Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. 11 Hkotltfiil Saddam Hussein íraksforseti fagnaöi ósigri George Bush í for- setakosningunum í Bandaríkjun- um með þvi að skjóta úr byssu sinni upp í loftíö og sagði að aör- ir þj()ðaleiötogar ættu að draga af þessu nokkurn lærdóm. „Bush féll fyrir löngu þegar hann ákvað aö varpa sprengjum á Bagdad," sagði Saddam. Sjón- varpið sýndi myndir af honum skælbrosandi og í herforingja- búningi sínum, mundandi byssu sína. EBógnarversl- unmeðgræn- lenskselskinn Svo gæti ferið aö stöðva yrði alla verslun með grænlenskar selskinnsvörur ef tíliaga fram- kvæmdastjómar Evrópubanda- lagsins um hömlur á viðskiptum með dýr og plöntur í útrýmingar- hættu verður að veruleika. Þetta er meðal þess sém um- hverfisráðherrar Norðurlanda koma til raeð að ræða á fundi í Árósum í næstu viku. Fulltrúi Grænlands á fundin- um, landstjómarmaðurinn Ove Rosing Oisen, ætlar að hvetja tii noiTænnar samstöðu gegn þeim hluta tillögu EB sem setur græn- lenska selinn á lista yfir dýr í útrýmingarhættu. Grænlending- ar óttast aö þeim verði þá bannað að höndla með selskinnsvörur. Ove Rosing Olsen og danski um- hverfisráðherraxm hafa mótmælt tíllÖgUEB. Reuter ogRitzau Útlönd Dýrustu brjóstahöld í sögunni: Gull í hverjum þræði ......... i'H'nn Undirfataframleiðandi í Japan hefur látið búa til dýrustu brjóstahald sem sögur fara af. Þau eru úr 24 karata gulli og kosta um 16 milljónir íslenskra króna. Gripurinn var sýndur á tískusýningu í Japan i gær. Engar pantanair hafa borist enn. Simamynd Reuter SALAN ER MEST ÞAR SEM ÞJÓNUSTAN ER BEST SALAN ER ÖRUGG HJÁ OKKUR Vantar þig notadan bíl? Engin útborgun Yisa/Euro raðgreiðslur til 18 mánaða Skuldabréf til allt að 36 mánaða Dodge Aries, árg. 1988, blár, ekinn 47.000 km, sjálfsk., vökvastýri. Staðgrverð kr. 720.000. Tilboðsverð kr. 620.000. Isuzu Gemini, árg. 1989, ekinn 37.000 km, 5 gíra, 3 dyra, hvítur. Staðgrverð kr. 490.000. Tilboðsverð kr. 390.000. BMW 316, árg. 1985, blár, ekinn 117.000 km, tveggja dyra. Staðgrverð kr. 550.000. Tilboðsverð kr. 480.000. BMW 518i, árg. 1986, 5 gíra, ekinn 119.000. Staðgrverð kr. 650.000. Tilboðsverð kr. 585.000. Tryggðu þér góðan notaðan bíl um helgina Fjöldi bíla á tilboðsverði! Nokkur dæmi TEGUND ÁRGERÐ STAÐGR. TILBOÐS VERÐ VERÐ Suzuki Fox 1982 390.000 330.000 Mazda 626 1986 450.000 390.000 BMW745Í, turbo 1983 1.090.000 990.000 VWJetta 1986 470.000 390.000 Mazda E2000, sendib. 1989 720.000 630.000 Daihatsu Charade 1988 430.000 390.000 BMW318Í 1987 870.000 760.000 Fiat 127 1985 160.000 115.000 Bflaumboðið hf. Krókhálsi 1 - Reykjavík - Sími 686633 Opið virka daga frá 10-19 og laugardaga 13-17 Beinn sími í söludeild notaðra bíla er 676833

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.