Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1992, Qupperneq 27
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992. 35 dv Fjölmidlar Minkuri hænsna- Það er eitthvað að á Alþingi. Þar er verið að ræða mikOsvert mál sem varðar þjóðarhag. Svo allt í einu gerist eitthvaö einhvers staðar sem enginn veit né skOur. Umræðan hrekkur úr Iið og er stjórnlaus. Það er svo háð ein- hverjum óskOjanlegum lögmál- um hvenær hón kemst á beinu brautina aftur þannig að þing- heimur haldi sig við efnið. í gær varð skammhlaup í íram- sóknarhaus. Þá var verið að ræða jafnmikOvægt mál og hvort heim- ila ætti þjóðinni að greiða at- kvæði um EES. Mál sem almenn- ingur hafði beöið eftir með mik- illi 'eftirvæntingu. En skyndOega var sem minkur væri kominn í hænsnahús. Þjóðaratkvæða- umræðan breyttist í fuðrandi brennivínsraus. Svo snögglega gerðist þetta að sjálfur forseti nam það ekki en varð að spóla aftur á bak og biðjast forláts. En tjölmiölamir voru búnir aö fá í veislumatinn og fluttu þessi fáránlegu orðaskipti út úr þing- sölum. Nú sem oftar gátu notend- ur þeura séð þá fuOtrúa að störf- um sem þeir kusu yfir sig sællar minningar, Hins vegar er eins og þingmenn gleymi því oft, eöa viti hreinlega ekki, að framferði þeirra á þnigi berst áfitaf út tO kjósenda - stundum í beinni út- sendingu. En yfir á ljúfari nótur. Það er notalegt að geta setið heima í stofu og fengið Ofandi tónleika einhvers staðar utan úr bæ beint í æð. í gær var sent beint frá Púlsinum. Þar stóö þjóðlaga-- sveitin Islandica á palli og lék af fingrum fram. Gott mál þaö. Jóhanna S. Sigþórsdóttir Jarðarfarir Sigurbjörg Gísladóttir, Vogatungu 31, andaðist 19. október í Hátúni 10. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrr- þey að ósk hinnar látnu. Kolfinna Björk Bombardier, Garða- vegi 5, Keflavík, sem lést 27. október, verður jarðsungin frá Keflavíkur- kirkju laugardaginn 7. nóvember kl. 14. Guðrún Andrésdóttir, Hellukoti, Stokkseyri, verður jarösungni frá Stokkseyrarkirkju laugardaginn 7. nóvember kl. 13.30. Helga Sveinsdóttir, Gijótá, Fljóts- hfiö, verður jarðsungin frá Hlíðar- endakirkju laugardaginn 7. nóvemb- er kl. 15. Tilkyimingar Bresk minningarathöfn í Fossvogskirkjugarði Hin árlega minningarathöfn um fallna hermenn Breska samveldisins verður haldin sunnudaginn 8. nóvember við her- mannagrafreitinn í Fossvogskirkjugarði og hefst athöfnin að verýu kl. 10.45. Þama gefst fólki tækifæri til að heiðra minn- ingu þeirra milljóna manna sem í gegn- um árin hafa látið lífið í þágu friðar og frelsis. Séra Amgrímur Jónsson stjómar minningarathöfninni og öllum er vel- komið að taka þátt í henni. í hermanna- grafreit Breska samveldisins í Fossvogs- kirkjugarði em grafir 128 breskra her- manna og 84 grafir hermanna frá öðrum löndum, þar á meðal 47 Kanadamanna og 5 Ástrala. „Maður með byssu“ í bíósal MIR Kvikmyndasýning verður í bíósal MIR, Vatnsstíg 10 nk. sunnudag, 8. nóvember, kl. 16. Sýnd verður gömul kvikmynd, ,Maður með byssu“, sem gerð var í Moskvu á árinu 1938. Myndin er byggð á samnefndu leikriti eftir Nikolaj Pogodin og leikstjóri er Sergei Jútkevitsj. I kvik- myndinni er fjallað um byltingartímann í Rússlandi og aðdraganda byltingarinn- ar í nóvember 1917. Skýringatextar á ensku. Aðgangur öllum heimiil. Lalli og Lína Spakmæli Að fá hugmyndir er að tína blóm að hugsa er að flétta úr þeim kransa. Annie Sophie Swetchine. Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Kefiavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan. sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 6. nóv. til 12. nóv., að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúð- inni Iðunni, Laugavegi 40a, simi 21133. Auk þess verður varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka caga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garöabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) yakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartímí Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30.. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga ki. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Afia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opiö þriðjud., fimmtud., laugard. ogsunnud. kl. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubiianir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísir fyrir 50 árum Föstudagur 6. nóvember Stofnun náttúruvísindadeildar við háskólann. nefnd sem fjallaði um málið hefur skilað áliti til háskólaráðs. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 7. nóvember Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Gefðu þér tíma til þess að afgreiða ákveðið mál í eitt skipti fyrir öll. Breytingar geta orðið til góðs. Því er ekki ástæða til þess að standa gegn þeim. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Líklegt er að þú finnir eitthvað sem þú taldir glatað. Þér er víð- ast hvar tekið opnum örmum. Þú átt þvi auðvelt uppdráttar. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Morguninn er heldur rólegur og hlutimir fara ekki að ganga fyrr en líða tekur á dag. Félagslífið er í góðu lagi. Happatölur eru 11, 13 og 21. Nautiö (20. apríl-20. maí): Nú er rétt að gefa sér tíma til að skipuleggja málin og framkvæma svo síðar. Reyndu að hreinsa andrúmsloftið f kringmn þig. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Tjáðu þig í þeim málum sem þú þekkir og veist að þú getur ráö- lagt. Treystu ekki öUum loforðum sem gefm eru. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Verslun og viðskipti ættu að ganga vel í dag. Dagurinn verður mjög ánægjulegur og þú ert í góðu stuði tU að skemmta öðrum. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Vertu vel á varðbergi gagnvart öfiu. Haltu vel utan um fjármuni þína og eyddu ekki um efni fram. Ýmislegt gæti gengið út 1 öfgar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hikaðu ekki við að fá þær upplýsingar sem þig vanhagar um. Þú hefur í mörg hom að Uta. Hætt er við deilum við fólk af gagn- stæðu kyni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gefðu ekki gömlu félagana upp á bátinn. Ástarmálin gætu reynst nokkuð snúin. ÖU gát í nýjum samböndum er af hinu góða. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert hinn lukkulegasti og nýtur Ufsins fram í fingurgóma. Taktu kvöldiö rólega. Happatölur em 9,14 og 32. Bogmaðurínn (22. nóv.-21. des.): Láttu hæfileika þína njóta sín í dag. Haltu ekki aftur af þér og reyndu umfram aUt að vera þú sjálfur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu á þeim erfiðu málum sem bíða þín. GamaU vinur bregst ekki þegar á þarf að halda. Kvöldið verður hið skemmtilegasta.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.