Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 13
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. 13 Sviðsljós Tvöfalt fimmtugs- afmæli Þorkell Helgason, prófessor og að- stoðarmaður heilbrigðisráðherra, og eiginkona hans, Helga Ingólfsdóttir semballeikari buðu til fagnaðar í fé- lagsheimili Bessastaðahrepps sl. sunnudag. Tilefnið var fimmtugsafmæh þeirra beggja en Þorkeh átti afmæh 2. nóvember en Helga náði áfangan- inn í byrjun ársins. Fjöldi gesta sótti hjónin heim og heppnaðist afmæh- sveislan hið besta. Afmælisbömin og hjónin Þorkell Helgason og Helga Ingólfsdóttir. Bryndís Schram, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir og Þorlákur Helgason mættu í veisluna. DV-myndir Sveinn Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra hélt ræðu og ekki var annað að sjá en nærstaddir hefðu gaman af. Rútur Halldórsson, Ingibjörg Gisladóttir, Erla Sigþórs- Hilmar Einarsson og Eggert Briem skoðuðu verk Guð- dóttir og Ólafur H. Óskarsson voru við opnunina. mundu. DV-myndir ÞÖK Olíumálverk í Nýhöfn Guðmunda Andrésdóttir opnaði sýningu á olíumál- á öhum helstu söfnum íslands og að auki á söfnum í verkum í Nýhöfn um síðustu helgi og eru þau öh unnin Bandaríkjunum, Englandi, Frakklandi, Svíþjóð og Dan- á síðustu tveimur árum. Verk eftir Guðmundu er að finna mörku. John 1). MacDonald' iioKiN «r,MagS CAPFFFVR Bók þarf ekki að kosta 2000 krónur til að vera góð. VÍGHÖFÐI I I fyrsta sæti á myndbandaleigunum. Misstu ekki af bókinni. Hún er ennþá betri. Úrvalsbækur á næsta sölustað - kosta aðeins kr. 790 - ennþá minna í áskrift. I MI'UIVM 1II". tR' U'iriKVRWMR R,„;| K1 Ol MR.< • Mt K • h“" vt.'M Siminn er (91) 63 27 00 Eignarhaldsfélagið Alþýbubankinn hf. Hluthafafundur Hluthafafundur í Eignarhaldsfélaginu Alþýðubankinn hf. verður haldinn í Hvammi á Hótel Holiday Inn, Reykjavik, laugardaginn 7. nóv. 1992 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Tillaga stjórnar um að gefa hluthöfum, er þess óska, kost á að skipta út hlutabréfum í félaginu fyrir hluta- bréf í íslandsbanka hf. 2. Tillaga stjórnar um breytta fjárfestingastefnu félags- ins. 3. Önnur mál. Aðgöngumiðar og fundargögn verða afhent hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra við innganginn á fundinum. Tillögur þær sem fyrir fundinum liggja verða hluthöfum til sýnis á skrifstofu félagsins í Islandsbanka hf., Kringl- unni 7,3ju hæð, Reykjavík, viku fyrir hinn boðaða fund. Reykjavík, 23. okt. 1992 Stjórn Eignarhaldsfélagsins Alþýðubankinn hf. Panasonic NV-J40 Fullkomið 3 hausa myndbandstœki með sjálfhreinsibúnaði, stillanlegri hcegmynd, hreinni kyrrmynd, og fjarstýringu svo n Á m /»/m # JAPIS BR AUTARHOLTI 2 KRINGLUNNI SÍMI 62 52 00 SPURNING 2 HVERJIR ERU KOMNIR Á STJÁ ? Einstaklega meðfœrileg videótökuvél með fullkomnum auto-fokus, 8 x zoom, 3 lux, og vegur aðeins 900 gr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.