Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Blaðsíða 25
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992.
33
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Sími 11200
Stóra sviðifl kl. 20.00.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
Frumsýnlng sun. 8/11 kl. 14.00, uppselt,
lau. 14/11 kl. 14.00, uppselt, sun. 15/11
kl. 14.00, uppselt, sun. 22/11 kl. 14, upp-
selt, sun. 22/11 kl. 17.00, uppselt, mló.
25/11 kl. 16.00, sun. 29/11 kl. 14.00, upp-
selt, sun. 29/11 kl. 17.00, uppselt.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk
Simonarson
I kvöld, uppselt, fimmtud. 12/11, uppselt,
lau. 14/11, uppselt, miðvikud. 18/11, upp-
selt, lau. 21/11, uppselt, lau. 28/11, upp-
selt.
KÆRA JELENA eftir Ljúdmílu
Razumovskaju.
Á morgun, uppselt, sun. 8/11, uppselt,
föstud. 13/11, uppselt, föstud. 20/11,
föstud. 27/11.
UPPREISN
Þrir ballettar meö íslenska dans-
flokknum.
Miðvlkud. 11/11 kl. 20.00, sunnud. 15/11
kl. 20.00.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
i kvöld, uppselt, þriðjud. 10/11, aukasýn-
ing, miðvikud. 11/11, uppselt, fimmtud.
12/11, uppselt, lau. 14/11, uppselt, laug-
ard. 21/11, uppselt, sunnud. 22/11, mið-
vikud. 25/11, uppselt, fimmtud. 26/11, upp-
selt, lau. 28/11, uppselt.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning hefst.
Lltla sviðiö kl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
í kvöld, uppselt, á morgun, uppselt,
miðvikud. 11/11, uppselt, föstud. 13/11,
uppselt, lau. 14/11, uppselt, sun. 15/11,
aukasýning, uppselt, miðvikud. 18/11,
aukasýning, uppselt, fimmtud. 19/11,
uppselt, föstud. 20/11, uppselt, lau. 21/11,
uppselt, sun. 22/11, aukasýning, mið-
vikud. 25/11, uppselt, fimmtud. 26/11, upp-
selt, lau. 28/11, uppselt.
Ekki er unnt að hleypa gestum inn í sal-
inn ettir að sýning hefst.
Ath. aðgöngumiöar á allar sýningar
greiðist viku fyrir sýningu ella seldir
öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 vlrka daga í síma
11200.
Greiðslukortaþj. -Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Ráðstefnur
Ráðstefna um fugla
Dagana 6. & 7. nóvember gengst Líffræði-
félag íslands fyrir ráðstefnu um rann-
sóknir á fuglum á íslandi. Ráðstefnan
verður haldin í stóra salnum á 4. hæð í
Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6. Ráð-
stefnan er öllum opin og verður ráð-
stefnugjald 500 kr.
Tórúeikar
Raðtónleikar í
Hafnarborg
Sunnudaginn 8. nóvember kl. 17 verða
haldnir tónleikar á vegum Tónlistarskóla
Hafnarfjarðar og Hafnarborgar. Þetta eru
14. tónleikamir í tónleikaröð skólans og
Hafnarborgar þar sem í flestum tilfellum
koma fram kennarar við skólann. Á tón-
leikunum á sunnudag koma fram þau
Armann Helgason klarinettuleikari og
Guðrún Guðmundsdóttir píanóleikari og
leika verk eftir Henrich Joseph Bear-
mann, Robert Schumann, Howard Fergu-
son og André Messager.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stórasvlðiökl. 20.00.
DUNGANON eftirBjörn
Th. Björnsson
í kvöld.
Fáein sætl laus.
Föstud. 13. nóv.,
Laugard. 21. nóv.
Föstud. 27. nóv.
Síðustu sýningar.
HEIMA HJÁ ÖMMU eftir Neil
Simon.
9. sýn. laugard. 7. nóv.
10. sýn. fimmtud. 12. nóv.
11. sýn. laugard. 14. nóv.
Litla sviðlð
Sögur úr svcitínní:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV OG VANJA
FRÆNDI
PLATANOV
íkvöldkl. 20.00.
Laugard. 7. nóv. kl. 17.00.
Uppselt.
Sunnud. 8. nóv. kl. 17.00.
Uppselt.
Fimmtud. 12. nóv. kl. 20.00.
VANJA FRÆNDI
Laugard. 7. nóv. kl. 20.00.
Uppselt.
Sunnud. 8. nóv. kl. 20.00.
Föstud. 13. nóv. kl. 20.00.
Verð á báðar sýningamar saman að-
eins kr. 2.400.
KORTAGÉSTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIÐIÐ.
Ekkl er hægt aö hleypa gestum inn í salinn
eftir að sýning er hafin.
Miðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17.
Miðapantanir i síma 680680 alla virka
dagafrá kl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, simi 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Munið gjafakortin okkar, skemmtileg
gjöf.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarleikhús.
Drengjakór Laugarneskirkju
verður nú um helgina í æfingabúðum í
Skálholti undir leiðsögn stjómanda síns,
Ron Tumer. Þeir em að æfa jólatónleika
sem haldnir verða milli jóla og nýárs en
auk þeirrá mun Sigrún Hjálmtýsdóttir
syngja á tónleikunum. Drengjakórinn
syngur við messu kl. 11 í Skálholtskirkju
á sunnudag.
Ný dönsk í
Hinu húsinu
í kvöld, fóstudagskvöld, mun hljómsveit-
in Ný dönsk stíga á stokk í Hinu húsinu.
Ætlunin er að skemmta fólki fæddu 1977
og fyrr. Hljómsveitin Vinir vors og blóma
munu ríða á vaðið og hita upp fyrir stór-
sveitina. í diskóbúrinu munu Áki og
Tommi þeyta skífum í ailar áttir. Forsala
aðgöngumiða er í anddyri hússins frá kl.
16. Aö gefnu tilefni er gestum bent á að
án persónuskilríka kemst enginn inn.
Tillcyimingar
Húnvetningafélagið
Félagsvist á morgun kl. 14. Kaffisala á
sunnudag kl. 15 í Húnabúð, Skeifunni 17.
Allir velkomnir.
Langholtssókn
Kvenfélag Langholtssóknar verður með
basar og happdrætti laugardaginn 7. nóv-
ember kl. 14 í safnaðarheimilinu. Tekið
á móti munum í dag, fóstudag, kl. 18-22
og frá kl. 10 á basardaginn.
Félag eldri borgara
Kópavogi
Spilað og dansað laugardagskvöld 7. nóv.
að Auðbrekku 25 kl. 20.30. Ný 3ja kvölda
keppni hefst. Ath. breytinguna, það verð-
ur spilað á laugardagskvöld en ekki
föstudagskvöld af óviðráðanlegum or-
sökum. Allir velkomnir.
Kvennadeild Skagfirðinga-
félagsins í Reykjavík
er að hefja vetrarstarfið með hlutaveltu
og vöfflukaffi í Drangey, Stakkahlíð 17,
nk. sunnudag, 8. nóvember, kl. 14. Félags-
Leikfélag Akureyrar
effir Astrid Lindgren
Laugard. 7. nóv. kl. 14.
Sunnud. 8. nóv. kl. 14.
Sunnud. 8. nóv. kl. 17.30.
Miðvikud. 11. nóv. kl. 18.
Fimmtud. 12. nóv. kl. 18.
Laugard. 14. nóv. kl. 14.
Sunnud. 15. nóv. kl. 14.
Enn er hægt að fá áskrittarkort.
Verulegur afsláttur á sýningum
lelkársins.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, alla virka daga nema
mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga
fram að sýningu. Laugardaga og
sunnudaga
frákl. 13-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simiimiðasölu: (96) 24073.
. Illll r ____
ISLENSKA OPERAN
___iiiii
Sucía dö 3!amvmefrmocv-
eftir Gaetano Donizetti
Föstudaginn 6. nóvember kl. 20.00.
Uppselt.
Ósóttar pantanlr seldar i dag.
Sunnudaginn 8. nóvember kl. 20.00.
Örfá sæti laus.
Föstud. 13. nóv. kl. 20.00.
Sunnud. 15. nóv. kl. 20.00.
Miðasalan er opin frá kl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00 sýningardaga.
SÍMI11475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LElkll’STARSKÓLI ÍSLANÐS
Nemenda
leikhúsid
UNDARBÆ slmi 21971
Lindargötu 9
CLARA S. e. Elfriede
Jelinek.
7. sýn. laugard. 7. nóv. kl. 20.30.
8. sýn. sunnud. 8. nóv. kl. 20.30.
9. sýn. mánud. 9. nóv. kl. 20.30.
10. sýn. föstud. 13. nóv. kl. 20.30.
Miðapantanir i s. 21971.
konur geta komið munum á hiutaveltuna
í Drangey fyrir hádegi á sunnudag. Nán-
ari upplýsingar í síma 604151.
Safnaðarfélag Áskirkju
verður með kaffisölu í safnaðarheimilinu
sunnudaginn 8. nóvember að lokinni
messu.
Bókamarkaður
Bókavörðunnar
er hafmn. Á markaðsloftinu verða sýnd
og seld smárit og pésar í þúsundatali,
gömul tímarit og fl. Þessa markaðsdaga
eru aUar bækur í versluninni seldar á
50% af fyrra verði.
Langur laugardagur á
Laugaveginum
Laugardagurinn 7. nóvember verður svo-
kállaður langur laugardagur. Afgreiðslu-
timi er frá kl. 10-17. Margar verslanir
verða með ýmiss konar tilboð í gangi.
Leitin að Laugavegarbangsanum heldur
áfram.
Skaftfellingafélagið
Félagsvist sunnudaginn 8. nóvember kl.
14 í Skaftfellingabúð, Laugavegi 178. Allir
velkomnir.
Laugardagsganga Hana nú
Vikuleg laugardagsganga Hana nú í
Kópavogi verður á morgtm. Lagt af stað
frá Fannborg 4 kl. 10. Nýlagað molakaffi.
Basar á Sólvangi
Basar verður haldinn á Sólvangi í Hafn-
arfirði (anddyri) þann 7. nóvember kl. 14.
Þar verða á boðstólum faUegar jólagjafir
og margt fleira.
Opjð hús hjá bahá’íum
að Álfabakka 12 á laugardagskvöld kl.
20.30. Guðmundur Steinn Guðmundsson
ræðir um andíeg og efnisleg lögmál. Allir
velkomnir.
Veggurinn
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
verður með kaffisölu og happdrætti
sunnudaginn 8. nóvember kl. 14.30 í
Sóknarsalnum, Skipholti 50a.
Menningarpólitík í
laugardagskaffi
Kristín Ástgeirsdóttir, sem sæti á í
menntamálanefnd Alþingis, og Gerla,
myndlistarkona og fúlltrúi Kvennalist-
ans í menningarmálanefnd Reykjavikur-
borgar, verða í laugardagskaffi hjá
Reykjavíkuranga Kvennalistans 7. nóv-
ember. Þær munu spjalla við fundargesti
um stöðu menningarmála hjá ríki og
borg. Kaffið hefst kl. 10.30 á Laugavegi
17, 2. hæð. Allir velkomnir.
Höfundur: Ó.P.
Fundir
Aðalfundur Leigjenda-
samtakanna
verður haldinn' laugardaginn 14. nóv-
ember kl. 14 í Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu
8-10.1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gest-
ur fundarins verður sr. Þorvaldur Karl
Helgason frá fjölskyldudeild Þjóðkirkj-
unnar.
Kvöldvökufélagið
Ljóð og saga
heldur skemmtifund fyrir félagsmenn og
gesti þeirra laugardaginn 7. nóvember
kl. 20.30 að Skeifunni 17, Reykjavik.
__________________________Menning
Glæsilegur
píanóleikur
Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika í Háskólabíói í gærkvöldi eftir
nokkurt hlé. Stjórnandi var Hannu Koivula en einleikari á píanó var
Krystyna Cortes. Á efnisskránni voru verk eftir Áma Egilsson, Robert
Schumann og Dmitri Shostakovits.
Tónleikamir hófust á verki Árna Egilssonar, Reflections. Ámi hefur
rnn árabil verið einn virtasti kontrabassaleikari í kvikmyndaborginni
Hollywood og dregur verk hans eðlilega dám af því. Það er fallega útsett
og fellur vel að hljóðfærunum. Andinn er þægilegur og rómantískur. í
verkinu ber mikið á stefjum og hendingum sem eru endurtekin óbreytt
aftur og aftur, svonefnt ostinato. Galhnn við þessi vinnubrögö, sem eru
mjög algeng í léttri tónhst, er að forminu hættir til að verða bútótt og
tónhstina skortir lífræna framvindu. Það er gegnumgangandi .viðhorf í
fagurfræði Vesturlanda að hstin endurspegli lífið sjálft í því að sýna stöð-
uga þróun og breytingu sem fylgi rökrænu hreyfimunstri. Þessi viðhorf
em að sjálfsögðu ekkert náttúrulögmál og öllum frjálst að hafa aðrar
skoðanir. Þannig virðast Austurlandamenn oft leggja mest upp úr að lýsa
kyrrstæðu ástandi í tónhst sinni. Slík verk hljóma heldur tíðindalítil og
leiðigjörn í eyram Evrópumanna enda þótt þau kunni að vera htfríð.
Píanókonsert Schumanns op. 54 er gullfallegt verk og þarf litlu þar við
aö bæta. Þaö sem frásagnarverðara er um þetta verk er hinn ágæti flutn-
Tónlist
Finnur Torfi Stefánsson
ingur píanóleikarans, Krystynu Cortes. Nú kann það að hvarfla að ein-
hverjum að gagnrýnanda DV sé farið að fórlast því ekki er langt síðan
hann viðhafði stór orð um orgelleik Harðar Áskelssonar hér í blaöinu og
sé nú borið í bakkafullan lækinn með stóryrt hrós. En þetta er ekki svo.
Staðreyndin er sú að það er ekki heiglum hent að halda sér í formi fyrsta
flokks einleikara við þær aðstæður sem bjóðast hér á landi. Stórpíanistar
heimsins flakka um heiminn og spila sömu tíu konsertana ár eftir ár og
gera oft htið annað. Það skal engan undra þótt þeir séu famir að kunna
verkin þegar hður á ferihnn. Hinn íslenski einleikari fær oftast aðeins
tækifæri til aö leika hvert verk einu sinni og konsert með hljómsveit
býðst með margra ára milhbih. Þetta gerir það erfitt að halda við tækni
og öryggi. Hins vegar verður hin hstræna hlið, þegar vel tekst til, stund-
um mun áhrifaríkari. Þá býr túlkunin yfir ferskleika og næmni sem að-
eins getur sprottið af fyrstu kynnum. Slíkur var flutningur Krystynu á
þessum tónleikum. íþróttamenn í píanóleik geta vafalaust tínt til einhveij-
ar feilnótur og hik. Fyrir öðrum er miklu mikilvægari sú blæbrigðaríka
fegurð sem leikur hennar hafði þegar best tókst til og ekki finnst hjá
neinni stórstjömu.
Tónleikunum lauk á Sinfóníu nr. 9 op 70 eftir Shostakovic. Að þessu
sinni skrifaði Valdimar Pálsson ágætar athugasemdir um verkin í efnis-
skrá. Er hann þar óspar á lýsingarorð og lætur gamminn geisa. Kann
sumum að þykja það ófræðilegt, en okkur á DV líkar þetta vel og erum
um flest sammála Valdimar og vísast til þess. Flutningur hljómsveitariim-
ar á þessu verki var góður og má segja það um frammistööu hljómsveit-
ar og stjómanda yfirleitt á þessum tónleikum.