Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Side 18
26
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
•Jólagjafir til vina og vandamanna
erlendis og hérlendis. Vandaðar ullar-
vörur á góðu verði.
• Lambhúshettur (fóðraðar með
angórublöndu).
•Hálskragar úr ull eða angórublöndu
(tilvalið fyrir skíða og fjallgöngufólk).
Hárbönd, ýmsar tegundir.
•Húfur/alpahúfur/treflar/hettutrefl-
ar/grifflur/vettlingar/sokkar og hand-
prjónaðar lopapeysur.
•íslensk ull sf., Þingholtsstræti 30(á
móti Borgarbókasafninu), Rvík.
• Opið mánud. laugard. milli kl.
13-18, sími 622116 og 682250.
Ódýr verkfæri - kjarabótin í ár.
m •Hjólatjakkar, verð frá kr. 3.300.
•Búkkar, verð frá kr. 695./stk. (3T)
•Skrúfstykki, verð frá kr. 990. (3")
• Keðjutalíur, 1 tonn, kr. 4.900.
•Réttingatjakkasett, 10 t kr. 10.700.
•Tangir, margar gerðir kr. 190./stk.
•Topplyklasett 3/8" 40 pcs. kr. 550.
Einnig úrval góðra handverkfæra frá
Gefom í Frakklandi og Rodeo í Hol-
landi. Selt í Betri básnum í Kolaport-
inu eða pantið í s. 91-673284 e.kl. 17.
Hreindýrakjöt og rjúpur til sölu, 1. flokks
kjöt, allt unnið í löggildu sláturhúsi,
hægt er að kaupa hryggi, læri, bóga,
bringur, hjörtu og lifrar, hakk og
reyktar tungur, einnig fáanlegt í heil-
um skrokkum. Upplýsingar í síma
97-11457, 97-11437 og fax 97-11597
(Sveinn), 97-11740 (Sæmundur) eða
985-38089 (Einar).
25% kynningarafsláttur. Alhliða hár-
snyrting fyrir dömur, herra og böm.
Hárgreiðslustofa Kristínar, Eiðismýri
8a. Pantanir og uppl. í s. 612269.
Smáaugiýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
3 stk. rúm, 90x2,00, 1,60x2,00 og
2,00x2,00, stofuskápur, stór hornsófi,
tveir gamlir stólar, lítið borðstofuborð
+ tveir stólar, 3ja hellna rafm. hella
og gömul taurulla, körfustóll, gömul
skíði, stórir pottofnar og ýmislegt fl.
upplagt í Kolaportið. S. 91-626176.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Opið
frá 9-18 og 9-16 á laugardögum. SS-
innréttingar, Súðarvogi 32, s. 689474.
Fallegur pels og borðstofuhúsgögn.
Pels, Bizam (muscral), 34-36, á sama
stað vel með farin eikarborðstofuhús-
gögn, borð, stólar og skápur. S. 27619.
Gömul eldhúsinnrétting, tekk og hvít,
með rennihurðum og 6 spónlagðar
beykihurðir með öllu. Til sýnis og
sölu á Látraströnd 16, Seltjarnarnesi.
Litið notað ársgamalt rúm með svörtum
álgafli, góð dýna + yfirdýna, stærð
120x2, til sölu á mjög góðu verði.
Uppl. í síma 91-617995 e.kl. 18.
Sjálfvirkir bílskúrsopnarar frá USA. Allt
viðhald endum. og upps. á bílskúrs-
hurðum, 3 ára áb. Bílskúrshurðaþjón-
ustan. S.985-27285, 91-651110.
Til sölu hvít Kawasaki Mojave fjórhjól
250 cc., mótorhjólaleðurjakki og bux-
ur, lítið notað Kynast fjallahjól og
fallegur hornsófi. S. 43648 og 40480.
Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus.
Opið mánud. til föstud. kl. 16-18,
laugd. 10-12. Frystihólfaleigan,
Gnoðarvogi 44, s. 33099 og 39238 á kv.
Vel með farin Rossignol gönguskíði og
skór til sölu, einnig nýtt 18 gíra
reiðhjól og felgur undir Charmant.
Upplýsingar í síma 91-35234.
Innimálning m/15% gljástigi 10 1., v.
4731. Lakkmál. háglans, v. 600 kr. 1.
Gólfmál. 2 'A 1. 1229. Allir litir/gerðir
Wilckens-umb., Fiskislóð 92, s. 625815.
Æðardúnsængur úr 1. flokks æðardún
til sölu. Hagstætt verð, takmarkað
magn. Upplýsingar í síma 91-813312
e.kl. 17.
Felgur og vetrardekk á Daihatsu
Charade, árg. ’87, til sölu á 20 þús.
Upplýsingar í síma 91-40424.
Kreps pönnukökupanna til sölu. Lítið
notuð. Skipti á örbylgjuofhi koma til
grei'na. Upplýsingar í síma 91-627707.
Sjoppueigendur, athugið. Til sölu nýr
pylsupottur. Upplýsingar í síma
91-43044 á daginn.
Til sölu vatnsrúm, king size, með öllu,
einnig grár Gesslein kerruvagn. Upp-
lvsinear í síma 91-625345 og 985-37060.
f
■ Osikast keypt
Skiði, skiðaþotur, snjóþotur, skautar og
aðrar vetrarvörur. Einnig myndbönd,
geisladiskar og plötur. Kaup - sala -
umboðssala. Opið 14-18. Vörusalan,
Hverfisgötu 72.
Heimsborgarinn, Tryggvagötu 18.
Fjölskyldutilboð: 4 hamborgarar,
franskar, sósa, 2 1 af kók, v. 980 kr.
Hamborgari, verð 99 kr.
Óska eftir notuðu silkiþrykksborði
ásamt römmum og fleiru tilheyrandi.
Allt kemur til greina. Uppl. í síma
96-12225 á daginn og 96-27731 á kv.
Baðkar og blöndunartæki cskast. Upp-
lýsingar í síma 91-643359.
■ Fyiir ungböm
Erum nú komin með ORA vagnana og
kerrumar góðu, á tilbverði. Höfum
einnig fengið bamaíþrgalla á fráb.
verði eða frá 790 kr. Tökum áfram
notaðar vörur í umbsölu. Bamabær,
Ármúla 34, s, 689711/685626.____
Mjög vel útlitandi og vel með farinn
barnavagn til sölu, á sama stað óskast
vel með farinn kerruvagn. Upplýsing-
ar í síma 91-73112.
Britax bilstóll, Simo kerra og bastvagga
með áklæði og himni til sölu. Uppl. í
síma 91-622975.
Falleg, hvít trévagga með áklæði til
sölu, lítur út sem ný. Upplýsingar í
síma 91-611554.
Til sölu fallegur eins árs Marmet
barnavagn með stálbotni. Lítur út sem
nýr. Uppl. í síma 91-651408.
■ Hljóðfæri
Gitarveisla hljóðfærahúsins. Rafgitarar
frá kr. 11.900, kassagítarar frá kr.
12.900, æfingamagnarar, strengir, nót-
ur, og ég veit ekki hvað og hvað.
Hljóðfærahús Reykjavíkur, s. 600935.
Harmóníkuviðgerðir og stillingar.
Útvega nýjar og notaðar harmóníkur,
harmóníkuhljóðnema og magnara.
Högni Jónsson.s. 91-677078.
Til sölu Pearl Custom Z. Frábært ein-
tak. Sett með öllu. Upplýsingar í síma
96-24411 eða 96-23002, Valur.
Óska eftir að kaupa bassamagnara, 80
vatta eða stærri. Uppl. í síma 91-
643182.
■ Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og húsgögn með kraft-
mikilli háþrýstivél og efnum sem gera
teppin ekki skítsækin eftir hreinsun.
Erna og Þorsteinn í síma 91-20888.
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 91-72774.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Gerum einnig íbúðir, stigahús og fyr-
irtæki hrein. Áratugareynsla tryggir
gæðin. S. 91-78428, Baldvin.
■ Húsgögn
Mikið úrval glæsilegra húsgagnaákl.
Mörg ný mynstur. Pöntunarþjón.,
stuttur afgrtími. Lystadún - Snæland
hf., Skútuv. 11, s. 685588 - 814655.
Til sölu hornsófi með hornborði. Upp-
lýsingar í síma 91-11764 e.kl. 15.
■ Antik
í takt við tímann. Falleg ensk antikhús-
gögn, glæsileg grísk gjafavara úr
steinleir, stórir keramikhlutir, úrval
gamalla koparhluta, gamaldags vagn-
ar, kerrur, vöggur o.m.fl. Ævintýra-
legt úrval af gjafavöru. Sjón er sögu
ríkari. Blómabúðin Dalía, Fákafeni
11, sími 689120.
Tilboðsdagar. Við rýmum fyrir nýjum
vörum, mikið úrval af antikmunum:
stólar, skatthol, glerskápar, speglar,
ljósakrónur, postulín, Frisenborg,
Rósenborg, jólarós, mávastell o.m.fl.
Antikmunir, Skúlagötu 63, við hliðina
á G.J. Fossberg, sími 91-27977. Opið
frá kl. 11-18, laugard. kl. 11-14.
Þjónustuauglýsingar
Bólstrun - Leðurlitun
Bólstrun, viðgerðir og leðurlitanir á húsgögnum, bílsætum o.fl.
' Látið fagmenn vinna verkið. '
cLeather
cTVlASTERo
* Seljum leöurnæringu, áklæðishreinsi og vörn á húsgögn og bílsæti.
Sérpöntum gæöaleöur og áklæði í mörgum litum.
KAJ*PIND*HF.
HS bólstrun.
Suðurlandsbraut 52
v/Fákafen, sími 682340.
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN - MALBIKSSÖGUN
JCB GRAFA
Ath. Góö tæki. Sanngjarnt verð.
Haukur Sigurjónsson, s. 91-689371
og bílas. 985-23553.
Einar, s. 91-672304.
STEINSTEYPUSOGU N
KJARNABORUN
f MURBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
STEYPUSÖGUN - MALBIKSSÖGUN
KJARNAB0RUN
BJARNI
Sími 20237
Veggsögun
Gólfsögun
Vikursögun
Raufarsögun
★ STEYPUSOGUM ★
Sögum göt í veggi og gólf.
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursögun
★ KJARNABORUrí ★
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
BORTÆKI, SÍMI 45505
Krisyán V. Halldórsson, bilasimi 985-27016, boðsimi 984-50270
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUST A.
- Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús-
næði ásamt viðgerðum og nýlögnum.
Fljót og góó þjónusta.
0 JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVIRKJAMEISTARI
Sfmi 626645 og 985-31733.
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLÖFAXIHF.
□
ARMULA 42 SÍMI: 3 42 36
Torco lyftihurðir
Fyrir iðnaðar-
og íbúðarhúsnœði
Gluggasmiðjan hf.
VIDARH0FÐA 3 - REVKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363
RAYNOR^
verksmiðju- og
bílskúrshurðir
Amerísk gæðavara
Hagstætt verð
VERKVER HF.
Skúlagötu 61A
S. 621244
Fax. 629560
Smíðum útihurðir og
glugga eftir yðar ósk-
um. Mætum á staðinn
og tökum mál.
lÉÚtihuiðir
STAPAHRAUNI 5.
SÍMI 54595.
FYLLIN G AREFNI •'
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu
verði. Gott efni, litil rýrnun, frostþolið og
þjappast vel. Ennfremur höfum við fyrir-
liggjandi sand og möl af ýmsum grófleika.
^ Sævarhöföa 13 - sími 681833
Loftpressa - múrbrot
Ath., mjög lágt tímagjald.
Unnið líka á kvöldin
og um helgar.
- Símar 91 -683385 og 985-37429.
Skólphreinsun.
J1 Er stíflað?
Fjarlægl stiflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurfollum,
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
Sími 670530, bílas. 985-27260
og símboði 984-54577
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
sími 43879.
Bilasimi 985-27760.
_ji vamrmenn!
Y An
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Viö notum ný og fullkomin
tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoöa og
staðsetja skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGASON
@688806@985-22155