Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Síða 9
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
Utlönd
Díana prinsessa var raunamædd á svip allan tímann sem hún var í Suður-
Kóreu. Það var helst að börnin gætu létt lund hennar enda sýndu þau
henni mikinn áhuga. Slmamynd Reuter
Hjónabandsvandræöi Karls og Díönu:
Þau eru ekki
hamingjusöm
- viðurkennireinkaritariKarlsBretaprins
„Það er rétt, þau eru ekki ham- sem hún hefði verið gift Karh.
ingjusön," sagði Peter Westmancott, Þetta er í fyrsta sinn sem embættis-
einkaritari Karls Bretaprins, þegar menn konungsfjölskyldunnar viður-
breskir blaðamenn gengu á hann um kenna opinberlega að hjónaband
augljós hjónabandsvandræði Karls Bresku ríkiserfingjanna hangi á blá-
Bretaprins og Díönu, konu hans. þræði. Til þessa hefur allt verið reynt
Einkaritarinn var klökkur og vildi tíi aö breiða yfir ágreining milli
kenna hölmiðlum um hvernig komið þeirra hjóna. Eftir sögulega for til
væri. Þeir hefðu aldrei gefið Karh og Suður-Kóreu má öllum vera ljóst að
Díönu frið til að vinna úr sínum Díana er afskaplega vansæl og Uður
málum. Sérstaklega hefði Díana ver- iUa í návist eiginmanns síns.
ið lögð í einelti og aldrei getað um Reuter
frjálst höfuð strokið þau eUefu ár
Éturskýyfir
tveimurenskiim
urhluta Englands voru beðnir að
halda sig innandyra og loka
gluggum og dyrum í gærmorgun
eför að eldsvoði í efnaverksmiðju
í grenndinni sendi eiturský yfir
þorpin.
Eidurinn braust út í gúmmí-
þurrkunarhluta verksmiðjunnar
sem er í eigu lCI-sarasteypunnar.
Verksmiðjan er í bænum Nort-
hwich í Cheshire.
Lögreglan reisti vegatáiraa tU
að koma 1 veg fyrir að ökumenn
feru iim á hættusvæðið.
Seldu eiturlyfin
Fíkniefnaneytendur í_ bænum
Kristianstad í Svíþjóö háfa keypt
aö minnsta kosti eitt kíló af am-
fetamini í sjoppu einni í norður-
hluta bæjarins. Sjoppueigandinn
og afgreiðslustúlka hafa verið
handtekin, grunuð um fikniefna-
misferU.
Grunur leíkur á að fikniefna-
salan hafl fariö fram íþrjútiifjög-
ur undanfarin ár. Ekki er enn
Ijóst hversu mikið hefur verið
selt í sjoppunni en talið er að
magnið skiptl kílóum. j; ■ ■.
eldrikonum
Lyf, sem vitað er að hægja á
beinþynningu sem konur verða
fyrir eftir tíðahvörf, geta einnig
komiö í veg fyrir aö þær mjaöma-
brotni eins og oft gerist.
Þetta kemur fVam í breska
læknablaðinu sem korn út í dag.
Þar segir að efni á borð við estróg-
en, kalsíum og kalsítónín dragi
verulega úr hættunni á rajaðma-
farotum, bæöi hjá ungum og öldn-
um og jafnvel þótt byrjað væri
eftir aö tíðahvörf hæfust.
Reuter og TT
M FISHER
hreínsibúnadiy leitunarkerfi 09 fleira.
íslenskur ieiðarvisir fyigir.
k.1 nVEMBEf?\/r IOI ðk. \
É'ÖRGAR K RI NÖCtfN NI
,.9ó*» 9iöraskav'
afsláttur á öllum
nýjum erlendum
geislaplötum
i Að/ afsláttur á öllum
| 11 nýjum íslenskum
£ /Qgeislaplötum
M.U-S-LK & M-Y.W-P.l-B
hljómplötuverslun, myndbandaleiga og söluturn
BORGARKRINGLUNNI sími 67 90 1 5
SENDUM í PÓSTKRÖFU SÍMINN ER 1 16 20
ATHUCID AO VERSLANIR STEINAR MÚSÍK & MYNDIR MjÓDDINNI OG
BORCARKRINCLUNNI ERU OPNAR TIL KL. 23:30 ÖLL KVÖLD VIKUNNAR.
myndbönd 09 me6læ i ®
kætirall. veroi sem
aHa' konur og kalla
Mlimldöi 3f 9eis,ap,8tun,' k»»ettuin og
‘°Z°um:san,unk01"» á e.„„ Ita5
A HREINT OTRÚLEGA LÁCU VERDI!
0,6 (s Píötur = kíló).
MÓVEMBER
MYNDBAND + KIPPA AF
HALFS LITRA KÓK +
MAARUDSNAKK
K + _ i/n
=