Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Síða 22
30 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 22 ára strák vantar vinnu. Allt kemur til greina alls staðar. Upplýsingar í síma 98-11660 til kl. 22 og á morgun. ■ Ræstingar Tek aö mér þrif i heimahúsum. Uppl. í síma 91-72785. ■ Bamagæsla Get tekið börn i gæslu hálfan daginn frá kl. 13-17 á aldrinum 3ja-7 ára. Er í vesturbæ. Upplýsingar í síma 91-11682.________________________ Tek aö mér börn í pössun, er vön. Tek einnig að mér ræstingar í heimahús- um. Uppl. í síma 91-72436. Óska eftir barnapiu í Seláshverfi. Upp- lýsingar í síma 91-672529. ■ Ymislegt Smáaugiýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-18, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. • Síminn er 63 27 00. Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs- ingadeíldar er 63 27 27 og til skrif- stofu og annarra deilda 63 29 99. Mjólk - Video - Súkkulaði. Vertu þinn eigin dagskrárstjóri. Ennþá eftir l'A ár höfum við nær allar spólur á kr. 150 og ætlum ekki að hækka þær. Vertu sjálfstæður. Grandavideo, Grandavegi 47. Fjárhagserfiðleikar?. Viðskiptafræð- ingar aðstoða fólk og fyrirtæki við fjárhagslega endurskipulagningu og bókhald. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Greiðsluerfiðleikar? Gerum greiðslu- áætlanir og tillögur um skuldaskil. Sérhannað tölvuforrit, þrautreyndur starfskraftur. Rosti hf., sími 91-620099. ■ Kerinsla-námskeið Kennsla - námsaðstoð.Kennum stærð- fræði, bókfærslu, eðlisfræði, íslensku, dönsku og fleira. Einkatímar. Upplýs- inga í síma 91-670208. Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds-, og háskólanema í flestum greinum. Innritun í síma 91-79233 kl. 14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Óska eftir aðstoð í stærðfræði fyrir 16 ára dreng sem er í fjölbrautaskóla. Upplýsingar í síma 98-78447. ■ Hreingemingar Borgarþrif. Hreingemingar á íbúðum, fyrirtækjum. Handþvegið, bónvinna, teppahreinsun, dagl. ræsting fyrirt. Áratuga þjónusta. Tilboð/tímavinna. Ástvaldur, s. 91-10819/91-17078. LITIAFRÁBÆRA ÞVOTTAVÉLIN FYRIR ÞIG SPARNEYTIN OG HENTAR ÞÍNUM AÐSTÆÐUM ÆUMENIAX ENGRI LÍK Rafbraut B0LH0LTI 4 ® 681440 JS hreingerningaþjónusta. Alm. hreingemingar, teppa- og gólf- hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð þjón. Gerum föst verðtilboð. Sigurlaug og Jóhann, sími 624506. Þvottabjörninn - hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, öiyrkjar og aldraðir fá afslátt. Utanþæjarþjónusta. S. 91-78428. Tek að mér þrif i heimahúsum. Vand- virkni og heiðarleiki í fyrirrúmi. Uppl. fyrir hádegi og e.kl. 18 næstu daga í sínia 91-36915. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa á 17. ári. Dansstjórn - skemmtanastjóm. Fjölbreytt danstón- list, aðlöguð hverjum hópi fyrir sig. Tökum þátt í undirbúningi með skemmtinefndum. Látið okkar reynslu nýtast ykkur. Diskótekið Dísa, traust þjónusta frá ’76, s. 673000 (Magnús) virka daga og hs. 654455. Diskótekið O-Dollý! 114 ár hefúr Diskó- tekið Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningar símsva- rann: s. 641514 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pantanir í s. 46666. A. Hansen sér um fundi, veislur og starfsmannahátíðir fyrir 10-150 manns. Ókeypis karaoke og diskótek í boði. Matseðill og veitingar eftir óskum. A. Hansen, Vesturgötu 4, Hf. S. 651130, fax 653108. Óska eftir 50 til 100 manna sal á leigu, í eitt kvöld, án starfefólks. Tilboð sendist DV, merkt „Salur-7921“. ■ Verðbréf Lifeyrissjóðslán. Vil kaupa lífeyris- sjóðslán 1,5-2 m., gagnkvæmur hagur og trúnaður. Svör sendist DV merkt „Hagur 7927“. Óska eftir lífeyrissjóðsláni gegn góðri þóknun. Svör sendist DV, merkt „J-7923”. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta, fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja. VSK- uppgjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skattframtöl. Tölvuvinna. Per- sónuleg, vönduð og ömgg vinna. Ráð- gjöf og bókhald. Skrifstofan, s. 679550. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóða, skattkæmr og skatt- framtöl. Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og 642056. Öminn hf„ ráðgjöf og bókhald. Bókhalds- og skattaþjónusta. Sigurður Sigurðarson, Snorrabraut 54, sími 91-624739. ■ Þjónusta Húsnúmeraþjónusta ES. Bjóðum upp á húsnúmer, gægjugöt, öryggiskeðjur, póstkassa og fleira. Uppsetning og efni innifalið í verði. Visa/Euro. Upplýsingar í síma 91-679680. Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari körfubílaleiga. Leigjum út góða körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í síma.985-.33573 eða 91-654030. Pípulagnir. Tökum að okkur allar pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir, breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir meistarar. S. 641366/682844/984-52680. Málningarvinna. Tökum að okkur alla málningarvinnu, gemm föst tilboð. Aðeins fagmenn. Uppl. í síma 91-30529. ■ Ökukennsla •Ath. Páll Andrésson. Sími 79506. Nissan Primera GLX ’92. Kenni alla daga, engin bið. Ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hjálpa við þjálfön og end- um. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Sími 91-79506 og bílasími 985-31560. Reyki ekki. Ath. Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör. S. 624923 og 985-23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Hallfriður Stefánsdóttir. Ökukennsla - æfingatímar. Fömm ekki illa undirbú- in í umferðina. Get bætt við nemend- um. Visa/Euro. S. 91-681349/985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið. Greiðslukjör, Visa/Euro. Sími 91-658806. Sigurður Gíslason: Ökukennsla - öku- skóli - kennslubók og æfingaverkefni, allt í einum pakka. Kynnið ykkur þetta tilboð. Sími 679094 og 985-24124. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. ■ Inriröminun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Sýrufrí karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar st. Plaköt. Málverk eftir Atla Má. Islensk grafík. Opið frá 9-18 og laug. frá 10-14. S. 91-25054. Tek í innrömmun allar gerðir mynda og málverka, mikið úrval £if ramma- listum, fótórammar, myndir til gjafa. Rammar, Vesturgötu 12, sími 91-10340. ■ Garðyrkja Sérræktaðar túnþökur i netum. Skammur afgreiðslutími. Gerið gæða- samanburð. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 618155 og 985-25172. Traktorsgröfur - hellulagnir. Standsetj- um lóðir, girðingar, skolp- og dren- lagnir. Tilboð eða tímavinna. Upplýs- ingar í síma 91-78220 og 985-32705. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald húseigna. Húsasmíðameistari (M.V.B.) getur bætt við sig verkum. Tilboðsverk - reikningsvinna. S. 91-79566. Stefán. ■ Parket Parketlagnir, -slípanir og öll viðhalds- vinna og ráðgjöf viðvíkjandi parketi. Föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-643343. ■ Nudd Lukkudagar hjá Nuddstöðinni. 25% afsl. af 10 tímum í nuddi og af prufu- tíma. 11 tíma Trimformkort, kr. 6500. Nuddstöðin, Stórhöfða 17, s. 682577. ■ Veisluþjónusta Brúðkaupsveislur o.fl. Hljómlist á píanó. Sími 91-641715 - Skúli. ■ Verslun H Stórkostlegt úrval af nýjum sturtuklefum og baðkarshurðum frá Dusar með ör- yggisgleri og plexigleri. Stgrv. frá kr. 15.905, 25.954 og 10.747. Opið laugard. 10-12. A&B, Skeifúnni 11, S. 681570. Dráttarbeisli, kerrur. Ódýru, ensku dráttarbeislin á flestar gerðir bíla. Samþykkt af Bifreiðaskoðun Islands. Ásetning á staðnum. Póstsendum. Opið alla laugardaga. Víkurvagnar, Laufbrekku 24, s. 43911 og 45270. Dugguvogi 23, simi 91-681037. Nú geta allir smíðað skipalíkön, Margar gerðir af bátum, skipum og skútum úr tré. Sendum í póstkröfu. Opið mánud. til föstud. frá 13-18. ■ Tilsölu Otto vörulistinn. Glæsil., þýskar gæða- vörur, nú er rétti tíminn til að panta fyrir jólin. Pöntunarsími 91-670369. Kostaboð, vörumarkaður m/fatnað, skó o.fl. Verð á þrekhjóli kr. 20.900 stgr. Visa/Euro, Faxafeni 10, opið ki. 10-18, laugd. kl. 10-14. S. 678088/689990. Ath. breyttan opnunartíma. 20% verð- lækkun á tækjum fyrir dömur og herra. Vörumar frá okkur eru lausn á t.d. spennu, deyfð, tilbreytingar- leysi, framhjáhaldi. Póstkröfur dul- nefndar. Opið mánud.-föstud. 14-22, laugard. 10-14. Erum á Grundarstíg 2 (Spítalastígsmegin), s. 91-14448. Nýkomið mikið úrval af nýjum plastmódelum ásamt því sem til þarf til módelsmíða. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 91-21901. GÆDIÁ GÓÐU VERDI All-Terrain 30"-15", kr. 9.903 stgr. All-Terrain 31"—15", kr. 11.264 stgr. All-Terrain 32"-15", kr. 12.985 stgr. AU-Terrain 33"-15", kr. 13.291 stgr. All-Terrain 35"-15", kr. 14.963 stgr. Bílabúð Benna, sími 91-685825. ■ Fasteignir Þessi húseign á Blönduósi er til sölu. 1 húsinu er gistiheimili. Stórt hús með mikla möguleika. Uppl. í síma 95-24535 á kvöldin. ■ Vinnuvélar Tilboð óskast í eftirfarandi tæki: Mercedes Benz, L-608 ’77, í mjög góðu standi. Iseki 2160 ’86 (smágrafa). Selj- ast saman eða sitt í hvoru lagi. S. 93-71699 og 93-71991 e.kl. 19. ■ Bílar til sölu Toyota Corolla touring GLi, árg. ’92, til sölu, ekinn 11 þús. km, tvílitur: blár, einn með öllu, skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu hjá Toyota-umboðinu, Nýbýlavegi. ■ Ymislegt 1642244 Vönduð námskeið. Aðeins 6 i hóp. r i næsta söiustað • Áskriftarsími 63-27-00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.