 10.10.1965, matreiðslu- maður, sambýliskona hans er Ámý Marteinsdóttir, þau eiga eina dóttur, Vigdís Bimu; Hersteinn, f. 1.2.1969, nemi í Kennaraháskóla íslands; Amdís Eir, f. 28.8.1960, nemi í Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti. Systkini Kristjáns: Sverrir Sæ- mundsson, vélstjóri, maki Ema Vil- bergsdóttir, þau eiga fjögur böm, Þóranni, Vilberg, Benedikt og Bjarka; Sigríður Dagbjört Sæ- mundsdóttir, maki Jón Öm Marin- ósson, þau eiga þijú böm, Mel- korku, Brynjólfog Ragnhildi; Vikt- or Smári Sæmundsson, maki Ingi- björg Hofstað, þau eiga þrjú böm, Sólveigu, Halldór og Sæmund. Hálf- systkini Kristjáns: Hafsteinn Sæ- mundsson, útgerðarmaður, maki Ágústa Gísladóttir, þau eiga fjögur böm, Gísla, Ara, Þyrí og Heimi; Jó- hanna Sæmundsdóttir, maki Ámi Guðmundsson, þau eiga tvö böm, Kristján Sæmundsson. Emu Silvíu og Grétu Rún. Foreldrar Kristjáns: Sæmundur Kristjánsson, f. 2.10.1909, d. 8.11. 1982, vélstjóri, og Benedikta Þor- steinsdóttir, 20.5.1920, húsmóðir. Kristján tekur á móti gestum í Rafveitusalnum við Elliðaámar frá kl. 17 til 20 á afmælisdaginn. Jóna Ólafsdóttir Jóna Ólafsdóttir húsmóðir, Skipa- sundi 11, Reykjavík, er sjötíu og fimmáraídag. Fjölskylda Jóna er fædd að Ausu í Andakíl i Borgarfjarðarsýslu en ólst upp að Miðvogi í Innri-Akraneshreppi. Hún vann við algeng sveitastörf en fór til Reykjavíkur að læra fatasaum 1937 og starfaði við það til 1946, lengst af hjá Áma Einarssyni dömu- 1/1 gQ/SolfprQ Jóna giftist 25.12.1942 Páli Guð- mundssyni, vélvirkjameistara frá Krossanesi í Helgustaðahreppi við Reyðarfiörð. Foreldrar hans vom Guðmundur Jónsson, bóndi og út- gerðarmaður, og kona hans, Ing- veldur Erasmunsdóttir, frá Efriey í Meðallandi. Böm Jónu og Páls: Guðmundur, f. 24.3.1946, byggingafulltrúi á Egils- stöðum, maki Guðbjörg Jóelsdóttir, sjúkraliði frá Siglufirði, þau eiga einadóttur; Kristín, f. 14.7.1949, skrifstofumaður, búsett 1 Kópavogi, maki Magnús Ingvarsson, húsa- smiður frá Kolgröfum í Eyrarsveit, þau eiga þijá syni; Gissur, f. 24.10. 1960, verkfræðingur, búsettur í Hafnarfirði, maki Linda Björk Helgadóttir, læknanemi ættuð úr Vestmannaeyjum, þau eiga einn son, Gissur á einn son búsettan í Suður-Afríku. Systkini Jónu: Ragnhildur, f. 2.2. 1923, húsmóðir í Reykjavík, Ragn- hildur á fiögur böm; Eggert, f. 8.12. 1925, vélvirki, búsettur í Hveragerði. Foreldrar Jónu: Ólafur Guð- mundsson, f. 6.3.1889, d. 23.8.1980, bóndi í Efrihrepp og Miðvogi í Innri-Akraneshreppi og síðar á Jóna Olafsdóttir. Akranesi, og Kristín Jónsdóttir, f. 11.6.1890, d. 8.4.1954. Ólafur var frá Svanga í Skorradal en Kristín frá Ausuí Andakíl. Jónaeraðheiman. Bridge Frá Bridgefélagi Reykjavikur Nú er hraðsveitakeppni félagsins hálfnuð en þátttaka hefur sjaldan verið meiri, alls keppa 30 sveitir. Sveit Sævars Þorbjömssonar hefur verið í forystu til þessa en keppninni er þó hvergi nærri lokið um fyrstu sæti. Staða efstu sveita að loknum 2 kvöldum af 4 er þessi: 1. Sveit Sævars Þorbjömssonar 1170 2. Sveit Roche 1143 3. Sveit Tryggingamiðstöðvarinnar 1129 4. Sveit Helga Jóhannssonar 1117 5. Sveit Karls Sigurhjartarsonar 1106 6. Sveit Símonar Símonarsonar 1099 7. Sveit Hjalta Eiíassonar 1088 8. Sveit Hlyns Garðarssonar 1065 Til hamingju með afmæliö 26. október Óiafur Ingi- mundarson, Austurströnd 15, Kefiavik. Ólafur verður aðheimanáaf- mælisdaginn. Páll Jónsson, Hátúni 6, Mýrdalshreppi. Guðrún Erlendsdóttir, Ægisbraut fi, Blonduósi. | Elín Krisinsdóttir, Giljalandi 14, Reykjavík. Friðrik Kristjánsson, Giljalandi 11, Reykjavík. Maria C. Christensen, ; ;g Austurbrúne, Reykjavík. Þórarinn Sveinsson, Blómsturvöllum 8, Neskaupstaö. María Kristjánsdóttir, Halldórsstööum II, Bárðdæla- Þórður Jónsson, Suðurgötu 71, Siglufirði. Erla Sigurðardóttir, Hraunbæ 158, Reykjavik. Ingibjörg Harðardóttir, Langagerði 126, Reykjavík. Fríða Aðalsteinsdóttir, Skárðshlið 4 E, Akureyri. 40ára Elín B. Jónsdóttir húsmóðir, Fellsmúla7, Reykjavík, Elíntekurá mótigestumí Veislusalnum Lundi, Auö- brekku25. Kópavogi, milli kl 17.00 og20.00 áafmælisdaginn. Anna Ragna Gunnarsdóttir, Seljalandsvegi 14, Ísafiröí. Ingibjörg F. Bernódusdóttir, Túngötu 9, Vestmannaeyjum. Einar Sigurþórsson, Valshólum 6, Reykjavík. Kristín Haraldsdóttir, Dalalandi 8, Reykjavík. Gunnar Atli Ö verby, Miötúni 80, Reykjavík. Páll Magnússon, Bragagötu 36, Reykjavík. ; Bridge Bridgefélagið Muninn Síöastliöinn miðvikudag var byijað á tveggja kvölda sveitakeppni með 10 spila leikjum hjá Bridgefélagi Munans í Sandgerði. Til leiks mættu 6 sveitir og dregiö var í sveitimar. Staðan er nú þannig að loknu fyrsta kvöldinu: 1. Sveit Eyþórs Jónssonar 42 2. Sveit Jóhanns Benediktssonar 40 3. Sveit Karls G. Karlssonar 32 4. Sveit Bjöms Dúasonar 29 Bridgefélag Reykjavíkur Lokið er einu kvöldi í hraðsveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur og er þátttakan með eindæmum góö, alls spila í henni 30 sveitir. Spilað er í tveimur riðlum og hæstu sveitir að loknu fyrsta kvöldinu em (meðal- skor 504): 1. SævarÞorbjömsson 588 2. Gísh Steingrímsson 581 3. Hjalti Elíasson 555 4. Símon Símonarson 551 5. Helgi Jóhannsson 536 6. Roche 531 Bridgefélag Breiðfirðinga Nú er lokið þremur kvöldum af fiórum í barómeterkeppni Bridgefélags Breiöfirðinga en 7 síðustu umferöimar verða spilaöar fimmtudaginn 22. október. Næsta keppni félagsins verður síðan aðalsveitakeppni og skrán- ing er þegar hafin í hana í síma 632820 (ísak). Staðan í barómeterkeppn- inni að loknum 22 umferðum af 29 er þannig: 1. Sveinn Þorvaldsson-Páll Þór Bergsson 208 2. Sigm-ður Steingrímsson-Gísli Steingrímsson 153 3. Ingibjörg Halldórsdóttir-Sigvaldi Þorsteinsson 129 4. Haukur Harðarson-Vignir Hauksson 100 5. Vigfus Pálsson-Kristján Þórarinsson 97 6. Ragnheiður Nielsen-Sigurður Ólafsson 84 7. Eyþór Hauksson-Friðrik Jónsson 80 -ÍS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.