Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN óverðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sértékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj. VlSITÖLUB. REIKN. 6mán.upps. 1,5-2 Allir nema isl.b. 15-24 mán. 6,0-«,5 Landsb., Sparsj. Húsnæðisspam. 6-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. 4,25-5,5 Sparisj. Gengisb. reikn. ÍSDR 5-8 Landsb. iECU 7,5-9,0 Landsb., Bún.b. ÓBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 2-2,75 Landsb., Bún.b. óverðtr., hreyfðir 2,75-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan tlmabils) Vísitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISRE4KN. $ 1,75-2,2 Sparisj. £ 4,5-7 Islandsb. DM 6,5-7,1 Sparisj. DK 7,75-9,75 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTLAN óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-11,8 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm.skbréf B-fl. 11,75-12,4 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir ÚTLAN verðtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,25 Landsb. afurðalAn l.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,5-8,5 Landsb. $ 5,9-«,25 Sparisj. £ 9,0-11,75 Landsb. DM 11,0-11,25 Búnb. Húsnæöislán 49 Ltfeyrissjóösiðn 5-9 Drðttsrvoxtir 18« MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf október 12,3% Verðtryggð lán september 9,0% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala nóvember 3237 stig Lánskjaravísitala október 3236,4 stig Byggingavísitala október 188,9stig Byggingavísitala nóvember 189,1 stig Framfærsluvísitala í október 161,4 stig Framfærsluvísitala í septemberl 61,3 stig Launavísitala i október 130,3 stig Húsaleiguvísitala 1,9% í október var 1,1%í janúar VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða KAUP SALA Einingabréf 1 6368 6485 Einingabréf 2 3458 3,476 Einingabréf 3 4169 4246 Skammtímabréf 2150 Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréf 1 3,130 3,113 Sjóðsbréf 2 1,967 1,960 Sjóðsbréf 3 2,150 2,145 Sjóðsbréf 4 1,717 1,725 Sjóðsbréf 5 1,324 1,313 Vaxtarbréf 2,1944 Valbréf 2,0568 Sjóðsbréf 6 513 518 Sjóðsbréf 7 1003 1033 Sjóðsbréf 10 1053 1085 Glitnisbréf Islandsbréf 1,340 1,366 Fjórðungsbréf 1,140 1,157 Þingbréf 1,352 1,371 Öndvegisbréf 1,340 1,359 Sýslubréf 1,300 ' 1,318 Reiðubréf 1,314 1,314 Launabréf 1,015 1,031 Heimsbréf HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi á Verðbréfaþingi íslands: HagsL tiiboð Lokaverð KAUP SALA Olís zoo 2,05 Hlutabréfasj.VlB 1,04 Isl. hlutabréfasj. 1,20 Auðlindarbréf 1,03 1,03 1,09 Hlutabréfasjóð. 1,42 1,42 Ármannsfell hf. 1,20 1,60 Árnes hf. 1,85 1,85 Bifreiðaskoðun islands 3,40 2,80 3,40 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,15 1,50 Eignfél. Iðnaðarb. 1,50 1,50 Eignfél. Verslb. 1,20 1,40 Eimskip 4,20 4,20 4,24 Flugleiðir 1,55 1,35 1,50 Grandi hf. 2,10 1,70 2,50 Hafömin 1,00 0,50 Hampiðjan 1,30 1,05 1,43 Haraldur Böðv. 2,40 1,30 2,60 Islandsbanki hf. 1,70 Isl. útvarpsfél. 1,40 Jarðboranir hf. 1,87 1,80 1,87 Marelhf. 2,50 2,40 Olíufélagið hf. 4,48 4,40 4,50 Samskiphf. 1,12 0,70 S.H. Verktakar hf. 0,80 0,70 0,80 Sildarv., Neskaup. 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 3,00 4,30 Skagstrendingur hf. 3,80 2,80 4,00 Skeljungurhf. 4,40 3,80 4,55 Softishf. 3,00 10,0 Sæplast 3,15 3,40 Tollvörug. hf. 1,35 Tæknival hf. 0,50 0,40 0,95 Tölvusamskipti hf. 2,50 3,50 Útgerðarfélag Ak. Útgeröarfélagió Eldey hf. 3,60 2,80 3,80 Þróunarfélaglslandshf. 1,10 1,60 1 Við kaup á viðskiptavixlum og viðskipta- skuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi. Nánari upplýsingar um peningamark- aðinn birtast í DV á fimmtudögum. Viðskipti Sambandshúsið við Kirkjusand stendur að mestu leyti autt. Sambandið notar nú aðeins hluta einnar hæðarinn- ar. Raunar mætti ímynda sér að starfsemin gæti rúmast í turninum sem upphaflega átti að vera fundarherbergi þeirra Sambandsmanna. Atvmnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu: 200 þúsund fer- metrar standa auðir - og fást á mj ög hagstæðum kj örum Atvinnuhúsnæði stendur víða autt um þessar mundir. Sverrir Kristins- son hjá Eignamiðluninni tjáði DV að hjá sér væru tugir þúsunda fermetra atvinnuhúsnæðis á skrá og ekki væri óeðlilegt að ímynda sér að rúmlega 200 þúsund fermetrar stæðu nú auðir á höfuðborgarsvæðinu. Fasteigna- salar, sem DV hefur rætt við, telja það raunar ekki óeðlilegt miðað við hversu gífurlega hafi verið byggt af atvinnuhúsnæði undanfarin ár og langt umfram þörf. Nú sé aftur á móti htið byggt en það geti tekið markaðinn nokkur ár að jafna sig. Almennt er mikið um gott atvinnu- húsnæði á höfuðborgarsvæðinu sem stendur autt. Fasteignasalar segja þetta annars vegar markast af því að alltof mikið hafi verið byggt síð- ustu árin og hins vegar megi rekja þessa stöðu til almenns ástands í þjóðfélaginu, það er að segja gjald- þrota, sameiningar fyrirtækja, sam- dráttar og svo framvegis. Sumir fast- eignasalar telja þó að aukning hafi ekki verið svo mikil nú síðustu mán- uði. Hins vegar sé ljóst að mikið sé af auðu húsnæði og hafi verið svo um langa hríð. Hægt er að fá atvinnuhúsnæði keypt á mjög góðum kjörum núna. Erfitt er hins vegar að taka saman meðalverö á fermetra vegna þess hve húsnæði og aðstæður eru mismun- andi. Söluverð á fermetrann er á bil- inu 40 til 90 þúsund en oftar er það nærri lægri mörkunum. Almennt fer gott húsnæði þó ekki á minna en 40 þúsund fermetrinn. Útborgunarhlut- fall hefur lækkað og nú eru greiðslu- kjörin betri en nokkru sinni fyrr. Áætlað er að rúmlega 200 þúsund fermetrar atvinnuhúsnæðis standi nú auðir. Söluverð á hvern fermetra fer lækkandi og hagstæð kjör eru í boði. DV-myndir Brynjar Gauti Algengt er að aðeins þurfi að borga út 20 til 30% í atvtnnuhúsnæði og oft minna. Þó telja menn að erfitt sé að tala um almenna reglu í þessu því dæmin séu svo mismunandi. Svo er afgangurinn lánaður til 10 til 15 ára. Staðan í sölu íbúðarhúsnæðis er miklu betri. Menn viðurkenna að vísu samdrátt en þó sé ástandið þol- anlegt. Fasteignasalar eru ekki svo mjög svartsýnir og benda á að þar sem umræða sé komin í gang um fjármagnsskatt og rekstrarskatta gæti orðið góður kostur í framtiðinni að fjárfesta í fasteign. -Ari Tollalækkanir vegna EES: Vörugjöld til að vega upp á móti tekjutapinu Við gildistöku EES-samningsins munu vörur frá EES-svæðinu að jafnaði lækka um 3,5 prósent en vör- ur frá öðrum löndum hækka að jafn- aði um 4,5 prósent. Um er að ræða tilfærslu á vörugjöldum eftir upp- runa vörunnar. í frumvarpi um vörugjald, sem hggur nú fyrir þing- inu, er gert ráð fyrir að felldir verði niður toUar og tekin upp vörugjöld. HeUdarbreytingin á að vera Utíl og ekki að breyta tekjusamsetningu rík- issjóðs, samkvæmt upplýsingum í fjármálaráðuneytinu. Með EES- samningnum faUa niður innri tollar á svæðinu en áfram má hafa toUa á vörur sem koma frá öðnun löndum. í sumum tUfeUum munu því vörur frá löndum utan EES hækka hér. „Meö EES-samningnum feUur burtu sú undanþága sem við höfum til að leggja fjáröflunartoUa á vörur af EES-svæðinu. í frumvarpinu, sem nú Uggur fyrir Alþingi þar sem það sem eftir lifir af toUum á EES-svæð- inu er feUt niður, er jafnframt gert ráð fyrir að taka upp vörugjöld tíl að jafna út tekjutap rikissjóðs. Það er að mestu leyti miðað við að leggj- ast eins á vöruna og toUarnir voru áður,“ sagði Indriði Þorláksson, skrifstofustjóri í fjármálaráðuneyt- inu. í frumvarpinu er heinúld tíl að lækka toUa af vörum utan EES niður í 7,5 prósent. Áður var einungis heinúlt að lækka þá niður í 10 pró- sent. Vörur, sem faUa undir ytri toUa og eru ekki innan EES, eru því sem svararytritoUinumdýrari. -Ari Fiskmarkadimir Faxamarkaður 5. nóvombef seMusl alls 6,094 tonn. Magn í Verðíkrónum tonnum Meóal Lægsta Hæsta Blandað 0,425 30,16 29,00 50,00 Grálúða 1,488 77,00 77,00 77,00 Hnlsa 0,097 20,00 20,00 20,00 Karfi 22,642 43,44 42,00 45,00 Keila 1,771 42,36 41,00 49,00 Langa 0,640 80,99 80,00 82,00 Lúða 0,310 341,45 180,00 405,00 Lýsa 0,685 28,26 26,00 30,00 Sf. bland. 0,026 102,00 102,00 102,00 Skarkoli 12,828 72,28 40,00 102,00 Steinbítur 0,202 81,69 50,00 86,00 Steinbítur, ósl. 0,228 71,21 70,00 74,00 Þorskur, sl. 9,044 98,35 92,00 100,00 Þorskur, ósl. 6,281 84,47 81,00 86,00 Ufsi 10,968 43,88 35,00 45,00 Ufsi, ósl. 0,126 25*00 25,00 25,00 Undirmálsf. 3,125 59,68 54,00 69,00 Ýsa, sl. 3,917 102,56 96,00 106,00 Ýsa, ósl. 14,117 90,23 85,00 94,00 Fiskmarkaður Þorlákshafnar 5, nóvember seidust ális 42,952 tonn. Blandað 0,150 56,00 56,00 56,00 Karfi 7,534 53,48 51,00 56,00 Keila 6,017 49,27 49,00 51,00 Langa 1,990 80,42 80,00 82,00 Lúða 0,047 379,79 305,00 400,00 Lýsa 0,377 22,00 22,00 22,00 Skata 0,488 120,30 120,00 121,00 Skarkoli 0,012 91,00 91,00 91,00 Skötuselur 0,612 198,25 150,00 200,00 Steinbítur 0,190 74,72 70,00 86,00 Tindabikkja 0,026 8,00 8,00 8,00 Þorskur, sl. 5,876 104,70 100,00 105,00 Þorskur, smár 0,059 58,00 58,00 58,00 Þorskur, ósl. 2,290 91,12 86,00 110,00 Undirmálsfiskur 0,971 57,75 53,00 66,00 Ýsa, sl. 13,954 106,00 106,00 106,00 Ýsa, ósi. 2,354 93,77 79,00 103,00 Fiskmarkaður Patreksfjarðar 5. nóvember seidust alis 2,408 tonn. Gellur 0,128 223,44 200,00 250,00 Karfi 0,044 32,00 32,00 32,00 Keila 0,344 32,00 32,00 32,00 Langa 0,296 60,00 60,00 60,00 Lúða 0,026 150,00 150,00 150,00 Skarkoli 0,048 40,00 40,00 40,00 Steinbítur 0,322 61,00 51,00 51,00 Undirmálsfiskur 0,319 57,00 57)00 57,00 Ýsa, sl. 0,882 97,00 97,00 97,00 Fiskmarkaður Breiðafjarðar 5. nóvember seldust alls 68,984 tonn. Þorskur, si. 24,962 94,20 60,00 99,00 Þorskur, ósl. 9,767 81,23 75,00 91,00 Þorskur, sl. 0,300 85,00 85,00 85,00 Undirmálsþ.sl. 3,368 67,00 67,00 67,00 Undirmálsþ. ósl. 0,676 54,00 54,00 54,00 Ýsa,sl. 7,578 100,91 73,00 115,00 Ýsa, ósl. 1,237 89,87 82,00 95,00 Ýsa, sl. 0,050 92,00 92,00 92,00 Ufsi, sl. 0,091 30,00 30,00 30,00 Karfi, ósl. 0,111 40,80 39,00 49,00 Langa, sl. 1,149 58,89 67.00 60,00 Langa, ósl. 0,883 45,15 44,00 54,00 Blálanga.sl. 1,547 46,45 45,00 57,00 Keila, sl. 0,194 36,00 36.00 36,00 Keila, ósl. 9,614 36,24 36,00 38,00 Steinbítur, sl. 1,890 44,74 41,00 57,00 Steinbítur, ósl. 0,383 42,00 42,00 42,00 Langhali, sl. 0,280 6,00 6,00 6,00 Hlýri, sl. 0,556 45,24 45,00 49,00 Skata, sl. 0,080 60,00 60,00 60,00 Háfur, sl. 0,070 30,00 30,00 30,00 Lúða, sl. 0,649 248,92 110,00 380,00 Lúða, ósl. 0,021 100,00 100,00 100,00 Koli.sl. 3,529 58,15 58,00 77,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.