Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.1992, Blaðsíða 28
40
MÁNUDAGUR 26. OKTÓBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
TQsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
'sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Svartl markaöurínn JL húsinu. Þúsund-
ir komu síðustu helgi. Tímabært að
tryggja sér pláss. Meðalbás hjá okk-
ur, 2900 kr. m/vsk., slár/borð, 250 kr.
stk., m/vsk. Leggjum áherslu á ódýran
vaming. Móttó: Heilmikið f. hundrað-
kallinn. S. 624837, kl. 14-18 alla d.
Ath. opið um helgar frá kl. 11-17
Geflð umhverflnu nýja fmynd. Fasettu-
slípum gler/spegla, stórkostlegir mög-
ul., sandblásum rósamynstur. Opið
iaug. Gler- og speglafösun, Kársnesbr.
88, Vesturvararmegin, s. 641780.
Ath. Þú ræður, við framkvæmum. Fataskápar, eldhúsinréttingar, bað- innréttingar o.fl. Fast verð. Einnig gerum við gömlu hurðina og eldhús- innréttinguna eins og nýja. Allir litir, fast verð. S. 91-41390 milli kl. 10 og 17 eða 676795 milli kl. 17 og 20. Ignis issk., gulur, v. 15 þ., Nordmende 22" sjónv., gott tæki, v. 15 þ., nýr af- ruglari, v. 10 þ., sófi m/nýju áklæði, v. 15 þ., nýl. Funai videotæki, v. 15 þ., ryksuga, v. 7 þ., timer og tónjafn- ari, nýtt, v. 25 þ. Einnig til leigu 2 herb. íb. í Keflav. S. 23269 og 13638. O.Handprjónaðar lopapeysur til sölu í barna- og fullorðinsstærðum, tilvalið fyrir vini og kunningja erlendis. Uppl. virka daga í síma 98-74620 frá kl. 13 17 og 98-74643 á kvöldin og um helgar. Brautarlaus bilskúrshurðarjárn, það besta í flestum tilvikum. Sterk, lítil fyrirferð, mjög fljót uppsetning, gerð fyrir opnara. S. 651110 og 985-27285.
Bílskúrsopnarar, Ultra-Lift frá USA, m/ fjarstýringu og 3 ára ábyrgð. Lift Boy varahlutir. Bílskúrshurðaþjónustan. S. 985-27285, 91-651110
Hvergi á landinu er fjölbreyttara vöruúrval og lægra verð. Við vinnum í þágu dýravemdar. Flóamarkaðurinn, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán., þri. og mið. kl. 14-18. Kaupið ódýrt. Stórgripakjöt í heilum og hálfum skrokkum, tilbúið í kist- una. Nautakjöt, v. 454 kr., folalda- kjöt, v. 345 kr., svínakjöt, v. 560 kr. Kjötvinnsla Sigurðar, sími 676640.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. Opið frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS- innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Franskar gluggahurðir, eldvamarhurð- ir, vængjahurðir, karmar, geretti o.fl. Spónlagt og hvítlakkað. Nýsmíði hf., Lynghálsi 3, s. 687660, fax 687955.
Liftboy - Liftboy - Liftboy - Liftboy. Sjálfv. bílskúrsopnarar m/fjarstýr- ingu, skrúfu- eða keðjudrif. Þitt er valið. Áralöng reynsla á ísl. Uppsetn. samdægurs. Liftboy, þessir flottu. Greiðslukortaþj. RLR, s. 642218.
Kvensilkináttföt 2.920. Karlmannasilki- náttföt 3.325. Silkikvennærföt frá kr. 900. Silkisloppar kr. 3.880. Baðmullar- sloppar frá kr. 1.645. Verslunin Aggva, Hverfisgötu 37, s. 91-12050.
Hjónarúm úr furu, 1,60x2,0 m, í mjög góðu standi, nýtt sjónvarp, 22", VW Golf ’85 til sölu. Uppl. í símum 91- 626673 og 91-654118. Ellen. Candy þvottavél og þurrkari til sölu, verð 35 þús., einnig þrekhjól, fyrir lít- ið. Uppl. í síma 91-683759.
, Ath.l Til sölu barnagallar frá 800 kr., fótboltar, 1300 kr., bækur frá 80 kr., kvenbuxur, 2900 kr., og margt fl. Hitt og þetta, Ingólfsstræti 2.
Kvenkápur, jakkar, peysur og blússur til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 91-10727.
Gólfdúkar, 30-50% verðlækkun,
rýmingarsala á næstu dögum.
Harðviðarval, Krókhálsi 4,
sími 91-671010.
Kæli - Frystiklefii Óskum eftir 10-20
rúmmetra einingafrystiklefa eða ca
2ja ha kælikerfi. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 91-46119 og 91-53554 e.kl. 17.
Rafiðnaóarmenn. Coax-kapaltengi í
miklu úrvali, t.d. BNC - TNC - N -
Twinax, loftnet, kaplar og annar
rafeindabúnaður. Eico hf., s. 666667.
Rúllugardínur eftir máli. Stöðluð
bastrúllutjöld. Gluggastangir, ýmsar
gerðir. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf.,
sími 91-17451, Hafharstræti 1, bakhús.
Innimálning m/15% gljástigi 10 1., v.
4731. Lakkmál. háglans, v. 600 kr. 1.
Gólfmál. 2 'A 1. 1229. Allir litir/gerðir
Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815.
2 snókerborð 12 feta, eitt snókerborð
10 feta og eitt poolborð til sölu. Upp-
lýsingar í síma 96-41938 á kvöldin.
Þjónustuauglýsingar
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJONUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góð þjónusta.
@ JÓN JÓNSSON
LÖGQILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Slml 626645 og 985-31733.
★ STEYPUSOGUN ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUN ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN
JCB GRAFA
Ath. Góð tæki. Sanngjarnt verð.
Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371
og bílas. 985-23553.
Einar, s. 91-672304.
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
t MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
fcymrTm
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
STEYPUSÖGUN
LvEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN - VIKURSÖGUN - MALBIKSSÖGUN^
KJARNABORUN - MÚRBROT
HRÓLFUR I. SKAGFJÖRÐ
Vs. 91-674751, hs. 683751
bílasími 985-34014
FYLLINGAREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu
verði. Gott efni, litil rýrnun, frostþolið og
þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir-
liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
mw*
Sævarhöfða 13 - simi 681833
Smiðum útihurðir og
glugga eftir yðar ósk-
um. Mætum á staðinn
og tökum mál.
tÉÚtihuiðir
STAPAHRAUNI 5,
SÍMI 54595.
mm
06 IÐNAÐARHURÐIB
GLÓFAXXHF.
ARMULA 42 SiMI: 3 42 36
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnæði
Gluggasmiðjan hf.
■J VIÐARHOFDA 3 - REYKJAVÍK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
‘4/ý
• •> >
A. _
FILUMA
BÍLSKURSHURÐIR
Verð frá kr. 45.000.
ÁRVÍK
ÁRMÚLA 1
SÍMI 91-687222.
TÖKUM AÐ OKKUR
KJARNABORUN OG SÖGUN
TILBOÐ EÐA TÍMAVINNA.
KRÓKHÁLSI 10, 110 REYKJAVÍK.
SÍMAR 91-681565 OG 688350,
BÍLAS. 985-36405, HS. 627052.
Loftpressa - múrbrot
Ath., mjög lágttímagjald.
Unnið líka á kvöldin
og um helgar.
Símar 91-683385 og 985-37429.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og
niðurföllum. Við notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til aö skoða og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
©688806® 985-22155
X
Skólphreinsun
s 1 Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baökerum og niöurfollum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bíias. 985-27260
og símboði 984-54577
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
Simi 43879.
Bilasimi 985“27760.
STIFLULOSUN
Fjarlægjum stíflur úr niðurföllum,
klóaklögnum, baökörum og vöskum.
RAFMAGNSSNIGLAR
Ný og fullkomin tæki. - Vönduö vinnubrögð.
RAGNAR GUÐJÓNSSON
Símar: 74984 & 985-38742.
Pípulagnir - Stífluþjónusta
Hreiitsum stíflur úr hreinlætistækjum og skolplögnum.
Staðsetjum bilanir í skolplögruim með HÖRAMYNDAVÉL.
Viðgerðir á skolplögnum og öll önnur pípulagningaþjónusta.
HTJ
Kreditkortaþjónusta CD
641183 - 985-29230
HaUgrimur T. Jónasson pípulagningam.
smAauglýsingasíminn
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272
— talandi dæmi um þjónustu