Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Qupperneq 10

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Qupperneq 10
10 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. Verzlunarskóli fslands fþróttatímar 100 m2 íþróttasalur er til leigu í Ví eftir klukkan 17 á daginn. Hentugur fyrir 14-16 manna starfsmanna- hópa í almenna leikfimi undir leiðsögn kennara. Aðgangur að þrektækjum, gufubaði og nuddpotti fylgir. Upplýsingar eru í síma 688400 IHafnarfjarðarbær — - lóðir Hafnarfjarðarbær hefur lóðir til úthlutunar og afhendingar nú þegar eða á næstu mánuðum: Lóð í miðbæ fyrir ca 2000 gólfflatarfermetra hús. íbúðarhúsalóðir í Mosahlíð og á Hvaleyrarholti. Atvinnulóðir i Setbergi, Hellnahrauni og á Hvaleyrarholti. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu bæjarverkfræð- ings, Strandgötu 6. Umsóknum skal skilað á sama stað eigi síðar en þriðjudaginn 17. nóvember nk. Eldri umsóknir ber að endurnýja eða staðfesta. Bæjarverkfræðingur Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavik, 3. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Torfufeh 31, hluti, þingl. eig. Skúh Marteinsson, gerðarbeiðendur Brim- borg hf., Gjaldheimtan í Reykjavík og Islandsbanki hf., 10. nóvember 1992 kl. 10.00. Þverholt 32, 024)1, þingl. eig. Aðal- heiður Nanna Ólafsdóttir, gerðarbeið- andi Veðdeild Landsbanka íslands, 10. nóvember 1992 kl. 10.00. Bláhamrar 4, íb. 034)2, þingl. eig. Gunnar Friðjónsson og Edda Þórar- insdóttir, gerðarbeiðandi Veðdeild Landsbanka íslands, 10. nóvember 1992 kl. 10.00. SÝSLUMAÐUMN í REYKJAVÍK Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Bugðutangi 2, Mosfellsb., þingl. eig. Þóidís Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur Hjörtur bigólisson, Lífeyrissj. starfsm. ríkisins og Islandsbanki hf., 10. nóvember 1992 kl. 10.00. Laugarásvegur 25, þingl. eig. Júbana Brynja Erlendsdóttir og Guðbjöm Ómar Bjömsson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissj. starfsm. ríkisms, 10. nóvember 1992 kl. 10.00. Þrastargata 9, þingl. eig. Þórarinn Óskar Þórarinsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lífeyrissj. starfsm. ríkisins og Veðdeild Lands- banka íslands, 10. nóvember 1992 kl. 16.00. Miklabraut 42, hluti, þingl. eig. Guð- mundur Tómasson og Hjördís Harðar- dóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður ísl. námsmanna og Lífeyrissj. verslun- armanna, 10. nóvember 1992 kl. 10.00. Þverholt 11, 0101, Mosfi, þingl. eig. Davíð Axelsson, gerðarbeiðendur Landsbanki íslands, Lífeyrissj. Dagsbr. og Frams. og Verðbréfamark- aður FFÍ, 10. nóvember 1992 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Strandgötu 52, Eskifirði, miðvikud. 11. nóv. 1992 kl. 10 á eftirgreindum eignum: Hafiiargata 42, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Ingólfs Sveinssonar, eftir kíöfii Magnúsar M. Norðdahl hdl. Hamarsgata 18, e.h., Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Vignis Svanbergssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Austurvegur 13, Reyðarfirði, þinglýst eign Þorsteins Aðalsteinssonar, eftír kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. Hamarsgata 24, Fáskrúðsfirði, þing- lýst eign Aðalheiðar Valdimarsdóttur, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Bleiksárhbð 22, Eskifirði, þinglýst eign Atla Rúnars Aðalstemssonar, eftir kröfii Eggerts B. Ólafssonar hdL Búðavegur 38, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Sigfríðar Gunnlaugsdóttur, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Búðavegur 49, Fáskrúðsfirði, þinglýst eign Pólarshdar hf., eftir kiöfu Iðn- lánasjóðs. Heiðarvegur 10, Reyðarfirði, þinglýst eign Bjöms Jónssonar, eftir kífifii Eggerts B. Ólafssonar hdl. Heiðmörk 13, Stöðvarfirði, þinglýst eign Andrésar Óskarssonar, eftir kröfu Tryggingastofiiunar ríkisins. Hraun, Reyðarfjarðarhreppi, þinglýst eign Hávarðs Bergþórssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Fagrahbð 17, Eskifirði, þinglýst eign Atla V. Jóhannssonar, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands. Fjarðarbraut 35, Stöðvarfirði, þinglýst eign Páls Hannessonar, eftír kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Mánagata 5, Reyðarfirði, þinglýst eign Sævars Kristinssonar, eftir kíöfu Magnúsar M. Norðdahl hdl., Bjama G. Björgvinssonar hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. Sandhús 2, Mjóafirði, þinglýst eign Haralds Óskarssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Útlönd Einvíginu í Belgrad lokið: Fischer vann Spasskíj á 64 dögum Einvígi Fischers og Spasskíjs, sem hófst 2. september sl., lauk loks í gær er Fischer vaxm 30. einvígisskákina. Þá voru hðnir 64 dagar frá því þeir settust að tafli í Sveti Stefan í Svart- íjallalandi. Fischer vann tíu skákir, Spasskíj fimm en fimmtán lauk með jafnteíli. Jafnteflin urðu aldrei fleiri en þijú í röð sem er til marks um það hve þeir félagar tefldu fjör- lega. Úrshtin í „einvígi aldarinnar“ í Laugardalshöllinni 1972 enduróma í Belgrad. Nú fékk Fischer 17,5 vinn- inga og Spasskíj 12,5 en í Reykjavík fékk Fischer 12,5 og Spasskíj 7,5 - að viðbættum gefins vinningi í 2. skák- inni er Fischer mætti ekki til leiks. Yfirburðir Fischers nú eru því fylh- lega sambærilegir og forðum. Spumir hafa borist af því að Fisc- her hafi í hyggju að tefla næst við ungversku stúlkuna Judit Polgar sem sló met Fischers og varö yngsti stórmeistari sögunnar. Þetta hefur ekki fengist staðfest. Þá virðist harla óhklegt að heimsmeistararnir Fisc- her og. Kasparov fáist til að reyna með sér eftir glósur sem gengið hafa þeirra í millum. Fischer lét þó hafa eftir sér á dögunum að hann einn réði hvemig slíku einvígi yrði háttað. „Það er erfitt að ákveða nákvæm- lega hve sterkur Fischer er nú þvi að hann hefur aðeins mætt einum andstæðingi," sagði enski stórmeist- arinn Jonathan Speelman. Landi hans, Nigel Short, telur Fischer í hópi tíu bestu skákmanna heims. Ég tel það afar varlega ályktað en ég óttast aö úr því verði aldrei skorið. En hvor var annars snjahari, Mozart eða Beethoven? Spasskíj voru mislagðar hendur í 30. skákinni í gær, hefur eflaust tahð tímabært að fá útborgaö en hann fær ríflega 90 milljónir ísl. króna í sinn hlut, Fischer tæpar 200 mihjónir. Eftir átján leiki var staða Spasskíjs afar slæm og eftir á sagðist hann hafa orðið að „fóma einhveiju," þótt sýnt væri aö þaö stæðist ekki. Að loknum 27. leik Fischers gafst Spasskíj upp. 30. einvígisskákin Hvítt: Boris Spasskíj Svart: Bobby Fischer Kóngsindversk vörn. 1. d4 RfB 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. f3 0-0 6. Be3 Rc6 7. Rge2 a6 8. h4 h5 9. Rcl Rd7!? Strandgata llb, Eskifirði, þinglýst eign Valdimars Aðalsteinssonar, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdí. Strandgata 29a, Eskifirði, þinglýst eign Trausta R. Guðvarðssonar, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands. Strandgata 87a, Eskifirði, þinglýst eign Aðalsteins Valdimarssonar, eftir kröfu Eggerts B. Ólafssonar hdl. Sæberg 13, Breiðdalsvík, þinglýst eign Guðmundar Björgólfssonar, eftir kröfu Gjaldheimtu Austurlands, Sig- ríðar Thorlacius hdl. og Ásgeirs Magnússonar hdl. Túngata 8, Stöðvarfirði, þinglýst eign Kristjáns Grétars Jónssonar, eftir kröfti Húsnæðisstofnunar ríkisins og Tryggingastofiiunar ríkisins. Vahargerði 3, Reyðarfirði, þinglýst eign Aðalsteins Böðvarssonar, eftir kröfu Magnúsar M. Norðdahl hdl. Sýslumaðurinn á Eskifirði Yfirburðir Fischers í einvíginu nú eru fyllilega sambærilegir við árangur hans í einvígi aldarinnar við Spasskíj í Reykjavik árið 1972. Simamynd Reuter Nýr leikur Fischers og býsna at- hyghsverður, í stað 9. - e5 sem hann hefur leikið áður í einvíginu. Ridd- araleikurinn hefur ýmsa kosti en þann annmarka helstan að riddarinn hefur vikið tímabundið frá kóngs- vængnum. Þetta gefur Spasskij kost á að leika g2-g4 á réttu augnabliki og hefja sóknaraðgerðir. 10. Rb3 a5!? 11. a4 Svo virðist sem þessi framrás sé ekki nægilega vel grunduð. Spasskíj hyggst beina spjótum sínum að kóngsvængnum og kærir sig kollótt- an þótt svarti riddarinn taki sér ból- festu á b4. En þessi riddari á eftir að veröa þymir í augum hvíts. Hér kom 11. d5!? th greina. 11. - Rb4 12. Be2? Mér finnst þetta of hægfara. Eflir 12. Dd2 og síðan 0-0-0!?, Be3-h6 og g2-g4 og byggja upp sóknarstöðu, gæti baráttan orðið skemmtilega tví- eggjuð. 12. - b6! 13. g4 Nú blæs Spasskíj í herlúðra en á röngu augnabhki. Enn er 13. Dd2 betra. 13. - hxg4 14. fxg4 c5 15. h5? Ofmetur sóknarfærin eða vanmet- ur færi svarts sem kemur nú mönn- um sínum í góða aðstöðu. Nauðsyn- legt er 15. d5 og reyna að þrengja aö svörtu stöðunni. 15. - cxd4 16. Rxd4 Rc5 17. Rd5 Bb7! En ekki 17. - Rxe4? 18. Bf3 með ógnun á homalínunni. Fischer hefur nú komiö ár sinni vel fyrir borð og hótar aö reka riddara hvits af hönd- um sér með 18. - e6 eða hremma kóngspeðiö. Spasskíj gerir nú ör- væntingarfuha tilraun til að snúa taflinu við og fómar manni til að opna g-línuna. 18. Rf5 gxf5 19. gxf5 Bxd5 20. exd5 Bxb2!! Eftir mannsfóm Spasskíjs ætti að vera kominn tími til fyrir Fischer að huga að vömum sínum. En saharó- legur gefur hann sér tíma til að hirða „eitraða peðið á b2“ sem svo mjög var í sviðsljósinu í einvíginu í Laug- ardalshöllinni! Með þessu gefur hann Spasskíj í raun skýr skilaboð: Mannsfómin kom engu th leiðar og hvítur hefur ekki snefil af sóknar- möguleikum. Hvíta staðan er töpuð og raunar hefði verið vel við hæfi ef Spasskíj hefði lagt niður vopn er hér er komið sögu. En hann vhl skhjanlega athuga hvort b-peðið er enn eitrað eftir öh þessi ár. Hvítur kemst ekki í færi við svarta kónginn sem skýlir sér bak við hvíta h-peðið. 21. Kfl Uppnám í herbúðum hvíts? 21. - Dd7 22. Dbl Bxal 23. Hgl+ Kh8 24. Dxal + flB 25. Dbl Hg8 26. Hg6 Hxg6 27. hxg6 Kg7 - Og í þessari vonlausu stöðu gafst Spasskíj upp. Jón L. Árnason Tugir saumnála í barninu Bónda nokkmm í Egyptalandi brá heldur en ekki í brún á dögunum þegar röntgenmyndir leiddu í ljós að tuttugu og fimm saumnálar vom inni í komungum syni hans, í lifr- inni, nýrunum og lungunum. Bónda fannst sem sonurinn væri heldur seinþroska og fór þvi með hann th læknis. Dagblaðið al-Akhbar sagði að for- eldramir hefðu tekið eftir nokkrum hnúðum á hinum ehefu mánaða Abdel-Fattah Sultan en höfðu ekki hugmynd um hvemig nálamar kom- ust ofan í hann. Læknar ætluöu að fjarlægja nálamar úr líkama sveins- ins unga. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.