Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 19
| FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
27
Andblær liðinna ára. Nýkomið frá Dan-
mörku mikið úrval af fágætum antik-
húsgögnum og skrautmunum. Hag-
stæðir greiðsluskilmálar. Opið 12-18
virka daga, 10-16 lau. Antik-Húsið,
Þverholti 7 við Hlemm, sími 91-22419.
Antik-galleri, Strandgötu, Hafnarfirði,
við hlið íslandsbanka. Húsgögn,
lampar, myndlist og leirlist. Einnig
hægt að panta eftir myndum. Opið
þriðjud.-föstud. kl. 12.15-18, laugard.
11-16, sunnud. 13-16. Sími 653949.
■ Málverk
Islensk grafík og málverk, m.a. eftir
Tolla, Eirík Smith, Kára Eiríks og
Atla Má. •Rammamiðstöðin,
Sigtúni 10, sími 91-25054.
■ Ljósmyndun
Tll sölu Leica M6, 28 mm F 2,8, 75 mm
F 1,4, og Winder, nánast nýtt á
hagstæðu verði gegn staðgreiðslu.
Uppl. í Beco, Barónsstíg, s. 91-23411.
■ Tölvur
•Tölvuland kynnir:
•Nintendo, NASA, Crazyboy og
Redstone: allir nýjustu leikimir, eins
og Hook og Termintor II, aðeins 3.590.
•PC: Vorum að fá helling af nýjum
leikjum. Frábært verð.
•Sega Mega Drive: Allt fullt af nýjum
leikjum á frábæru verði.
•Atari: Mesta úrval Atari ST leikja.
•Hringið og fáið sendan lista frítt.
•Sendum frftt í póstkröfu.
•Tölvuland, Borgarkringlunni.
•Sími 91-688819._____________________
Macintosh-eigendur. Harðir diskar,
minnisstækkanir, prentarar, skannar,
skjáir, skiptidrif, forrit og mikið úrval
leikja. PóstMac hf., s. 91-666086.
Soundblaster Pro með hátölurum til
sölu, Super VGA skjákort með 1 Mb
minni og Sega Mega Drive með einum
leik, ath. allt í ábyrgð. Sími 91-624353.
íslenskar fjölskylduþrautir. Leikur fyrir
PC tölvur á 9 borðum. Fæst í Kola-
portinu og í póstkröfu án kröfugjalds.
Verð kr. 400. Uppl. í síma 91-628810.
Ódýrt tölvufax. Frá 13.500 m/vsk.l
Tölvan sem myndsendir með mótaldi.
MNP og V.42bis. Innbyggt eða utanál.
Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-642633.
Tölvuborð, Sistotal 3, til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-667436.
M Sjónvöip________________________
Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja-
viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp-
setningar og viðhald á gervihnatta-
búnaði. Sækjum og sendum að kostn-
aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp
og Pioneer. Verkbær hf.,
Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
SJónvaipsviðgeróir samdægurs. Sér-
svið sjónvörp, loftnet, myndsegulbönd
og afruglarar. Sérhæfð þjónusta lyrir
ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni
29. Símar 27095 og 622340.
Lltsjónvarpstækl, Supra 20" og 21" (jap-
önsk), bilanafrí, og Ferguson 21" og
25", einnig video. Orri Hjaltason,
Hagamel 8, Rvík, s. 16139.
Myndbands-, myndlykla- og sjónvarps-
viðg. og hreinsun samdægurs. Fljót,
ódýr og góð þjón. Geymið auglýsing-
una. Radíóverkstæði Santos, s. 629677.
Sjónvarpsviðgerðlr, ábyrgð, 6 mán.
Lánstæki. Sækjum/send,- Afruglaraþj.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
Viðgerðarþjónusta. Sjónvörp - mynd-
bandstæki - myndlyklar - hljómtæki
o.fl. rafeindatæki. Miðbæjarradíó,
Hverfisgötu 18, s. 91-28636.
Viðgerðir á sjónvörpum, hljómtækjum,
videoum o.fl. Hreinsum einnig tæki.
Þjónusta samdægurs. Radíóverk,
sími 30222, Ármúla 20, vestanmegin.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd, færum 8 og 16
mm kvikmyndafilmur á myndband,
færum af ameríska kerfinu á íslenská.
Leigjum farsima, tökuvélar og skjái.
Klippistúdíó fyrir VHS og Super VHS,
klippið sjálf og hljóðsetjið.
Hljóðriti, Kringlunni, sími 680733.
Uppáhaldsmyndböndin þin. Langar þig
til að eignast uppáhaldsmyndb. þitt?
Ef svo er hafðu þá samb. við okkur.
Bergvík hf., Ármúla 44, s. 677966.
■ Dýiahald
Scháfer hvolpur. Til sölu 3ja mánaða
hreinræktuð scháfertík, móðir inn-
flutt frá Bretlandi. Upplýsingar í síma
91-651408.____________
Oskum eftir að kaupa allar tegundlr
af smádýrum. Upplýsingar í síma
91-24377 e.kl. 18.
Golden retriever-hvolpur, 2ja mánaða,
til sölu. Upplýsingar í síma 91-642674.
■ Hestamennska
Básamottur.
Ný sending af þýsku gæða-básamott-
unum, stærðir: 1x0,75 m, 1x1,40 m,
1x1,50 m, 1x1,65 m, 1x1,75 m.
Hestamaðurinn, sérverslun með
hestavörur, Ármúla 38.
Póstsendum, sími 91-681146.
Tamningastöð. Tamningastöðin,
Lynghaga, Hvolshreppi, verður opnuð
laugardaginn 7. nóvember. Við bjóð-
um alla velkomna milli 14 og 17. Kom-
ið og skoðið, heitt á könnunni. Ólafur
Hákonarson og Franziska Laack.
5 hross til sölu: Einn 6 vetra grár, sýnd-
ur alhliða hestur, einn 5 vetra, tvö
íjögurra vetra og eitt tveggja vetra.
Upplýsingar í síma 93-66797 e.kl. 20.
9 vetra rauðblesóttur klárhestur með
tölti til sölu, mjög gott verð, skipti á
4ra vetra trippi koma til greina. Uppl.
í síma 97-51205.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Mjög vönduð, ný 2ja hesta kerra til
sölu, v. 195 þ. Á sama stað hestakerrur
til leigu, sótthreinsaðar e. notkun. S.
666459/667756, Flugumýri 18 D, Mosf.
Óska eftir 6-7 hesta húsi á svæði Gusts
í Kópavogi. Upplýsingar í síma
92-14680 virka daga eða 91-610131 á
kvöldin og um helgar. Albert.
7-12 hesta hús óskast keypt eða til
leigu í Víðidal, Andvara eða Heims-
enda. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma
91-678357 eða 985-38005.
Hross á tamningaraldri til sölu.
Upplýsingar í síma 95-37939 á kvöldin
milli kl. 20 og 21.
Léttikerra og aktygl til sölu. Upplýsing-
ar í síma 93-12805.
■ Hjól
Enduro hjól, Kawasaki 250 KLR, árg.
’86, til sölu, ekið 6 þús. km, þarfiiast
lagfæringa. Fæst á 50-60 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 93-12054.
Honda CB-750F2 götuhjól '92,
Honda XR-600R enduro ’92 á tilbv.,
góð grkjör ef samið er strax. Honda á
Islandi, Vatnagörðum 24, s. 689900.
Suzuki TS 50, árg. '87, til sölu,
nýsprautað, til grein koma skipti á
fjórhjóli eða þríhjóli. Upplýsingar í
síma 91-54772. Ragnar.
■ Fjórhjól
Kawasaki 250, sem er bilað, til sölu eða
óska eftir varahlutum. Uppl. í síma
91-52521.
Til sölu Kawasakl Mojave 250 cub., árg.
’87. Verð ca 100 þús. Ath. skipti á bíl.
Upplýsingar í síma 91-688171.
■ Vetrarvörur
Arctic Cat. Sýnishorn úr söluskrá.
Wild Cat ’88, 290 þ. Wild Cat MC ’89,
390 þ. Cougar ’92, 530 þ. E1 Tigre ’85,
180 þ. EXT special ’91, 500 þ. Cheetah
’89, 350 þ. Pantera ’87, 280 þ., Bíla- og
vélsleðasalan, símar 681200/814060.
Vantar - Vantar. Vantar allar teg. vél-
sleða á staðinn. Góður innisalur, ekk-
ert innigjald. Mikil sala framundan.
Bílamiðstöðin, Skeifunni 8, s. 678008.
■ Byssur____________________
Ódýr rjúpnaskot. Mikið úrval af
rjúpna- og gæsaskotum á frábæru
verði. Einnig byssupokar, belti, ólar,
flautur, áttavitar, neyðarskot, ódýr
riffilskot o.m.fl. Sendum í póstkröfii.
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 687090.
■ Hug_____________________
Viltu fljúga 2 hreyfla flugvél? Einkaflug-
menn og aðrir flugmenn, flugskóhnn
Flugtak heldur bóklegt námskeið á
Piper Seminole dag. 9/10 póv. S. 28122.
■ Vagnar - kerrur
Höfum dráttarbeisli á flestar teg. bif-
reiða, ljósatengla á bíla og ljósabúnað
á kerrur. Véla- og jámsmiðaverkstæði
Sigurðar J. Ragnarssonar, s. 641189.
■ Fasteignir
íbúð á góðum stað í vesturbæ Kópa-
vogs, 90,5 m2, 3ja herbergja, til sölu.
Uppl. í síma 91-682245.
■ Fyrirtseki
Kaupmlðlun hf. er fyrirtækjamiölun
í hjarta borgarinnar. Fyrirtækjasala
- fagleg aðstoð við eignaumsýslu.
V/aukinnar sölu vantar okkur allar
gerðir fyrirt. á söluskrá. Kaupmiðlun
hf., Austurstræti 17, sími 91-621700.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti. 11
Vantar allar gerðir fyrirtækja á skrá,
mikil sala, góð þjónusta.
Rosti hf., fyrirtækjasala,
Borgartúni 29, sími 91-620099.
Söhiturn. Góður sölutum til sölu. Ýmis skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-25522 og 91-16307 á kvöídin.
Óskum eftir hlutafélagi með tapi fyrir einn viðskiptavin okkar. Skrifetofan - Jóhann, s. 91-679550.
■ Bátar
Sjómenn. Línuspil, allar stærðir, netaspil, netadragarar, línuskífur, dælur og stjómlokar, gúmmí fyrir netadragara, stórlækkað verð. Tökum notuð spil upp í ný. Hafepil sf., Svalbarðseyri, sími 96-26608 eða 96-26266, og e.kl. 19 96-25584.
Tæplega 5 tonna Viking plastbátur til sölu með krókaleyfi, tilbúinn í allar veiðar, ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 98-13104.
Tll sölu hausingavél, teinar, fiskkör og ýmislegt fleira. Upplýsingar í síma 91-658327.
Óska eftir aö kaupa Sóma 800 eða svip- aðan bát, kvótalausan. Hafið samband við auglþj. DV í s. 91-632700. H-7903.
Úrelding til sölu, 40 m3. Hafið samband við DV í síma 91-632700. H-7891.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323. Innfluttar, notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa: MMC Colt, Lancer ’83-’91, Cherokee 4x4 ’91, 4ra 1, Isuzu Trooper 4x4 ’88, Feroza 4x4 ’90, Vitara ’90, Fox 413 ’85, Aries '84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina H ’90-’91, GTi ’86, Mic- ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Dai- hatsu Charade ’85-’90, Mazda 323 ’82-’87, 626 '84, 929 ’83, Opel Kadett ’85-’87, Escort ’84-’87, Sierra 1600 og 2000 ’84 og ’86, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Lada Samara ’91, Skoda Favorit '91, Subaru Justy ’85-’91, VW Golf ’86, Nissan Suimy ’84-’87, Peugeot 205 ’86, V6 3000 vél og gírkassi í Pajero ’90, Kaupum bíla, sendum. Opið v.d. 9-18.30, laugard. 10-16. S. 653323.
Varahlutaþjónustan sf., s. 653008, Kaplahrauni 9B. Erum að rífa: Toyota Cressida ’85, Corolla '87. Xcab ’90, Isuzu Gemini ’89, Charade '88, Hiace ’85, Peugeot 309 ’88, Bluebird '87, Cedric '85, Sunny 4x4 ’90, Justy ’87, Renault 5,9 og 11 Express ’90, Ford Sierra ’85, Cuore ’89, Trooper ’82, Golf ’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i ’81, Tredia ’84, ’87, Rekord dísil ’82, Volvo, 345 ’82, 245 ’82, 240 ’87, 244 ’82, 245 st., Samara ’88, ’87, Mazda 626 '86, Monza ’88, Colt ’86, turbo ’88 Galant 2000 ’87, Micra ’86, Uno ’87, Ibiza ’89, ’86, Charade turbo ’86, Mazda 323 ’84, ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88, ’84, '86. Swift ’86, ’88, ’91, Favorit '91. Opið 9-19 mán.-föstud.
Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hafnarfirði. Nýl. rifn- ir: Honda Civic ’90, Daihatsu Charade ’84-’89, BMW 730 ’79, 316-318-320- 323i-325i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, Tercel 4x4 ’84, Renault 11 og 9 '85, Suzuki Swift ’84 og ’86, Lancia Y10 ’88, Nissan Micra ’84, March ’87, Cherry ’85, Pulsar ’87, Mazda 626 2000 ’87, Cuore ’86-’87, Accord ’83, Subam Justy 4x4 ’85-’87, Escort ’82-’87, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88, Samara ’87-’88. Kaupum nýl. tjónbíla til niðurrife. Sendum. Opið mánud.-föstud. frá kl. 9-18.30.
650372 og 650455, Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17. Eigum not- aða varahl. í Saab 900 og 99 ’79-’89, Golf ’84-’87, Mazda 626 ’80-’86, 323 ’81-’87,929 ’81-’83, Volvo ’78-’82, Mic- ra ’84-’86, Galant ’81-’83, Cherry ’83-’85, Lancer ’82, M. Benz 300 D og 280 ’76-’80, Subaru ’80-’84, Camry ’84, Alto ’83, Malibu ’78, GMC van ’78, o.m.fl. teg. Kaupum þfla til niðurrifs og uppg. Opið 9-19 v. d., laug. 10-17.
Bilaskemman, Völlum, Ölfusi, sípii 98-34300. Toyota twin cam ’85, Cressida ’79-’83, Subaru ’80-’83, E10, Nissan Cherry ’83, Galant ’80-’87, Lancer ’82-’87, Honda Prelude ’85, Sierra XR41 ’84, Lada, Sport, station, Lux, Scout V8, BMW 518 ’82, Volvo 245 ’79, 345 ’82, Mazda sedan 929 ’83, Fiat Uno, Panorama o.fl. Kaupum einnig niðurrifsbíla.
54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Vorum að rífa: Lada 1200, 1300, 1500, st., Sport, Skoda 105, 120, 130, Saab 99, 900, Subaru ’82, Sierra ’87, Taunus ’82, Charmant, Masda 626 ’82, Escort '86, Golf ’82, Lancer F ’83, Cressida, Uno, Suzuki Swift, Alto st ’90, Corolla ’87, Tercel ’86, Bronco ’74.
Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659.
Corolla ’80-’90, Tercel ’80-’85, Camry
’88, Colt, Escort ’83, Subaru ’80-’87,
E10 ’85, Carina, Lancer ’86, Ascona
’83, Benz ’77, M. 626 ’80-’88, P. 205,
P. 309 ’87, Ibiza, Sunny, Bluebird ’87,
Transam ’82, Golf’84, Charade ’80-’88.
Partasalan, Skemmuvegi 32, s. 77740.
Varahlutir í Colt, Lancer ’80-’89,
Corolla, Camry og Carina ’80-’89,
Uno ’86, Mazda, Sapporo, L-200, BMW
’80-’89, Volvo og Benz. 8 cyl. vélar og
skiptingar í Chevy, Dodge o.fl.
•J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin, s. 652012 og 654816. Höfum
fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir
bíla, einnig USA. Isetning og viðgerð-
arþj. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19.
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
'Varahl. í flestar gerðir jeppa. Get
útvegað varahl. í Toyotu 4x4. Annast
einnig sérpantanir frá USA. Opið frá
10-18 mán.-fös. S. 91-685058 og 688061.
Bílabjörgun, Smiöjuvegi 50. Eigum
varahluti í flestar gerðir bíla. Mikið
í USA bíla. Kaupum bíla til niðurrifs.
Opið 9-19, s. 91-681442._____________
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bíla. Stjörnublikk,
Smiðjuvegi 11 E, sími 91-641144.
Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra,
vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re-
gata Uno ’84, Skoda ’88. Kaupum bíla
til niðurrifs. S. 667722 og 667620.
Keflavík. Partasala Skemmu v/Flug-
vallarveg, s. 92-13550. Charade ’80-’88,
Uno ’86, Tercel ’80-’84, Hiace ’80, Löd-
ur, Escort ’85, L-300 ’85 o.fl. varahlutir.
Range Rover og Escort. Til sölu vél
úr Range Rover, árg. ’84, og vél úr
Ford Escort 1300, árg. ’87. Upplýsing-
ar í símum 985-31030 og 91-11576.
Óska eftir að kaupa felgur undir amer-
ískan framdrifsbíl. Þurfa að vera 14",
5 gata og 60 mm milli gata. Uppl. í
síma 91-643182.
Oldsmoblle disllvél, 5,7 I, ásamt sjálf-
skiptingu til sölu. Uppl. í síma
92-13129 e.kl. 17.
■ Viðgerðir
Tökum aö okkur réttingar, ryðbætingar
og málun. Fullkominn tækjabúnaður,
vönduð vinna. Tilboð eða tímavinna.
Verið velkomin. Rétting, sími 670950,
Smiðjuvegi 4C, bak við Bónus.
Blfreiðaverkst. Bílgrlp hf., Ármúla 36.
Alm. viðg., endurskþj., Sun mótor-
tölva, hemlaviðg. og prófun, rafin. og
kúplingsviðg. S. 689675/814363.
Er billinn bllaöur? Geri við fljótt og
vel. Sæki ef þarf. Kem einnig í gegnum
skoðun. Ódýr og örugg þjónusta.
Uppl. í s. 37321 og skilaboð í s. 30790.
Ný bilaþjónusta, góð aðstaða, 2 lyftur.
Útvegum boddíhluti, dempara, púst-
kerfi o.fl. Aðstoð á staðnum. HG-þjón-
ustan, Dvergshöfða 27, s. 91-683120.
■ Vörubflar
Benz-varahlutir: Höfum á lager hluti í
flestar gerðir Benz mótora, einnig í
MAN - Scania - Volvo og Deutz.
ZF-varahlutir. Hraðpantanir og
viðgerðaþjónusta. H.A.G. h/f,
Tækjasala, s. 91-672520 og 91-674550.
Forþjöppur, varahlutir og viðgerðlr.
Eigtun eða útvegum flesta varahluti í
vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson
hf., Skemmuvegi 22 L, s. 670699.
Volvo FL7, árg. ’88, ekinn 107 þús.
Uppl. á Vörubíla- og vélasölunni,
Dalsvegi 2 v/Reykjanesbraut, sími
91-641132.
■ Vinnuvélar
Höfum til sölu notaðar, yflrfamar vélar.
JCB, Case, MF, Hymas o.fl. Traktors-
gröfur frá 750.000 án vsk. Globus hf.,
véladeild, símar 681555 og 985-31722.
Óskum eftir hverskonar vinnuvélum og
vélbúnaði á söluskrá til útflutnings.
Getum gefið upp áætlað söluverð við
skráningu. Vélamiðlunin hf. S. 642955.
■ Lyftarar
Notaðir lyftarar. Uppgerðir rafinagns-
lyftarar, lyftigeta 1000-2500 kg, árg.
’86-’89. Hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Einnig á lager veltibúnaður.
Útvegum fljótt allar gerðir og stærðir
af lyfturum. Gljá hf., sími 98-75628.
Notaðir lyftarar í góðu lagl til sölu:
Boss RE25, árg. ’90, 3.500 vst.
Boss RE25, árg. ’90, 4.500 vst.
Boss RE 20, árg. ’87, 4.590 vst.
Kraftvélar hf., s. 91-634500.
Óska eftir gámagengum dísillyftara með
húsi. Upplýsingar í sima 97-81606 og
í hs. 97-81676 eftir kl. 18, Bjöm.
Gamall TCM-lyftari til sölu. Lyftigeta
ca 3 tonn. Uppl. í síma 92-13129 e.kl. 17.
■ BOaleiga
Bflalelga Arnarflugs.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra, j
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, Cherokee 4x4, hesta-
flutnbílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig
fólksbílakerrur og farsíma til leigu.
Flugstöð Leife Eiríkssonar, s.
92-50305, og í Rvík v/Flugvallarveg, I
s. 91-614400.
GulHoss, Bílaleiga. Höfum til leigu all-
ar stærðir bíla, allt frá fólksb. upp í
15 manna bíla. Mjög hagstætt vetrar-
verð. Komum með bílinn til þín. S.
643424.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4
pickup og hestakerrur. S. 91-45477.
■ BOar óskast
Óska eflir Lada station á verðbilinu
60-80.000 kr. Á sama stað er til sölu
Skoda 130 L ’85, ekinn 68 þús. km, vel
með farinn. Uppl. í síma 91-17087.
Óska eftir Toyotu double cab disil, árg.
’91, mjög lítið keyrðum. Staðgreiðsla.
Upplýsingar í síma 97-12367 eða 985-
33360.
Óska eftir ódýrum bíl á verðbilinu 0-30
þús. Má þarfiiast viðgerðar. Allt kem-
ur til greina. Upplýsingar í síma 91-
653075 og 91-654840 eftir kl. 19.
■ BOar til sölu
Athl athl ath! ath! ath! ath! ath! athl
Ódýrustu bílaviðgerðimar í bænum.
Geri við allar tegundir bíla, fljótt, ör-
uggt og ódýrt. S. 643324, 985-37927.
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44E, s. 72060.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Range Rover og Nissan.Til sölu Range
Rover ’85, 4 dyra, 5 gíra, centrál,
krómfelgur, ek. 80 þús., einnig Nissan
Sunny ’84. Góður bfll. S. 92-13670.
Toyota Corolla 1600 ’84, verð 300 þús.
stgr., Subam Justy ’85, verð 200 þús.
stgr., Audi 100 ’85, verð 450 þús. stgr.
Allir sk. ’93. S. 666903 á kv. og 668110.
MAN, árg. ’90, sendiferðabill til sölu,
einnig Chrysler New Orger, árg. ’79.
Uppl. í síma 985-23138.
© BMW
BMW 3201, árg. ’83 (nýrri linan), til sölu.
Blágrár, ekinn 140 þús. km. Verð 490
þús. Ýmis skipti möguleg. Upplýsing-
ar í síma 91-671883.
BMW 518, árg. ’82, til sölu. Með út-
varpi og kassettutæki, vetrardekk.
Góður bíll. Upplýsingar í sima
91-17256.
Tll sölu BMW 3181 árg. '82, skoðaður
’93, lítur vel út, ath. skipti. Upplýsing-
ar í síma 91-71454.
Dodge
Dodge Aspen '80 til sölu. Vínrauður, 2
dyra, góður bíll. Góður staðgreiðsluaf-
sláttur. Upplýsingar á Bílasölu Kópa-
vogs, s. 91-642790 og 91-642190.
Daihatsu
Dalhatsu Charade CX, árg. '88, 5 dyra,
5 gíra, skoðaður ’93, allur nýyfirfar-
inn. Upplýsingar í síma 91-671149.
Escort 1600 station, árg. '84. Þýskur
bfll, 5 gíra, nýskoðaður ’93. Fallegur
og góður. Gott verð gegn staðgreiðslu.
Upplýsingar í síma 91-651408.
Ford Escort, árg. '84, til sölu, 5 dyra,
nýskoðaður, staðgreiðsluverð kr.
150.000. Uppl. í síma 91-675316.
Bulck Skylark, árg. '77, til sölu, vél
úrbrædd. Uþpl. í sima 91-666958.
(3) Honda
Honda Civlc 1500 GL '87, 3 dyra, 5 gíra,
sóllúga, útvarp, segulband, vetrar-
dekk og sumaniekk, nýskoðaður '93,
ekinn 86 þús. km. Góður bfll. V. 475
þ. stgr., helst bein sala. S. 91-52491.
Honda Accord '80 til sölu, skoðaður
’93, óryðgaður og góður bfll. Verð 80
þús. stgr. Uppl. í símum 985-37333 og
91-675596.
Lada
Lada Samara 1500, árg. '88, 5 gira,
ekinn 49 þús. km, nýskoðaður, nýleg
nagladekk, verð kr. 250.000,20% stað-
greiðsluafsláttur. Sími 91-675805.
Til sölu tvær Lödur Sport, árg. ’79 og
’86, þarfiiast aðhlynningar. Tilboð
óskast. Upplýsingar í síma 91-673934.
Lancia
Gullmoli. Lancia Thema 2000ÍE ’87, ek.
aðeins 90 þ. km, rafin. í rúðum, vökva-
stýri, álfelgur, sumar/vetrardekk. Bíll
í toppstandi. Skuldabréf, skipti á ódýr-
ari, allt kemur til gr. S. 657367, Viðar.